Þjóðviljinn - 27.06.1964, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 27.06.1964, Qupperneq 1
Laugardagur 27. júní 1964 — 29. árgangur — 141. tölublað. DREGIÐ EFTIR 9 DAGA ■ Skrifstofa Happdrættis Þjóðviljans að Týsgötu 3 er opin í dag kl. 9—12. Komið og gerið skil fyrir helgina. í gær var ágætur skiladagur og í blaðinu á morgun munum við birta stöðuna í deilda- og landshlutakeppninni í fyrsta sinn. FRUMLEG FJÁRÖFLUNARAÐFERÐ: Jósafat stefnir og vill M •!• ' • I ' 2,4 miliomr krona □ I febrúar í vetur varð maður að nafni Jósafat Arngríms- son landskunnur fyrir mjög sérstæða fjármálastarfsemi á suður- nesjum og naut þá um skeið gestrisni hins opinbera. Nú hefur Jósa- fat þessi enn vakið á sér athygli með nýstárlegum fjáraflatilraun- um. I gær sendi hann Magnúsi Kjartanssyni ábyrgðarmanni Þjóð- viljans, Benedikt Gröndal ábyrgðarmanni Alþýðublaðsins og Þór- arni Þórarinssyni ábyrgðarmanni Tímans sáttakæru og fer fram á að fá samtals greiddar 2,4 miljóm'r króna, eina milión frá Aíþýðu- blaðinu, 800.000 kr. frá Þjóðviljanum og 600.000 kr. frá Tím- anum! ■ Sáttakæru þessa rök- styður Jósafat með því að blöðin hafi birt fréttir um réttarrannsóknina gegn hon- um, og telur hann fréttirnar til þess fallnar „að skaða mig fjárhagslega og rýra mig í áliti meðborgaranna og valda mér miska“ Telur hann sig Árangur af fimm vikna viSrœSum: Tilboð í 70 miljón kr. skipasmíðastöð □ Undanfarið hefur Félag ísl. dráttarbrautaeigenda átt viðræður við fulltrúa pólsku útflutningsstofnunarinnar CEKOP um smíði á dráttar- brautum og skipasmíðastöðvum fyrir stálskip allt að 400 smálestum að stærð. Hafa Pólverjar nú gert tilboð í slíka skipasmíðastöð fyrir Skipa- smíðastöð Njarðvíkur, og er áætlaður kostnaður um 70 miljónir króna að vöxtum meðreiknuðum. Það sem keypt er frá Pólverjum til þessara fram- kvæmda nemur 23 miljónum króna, og bjóðast Pólverjar til þess að lána 60% af því fé til fimm ára með 6% vöxtum. -i«trMwasy3?.>'■.“.I.jiyt' »■ Bjarni Einarsson, formaður Féiags ísl. dráttarbrautaeigenda skýrði fréttamönnum frá þessu sl. fimmtudag. Kvað hann fé- lagið undanfarið hafa átt við- rasður við opinbera aððiia. svo og samtök sjávarútvegs og iðn- aðar, um þessi mál, og einnig hefði rannsókn farið fram á því hver sé þörf íslenzka skipastóls- ins fyrir endurnýjun og við- hald, svo og líkleg stærðarmörk skipanna. Er niðurstaðan á þá leið, að dráttarbrautir verði að geta tekið upp 400 lesta skip í slipp. 1 febrúar ákvað svo Skipa- smíðastöð' Njarðvíkur, en Bjarni er forstjóri hennar, að leita eft- ir tilboði frá CEKOP í slíka stöð, og er árangurinn sem að framan greinir. Framgangur þessa máls er að sjálfsögðu al- gjörlega háður því, hver verð- ur fyrirgreiðsía ríkisvaldsins, einkum hvað lánsfé snertir. Rikisstjórnin hefur nú loks tek- ið þessi mál til athugunar, c»g á fundi sínum sl. þriðjudag á- kvað hún að setja stálskipasmíð- ar og viðhald á íslenzkum stál- fiskiskipum fremst í fjárfesting aráæt.lun sinni. nýja skipasmíðastöð i Njarðvík- um verði byggð á fjórum árum í þrem áföngum. Er hér um mikið mannvirki að ræða, stöð- in á sem fyrr segir að geta tek- ið allt að 400 lesta skip í slipp en auk þess er gert ráð fyrir átta hliðarstæðurn, Er svo t.il ætlazt, að aðrar skipasmíða- stöðvar sem kaupa vilja drátt- arbrautir frá Póllandi, geti haft hliðsjón af þessari áætlun. Það kom fram á fundinum, að Pól- verjar standa nú þjóða fremst í smíði fiskiskipa og eru Japan- ir einir þeim fremri. ekkert misferli hafa fram- ið, „enda engar kærur bor- izt á mig, hvorki frá íslenzk- um né amerískum aðilum“. ■ í tilefni af þessari staðhæfingu Jósafats skal á bað bent að réttarrannsókn- inni gegn honum er ekki enn lokið. Var málið talið svo umfangsmikið að skipað- ur var sérstakur rannsókn- ardómari til að sinna því, Ölafur Þorláksson lögfræð- íngur. Var Jósafat