Þjóðviljinn - 24.03.1964, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.03.1964, Blaðsíða 12
Frönsku bílarnir voru sigursælir □ Bifreiðin E-328 af gerðinni Citroén Ami, sem sigraði í spameytnisakstri Vikunnar og FÍB á sunnudaginn, komst 130 km á 5 lítrum eldsneytis, meðaleyðslan á 100 km var 3,8 lítrar og meðal- aksturshraði 50 km. Keppnisbílunum 36 var skipt ] niður í 5 undirflokka eftir rúm- j taki vélanna. f fyrsta flokki voru ' bifreiðar með vélar allt að 800' ccm, 2. fl. 801—1200, 3. flokki 1201—1600, 4. flokki 1601—2000 og 5. flokki 2000 og þar yfir. j Þrír fyrstu bílamir í hverjum i undirflokki voru se mhér segir: I. flokkur 1. Citroén Ami, 2. Citroén 2 CV. 3. DAF II. flokkur 1. Renault Dauphine 2. Panhard 3. Morris 1100 III. flokkur 1. Fiat 1100 2. Consul Corsair 3. Skoda Octavia Combi IV. flokkur 1. Citroén ID 19 2. Volvo Amazon 3. Volvo PV 544 V. flokkur 1. Rambler American 2. Mercury Comet 3. Ford Falcon. Hafnfirðingar sfna 32 málverk ■ Sl. laugardag opnuðu átta hafnfirzkir listmálarar mál- verkasýningu í Iðnskólahúsinu. Sýna þeir þarna 32 mynd- ir, olíumálverk og vatnslitamyndir, en sýningin verður opin fram yfir páska. Þriðjudagur 24. marz 1964 — 29. árgangur — 70. tölublað. Lofori um Stráka- veg aieins skrum ■ Þjóðviljinn hafði í gær samband við Ragnar Amalds alþingismann vegna fréttarinnar frá Siglufirði um lagn- ingu Strákavegar sem birt er á forsíðu í dag og bað hann að segja álit sitt á málinu. Túningaást frumsýnd / byrþn apríl n.k. Málaramir eru: Bjarni Jóns- son, Eiríkur Smith, Hanna Davíðsson, Jón Gunnarsson, Pét- ur Fríðr'k, Sigbjörn Kristinsson. Stefán Gíslason og Sveinn Björnsson. Fjórir úr hópnum eru allkunn- * 1 ir málarar og hafa áður átt verk á fjölmörgum sýningum þeir Bjami, Eiríkur, Pétur og Sveinn. Hanna Davíðsson er húsfreyja í Firðinum sem ekki hefur áður 6ýnt, Jón Gunnarsson, sjómað- 1 ur, sem nú er kominn í land og farinn að læra prentmynda- gerð. Sigbjörn Kristinsson, húsamálari sem málar á striga ' og pappír í frístundum sínum, ' og Stefán Gíslason, ungur maður og upprennandi. Myndirnar á sýningunni eru Sem fyrr segir 32 talsins og Bllar t'l sölu. Bregður þarna fyr- ir hinum ólikustu stiltegundum. Sýningin verður opin fram yfir páska, daglega kl. 2—10 síðdegis. 1 byrjun næsta mánaðar frum- sýnir Þjóðleikhúsið leikritið j Teenagerlove sem á íslenzku hefur hlotið nafnið Táningaást. Höfundurinn cr danski lcikarinn og leikritahöfundurinn Ernst Brunn Olsen og var leikritið frumsýnt í Konunglega lcikhús- inu í Kaupmannahöfn fyrir hálfu öðru ári og gengur þar enn. Hefur þetta verk vakið mjög mikla athygli á Norður- iörð og tvísýn keppai í landliðsflokki í skák A föstudagskvöld var tefld 1. ' hér segir: Bragi Kristjánsson umferð á Skákþingi íslands 1964. vann Jón Kristinsson, Magnús Orslit i landsliðsflokki urðu sem Gunnarsson vann Þórð Þórðar- Mntthías Johannes- r sen formaður B.l. löndum. Tónlist er samin af Finn Savery. Með aðalhlutverk leiksins í ! Þjóðleikhúsinu fara Rúrik Har- j aldsson. Herdís' Þorvaldsdóttir, | Róbert Arnfinnsson, Bryndís | Schram og Benedikt Ámason og er hann jafnframt leikstjóri en Jón Sigurðsson stjórnar hljóm- sveitinni. Mynd