Þjóðviljinn - 24.03.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.03.1964, Blaðsíða 8
8 SIÐA ÞJðÐVILJINN Þriðjudagur 24. marz 1964 hádegishitinn flugið ★ Kl. 11 í gær var sunnan og suðaustan átt hér á landi. rigning víðast sunnanlands en snjókoma á annesjum vest- lands. Lægð yfir Grænlands- hafi á hreyfingu austur. til minnis ! i ! I I I U- utvarpið ★ I dag er þriðjudagur 24. marz. Urica. Árdegisháflæði kl. 2.53. Einmánuður byrjar. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 21. til 28. marz anri- ast Ingólfs Apótek, sími 11330. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Jósef Ólafsson læknir, sími 51820. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- vemdarstððinni er opin allan eólarhringlnn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8 Sfmi 2 12 30. K SlökkvUiðið oe siúkrahif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sfmi 11166. ★ Holtsapðtek oe Garðsapðtelí erU op!n alla virka daga kl. •-12. faugardaga kl. 9-18 og sunnudaga klukkan 13-16 K Neyðarlæknlr vakt «lla daga nema laueardaga fclukk- an 13-17 — Sírni 11510. ★ SJðkrablfreiðln Hafnarfirði efml 51338. K Kðpavogsapðtek er opið ella virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga idukkaD rf.15- 1C Og sunnudaga kl 13-16 ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavík- ur kl. 16.00. í dag frá Kaup- mannahöfn og Glasgow. Sól- faxi fer til Glasgow og Káup- mannahafnar kl. 8.15 í fyrra- málið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Vestmannaeyja, Isa- fjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Húsavíkur, Vestmannaeyja og Isafjarðar. • ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 7.30. Fer til Oslóar, K-hafnar og Helsingfors klukkan 9.00. Eiríkur rauði fer til Lúxem- borgar klukkan 9. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá London og Glasgow klukkan 23.00. Fer til N. Y. klukkan 00.30. ★ Pan American þota er væntanleg frá N. Y. í fyrra- málið klukkan 7.45. Fer til Glasgow og London klukkan 8.30. 13.00 Við vinnuna. 14.40 Sigríður Thorlacius flytur þátt af Kristínu Pálsdóttur. 18.00 Tónlistartími bam- anna (Guðrún Sveinsd). 20.00 Einsöngur í Dómkirkj- unni: Margrét Eggerts- dóttir syngur. Við org— elið Dr. Páll lsólfsson. 20.20 Þegar ég var 17 ára: Vér vitum ei, hvers biðja ber. Pétur Sumar- liðason kennari flytur frásögn Skúla Guðjóns- sonar á Ljótunnarstöð- um, er hlaut önnur verðlaun í ritgerðasam- keppni útvarpsins. 20.50 Þriðjudagsleikritið Olíver Twist eftir Char- les Dickens og Giles Cooper. 2. kafli: Ólíver strýkur. 21.40 Innrásir Mongóla í Evrópu; III. erindi (Hendrik Ottósson). 22.10 Lesið úr Passíusálmum. 22.20 Austurlenzkir sagna- frá Vestmannaeyjum 21. marz til Rotterdam pg Hamborgar Dettifoss fer frá N.Y. á morg- un til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði í gær til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá N.Y. 18. marz til Reykjavík- ur. Gullfoss kom til Reykja- víkur 22. marz frá Kaup- mannahöfn og Leith. Lagar- foss fer frá Vestmannaeyjum 1 dag til Gdynia, Ventspils, Turku og KÓtka. Mánafoss fór frá Reykjavík í gær til Akra- ness. Reykjafoss fór frá Fá- skrúðsfirði í gær til Vest- mannaeyja. Selfoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Grundarfjarðar. Vestfjarða- hafna og Reykjavíkur. Trölla- foss fer frá Gautaborg í dag til Reykjavíkur. Tungufoss er f Keflavík, fer þaðan til Tur- ku, Helsingfors, Hamina, Gautaborgar og Reykjavíkur. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell fór 21. þ.m. frá Ibza til Þórs- hafnar í Færeyjum. Fer það- an til Rotterdam, Hull og R- víkur. Jökulfell lestar á Norð- urlandshöfnum. Dísarfell fór í gær frá Borgamesi til Blönduóss, Sauðárkróks. Ak- ureyrar og Húsavíkur. Litla- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell kemur til Civitavecchia 25. þ.m., fer þaðan til Savona, Port Saint Louis de Rhone og Barcelona. Hamrafell fór 14. þ.m. frá R- vík til Batumi. Stapafell fór 21. þ.m. frá Reykjavík til Kaupmannahafnar. ★ Jöklar. Drangajökull kom til Klaipeda í gær; fer þaðan til Ventspils og Reykjavíkur. Langjökull er í Hafnarfirði. Vatnajökull er í Grimsby; fer þaðan til Calais, Rotterdam og Rvíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er væntan- Jeg til Rvíkur í dag að aust- an frá Akureyri. Herðubreið er á Austfjörðum á norður- leið. gengið tannpína ★ Fréttatilkynning frá Tannlæknafclagi lslands. Svo sem að undanförau gengst Tannlæknafélag Isl. fyrir tannlæknavakt um páskahátíðina, sem í hönd fer. Verða vaktir á skírdag, föstudaginn langa, laugardag, páskadag og annan í páskum. Nánar verður tilkynnt um vaktir þessar í smáletursdálk- um dagblaða borgarinnar. þættir þýddir af Mál- 1 sterlingsp. 