fyrst þaldið lengi í gæzluvarð- haldi, en síðan hefur rann- sókn haldið áfram. Mun ’-'enni nú vera langt komið n niðurstöður hennar verða sendar saksóknara ríkisins sem tekur ákvörðun um framhaldsaðoerðir. Þannií? er ekki enn að því komið að Tósafat herist kæra; og mun bað algert einsdæmi að rann- sóknarþolar höfði meiðyrða- mál meðan rannsókn á sök- um þeirra er ekki lokið! Hins vegar ber það vott um mikla forsjálni að Jósafat skuli "evna að afla sér fiár fyrir- fram, og upphæðirnar sem hann fer fram á bera því vott að hann telur si<? burfa á miklu að halda. Og lofs- vert má bað teljast að hann skuli að þessu sinni hagnýta sér nöfn lifandi manna í auðgunarskyni. ■ Sáttakœran til Þjóð- viljans er mjög skemmtileg Meðal annars kœrir Jósafat út af svofelldum ummœlum .Veizluhöld af þessu tagi munu vera daglegur viðburð- ur á Keflavíkurflugvelli. og iósaföt bjóðarinnar virðast vera furðu mörg“! SIGUR YFIR SVÍUM — JAFNTEFLI VIÐ DANI Norðurlandameistaramót kvenna í handknattleik hófst á Laugar- dalsveilinum í gærkvöld með kcppni milli íslands og Svíþjóðar. Það var hellirigning þcgar fyrirliðarnir heilsuðust, og hélzt regn- ið mestallt kvöldið. Milli fyrirliða islenzka Iiðsins og þess sænska á myndinni sést dómarinn, Knud Knudsen frá Danmörku. — Sjá frásögn af keppninni á 12. síðu. (Ljósm. Bj. Bj.), BÁTUR STRANDAR Á RAUFARHÖFN RAUFARHÖFN 26/6 — Um fjögur leytið í dag strandaði síldarbáturinn Jökull frá Ólafs- vík á svonefndum Kotflúðum víð innsiglinguna til Raufar. hafnar. Báturinn var með sex hundruð mál af síld og var að koma af veiðisvæðinu á Héraðs- flóa. Orsökin fyrir strandinu er tal- in sú að hér við bryggjuna ligg- ur stórt flutningaskip sem er mjög hátt í sjó og skyggir á inn- siglingarmerkin. Einnig var skyggni slæmt þar eð reykinn frá verksmiðjunni lagði út á sundin. Fór báturinn af þessum sökum of grunnt. Reynt hefur verið að toga I í bátinn í dag til þess að ná 65 skip fengu um 50 þúsund mál fyrrinótt en lítil veiii var í gær * I í fyrrinótt var ágæt veiði á veiðisvæðinu fyrir Austur- landi og tilkynntu 43 skip um afla sinn til síldarleitarinn- ar á Raufarhöfn. Voru þau samtals með um 50 þúsund mál. í gær var lítil sem engin veiði en samkvæmt upp- lýsingum síldarleitarinnar á Seyðisfirði um tíu leytið í gærkvöld voru allmörg skip þá að kasta. Skipin héldu sig flest í gær- kvöld á Héraðsflóadýpinu 12-30 rnílur undan landi. Var þá gott Svo er ráð fyrir gert, að hin veður á miðunum en ofurlítil kvika. Þoka var á miðunum í gær en birti með kvöldinu. Skip hofðu rneldað sig til síld- arleitr.rinnar á Seyðis.firði í gær- dag. Mestan afla hafði Gunnar f frá Reyðarfirði, 1100 mál. Allar þrær eru fullar á Austurlandi verður löndunarbið þar fram á sunnudag og sumstaðar fram á mánudag. í gærkvöld biðu þessi skip löndunar á Raufarhöfn: Frey- faxi Keflavík með 850 mál, Sif Isafirði með 450, Gulltoppur Keflavik með 450, Mummi Garði með 800 og Slcipaskagi Akranesi með 450 nál. honum út en það hefur ekki borið árangur. Er hann orðinn fullur af sjó og mun vera eitt- hvað brotinn. Er nú beðið eftir froskmanni til þess að kanna skemmdimar. Ætlunin er að reyna að losa síldina úr bátnum í nótt og dæla síðan úr honum sjónum og draga hann. upp að bryggjunni. Jökull er eign Víg- lundar Jónssonar útgerðarmanns i Ölafsvík. Snarpur jarð- skjálfiakippur Um kl. 9.45 í gærkvöld fannst allsnarpur jarðskjálftakippur hér í Reykjavík. Þjóðviljinn hafði samband við veðurstofuna í gærkvöld og spurðist fyrir um það hvort kippsins hefði ekki orðið vart á jarðskjálftamælum hennar. Mælarnir höfðu þá ekki verið athugaðir en margt fólk einkum úr Laugarneshverfi og víðar úr austurbænum hafði orðið kippsins vart og hringt til veðurstofunnar og látið , hana vita. Oöldin mognmt / suðurríkjum USA Sjá síðu Q é L

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.