Þjóðviljinn - 02.07.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.07.1964, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 2. júlí 1964 ÞIOÐVILHNN AÍÐA 9 Æsku/ýðssíða Framhald af 6. síöu. ingunni sé rétt, skal látið ó- sagt, en á hitt skal bent að ÆF er eini félagsskapur ungs fólks, sem berst gegn hernáminu og innlimun fslands í NATO. Enn sem fyrr mun ÆFR Ieggja höfuðáherzlu á að sam- eina æskuna til samstilltra á- taka gegn hersetunni og hvers kyns ósóma og spillingu, sem ráðamenn Iandsins hafa hleypt yfir bjóðina. Æskulýðsfylking- ín mun því leitast við að vera það sameiningartákn, sem æskufólk þarf að sameinast um. — han. Hiólbarðaviðgerðir OPID ALLA DAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan h/f SkiphoW 35, Rcykjavilc. Ðagsbrúnarsamningarnir © BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍM118833 una (^¦onóul L^orti, I lfIfirpvLru L^ömet >uóóa-teppar y i "" ^-.eprvur epriut 6 BILALEIGAN BILLINN HÖFDATUN 4 SÍM118833 Ibúðir til sHlu HÖFUM M.A. TIL SÖLU: 8ja herb. ibúðir við: Kaplaskjól. Nesveg, Rán- argötu. Hraunteig. Grett- isgöru. Hátún og víðar 3Ja herb. fbúðir við: Njáls- götu, Ljósheima, Lang- holtsveg, Hverfisgötu. Sigtún, Grettisgötu. Stóragerði. Holtsgötu. Hringbcaut. Miðtún og víðar 4ra, herb. íbúðir viS: Kl.eppsveg. Leifsgötu. Ei- rfksgötu, Storagerði Hvassaleiti. Kiríduteig. öldugötu. Freyiugötu Seliaveg oa Grettisgötu 5 herb fbúðir við: Báru- götu. Rauðalæk. Hvassa- leiti Guðrúnargöru. As- garð Kleppsveg, Tómas- arhaga, Öð:nsgötu. Fom- haga Grettis«ötu og víð- ar Einbýlishús tvíbýlishús, parhús raðhús, fullgerð og i smfðum f Révkiavík og Kópavogi f jlíít(»"«W9ífírtlí>«» Tjarnargötu 14 Sfmi: 20190 - 20625 Framhald af 1. síðu. •Af þessum sökum hækkar dag- vinnukaup þannig, að fyrstu tveir taxtarnir (lægstu taxtarnir) hækka um 5%, en aðrir taxtar um 4.8%, þó með þeirri undan- tekningu að 4. og 5. taxtinn voru fyrst hækkaðir um 1%. Nýja dagvinnukaupið Samkvæmt þessu verður lág- tnarkskaup i almennri vinnu 33.81 kr. á klst., en var 32.30 kr. Fjórði taxtinn (hafnarvinna) veröur nú 35.99 kr. á klst., en var 34,00 kr. Aðrir taxtar hækka í því hlutfalli er fyrr segir. Næturvinnukaupið helzt ó- breytt f krónutölu eins og það var. Eftirvinnukaupið lækkar lítið eitt vegna tilfærslunnar á á- laginu. í framkvæmd Til að sýna hvað þessi til- færsla og greiðslur fyrir auka- helgidaga raunverulega þýðir miðað við dagvinnukaupið má nefna þessi dæmi: Fast vikukaup samkvæmt lægsta taxta hækkar úr 1490.00 kr. f 1622.88 kr.. eða um tæp 9°/n (8.92%), miðað við 48 stunda vinnu. AIMENNA FASTEIGNASAUN UNDARGATA 9 SIMI 21150 Þ. VAlDIMARSSOr-S LARUS Kaupandi með mikla út- borgun óskar eftir 4—5 herb. hæð með rúmgóðu forstofuherbergi. TIL SÖLU : 2 herb. fbúð á hæð við B lóm vall agöru. 2 herb nýíeg fbúð á hæð við Hjallaveg. bflskúr. 3 herb. nýleg kjallaraíbúð í Gamla Vesturbænum sólrík og vönduð. ca 100 ferm.. sér hitaveita 3 herb. kiallaraíbúð við Miklubraut 3 herb. góð kjanaraíbúð a Teigunum. hitaveita. sér inngangur- l. veðr laus. i herb. lúxusíbúð. 105 fer. metra á hæð við Alf- heima, 1. veðr. laus. 3 herb góð íbúð. 90 ferm. á hæð f steinhúsi f næsta nágrenni Landspítalans. sólrfk og vönduð íbúð. 3 herb. hæð f timburhúsi við Þverveg í miög góðu standi. verð kr. 360 bús. útb. eftir samkomulagi. 3 herb. kiauaraíbúð við Þverves. allt sér ný standsett. 3 herb fbú* við Laugaveg f r'si, með sér hitaveitu. gevmsla ð hreflinni. rúm- gott bað með bvottakrok 4 herb. nýlea og vðndufl rishæð 110 ferm með glæsilegu útsýni vfir Lausardalinn. stórar svalir. hnrðvif^ar-'nnrétt- insar. hitaveita. i herh hæfl í steinhúsi ' * saml? bænum sér hita- veita. 