Þjóðviljinn - 27.06.1964, Page 9

Þjóðviljinn - 27.06.1964, Page 9
1 Laugardagur 27. júní 1964 ÞJttÐVIUINN SlÐA Leikfélagið fer umhverfis landið Sunnudagur í New-York mun sýndur á þrjótíu og sjö stöðum ■ Leikfélag Reykjavíkur leggur í dag upp í leikför umhverfis .landið og mun koma við á þrjátíu og sjö stöð- um. Sýndur verður gamanleikurinn Sunnudagur í New York eftir Norman Krasna. Gamanleikurinn „Sunnudagur í New York hefur verið sýndur í Iðnó 29 sinnum og við góða aðsókn og stóra hlátra. Og gefst Akumesingum nú kostur á bví í kvöld að sjá þennan leik. Síð- an verður farið vestur um Snæ- fellsnes, bá um Vestfirði. Norð- uriand og síðast til Austfjarða. Ekki er nú vitað hve oft Leik- féiagið hefur farið slíkar ferðir. en Brynjólfur Jóhannesson segir að betta sé sjötta sumarið i röð sem hann taki bátt í slíkri ferð. en að vísu hafi b.ær aidrei verið svo béttar fyrr. Brynjólfur var með í fyrstu leikferðunum. sem famar voru um 1928 —r bá var „Húrrk krakki" sýnt á Suður- nesjum ög aústur i sveitum. Brynjólfur segir, að viðtökur dreifbýlismanna hafi aiitaf verið ágætar. en bó aldrei jafngóðar og á síðustu árum — mikil að- BÓkn og fólk bersýniiega orðið leikhúsvanara en áður. Og bó húsakynni séu orðin meiri en áð- ur, bá hafa á nýlégúm leikferð- um komið fyrir atvik sem bað. að hluti áhorfenda stóð á vöru- bilum og horfði inn um glugga sem allir voru onnir-á víða gátt.. Þeir leikfélagsmenn álitu að © BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMi 18833 (ConiLil (Cortina C(omet ércuriý líiáa-jeppar (Eepliyr 6 & ■ 6ILALEIGAN BILLINN HÖFÐATÚN 4 SÍM1 18833 Ibúðir f»S $Xlu HÖFUM M.A TIL SÖLU: fBtJÐIR TIL SÖLU: Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúðir við: Kaplaskjól. Nesveg, Rán- jf argötú, Hraunteig. Grett- isfeötu. Hátún og víðar. 3ja herb. ibúðir við: Njáls- gðtíí. Ljósheima. Lang- A hóltsveg, Hverfisgötu. :* Sigt'ún, Grettisgötu. Stóragerði. Holtsgötu Hrirgbraut. Miðtún og vi^ar. , 4ra -herb íbúðir við- Kleppsveg. Leifsgötu. Ei- rfksgötu, Stóragerði Hvassaleitb Kirkiuteig. Öldugötu. Freviugðtú Seliaveg og Grettisgötu 5 herb (búð'r við: Báru- götu. Rauðalæk. Hvassa- leiti Guðrúnargötu- As- garð Klenpsveg. Tómas- arhaga. Oðmsgötu. Forn- haga. Grettisgötu og víð- ar EínhýHshús. tvíbýlishvis. parhús raðhús, fullgerð oe f smíðum f Revkiavik op Kópavogi, , # im * w w n. «I«•• Tiamargötu 14 Sími ■ 20190 - 20625 líklega væri hvergi betra að leika en í Þingeyjarsýslum. Það hefði til að mynda verið sérstak- lega ánægjulegt eftir sýningu á Kviksandi i Mývatnssveit að bændur þar komu til leikaranna og vildu rökræða verkið og á- form höfundarins. Brynjólfur Jóhannesson sagði ennfremur að um tíma hefði þess gætt að menn væru hálf- smeykir við þéttar heimsóknir æfðra leikara, að þær myndu draga úr framtaksemi í leiklist á hverjum stað, en reynzlan hefði orðið sú, að þessar heimsóknir hefðu þvert á móti ýtt mikið undir