Þjóðviljinn - 24.03.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.03.1964, Blaðsíða 5
ÞrlSjudaffur 24. rnarz 1964 ÞJÓÐVILIINN SlÐA sitt ★ Vitað er að sum Iönd reyna að fara í kringum á- hugamannareglurnar í í- þróttum, þegar valdir eru keppendur til olympíuleik- anna. Sjaldan mun þetta þó hafa verið gert á opinskárri hátt en af Itölum nú. Þeir hafa nú tilkynnt knattspyrnu- lið sitt, sem taka á þátt i olympíukeppninni í ár. Með- al keppenda eru þrír af kunn- ustu og hæstlaunuðustu at- vinnumönnum í tveim fræg- ustu 1. deildarliðum Italíu. Þetta eru þeir Mazzola (Int- er). Fortunando og Ladetti (báðir frá Evrópumeistaralið- inu Mílan). ★ Rannsóknarnefnd júgóslav- neska knattspyrnusambands- ins hefur komizt að brotum á áhugamannareglum sam- bandsins. Þar i landi mun vera leyfilcgt að borga knatt- spyrnumönnum sem svarar 4000 krónum á mánuði í laun. Félagið Rauða stjarnan hefur hinsvegar greitt sínum leik- mönnum tæpar 0000 krónur, og „gefið" einum Ieikmannin- um 36.000 króna aukaþóknun. Auk þess hafa Ieikmennirnir fengið miklar og dýrar gjafir í ýmsum verömætum hlutum. ★ Peter Snell frá Nýja Sjá- landi, heimsmethafi og OL- meistari 1960 í 800 m hlaupi, % Vilmos Varju hefur skýrt frá því að hann muni hætta allri keppni að Ioknum olympíuleikunum í Tókíó í haust. Sncll mun kcppa í 1500 m í Tókíó og hann segist muni hætta að lokinni þeirri kcppni, hvort sem hann vinnur hana eða ekki. ★ Ungverski Evrópumeist- arinn í Kúluvarpi, Vikmos Varju, setti um siöustu helgi nýtt Evrópumet í kúluvarpi innanhúss — 18,63 mctra. ★ Austur-Þýzkaland sigraði Holland — 1:0 í fyrri leik Iandanna i keppninni um þátttökuréttinn á næstu ol- ympíuleikum. Lcikurinn fór fram í Ilaag. Scinni Ieikurinn verður í Berlín 28. marz. Áð- ur höföu A-Þjóðverjar unnið V-Þjóðverja í keppninni um þátttökuréttinn í OL fyrir hönd Þýzkalands alls. utan úr heimi Þorsteinn Hallgrímsson vakti sérstaka athygli CÓÐ FRAMMISTAÐÁ ÍS- LCNDINCA í POLAR CUP íslenzka landsliðið í körfuknattleik náði þriðja sætinu á Polar Cup-mótinu í Helsinki, eftir ágæta frammistöðu í öllum leikjum sínum. Finnar sigr- uðu, Svíar urðu í öðru sæti og Danir í fjórða. tímann mjög jafn, og munaði í lokin. litlu Þorsteinn Hallgrímsson fyr- irliði íslenzka liðsins, vakti mikla athygli á mótinu fyrir frábæran leik, en hann skor- aði hvorki meira né minna en 77 stig í keppninni. Island—Svíþjóð 59:65 Frammistaða íslenzka liðsins í fyrsta leik sínum, gegn Sví- um, var miklu betri af ís- lendinganna hálfu en búizt var við. Leikurinn var allan ------------------------------ Páskaskórnir komnir * NÝ SENDING DOL CIS kvenskór Meira úrval en nokkru sinni fyrr. Margir litir. Stærðir: Stórar stærðir — litlar stærðir. MARKAÐURINN Laugavegi 89. Island—Danmörk 56:55 Þetta var geysispennandi leikur. en Danir voru styrkari á taugum, og virtust ætla að vinna leikinn. Staðan var 52:47 þeim í vil þegar aðeins rúm- ar tvær mínútur voru til leiks- loka. 1 þessum leik komu yf- irburðir Þorsteins Hallgríms- sonar bezt í Ijós og í lokin, þegar mest á reið, var það hann sem færði Islandi sigur- inn með öryggi sínu í leik og körfuskotum. Þorsteinn skor- aði sigurkörfuna þegar fáeinar sekúndur voru til leiksloka, og kom fyrir ekki þótt Danir reyndu að gæta hans sérstak- lega. Island—Finnland 48:81 Finnar sigruðu örugglega í þessum leik, eins og vitað var fyrirfram, en Finnar eiga lang-^ bezta körfuknattleikslið á Norðurlöndum. Munurinn varð þó ekki eins mikill og búizt var við. og má teljast góð útkoma hjá íslenzka liðinu gegn sterkasta liðinu. Frammistaða íslenzka liðsins í heild verður að teljast mjög góð, ekki sízt þegar tekið er tillit til þess að einn bezta mann