sem hér fylgir er tekin af þeim Rúrik og Herdísi á æf- ingu. — Þessi tíðindi í Strákavegs- málinu koma víst fæstum á ó- vart, sagði Ragnar. í miðri kosn- ingabaráttunni í vor lofaði rík- isstjórnin, að Strákavegur yrði tilbúinn til umferðar í ágústmán- uði 1965, og var þessu loforði ó- spart hampað af frambjóðendum íhalds og krata. Við Alþýðu- bandalagsmenn héldum því hins vegar fram, að áætlunin um vegagerðina væri að meira eða minna leyti út í loftið hvað kostnað snertir og endanleg rannsókn á berglögunum hefði ekki farið fram. Á geysifjölmennum fundi á Siglufirði lentum við Jón Þor- steinsson í deilu um það. hvert væri álit Vegamálastjórnarinnar á jarðgöngunum. Því var þá slegið föstu á fundinum af and- stæðingum mínum og í tveimur Siglufjarðarblöðum, að ég hefði engar upplýsingar fengið hjá Vegamálastjórninni og hefði ég búið það allt til sjálfur. En nú er sem sagt búið að staðfesta, að við höfðum rélt fyrir okkur og loforðið um Strákaveg í á- gústmánuði 1965 var aldrei ann- að en ómerkilegt skrum. Við sögðum fyrir kosningar. að Sigl- firðinga vantaði fjármagn i Strákaveg og framkvæmdir en ekki innantóm loforð og sýndar- mennsku, og það stendur enn. Matthías Johannessen. ritstjóri Morgunblaðsins, var kjörinn for- maður Blaðamannafélags Islands á aðalfundi félagsins s.l. sunnu- dag. Félagar í B.í. eru nú 76 talsins. Fráfarandi formaður, ívar H. Jónsson. flutti skýrslu stjórn- ar um liðið starfsár. Minntist hann í upphafi látins félaga, Hauks Eiríkssonar, blaðamanns við Morgunblaðið, en hann lézt 25. september s.l. á 34 aldursári. Kaup- og kjaramálin settu lang- mestan svip á störf fráfarandi stjórnar Blaðamannafélagsins, en blaðamenn urðu eins og kunnugt er að fara í verkfall á liðnu S AM TOK HERNAMS ANDSTÆ DINGA : SKRIFSTOFAN MJÓSTRÆTI 3 SÍMI 424 701 ' Skrifstolan er opin mánudaga og föstudaga kl. 16.30—18.30 og er tekið á móti fjárframlögum styrktarmanna, en Samtökin eru nú í mikilli fjárþröng. sumri til að knýja á um lagfær- ingar á kjarasamningum félags- ins. Að lokinni hálfsmánaðar vinnustöðvun blaðamanna var samið um 30% launahækkun og skipun nefndar til athugunar á vinnutíma blaðamanna. Frá því var skýrt á aðalfund- inum að eignir Menningarsjóðs Blaðamannafélags Islands nema nú nær 450 þús. kr.. en 13 fé- lagar hlutu styrki úr sjóðnum á liðnu starfsári, samtals 98.500 kr. Lífeyrissjóður blaðamanna hefur nú starfað í 5 ár og nem- ur um 1,7 millj. króna. Á þess- um árum hafa 16 félagar feng'ð fasteignalán úr lífeyrissjóðnum, samtals að fjárhæð 1,1 millj. kr. Með Matthíasi Johannessen í sljórn Blaðamannafélagsins voru kosnir Thorolf Smith (Útvarp- inu), Björgvin Guðmundsson (Vísi), Atli Steinarsson (Mbl.) o" Tómas Karlsscn (Tímanum). í stjórn Menninaarsjóðs B.í. voi'tt endurkjörnir Biörn Thors. Tnd iði G. Þorsteinscnn ng Ing- ólfur Kristjánsson. Fulltrúar b'sðamanna í stjórn lífeyris- sjóðsins eru Andrés Kristjánsson , og Þorbjörn Guðmundsson. I son, Hilmar Viggósson vann He'ga Ólafsson, Björn Þorsteins- son og Trausti Björnsson gerðu jafntefli, b ðskák varð hjá Frey- steini Þorbergssyni og Halldóri Jónssyni en skák Jónasar Þor- valdssonar og Gísla Péturssonar var frestað vegna veikinda hins síðarnefnda. 