Þjóðviljinn - 05.04.1964, Síða 9

Þjóðviljinn - 05.04.1964, Síða 9
Stmnudagur 5. apríl 1964 ÞJðÐVILIINN SÍÐA 0 Þú mátt ekki sofa Fram'hald af 7. siðu. bað þessa kynslóð að hlífa sér hvergi í baráttunni fyrir friði, 1 andspyrnunni gegn nýrri styrjöld. Því að hann þekkti svo vel eðli og aðila þeirrar styrjaldar, er hann sjálfur háði, að hann efaðist ekki um, að í baráttunni gegn stríði máttu menn ekki leggja niður v-opn- in. Og hann reyndist þar sann- spár sem oftar. Við mennirnir höfum ekki lifað þriðju heimsstyrjöldina, enda mundum við sennilega ekki vera stödd í þessum sal, ef svo hefði verið. En við höf- um lifað þá tegund stríðs, sem kölluð hefur verið kalt stríð, og þótt þrumugnýrinn hafi verið mikill nú í hálfan annan áratug, þá hefur elding ekki enn kviknað á lofti. En oft hef- ur engu mátt muna og mann- kynið hefur lifað marga áng- istarstund á þessum árum kalda stríðsins. Og hættan grúfir jafnan yfir okkur og mun svo enn verða um langa stund. En þessi kynslóð kalda stríðsins er að einu leyti bet- ur sett en forveri hennar í sög- AIMENNA FflSTEIGWASAlftN undar^aTTími^iIs lÁRU^jJjJJALDIMARSS^N Tlt SÖLU: 2ja herb. íbúðir við Lang- holtsveg. 1. veðréttur laus. 2ja herb. ný íbúð við Ás- braut. Glæsilegar inn- réttingar. 2ja herb. góð íbúð við Blómvallagötu. 3ja herb. ný og glæsileg íbúð i austurborginni, harðviðarinnréttingar, teppalögð, tvennar svalir. 3ja herb. risíbúð við Máva- hlíð. 3ja hcrb. nýstandsett fbúð við Hverfisgötu, laus strax. 3ja herb. góð kjaUaraíbúð við Kv.isthaga, sér inn- gangur, sér hiti. 4ra herb. efri hæð, 120 ferm., i Teigunum, bíl- skúr. góð kjör. 4ra herb. góð risíbúð við Langholtsveg. Lúxus efri hæð 145 ferm. i Hlíðunum með allt sér, i smíðum með steyptum bílskúr. 5 herb. ný og glæsileg efri hæð við Fálkagötu, teppa- lögð, með sér þvottahús á hæðinni og sér hita. 140 ferm. glæsileg efri hæð við Hlíðarveg. allt sér, fokheld, tækifærisverð. Glæsilegt einbýlishús við Melgerði í Kópavogi, fok- helt með bílskúr. 3ja herb. hæð i timburhúsi við Þverveg. verð kr. 360 þús., útborgun eftir sam- komulagi. Hef kaupendur með mikl- ar útborganir að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum. Einbýlishúsum, raðhús- um. Einnig óskast hús í nágrenni borgarinnar. má vera óstandsett. Skipti á nýlegri 3ja her- bergja kjallaraíbúð kem- ur til greina. Byggingarlóðir i Kópa- vogi. unni, kynslóðin frá 1914, sem fór broshýr og bláeygð út í sína styrjöld svo sem hún gengi til leiks og hafði ekki | grun um, hvað við tók. Kyn- I slóð kalda stríðsins veit hvað bíður hennnar, ef ný heims- styrjöld brestur á. Stjómmála- menn í fyrri heimsstyrjöldinni voru vanir að segja, þegar þeir i eggjuðu hermennjna til orustu, að þetta væri styrjöldin, sem mundi binda endi á allar styrj- aldir. Já, það var ekki lyginni lfkt. En á vorum dögum gætu valdhafar okkar að sjálfsögðu sagt og haft lög að mæla: 1 að þriðja heimsstyrjöldin mundi binda endi á allar styrjaldir. En hún mundi einnig binda endi á allt mannlíf og hnött- ur vor mundi halda áfram að snúast um möndul sinn með kirkjugarð mannkynsins í skauti sér. Það er vegna þess- arar vissu kynslóðarinnar um örlög sín, að á árum kalda stríðsins hefur tekizt að vekja á