starf áhugamanna úti um land. Leikför þessi verður ekki erfið- islaus því sýnt verður á hverju kvöldi og komið við á 37 stöðum sem fvrr segir. Auk Brynjólfs taka þátt í ferðinni þau Guðrún Ásmundsdóttir, Erlingur Gísla- son, Margrét Ólafsdóttir. Sævar Helgason og Helgi Skúlason sem auk þess er leikstjóri. I fvrra sýndi Leikfélagið ..Hart í bak“ 45 sinnum úti á landi. Norrænn lyðháskóli haldinn í Reykja vík Á morgun hefst hér í Reykja- vík námskeið á vegum Norræna Iýðháskólans. Námskeiðið verður til húsa í Sjómannaskólanum og stendur í tæpan mánuð. Þátt- takendur verða 54 talsins, allir frá Norðurlöndunum nema einn frá Bandaríkjunum og einn frá Grænlandi. Aðalhvatamaður þess að þetta námskeið er haldið hér er danski ritstjórinn Christian Bönding frá Nordisk Pressebureau, sem unnið hefur að því að opnuð verði skrifstofa i Reykjavík á vegum NP til að auka frétta- þjónustu milli íslands og ann- arra Norðurlanda. Námskeið þetta er haldið í samvinnu við Norræna lýðháskólann. sem held- mánuðina víða um lönd. Er það. von Böndings og Arne Hyldkrog, sem veitir námskeiðinu forstöðu að þetta geti orðið upphaf þess, að stofnaður verði fullgildur lýð- háskóli á Islandi sem starfi allt ár'ð, og hafa þeir átt samn- ingaviðræður við íslenzka aðila um það. Áhuginn, sem NP hef- ur á stofnun slíks skóla hér er m.a. af því, að með því gætu verið hér danskir. norskir, sænsk- ir og finnskir starfsmenn frétta- stofunnar, sem jafnframt kennslu störfum við skólann ynnu að öfl- un frétta- og blaðagreina í sam- ráði við íslenzka starfsbræður sína til dreifingar erlendis. Ame Hyldkrog, sem veitir þessu námskeiði forstöðu, hefur I og m.a. sett á stofn slíkan skóla á ítalíu, og er hann enn starf- andi þar. Námskeiðið hér hefst í Sjó- mannaskólanum á morgun kl. 10. en klukkan 8 um kvöldið verð- ur það opnað við hátíðlega at- höfn i Háskólanum. þar flytur Gylfi Þ. Gíslason, menntamáia- ráðherra, ræðu. ' Þátttakendur koma til landsins í kvöld og munu búa í S.iómannaskólanum meðan á námskeiðinu stendur. Meðal beirra sém flytja erindi á námskeiðinu eru: Einar Ól. Sveinsson, Kristján Eldjám, Sig- urður Þórarinsson. Sigurður A. Magnússon og Gunnar G. Schram. Námskeiðinu lýkur fimmtudag- inn 23. júlí. ur uppi námskeiðum yfir sumar- unnið að stofnun lýðháskóla víða Blómasýnng Framhald af 12. síðu. að fleiri hefðu staðið að henni. Þó sagði hann að sýningin gæfi gott yfirlit yfir það jurtaval sem almenningi standi til boða. Þátttakendur sýningarinnar frá Hveragerði eru 7 og hafa þeir allir sérsýningar. Þeir eru Bragi Einarsson, Eden; Hannes Arnsi-ímsson. Garðy-r'kjustöðim í Fagrahvammi h.f.; Lauritz Christiansen, Paul Michelsen, Björn og Þráinn Sigurðssynir og Hallgrímur Egilsson en hann mun sjá um skreytingu utan- húss. Garðyrkjubændur úr Mos- fellssveit hafa sameiginlega sýn- ingu. Blómabúðimar munu skiptast á um að nota sýningar- pallinn sem þeim er ætlaður og