Þjóðviljinn - 05.04.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.04.1964, Blaðsíða 8
StÐA ÞlðÐVILTTNN Sunnudagur 5. aprll 1964 hádegishitinn útvarpið ★ Klukkan 11 í gær var logn eða hægviðri um land allt, hiti víðast 4—5 stig. Á Vest- fjarðarmiðum var vindur all- hvass norðaustan og náði mugguél einnig til Horn- stranda, þar var 1 stigs frost, en 4 stiga hiti á Galtarvita. Lægð yfir sunnanverðu Grænlandshafi á hreyfingu norðaustureftir. Háþrýsti- svæði fyrir sunnan land og annað yfir Norð-Austur- Grænlandi. til minnis ★ f dag er sunnúdagur 5. apríl. Irene. Árdegisháflæði klukkan 11.04. Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 4. — 11. aprfl ann- ast Vesturbæjar Apótek. Sími 22290. 'ir Næturvörzlu í Hafnarfirði um helg;na annast Josef Ólafsscn læknir sími 51820. *■ Sl.vsavarðstofan I Heilsu- vemdarstððinni er opin allan sðlarhringinn Næturlæknir 4 sama stað kiukkan 18 til 8 Sími 2 1? 80 * Slökkviiiðífl oa slúkrabif- reiðin sími 11100 ★ Löereglan simi 11166 ★ Holtsapötek oa Garðsapðtet eru opín alla vtrka daga kl 9-12. (augardaga kl 9-16 oa sunnudaga kfukkan 13-18 * Neyðarlæknlr vakt »lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 - Simi 11510 * Kópavogsapótek er oplð alla vtrka daga klukkan 9-18- 20, lauaardaga tlukkan i 15- 16 og sunnudaga kL 13-16. 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 IMorgunhugleiðing um músik: Leifur Þórar- insson kynnir andlega nútímatónlist. 9.30 Morguntónleikar: a) „The Holy Sonnets og John Eonne“ eftir Benjamin Britten. b) ..Soirées Musicales" op. 9 eftir Benjamin Britten. c) Klarínettukvintett i A- dúr (K 581) eftir Mozart. 11.00 Messa í elliheimilinu Grund. Prestur: Séra S'gurbjörn Ástvaldur Gíslason. 13.15 ..Ummyndanir" eftir Óvíd: annar þáttur: Faeþon. Kristján Árna- son flytur þýðingu sína, og William Webster leikur á óbó tónlist eft- ir Benjamin Britten. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Atriði úr óperunni „Tannháuser" eftir Wagner. b) Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll op. 65 eftir Prokofjeff. 15.30 Kaffitíminn: a) Jósef Felzmann Rúdólfson og félagar hans leika. b) Japanskir listamenn syngja og leika þarlend dægurlög. 16.30 Endurtekið efni: a) Gunnar M. Magnúss rit- höfundur flytur ,3ögu af einum tunnustaf" b) Margrét Eggertsdóttir altsöngkona syngur sex lög við undirleik dr. Páls Isólfssonar á dóm- kirkjuorgelið. c) Séra Magnús Guð- mundsson talar um U Thant. 17.30 Barnatími (Anna 18.30 „Norður við heimskaut“: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Atlanzhafsbandalagið 15 ára. 20.45 Einsöngur: Maureen Forrester syngur Sí- gaunasöngva op. 103 eftir Brahms. 20.00 ,.Hver talar?" þáttur undir stjórn Sveins Ás- geirssonar hagfræð- ings. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Danslög (valin af Heið- ari Ástvaldssyni). 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á mánudag: 7.00 Morgunútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Sitt af hverju. Gísli Kristjáns- son ritstjóri:. 14.40 Hersteinn Pálsson les úr ævisögu Maríu Lov- ísu. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.05 Stund fyrir stofutónlist. 18.00 Ur myndabók náttúr- unnar: Vatn (Ingimar Óskarsson náttúrafræð- ingur). 20.20 Um daginn og veginn (Jón Gíslason póstmað- ur). 20.20 íslenzk tónlist: a) Kadensar eftir Leif Þór- arinsson. b) Islenzk þjóðlagasyrpa í radd- setningu og hljóðfæra- skipan Karls O. Runólfs- sonar. 20.40 Á blaðamannafundi: Séra Sveinn Víkingur fyrrverandi forseti Sál- arrarmsóknarfélags Is- lands svarar spuming- um. Spyrjendur: Ámi Bergmann og Þorsteinn Thórarensen. Fundar- stjóri: Dr. Gunnar G. Schram. 21.20 Kórsöngur: Volgusöngv- arar syngja og leika. 21.30 Útvarpssagan: „Tvö stórveldi“, sögulok. 22.10 Daglegt mál (Ámi Böðvarsson cand. mag.). 22.15 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson) 23.05 Dagskrárlok. Nýtt íslenzkt leikrit skipin ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Rotterdam, fer þaðan 9. þ.m. til Hull og Reykjavíkur. Jökulfell fór 31. f.m. frá Þor- lákshöfn til Cloucester. Dísar- fell fer í dag frá Fáskrúðs- firði til Dublin. Cork, Great Yarmouth og Stettin. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Húnaflóahafna og Akureyr- ar. Helgafell er í Fort Saint Louis de Rhone, fer þaðan til Barcelona. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 14. þ.m. Stapafell er í Kefla- vík. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Kristian- sand 1. apríl. Væntanlegur til Reykjavíkur um kl. 14.00 í dag. Brúarfoss fór frá Ham- borg 3 apríl. til 'Reykjavík- ur. Dettifoss kom til Rvíkur 3. apríl frá N.Y. Fjallfoss kom til Hamborgar í gær frá Lysekill. Goðafoss fór frá Isa- firði í gær til Norðurlands og Akureyrar. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 7. apríl til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fer frá Ventspils á morg- un til Kotka, Turku og R- víkur. Mánafoss fór frá Gufu- nesi 3. apríl til Sauðárkróks. Blönduóss, Siglufjarðar og Húsavíkur og þaðan til Hol- lands. Reykjafoss fór frá R- vík í gærkvöld til Grundar- fjarðar, Vestur- og Norður- landshafna. Selfoss fór frá Reykjavík 31. marz til Glouc- ester, Camden og N.Y. Tröllafoss er í Gufunesi. Tungufoss fer frá Hamina 7. þ.m. til Gautaborgar og Rvík- ur. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla er á leið til Islands frá Roquetas (Spáni) Askja lestar á Vestfjarðahöfnum. fundur * Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum þriðjudaginn 7. apríl kl. 8.30. Sýndar verða lit- skuggamyndir frá ferðalagi félagsins síðastliðið sumar. •* Kvennadeild Slysavarna- félagsins heldur fund mánu- daginn 6. apríl kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. QDD A hárgreiðsiustoíunni afgreiðir Eva konu nokkra, Gloríu Lister, en maður hennar er kvikmyndaleikstjóri. Hún segir Evu, að maður hennar hafi í hyggju að gera ævin- týramynd sem fjaili um sjórán. „Við höfum lesið um Þystilevjuna í blöðunum, gætuð þér hugsað yður að lána okkur eyna til upptökunnar? Það verður yður i hag.“ Eva neíur ekkert á móti þessu, eyjan er henni einskisvirði. „Vilduð þér kannske koma með? Við þurfum á góðri hárgreiðslukonu að halda“. Evu lýst vel á þetta. En Pierre Léon hefur heyrt, hvað um er rætt og yfirgefu? stofuna í flýti. Tilraunaleikhúsið Gríma hcfur haft tvær sýningar á nýju ísl. Ieikriti Reiknivélinni eftir Erling E. Halldórsson, og er hann einnig leikstjóri. Þriðja sýning vcrður nú á mánudagskvöldið, en þá verður gagnrýnendum boðið. Myndin er af Erlingi Gísla- syni og Valdimar Lárussyni í aðalhlutvcrkum lciksins. flugið ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar í dag kl. 8.00. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 8.00 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.00 á þriðjudaginn. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Isafjarðar og Horna- fjarðar. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 6.30 fer til Osló og Stavang- urs kl. 8.00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 8.30, fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 10.00. Snorri Þorfinnsson fer til Luxemborgar kl. 10.00, vænt- anlegur aftur kl. 24.00, fer til N.Y. kl. 1.30. messur ■* •* Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Ferming kl. 2. Séra Ja- kob Jónsson. -* Dómkirkjan. Kl. 10.30 ferming. Séra Öskar Þorláks- son, kl. 2 s.d. ferming. Sr. Hjalti Guðmundsson, kl. 11 barnasamkoma í Tjarnarbæ. Hjalti Guðmundsson. •* Háteigsprestakall. Ferm- ingarmessa í Fríkirkjunni kl. 11 f.h. Séra Jón Þorvarðs- son. *i Nesprestakall. Barnasam- koma í Mýrarhúsaskóla kl. 10 f.h. Séra Frank M. Hall- dórsson. ic Laugarncskirkja. Messa kl. 10.30 f.h. Ferming. Alt- arisganga. Séra Garðar Svav- arsson. visan Pegasus hleypur í hlaðið, hneggjandi upp að mér. Það vantaði vísu í blaðið og vísan er komin hér. Blástcinn. söfnin ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga klukkan 1.30-3.30. ★ Bókasafn Seltjarnarness. Opið: Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10 Miðvikudaga kL 5.15 —7. Föstudaga kl 5.15—7 oþ 8—10. ★ Landsbókasafnið Lestrar salur opinn alla virka daaí' klukkan 10-12. 13-19 oa 20-?? nema laugardaga klukkan i0 12 oa 13-19 Otlán alla virka daga klukkan 13-15. brúðlcaup ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Hrafn- hildur Konráðsdóttir og Karl V. Jónsson, Hörpugötu 3. ★ Nýlcga voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Hulda E. Pétursdóttir og Ólafur Gunn- arsson, Stað Ytri-Njarðvík. ★ Á páskadag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Hildigerður Skaftadóttir Höfn, Hornafirði og Unnsteinn Guð- mundsson, Dröngum Skógar- strönd. Myndirnar tók Stúdíó Guð- mundar Garðastræti 8.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.