hafi einhverja víðtækustu lýðhreyfingu, sem sagan þekkir, heimsfriðarhreyfinguna, sem nær undantekningarlaust til allra þjóða og kynþátta jarðarinnar. Það er eins og samvizka mannkjmsins hafi nú vaknað og miklu fleiri menn en áður telji sér skylt að vaka yfir friðnum í heim- inum. Og þó eru þeir enn ekki nógu margir sem skilja þessa einföldu borgaralegu skyldu allra manna, hvar sem þeir eru staddir á hnettinum. Enn sem fyrr eru miljónir manna sem standa utan við, og sætta sig jafnvel í einhverjum kaldrana- legum hundingshætti við þá tilhugsun, að jörð vor haldi á- fram för sinni um geiminn án þess að mannsfóturinn marki hana framar sporum sínum. Þið hafið kannski ekki gert ykk- ur grein fyrir því, að það tók forfeður vora um tvær miljón- ir ára að læra að ganga upp- réttir. Þetta er langur tími, en þó tókst þetta erfiða göngulag, og sá dagur hefur verið mikill dagur í lífi mannskepnunnar þegar hún teygði sig limalöng og horfði til himins í fyrsta skipti. Frá þeim degi má rekja alla okkar framför. Þetta er eitt af kraftaverkum náttúr- unnar og sonar hennar, hins upprétta manns, og það tók sem sagt æði langan tíma. Við vitum með vissu, að maðurinn er nú orðinn svo fullur kunn- áttu, að hann getur gert þetta kraftaverk að engu á nokkr- um klukkustundum. Þessu verður því aðeins afstýrt, að núverandi kynslóð hafi þrek og vilja til að standa upprétt og vaka yfir friðnum eins og ást- rík móðir yfir bami sínu og gleymi aldrei þeim orðum, sem ég mælti fyrst: Þú mátt ekki sofa! (Ræða flutt 8. marz á fundi hjá Menningar- og f-riðarsam- tökum íslenzkra kvenna.) Sverrlr Kristjánsson. STÁLELDHÚS- HÚSGÖGN Borð kr. 950,00 Bakstólar kr 450,00 Kollar kr. 145,00 Fornverzlunm Grettisgötu 31 IÞROTTIR Framhald af 5. síðu. á leigunni, fáum við drjúgar tekjur af þessu. Þetta er mikið eftirsótt, og margir í- þróttamenn sem vilja dvelja þar lengri eða styttri tíma. Hér fara fram margir landsleikir í hinum ýmsu greinum, og sjáum við um þá alla, og berum ábyrgð á þeim fjárhagslega, og tekjurnar sem afgangs verða lenda hjá sambandsstjórninni, og eru það oft álitlegar upphæðir. Stundum efnum við til sýn- inga í hinum stóru ishöllum okkar, þar sem fram kemur bezta fólk okkar í listhlaupi á skautum og er það ákaflega vinsælt, og gefur miklar tekj- ur. Getraunamiljónir Enn er þó ótalið það sem gefur okkur þær tekjur sem mest um munar en það eru getraunirnar, en þær gefa um 2 miljónir tékkn. króna á viku! (um 6 milj. ísl kr.!). Aðeins þessi tekjuliður gef- ur íþróttasambandinu um 104 miljónir tékkn. króna eða um 624 miljónir ísl. króna! Það eru því engar smáupphæðir sem Iþróttasamband Tékkó- slóvakíu hefur til umráða fyrir íþróttastarfsemi sína. Og þeir brostu góðlátlega þegar þeir sögðu að árið 1063 hefði sambandið afhent ríkinu 50 miljónir tékkn. kr., sem nokkurskonar tekjuaf- gang! — Hvemig ráðstafið þið svo þessum tekjum? — Við veitum styrki til í- þróttamannvirkja, og til fé- lagastarfsemi, sérstaklega til þeirra félaga, sem hafa í- þróttir, sem ná til fjöldans og helzt barna og unglinga. Við gerum sem við getum til að fá félögin til að bjarga sér sem mest sjálf, og ef þau sækja um styrki verða þau að senda eins nákvæmar áætlan- ir um það hve mikið