2. umferð var tefld á laugar- dag og urðu úrslit þau að Helgi vann Halldór. Freysteinn vann Magnús en Hilmar og Bragi gerðu jafntefli. Jafntefli varð . einnig hjá Birni og Jóni, I Trausta og Jónasi, Þórði og J Gísla. Á sunnudag var 3. umferð tefld. Þá vann Helgi Magnús, Trausti vann Jón og Þórður vann Jónas en jafntefli gerðu Bragi og Halldór, Björn og Hilmar en biðskák varð hjá Framhald á 3. síðu. Kleppsvegur og Tánin eru Iaus nú um mánaða- mótin. Afgreiðsla Þjóðviljans Sími 17-500. þingmenn kjördæmisins verða beðnir að mæta? — Að sjálfsögðu. Ég tel fulla þörf á að ræða um Strákaveg- inn og reyndar um ýmis önnur hasgmunamál, til dæmis at- vinnumálin. isla.nl og Mexikó taks upp stjórn- málasamband Ríkisstjórn Islands og Mexico hafa ákveö ð að taka upp stjórn- málasamband sín í milli í þvi skyni að efla vinsamleg tengsl beggja landa á sviði menningar og viðskipta, Hefur ríkisstjóm Islands ákvéðið að ambassador Islands í Washington Thor Thors verði jafnframt ambassador Is- lands í Mexico, og veitt sam- þykki sitt til þess, að ambassa- dor Mexico í London Antonio Armendariz verði ambassado- Mexico á íslandi. (Frá utanríkisráðuneyt- inu). Blaðamannaklúbburinn er i kvöld, þriðjudag, kl. 9,30 i Leik- húskjallaranum. Þar mætir Helgl Sæmundsson. formaður Mennta- — Ætlarðu að mæta á al- málaráðs, og svarar spurningum mennum fundi á Siglufirði, ef um menningarmál. íslandsmót í brídge hékt á laugardag Myndekvöld Gullfossfara Annað kvöld kl. 9 efna farþeg- ar úr vetrarferðum Gullfoss og skipverjar af Gullfossi til myndakvölds í Þjóðleikhúskjall- aranum. Þórir Hermannsson sýn- ir litmyndir úr fyrstu vetrarferð Gullfoss í nóvember sl. og á eft- ir verður dansað. íslandsmótið í bridge hófst í Sjómannaskólanum á laugar- daginn. Forseti Bridgesambands íslands, Sigurjón Guðmundsson, setti mótið mcð stuttri ræðu en síðan hófst spilamcnnskan. I meistaraflokki eru spiluð 48 spil milli sveita og vinningsstig gefin eftir þessari töflu: 0-4 púnktar gefa 3-3 vinningsstig, 5-12 gefa 2-4, 13-24 gefa 1-5 og 25 gefa 0-6. Að tveimur umferðum loknum í meistaraflokki er staðan þessi: Sveit Stig 1. Bene.dikts Jóhannssonar BR 12 2. Einars Þorfinnssonar BR 10 3. Agnars Jörgenssonar BR 6 4. Þóris Sigurðssonar BR 6 5. Mikaeli Jóns Akureyri 2 6. Gísla Sigurðssonar Siglufirði 0 7. Ölafs Þorsteinssonar BR 0 Einstakar umferðir fóru þann- ig: 1. umferð. Einar vann Mikael 4-2, Benedikt vann Þóri 6-0, Agnar vann Ölaf 6-0, Gísli sat yfir. 2. umferð. Þórir vann Ölaf 6-0, Benedikt vann Mikael 6-0, Einar vann Gísla 6-0, Agnar sat yfir. Eftir 16 spil í þriðju umferð var staðan þessi: Agnar 51 Þórir 45 — Ölafur 30 Mikael 23 — Bene- dikt 54 Gísli 12 — Einar situr yf- ir. I • fyrsta flokki er fjórum um- ferðum lokið og eru þessar sveit- ir efstar: 1. Sveit Jóns Magnússonar TBK 24 stig 2. Sveit Elínar Jónsdóttur BK 19 Mótið heldur áfram í Klúbbn- um við Lækjarteig í kvöld. Reykjavíkurmeistararnir I hridge Einar 1964: Frá vinstri: Lárus Karls son, Iljalti Elíasson, Kristim. Bergþórsson, Ásmundur Pálsson( Þorfinnsson fyrirliði og Gunna r GuðmundSson. — (Ljóm. Þjóðv. A. K.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.