Þjóðviljinn - 02.07.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.07.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 2. júlí 1964 MÓÐVILHNN SlDA Breiðablik og Eyjameiin Á laugardaginn kepptu Vest- mann'aeyingar og FH í 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu. ÍBV sigraði — 3:1. Leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum. Eyjamenn hafa þar með unmð alla leiki . sína í mótinu til þessa. Á sunnudaginn kepptu Hauk- ar og Breiðablik í 2. deild, og fór leikurinn fram í Hafnar- firði. Breiðablik vann — 2:0: 1 Norðurlandsflokknum í 2. deild áttu Siglfirðingar og Is- firðingar að keppa á ísafirði. Ekkert varð úr leiknum á sunnudaginn. vegna þess að vallaraðstæður eru ófullnægj- andi á Isafirði. 17^iúní-mótá Blönduósi Ungmennasamband Austur- Húnvetninga sá um hátíðahöld 17. júní að Blönduósi. Páll S. Pálsson, hæstaréttarlögmaður, flutti hátíðarræðu, karlakór söng og keppt var í íþróttum. Framkvæmdastj. UMFÍ flutti þar ávarp pg las kvæði. Ný- kjörin formaður sambandsins er Kristófer Kristjánsson. Fjöl- menni var á hátiðinni og fór hún hið bezta'fram. (Frá UMFÍ). Met V/asofs Sovézki Iyftingakappinn sannaði ágæti sitt enn einu sinni á Evrópumeistaramót- inu í lyftingum í Moskvu um síðustu helgi. Hann varð meistari í þungavigt með 562,5 kg í þríþraut. Hann náði 190 kg. í pressu, 165 í snörun og 207,5 í jafnhend- ingu. Arangur Vlasovs í þrí- þraut er nýtt heimsmet, en Iandi hans, Zabotinski, átti eldra metið — 560 kg. Vikt- or Kurentsov (Sovét) setti heimsmet í millivigt — 445 kg í þríþraut (140 — 130 — 175). iþrottir FERÐIR VIKULEGA TIL ^V SKANDINAVIU y/a? .ICELANBAXR. Laugardalsvelli DNorsku stúlkurnar unnu hug og hjarta áhorfenda með geð- þekkri framkomu á Nerðurlandamótinu. Þær sýndu að þær kunna jafnt að taka sigri sem ósigri. Myndin er tekin þegar leik Islands og Noregs er lokið. Þær norsku voru fyrstar til að óska íslenzka liðinu til hamingju með sigurinn, op það voru ekkert kuldalegar heillaóskir. i}\ Sænsku landsliðsstúlkurnar fylgðust með loiknum Noregur- *•"' Danmörk af engu minni áhuga en aðrir, enda varð ekki séð hver hlyti meistaratignina fyrr en i þessum síðasta Ieik móts- ins..l>að cr, Jylgzt með .atburöum Bf^lífi og sál. Q\ Það var létt yfir norsku stúlkunum eftir yfirburðasigur yfir ^' danska landsliðinu. Þær dönsuðu út af vellinum við ein- hver mestu fagnaðarlæti sem heyrzt hafa á Laugardalsvellinum. Reyndar voru þær í þessu sama sólskinsskapi allan leikinn við Dani og bjálpaði það áreiðanlega til við að auðvelda þcim sígtir- 4\ Eftir sigurinn yfir norska liðinu gerðu íslenzku valkyrjurnar *' sér lítið fyrir og þrifu Pétur þjálfara sinn á loft, og toller- uðu hann við mikinn fögnuð. — (Myndirnar tók Bj. Bjarnleifsson). KR OG FRAM SKILDU JOFN EFTIR FRAMLENGDAN L 19,77 m. í kúluvarpi í USA 19 ÁRA PILTUR SIGRAÐI L0NG Á mánudagskvöldið fór fram úrslitaleikurinn í Reykjavíkurmótinu, sem ekki varð lokið í maí, en Fram og KR urðu jöfn að stigum. Ekki náð- ust heldur úrslit í þessum leik. Félögin verða að leiða saman hesta sína enn einu sinni, en hve- nær er ekki grott að segja, því mjög er ásett hvað leikdaga snertir hér í borg. Þetta var ákaflega spennandi leikur, og'"í honum barátta og óvenjulega mörg spennandi augnnblik, en ekki fór mikifi fyr'ir knattspyrnunni sem lið- in sýndu. 1 fyrri hálfleik var það þó heldur hiaira sem Fram sýndi knattspyrnu úti 1 vellinum, en anp við markifi voru KR-ingar aftur á móti mun hættulegri. enda fór . það svo að fyrri hálfleikur endaði markalaus. 1 síðari hálfleik léku KR- ingar undan vindi og sóttu beir oft rneð ákafa. en þa^ var eins og beir gætu ekki skorað Þó tókst E'lcrt íað skora eft r 10 mim'itur með laglegu skoti sem Geir var nærri búinn að verja, og hefði átt að takast það en völlur og knöttur voru blautir svo aðstaða var ekki sem bezt. Fram tekst að jafna á 30. mín- útu, og var það Baldur sem fyrir harðfylgi' sitt og hraða komst innfyrir og skaut þrumuskoti af nokkru færi. Geir verður hvað eftir ann- að að. fórna sér í svaðið og bjarga, og þegar 5 mínútur eru eftir verður hann fyrir smám'eiðsli og verður að yfir- gefa völl nn. en í hans stað kemur Hallkell Þorkelsson. Eftir 90 mínútur eru lið- in iöfn 1:1. svo bað verður að Erarrilengja í 2x15 mínútur. Seint í fyrri hálfleik tekst Þoraeu t úðvfkssvnj að 5kora úr föstu skoti af löngu færi út við stöng. KR-ingar sækja, og nú er það Hallkell sem bjargar hvað eftir annað með ágætum. eins og Geir gerði áður, og ver ótrúlega. Það lít- ur út fyrir að Fram ætli að halda þessu, þótt óneitanlega hafi óheppnin elt KR-inga að þessu s nni meira og minna allan leikinn. Hálfleikurinn fyrri liður, og ekki er spenn- an minni i hinum síðari 15 mínútum. því oft eru KR- ingar nærgöngul;r, en það sem vörn Fram ekki bjargar, og þá sérstaklega Sigurður Frið- riksson. það tekur HallkeU. Það eru liðnar 14 mín og það eru aðdns' 16 sek. eftir, en bá er það að KR- ngar eru b"tt við niavk Fram og knölt- Framhald á 9. síðu. Góður árangur náðist í mörgum greinum á stóru frjálsíþróttamóti í NEW BRUNSWIK í Bandaríkjunum síðustu helgi. í kúluvarpi sigr- aði Jandy Matson, sem er aðeins 19 ára, og varpaði 19,77 m. Annar varð heimsmethafinn Dallas Long með 19,31 metra. Bob Hayes náði ,,aðeins" 10,3 sek. í 100 m. hlaupi, og þykir það fremur lélegt af bezta manni Bantíarikjanna, sem keppa á í Tokr'ó í haust. f langstökki sannaði Ralph Boston enn að hann er iík'eg- ur til að skjóta öllum öðruni DALLAS LONG varð að láta í minni pokann. aftur fyrir sig. Hann stökk 8,11 trretra. Annar varð Charles Mayes — 7.97 m. og þridji Darrel Horn — 7,95 m. Hayes Jones, sem varð þriðji í 110 m grindahlaupi á OL i Framhald á 9. síðu. C

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.