Þjóðviljinn - 05.04.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.04.1964, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞT6ÐVHHNN ,-^rrrssBgr tt; '.ímrv. v miwrJm^--—— Éaogar-ðagur 4. apríl 1964 SKATTHOL ÚR TEKKI, EN UM LEIÐ SNYSTIBORÐ, SKRIFBORÐ OG ROMGÓÐ HIRZLA, OG FALLEGUR, ÞÆGILEGUR OG VANDAÐUR HÆGIND AST ÓLL, ERU EFTIRLÆTISGJAFIR ALLRA FERMINGARBARNA ÞRJÁR HÆÐIR ÞÉTTSKIPAÐAR HÚSGÖGNUM Hýbílaprýði h.f. Hallarmúla SIMI 38177 Fermingargiafir Passíusálmar Hallgríms Péturssonar, yiðhafnarútgáfa. Formáli eftir Sigurbjörn Einarsson, biskup. Fimmtíu heilsíðumyndir eftir Barböru M. Ámason, listmálara. ÍSLENZK ORÐABÓK handa skólum og almenningi — Bókin fæst nú í vönduðu handunnu skinnbandi. Bókabúð Menningarsjóðs Hverflsgötu 21, Reykjavík, símar 10282 — 13652. Vélskóflumaður og verkamenn óskast til starfa hjá Kópa- vogskaupstað. Upplýsingar hjá verkstjóra eftir kl. 19.00 næstu kvöld í síma 40584. Gerír.t áskrífendur að ÞJQDVILJANUM Kennedyskýrslan Framhald af 6. síðu. sína holdtekna í persóiru Bd- wins Anderson Walkers hers- höfðingja, félaga í „John Birch Society“, nýjum samtökum of- stækisfullra hægrimanna, sem Hunt hafði lagt til fé. Þegar Walker var hershöfð- ingi í bandaríska herliðinu í Vestur-Þýzkalandi hafði hann dreift áróðursritum frá þessum félagsskap meðal hermanna sinna, enda þótt í þeim væri gerð hörð hríð að Kennedy forseta og utanríkisstefnu stjómar hans. Þetta framferði olli hneyksli og hershöfðinginn fékk ávítur og var að lokum sviptur herstjórn og kallaður heim til Bandaríkjanna, þar sem hann sagði af sér her- mennsku eftir að hafa ráðizt á forsetann af óvenjulegri rætni og illgimi, en hélt síðan áfram árásum sínum á hann með slíku orðbragði að víðast hvar hefði það kostað hann fangelsisvist. í blöðum hefur verið gert talsvert úr þeim hótunum sem Oswald er sagður hafa borið fram við ríkisstjórann i Tex- as vegna þess að hann hafði breytt orðalagi á launarbréfi Oswalds, þegar hann hætti hermennsku í landgöngusveit- unum að eigin ósk. Ég leyfi mér þó að fullyrða að þær hótanir hafi verið meinlausar miðað við um- mæli Walkers hershöfðingja um þann mann, sem hann taldi, að væri persónulega ábyrgur fyrir því að bundinn var endir á frama hans i bandaríska henram, Mesti hatursmaður Johns Fitzgeralds Kennedys í Banda- ríkjunum — bæði pólitiskt og persónulega — var Edvin And- erson Walker. Hann býr við Turtle Creek Boulevar í Dallas, í þvi hverfi bæjarins sem Sjö- menningarnir og þeir sem þeim standa næst vilja helzt búa í. Það er ' í hæsta máta eftirtektarvi. að það voru bein tengsl á milli þessa svama fjandmanns Kennedys og Oswalds. VINNINGAR: 1. Volkswagen. 2. Strauvél „Murphy Ric- hards". 3. Vegghúsgögn frá Axel Eyjólfssyni. 4. Hrærivél „Kitchen Aid“. 5. Kvenkápa eftir eigin vali. 6. Ryksuga „Holland El- ectro". 7. Ferðaviðtæki „Nord- mende“. 8. Karlmannaföt cftir eigin vali. 9. Ljósmyndavél „Moskva“. 10. Hárþurrknhjálmur „EVA“ 11. Bækur eftir eigin vali frá Máli og menningu. 12. Brauðrist „Murphy Richards". 13. Gufustraujárn „Murphy Richards“. Afgreiðsla happdrættisins er að Týsgötu 3 í Reykjavík, opin alla daga frá kl. 9—12 f.h. og 1—6 e.h. nema laugardaga frá kl. 9—12 f.h. sími 17514. — Senda má skil til skrifstofunnar í pósti eða gera upp við umboðsmenn happdrættisins á hverjum stað. — Takmarldð er að selja allt upp. Tryggjum útgáfu Þjóðviljans. Oerið skil sem fyrst. Verðmæti alls kr. 165.800,00 — Dregið 5. maí 1964.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.