120.18 120.46 fríði Einarsdóttur (Mar- U.S.A. 42.95 43.06 grét Jónsdóttir les). Kanadadollar 39.80 39.91 22.40 Annie Get Your Gun, Dönsk króna 621.22 622.82 söngleikur eftir Irving norsk kr. 600.09 601.63 Berlin, í útdrætti. Sa%nsk kr. 831.95 834,10 23.35 Dagskrárlok. nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 fr. franki 874.08 876.32 beigískur fr. 86.17 86.39 skipin Svissn. fr. 992.77 995.32 gyllini 1.193.68 1.196.74 tékkneskar kr. 596.40 598.00 ★ Eimskipafélag Islands. V-þýzkt mark 1.080.86 1.083.62 Bakkafoss fer frá Hull í dag lira (1000) 69.08 69.26 til Antwerpen, Kristiansand peseti 71.60 71.80 og Reykjavíkur. Brúarfoss fór austurr. sch. 166.18 166.60 Á lögfræðiskriístofu einni í Fíiadelííu í Bandaríkjun- um hlýða tveir menn og ein kona andaktug á orð lög- fræðingsins. Hann er að lesa erfðaskrá Theodors Kir- shaw, sérvitrings nokkurs, sem nú er nýdáinn á 85. ald- ursári. Eignir sínar hefur hann eftirlátið Evu frænku sinni og þeim frændum sínum Hórasi og Jack. Eva fær að heyra að frændi hennar hafi arfleitt hana að Þist- ileyju, smáey í Mexíkóflóanum, sem hann keypti fyrir nokkrum árum. Jack fær bókasaínið og peningamir lenda hjá HóraSi. Hann er þó ekki neitt sérlega ánægður með sitt hlutskipti, hann veit nefnilega, að mestur hluti fjárins er fólginn í hlutabréfum í koparnámu, sem ekki hefur verið starfrækt undanfarið og er talin uppurin. Reykjavík - Hafnarfjörður Frá og með 24. marz 1964 breytast fargjöld á sérleyfisleiðunum Reykjavík — Kópavogur — Hafnarfjörður, Reykjavík — Vífilsstaðir og Reykjavík — Álftanes, og verða sem hér segir: HAFNARFJARÐARLEIÐ: FARGJÖLD FULLORÐINNA: Reykjavík — Kópavogur kr. 5,00. Afsláttarkort 14 ferðir á kr 50 00. Reykjavík — Garðahreppur kr. 8.50. Afsiáttar- kort 15 ferðir á kr. 100,00. Reykjavík — Haínarfjörður kr. 10,00. Afsláttar- kort 12 feröir á kr. 100,00, 26 ferðir á kr. 200,00, Kópavogur — Garðahreppur kr. 4,00. Afsláttar- kort 17 ferðir á kr. 50.00. Kópavogur — Hafnarfjöröur kr. 5,00. Afsláttar- kort 8 ferðir á kr. 35,00. Garðahreppur Hafnarfjörður og Hafnarfjörð- ur innanbæjar ki. 4,00. Afsláttarkort 17 ferðir á kr. 50.00. FARGJÖLD BARNA 5—12 ÁRA: Reykjavík — Kópavogur kr. 2,50. Afsláttarkort 5 ferðir á kr. 10.00. Reykjavík — Garðahreppur kr. 3,00. Afsláttur innifalinn. Reykjavík — Hafnarfjörður kr. 4,00. Afsláttur innifalinn. Kópavogur — Garðahreppur kr. 1,50. Afsláttur innifalinn. Kópavogur — Hafnarfjörður kr. 2,50. Afsláttur innifalinn. Garðahreppur — Hafnarfjörður og Hafnarfjörð- ur innanbæjar kr. 1,50. Afsláttur innifalinn. VÍFILSSTAÐALEIÐ: Reykjavík — Vifilsstaðir kr. 10.00. Börn kr. 4.00. ALFTANESLEIÐ: Reykjavík--Garðshverfi kr. 10,00. Börn kr. 4,00. Reykjavík — Álftanes kr. 12,00. Börn kr. 5,00. Rvik — Bessastaðahr. kr. 12,00. Börn kr. 5,00. Utboö Tilboð óskast í byggingu fimm fjölbýlishúsa (alls 90 íbúðir) við Kleppsveg. Utboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Utboö Tilboð óskast í jarðvinnu og annað fyrir olíu- lagnir í Örfirisey, fyrir Olíufélagið h.f. Útboðsgagna má vitja á verkfræðiskrifstofu und- irritaðs í Hörgshiíð 24, sími 15267, gegn 1.000.— króna skilatryggingu. — Tilboðin verða opnuð þar, þann 6. apríl n. k. kl. 11,00 stundvíslega SVEINN TORFI SVEINSSON. Innilegt þakklæti fœri ég öllum þeim, vin- um og vandamönnum, sem glöddu mig á 70 ára afmœli mínu, með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Öllu því góða fólki, sem mundi eftir mér þennan dag, þakka éq af alúð. — Guð blessi ykkur öll. PÁLMI JÓNSSON. Gerist áskrifendur að ÞJÓÐVIUANUM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.