hafa þær einn sýningardag hver, þannig að alltaf verður eitthvað nýtt að sjá næstu níu daga í Listamann ask álanum. Glæslleg frammistaða ísi. liðsins Framhald af 12. síðu. I vel. Sigrún Ingólfsdóttir var ir fyrirfram spáð þeim dönsku ! einnig mjög virk. og allar þessar sigri, líka gegn íslenzka liðinu j verða að teljast hinum mun óþreyttu. En þegar seinni hálfleikur hefst, þé kemur í ljós að ís- lenzku stúlkurnar eiga enn eftir baráttuþrek sem nægir til að gera góða hluti. 1 þessum hálf- leik skora þær 6 mörk en þær dönsku aðeins 2, þannig að hlut- verkum var snúid við frá fyrri hálfleik. Þær jöfnuðu á 7:7, eftir að Sigríður hafði skorað þrjú mörk í röð, en endalokin urðu 8:8. Dómari í leiknum var sænskur, og dæmdi illa. Hann leyfði t.d. óátalið allan leikinn að hlaupið væri með knöttinn allt upp í 7 skref. Danska liðið lék vel, og get- ur eflaust gert betur. Það brá fyrir goðum og hröðum leik hjá þeim. þótt styrkur þeirra reynd- ist ékki eins mikill og búizt var við. Þáttur Sigríðar Langstærsta þáttinn i þessum góða érangri islenzka liðsins átti Sigriður Sigurðardóttir. Hún var alltaf þar sem harðast var bar- izt. og byggði l:ðið bezt upp. Hún skoraði samtals 9 mörk í þessúm tveim leikjum. Rut í maririnu átti einnig mjög góða leíki ' þetta kvöld. S'gurlína skoraði 3 mörk o.g stóð sig mjög betri, þótt engin hafi verið lé- leg. Þrátt fýrir rigninguna og kals- ann fóru a.m.k. allir íslenzkir á- horfendur glaðir heim frá þessu i hefst hin opinbera heimsókn leikkvöldi. mánudagsmorgun. Krústjoff Framhald af 3. síðu. sem hann teldi mikilvægan skerf . í þágu heimsfriðarins og þó sér- ! staklega öryggis landanna í Norður-Evrópu. Alþjóðleg viðskipti Forsætisráðherrarnir voru sammála um að nauðsynlegt væri að greiða fyrir mílliríkja- viðskiptum og afnema allar ó- eðlilegar hömlur á þeim. Aukin viðskipti milli þjóða væru vel til þess fallin að draga úr við- sjám i heiminum og bæta af- komu þeirra. Krústjoff mun f fyrramálið leggja af stað til Oslóar á far- kosti sínum Raskirja, og þar HjóEbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22. Gúmmívinniistofan h/f Skipholti 35, Reykjavík. Vegaþjónusta FÍB hefur starfsemi Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Bolholti 4 — sími 33614. Félagsmenn sem hafa skírteini fyrir árið 1964, fá ókeypis aðstoð á vegum úti. Þeir félagsmenn sem eiga ógreitt árgjaldið í ár, eru hvattir tíl að koma og greiða það og fá rúðumerki. ' Bifreiðaeigendur sem ekki eru í F.I.B. en hafa hug á að gerast félagar, vinsamlegast hafið samband í síma 33614 eða komi á skrifstofuna í Bolholti 4. Þeir sem búa úti á landi hafi samband við naesta umboðsmann F.Í.B þar sem vegaþ'jónusta hefst í dag, laugardaginn 27. júní. Bifreiðaeigendur, hugsið um eigin hag og gangið í F.Í.B. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG BARNA- KENNARA, REYKJAVÍK TMYNNÍR Eigendaskipti íyrirhuguð að 4 hérbérgja íbúð félags- manns í fjölbýlishúsi við. Álfheima. Forkaupsréttarósk- ir félagsmanna verða að berast skrifstofu félagsins Hjarð- arhaga 26, f.yrir 5. júlí. —-Sími 16871. STEINÞÓR GUÐMUNDSSON. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda hefst í dag laug- ardag, og verður starfrækt allar hélgar. þar til 30 ágúst Nú eru liðin rúm 10 ár frá því FÍB hóf að starfrækja vegaþjónustu yfir umferðarmestu Heigar súmars- íii*. Hefur þessi þjónustá ver'ð aukin, eftir þvi sem umferðin hefur vaxið og félagsmönnum fjölgað. S.l. sumar veittu bif- reiðir vegaþjónustunnar 1032 bifreiðum aðstoð á vegum úti. auk þess sem FÍB gerði samn- ing við fjölmörg viðgerðarverk- stæði víðsvegar um landið, um að hafa opið yfir mestu um- ferðarhelgarnar. 1 dag verða sjö vegaþjónustu- bílar úti á vegunum, en bifreið- unum verður svo fjölgað eftir því, sem umferðin eykst. en að sjálfsögðu verður vegaþjónustan langvíðtækust um verzlunar- mannahelgina. Vegaþjónusta FÍB er tvíþætt. 1 fyrsta lagi eru vegaþjónustubifreiðarnar sem reynt verður að hafa á sem flestum þjóðvegum, í öðru lagi eru viðgerðaverkstæðin, FlB hefur gert samning við um 20 verkstæði, um að hafa opið flestar helgar í sumar. en flest verkstseð 'n erU 'staðsett. við fjöl- förnustu þjóðvegina. Auk þess má geta þess að félagið hefur einnig samið við um 30 aðila uni að veita ferðafólki ýmsa fyr- irgreiðslu, eins og t.d. smávið- geéðir. . FlB hefur reynt að gera vega- þjónustuna. víðtækari með hverju sumri. Félagið hyggst nú starfrækja vegaþjónustubifreið með talstöð. yfir umferðarmestu helgamar á Austurlandi og einnig að auka veg.’.þjónustuna í nágrenni Akureyrar. með þvi að bæta þar við einni bifreið með talstöð. Þessi aukning er mikið undir því komin að tal- stöðvarmiðstöðum fyrir bila- bylgju, svipaðar þeim og starf- ræktar eru í Gufunesi og að Brú, verði komið upp, en enn sem kom'ð er eru engar slíkar sföðyar á Norður- og Austur- landi. Skuldlausir félagsmenn í FlB fá viðgerðarþjónustu og aðstoð á vegum úti allt að klukkustund . ókcypis og einnig ef ðraga þarf bifre'ðina til verkstæðis. sem er innan v>ð 30 km. ve;;alengd frá viðkomandi stað, er það gert félagsmönnum áð kostnaðar- 1 lausu. Allar þær viðgerðir, sem framkvæmdár eru á verkstæð- um, sem félagið hefur gert samnmg við að hafa opið yfir helgar þurfa bifreiðaeigendur að greiða. Það er markmið félagsins að reyna að auka vegaþjónustuna með hverju árinu sem líður. en til þess að svo geti orðið verð- ur félagsmönnum að fjölga. Inntökubeiðnum í FlB er veitt piótttaka hjá umboðsmönnum félagsins um allt land og á skrifstofu þess að Brautarholti 4, sími 33614. SvÍfflllK Framhald af 4. síðu. þannig með hana hvert á land sem er. Er þetta einkar þægi- legt þegar svifflugmenn lenda utan flugvallar, þá er hún einfaldlega sett í vagninn og dregin aftan í bíl til heima- stöðva "":,koma þessarar full- komn- f 'flugu mun vafa- laust si a sinn svip