liðsins, Guðmund Þor- steinsson vantaði. Finnar sigruðu og urðu Norðurlandameistarar í ann- að sinn í röð. Fá þeir þar Framhald á 8. síðu Þorsteinn Hallgrímsson korar f keppni við Dani. 20 skíðahetjur Fréttaritari okkar á Siglu- firði símar að þaðan sé farinn hópur 20 knálegra skíðamanna til Isafjarðar. Ætla Siglfirðing- amir að kynna sér aðstæður og æfa þar vestra þangað til Landsmót skíðamanna fer þar fram um páskana. Siglfirðing- ar unnu alla meistaratitlana með tölu á síðasta landsmóti, og þeir ætla sér ekki að sleppa neinum þeirra fyrr en í fulla hnefana. Afmælismöt KR FRJALSIÞROTTUM Innanfélagsmót i í tilefni 65 ára afmselis KR, (18. febrúar í KR-heimilinu. i ? úrslit: ' <S>~ Langstökk án aírennu Stúlkur 1. Guðrún Svaa/a Svavars- dóttir 2.32 2. Kristín Jóhannesdóttir 2.18 3. Jóna Valbergiidóttir 2.16 Karlar 1. Valbjöm Þorláksson 3.03 2. Þorvaldur Benediktss. 3.01 3. Úlfar Teitsson 2.96 Svcinar 1. Jón Magnússon 1.60 2. Ámi Gunnarsson 1.50 3. Hilmar Ragnarsson 1.50 Drengir 1. Einar Gíslason Sveinar 1. Jón E. Hjaltason 2. Árni Gunnarsson 3. Bjami Magnússon 2.76 2.61 2.52 2.48 i Þristökk án atrcnnu karlar 1. Valbjöm Þorláksson 9.23 2. Úlfar Teitsson 9.12 3. Þorvaldur Benediktss. 8.73 Þrístökk án atrennu drengir ' 1 Einar Gíslason 8.45 2. Pétur Ingimundarss. 8.30 3. Ólafur Guðmundsson 8.22 Sveinar 1. Jón E. Hjaltason 7.99 2. Bjami Reynarsson 7.58 3. Hilmar Ragnarsson 7.56 Stangarstök 1. Valbjöm Þorláksson 4.30 2. Páll Eiríksson 3.95 3. Hreiðar Júlíusson 3.50 Hástökk stúlkur 1. Helga Höskuldsdóttir 1.25 2. Jóna Valbergsdóttir 1.20 3. Guðný Eiríksdóttir 1.15 Karlar 1. Valbjörn Þorláksson 1.80 2. Páll Eiríksson 1.75 3. Þorvaldur Benediktss. 1.65 Hástökk drengir 1. Ólafur Guðmundsson 1.75 2. Ársæli Guðjónsson 1.60 3. Einar Gíslason 1,45 VDNDUÐ FALLEG JOYB Sffiurjwrjónsson &co Jkfmwtnrti h Unglingamót Norðurlanda í handknattleik ÍSLANDI FJÓRÐA SÆTI í UNGLINGAKEPPNINNI íslenzka ungíinga- landsliðið varð í fjórða sæti á Norðurlanda- meistaramótinu í Esk- ilstuna um helg’ina. ís- lendingarnir unnu einn leik en töpuðu þrem- ur. Svíar urðu ung- lingameistarar Norður- landa, enda þótt þeir töpuðu einum leiknum, gegn Dönum. 1 sunnudagsblaðinu skýrðum við frá úrslitum tveggja fyrstu leika íslenzka unglingalands- liðsins. Það sigraði Finna — 11:10, en tapaði fyrir Svíum — 10:18. Á sunnudag keppti íslenzka liðið við unglingalandslið Nor- egs og Svíþjóðar. Norðmenn unnu íslenzka liðið með 13:10. og Danir unnu einnig okkar menn með 25:19 (11:11). & KIPAUTGtRÐ RIKISINS SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akur- eyrar 31. þ.m. Vörumóttaka 1 dag og árdegis á morgun til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Ólafsfjarðar, og Dalvíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. HERDUBREIÐ fer vestur um land í hring- ferð 2. apríl. Vörumóttaka ár- degis á laugardag og þriðjudag til Kópaskers. Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á miðvikudag. HEKLA fer austur um land í hringferð 1. apríl. Vörumóttaka á mið- vikudag og árdegis á laugar- dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- f.iarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. waX' CAR WAX Það var áberandi að íslenzku piltana skorti þol og kraft til að keppa við jafnaldra sína á Norðurlöndunum. En íslenzka l'ðið stóð þó liðum Svía, Dan- merkur og Noregs ekki langt að baki. Leikirnir voru allir jafnir lengst framan af, en í lok leikjanna gáfu okkar menn eftir. Úrslít í öðruin lcikjum Svíþjóð— Finnland 27:7 (15:5) Danmörk—Svíþjóð 16:14 Noregur—Danmörk 16:15. BÍLA- BÓNIÐ „UNDRABÓNIГ BLOSSI sf. Laugavegi 176. Sími 23285.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.