fé þau sjálf geti lagt af mörkum, og hvernig þau afli þess, er þá sama hvort um styrki til dag- legrar starfsemi er að ræða eða styi-ki til byggingar á í- þróttamannvirkjum eða kaupa á áhöldum til íþróttaiðkana. Félögin verða líka í lok hvers starfsárs að gefa skýrslu um fjárhagsástæður sinar og á þann hátt getum við alltaf fylgzt með því sem er að ger- ast í félögunum, hvernig fjár- hagsafkoman er og starfsem- in yfirleitt. íþróttamenntun sækja svo námskeiðin á kvöldin. 1 framhaldi af þessu höfum við svo þriggja ára þjálfaraskóla, og þjálfarar þaðan kenna svo víða í fé- lögum. Við þetta bætast svo Ríkis- háskólarnir í íþróttum sem eru starfandi í Prag og Brati- slava, og þar er um 5 ára nám að ræða, og verða nem- endur að hafa stúdentsmennt- un eða menntun sem því jafngiidir. Til þeirra, sem þangað fara, eru gerðar miklar kröfur, auk góðrar menntunar í almenn- um fræðum. Þetta fólk verð- ur að hafa tekið þátt í í- þróttum og hafa sýnt það með áhuga sínum að það er líklegt til að geta haft for- ustu og annast kennslu. Þetta fólk verður að vera vel byggt, og líkamlega og and- lega sterkt. Skólinn í Prag tekur um 450 nemendur. 1 öllu landinu munu vera um 30 miðstöðvar fyrir nám- skeið, fyrir áhugamenn sem vilja læra að leiðbeina ungu fólki í íþróttum. Við viljum taka fram að það er mjög eðlilegt að í- þróttir og líkamsmenning, hér sem annarsstaðar nái fyrst og fremst til æskunn ar. Æskan þarf að fá útrás fyrir or'-u sína, og við verð- um að hjálpa henni til þess. Þar vinna skólarnir ákaflega gott verk hér með leikjum og keppni sín á milli, og hlið við hlið standa svo félögin, og ýmsir aðrir hópar hér sem ná til mikils hóps æskunnar í landinu. Og eins og fyrr segir, - við styrkjum mest þau félög sem vinna mest fyrir æsku- fólkið, því það er okkar markmið að ná til þess fyrst og fremst, gera það áhuga samt og virkt í starfinu. Við höfum líka trú á því, að uppúr þeim stóra hópi komi fleiri afreksmenn. Við viljum því vinna á þeim grundvelli að ná til fjöldans, fyrst og fremst, og um leið ala upp afreks- menn sem geta orðið hinum yngri góð fyrirmynd, þetta reynum við að láta haldast í hendur. 1 næsta þætti verður vikið að því hvernig þeir fram- kvæma þetta, og hvernig þeir byrja á byrjuninni, sem skap- ar hinn almenna áhuga, sem fram kemur í mikilli þátttöku í æfingum, áhuga fyrir blaða- útgáfu og bókaútgáfu um í- þróttir. Áhuga fyrir að sækja ieiki og mót, hinum stóra hóp áhuga-leiðbeinenda, o. s. frv. Frímann. Árlega er varið miklu fé 1 þess að mennta þjálfara g leiðbeinendur, og fer mik- i af því fram í smánám- jeiðum. 1 þessu efni höfum ið mikið samstarf við íþrótta- élögin sem benda á menn em lí'klegastir eru til að geta ennt. Þessi námskeið eru 1 að byrja með staðbundin ið staði þar sem félagamir eta unnið vinnu sína en Minningarspjöld ★ Minningarsjóður Lands- spitala Islands. Minningar- spjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma Islands, Verzluninni Vík, Laugavegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstræti 7. og á skrifstofu forstöðukonu Landsspítalans, (opið klukkan 10.30-11 og 16- 17.00). Ódýrt — Ódýrt Drengjaskyrtur......... kr. 98,00 Gallabuxur............. kr. 98,00 Blússur .................. kr. 195,00 Kvenkápur ................ kr. 785,00 Karlmannaterylenefrakkar . . kr. 785,00 Sísléttar karlmannaskyrtur . . kr. 195,00 Smásala — Laugavegi 81. ASVALLAGÖTU 69. Sími 2-15-15 og 2-15-16. Kvöldsími 2-15-16. TIL SÖLU: 4 herbergja óvenju skemmtileg og vönduð íbúðarhæð í sambýlishúsi. Allar innréttingur úr teak. gólf teppalögð. Tvö svefnherbergi, tvennar svalir. Mjög gott útsýni. 5 herbergja íbúð f vestur- bænum. Sólrík, sér hiti, þrjú svefnherbergi. 2 herbergja íbúð nær full- gerð á Seltjamamesi, út- borgun 250 þús. 5 herberg.ja III. hæð, inn- dregin við Sólheima, 3 svefnherbergi, stórar stof- ur. Svalir meðfram allri suðurhlið íbúðarinnar. teppalagt út f hom. Harðviðarinnréttingar Sér þvottahús á hæðinni. 5 herbergja fbúð í Grænu- hlfð. 3 svefnherbergi. hitaveita. 5 herbergja fokheldar hæð- ir á Seltjarnarnesi. láns- hæfar hjá Húsnæðismála- stjóm. 3 íbúða hús. EinbýliShús f Garðahreppi, fokheld og lengra komin. 4 herbergja íbúð f sambýl- ishúsi f Háaleitishverfi. Selst tilbúin undir tré- verk. Sér hitaveita, sól- arsvalir 5 herbergja fbúð á Melun- um. Endaíbúð f 3 hæða sambýlishúsi. 5 herbergja endaíbúð i sambýlishúsi f Háaleitis- hverfi. Sér hitaveita. i- búðin selst tilbúin undir tréverk og málningu. Góð teikning. 4 herbergja stór risfbúð við Kirkjuteig. Sólrík. Ekki teljandi súð. Raðhús f Alftamýri. Selst fokhelt með hita, eða tilbúið undir tréverk og málningu Mjög rúmgott hús. Ti! sö/u Byggingarlóðir, eignarlóðir á góðum stað í Skerja- firði. — Nánari upplýs- ingar gefur Fasteignasalan Tjamargötu 14. Símar: 20625 og 23987. 77/ söíu m.a. 2ja herb. lítil íbúð í kjall- ara í Laugamesi. íbúð- in er ný og lítur vel út. 2ja herb. íbúð í risi i steinhúsi í Austurbænum. Eins herb. íbúð í kjallara við Grandaveg. Lág út- borgun. 3ja herb. íbúð á hæð í steinhúsi við Grandaveg. Útborgun 120 þúsund kr. 3ja herb. nýlegar kjallara- íbúðir v ð Kvisthaga og Lynghaga. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. nýleg íbúð á hæð við Stóragerði í skiptum fyrir 2ja herbergja íbúð. 3ja herb. nýleg og glæsi- leg íbúð á hæð við Ljós- heima. 3ja herb. nýstandsett íbúð f timburhúsi við Reykja- vík. 4ra herb. íbúð á hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúð í risi við Kirkjuteíg. Svalir. 4ra herb. íbúð á hæð við Njörvasund. Bílskúr fylgir. 4ra herb. fbúð á haeð við Álfheima. 4ra herb. íbúð á hæð við Fífuhvammsveg. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. fbúð á 3. hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð i risi við Tóm- asarhaga. 5 herb. íbúð á hæð við Ás- garð. 5 herb. íbúð á hæð við Goðheima. Eínbýiishús og íbúðir í smíðum viðsvegar um bæinn og í Kópavogi. Fisteitnasalan Tjarnargötu 14 Símar: 20190 og 20625 t I t I t I CIRKUS-KABARETT 1 HÁSKÖLABIÓI 3. — 10. APRiL. Heimsfræg skemmtiatriði frá þekktustu fiölleikahúsum heimsins, — t.d. The F.d Sullivan Show, N.Y., Cirkus Schumann. Tivoli, Cirkus Moreno, Lorry o.fl. STÓRKOSTLEGASTA OG FJÖLBREYTTASTA SKEMMTUN ARSINS! Forsala aðgöngumiða í Háskólabíói oc hjá Lárusi Blöndal.SkóIavörðustíg og í Vesturveri. Munið að sýningar CIRKUS - KABARETTSINS standa aðeins eina viku. LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.