á svif- flugstarfsemina í sumar. Má búast við lengri flugum. a.m.k, vítt og breitt um Suðurland:ð. (Frá Svifflugfélagi íslands). Framhald af 7. síðu. urbær á móti fulltrúum og það sama kvöld verður hóf að Hót- el Sögu i sambandi við 10 ára afmæli Bindindisfélags öku- manna. Eru félagar BFÖ, al- mennt velkomnir t.il þessa hófs. Á föstudag og laugardag verð- ur ferðazt með fulltrúa og gesti þeirra. Hinir útlendu fulltrúar fara héðan á mánudagsmorgun. hinn 13. júli. Geta má þess, að á laugardag 11. júlí verður opn- uð í Reykjavík hindindis- og umferðamálasýning. Að sýn- ingu bpscprí sfanda Revkiavík- urdeild BFÖ. Ábyrgð hf. og Is- lerzkir TTngtpmnlarar. Hefur 'lfk sýning verið haldin einn sinni áður. eða 1961. og vakti bá mikla athvali , almeppipgs '7ramk'\’a’möastinri svpipgar- ■pnar er Gunnar ÞorTák-sn- fulltrúi. (Frá Bindindisfélagi öku rnanna) ALMENNA FASTEIGNASAltH LINDARGATA 9 SÍMI 21150 LARUS~P.~~VALDIMARSSOM Kaupandi með mikla út- borgun óskar eftir 4—5 herb. hæð með rúmgóðu forstöðuherbergi TIL SÖLU : 2 herb. litil risíbúð við Njálsgötu. nýmáluð og teppalögð. útb'. kr, 135 búsund. 2 herb. ibúð á hæð við Blómvallagötu. 2 herb nýleg íbúð á hæð við Hiallaveg. bflskúr. 3 herb. nýleg kiallaraíbúð í Gamla Vesturbænum- sólrík og vönduð. ca 100 ferm.. sér hitaveita. 3 herb. kjallaraíbúð við Miklubraut 3 herb. góð kjallaraíbúð a Teigunum. hitaveita. sé- inngangur- l. veðr laus 4 herb. lúxUtíhúð, 105 fer. metra 'á hæð við Álf- heima. 1. veðr. 'laus. 3 herb góð íbúð. 90 ferm. á hæð í steinhús: i næsta nágrenni Landspítalans, 1 sólrík og vönduð íbúð. 3 herb, hæð í timburhúsi við Þverveg í miög góðu standi, verð kr 360 bús., útb. eftir samkomulagi. — 3 herb. kjallaraíbúð við Þverveg. alit sér ný standsett. 3 herb íbúð við Laugaveg í risi, með sér hitaveitu, geymsla á hæðinni. rúm- gott bað með þvottakrók. 4 herb. nýleg og vönduð rishæð 110 ferm. með glæsilegu útsýni yfir Laugardalinn, stórar svalir, harðviðar'nnrétt- ingar, hitaveita. 4 herb. hæð í steinhúsi 1 gamla bænum. sér hita- veita. 5 herb. ný og glæsileg f- búð 125 ferm. á 3. hæð. á Högunum. 1. veðréttur laus. Einbýlishús, timburhús, múrhúðað. á eignarlóð við Hörpugötu, ásamt 40 ferm. útihúsi, góð kjör. 6 herb. glæsileg endaibúð á annarri hæð í smíð- um í Kópavogi, þvotta- hús á hæðinni. sameign utan og -'nnan húss full- frágengin, ásamt hita- iögn. Raðhús 5—6 herb fbúðir með meiru við Otrateig, Ásgarð og Laugalæk. Einbýlishús við Heiðargerð 6 herb. íbúð. bílskúr. 1. veðr. laus. Glæsileg og ræktuö lóð. laus til fbúð- ar strax. (bróttir Framhald af 5 síðu. ar um svæðakeppnina. Lands- mót.snefnd treystir því að gott samstarf verði við héraðssam- böndin um framkvæmd svæða- keppninnar. Unnið er nú að leikvallar- gerð að Laugarvatni og áætl- anir gprðar um ýmis konar mannvirkiagerð aðra í sam- bandi við Landsmótið 1965. > 1 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.