5 herb nv og slæsiles í- búð 125 ferm á 3 hæð í Högunum 1, veðréttur laus Rínbýlishus. timburhús. múrht'iðað 4 eignarló* við Ffirnusfitii. ásamt 40 ferm i'itihi'isi. eóð kiör 6 herb. glassilee endafblJ', á annarri hasð f smíð- um f Kónavogi. bvotta- hús á hæðinni- sameisn utan og !nnin húss full- fragengin, ásamt hita- 'ösn. Raðhús 5—6 herb fb'úðir með meiru við Otrateie Asgarð og Laugalæk Einbýlishús við Heiðargerð' 6 herb. íbúð. bílskúr 1 véðr. laus. Glæsileg og ræktuð Iðð, laus til fbúð- ar strax. Samkvæmt 4. taxta hækkar vikukaup úr 1513.50 kr. í 1127.52 kr., miðað við 48 stunda vinnu, eða um 9.8%. Af þessu má sjá hvað þessi tvö atriði, tilfærslan og greiðsla fyrir helgidagana þýðir. Hafa ber þó í huga að eftirvinnukaupið hefur lækkað lítillega. Raunveru- legur ávinningur fer því eftir því hve mikla eftirvinnu menn hafa unnið og koma til með að vinna framvegis. Kaup mánaðarkaupsmanna sem miðast við tímataxtana hækkar samsvarandi. Taxtatilfærslur urðu ekki nema smávægilegar. Aldurshækkanir Bílstjórar hjá olíufélögum og heildsölum á mánaðarkaupi fá nokkrar aldurshækkanir. Eins og aðrir mánaðarkaupsmenn höfðu þeir haft 5% aldurshækkun eftir tvö ár. Það breytist nú þannig, að eftir eitt ár fá þeir 3% hækk- un, eftir tvö ár önnur 3% og eftir fimm ár enn 3% hækkun. Eftir fimm ára starfstíma hafa þeir fengið 9% hækkun. Þeir sem ná fimm 'ára starfsaldri hafa hækkað um tæpar 1000 kr. á mánuði. S.iúkradaear Nú kemur það ákvæði í samn- inga að verkamaður sem unnið hefur samtals hjá sama atvinnu- rekanda í brjá mánuði á að fá greidda 3 daga í veikindaforföll- um, og hafi hann unnið í 4 mánuði eða Iengur, á hann að fá 6 daga greidda. Hingað til hafa verkamenn ekki haft rétt til greiðslu veikindadaga fyrr en eftir árs vinnu hiá sama atvinnu- rekanda, en bá fá þeir samkvæmt lögum greidda 14 veikindadaga. Næturvinnuákvæði Það ákvæði er í samninsunum að verkamaður sem unnið hefur 8 klst eða meira samfellt f næt- urvinnu. skál f4 minst 4 klst. hvíld, ella greiðist áfram nætur- vinnukaup þó komið sé fram á dagvinnutíma. Fæðispeningar Þá var samið um fæðispeninga þegar verkamenn vinna utni bæj- ar og er ekki ekið heim á mál- tíðum. Þeir skulu annað hvort hafa frítt fæði eða fæðispeninga. SkuTu þeir vera 40.00 kr. á dag, ef verkamanni er ekið heim fyrir kvöldmatartíma, en 65.00 kr. fari heimkeyrsla fram síðar. Gildistími Uppsagnarákvæði Samningar þessir gilda frá 1. júlí 1964 til 5. júní 1965. Þeir eru af hálfu Verkamannafélagsins Dagsbrúnar gerðir með þeim fyrirvara að SIl atriði í sam- komulaginu víð rikisstjórnina verði framkvæmd svo fljótt sem efni standa til. Verði breyting á gengi . is- lenzkrar krónu er aðilum heimilt að segja samnbgunum upp með eins mánaðar fyrirvara. Arekstur Um tfu leytið í gærmorgun varð allharður bifreiðaárekstur á Hafnarfjarðarvegi rétt sunn- an við Kópavogsbrú. Bílnum V-412 sem var á leið til Reykja- víkur var ekið fram úr öðrum bíl þarna á beygjunni við brúna, kona sem ók bílnum sá því ekki bíl sem kom á móti í sömu svifum, það var VolkswagenbíH R-1943. Bflarnir skullu saman á talsverðri férð og skemmdust báðir mikið. DAGSBRUN Framhald af 12. síðu. ýmis atriði samninganna og lagði til að tvær umræður yrðu hafðar um tillögur Kristvins um eftir- og næturvinnu. Að ræðu Eðvarðs lokinni tók Hjálmar Jónsson til máls og Kristvin Kristvinsson. Að því loknu var gengið til atkvæða og samriingarnir samþykktir méð öllum greiddum atkvæðum gegn 15. ....... Tsjombe ,koparkvislingur' Rafha-eldavél og lítill kolaketill. Sími 32101 KIPAUTGCRÐ KlhlSINS SKJALDBREIÐ fer austur um land í hringferð 6. þ.m. Vörumóttaka í dag til Hornafjarðar. Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar. Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar. Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Rifshafn- ar og Kópaskers. Ferseðlar seld- ir á mánudag. ESJA fer vestur um land í hringferð 7. þ.m. Vörumóttaka f dag og á morgun til Patreksfjarðar, Sveins.eyrar. Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, Suðureyrar. Isa- fjarðar, Siglufjarðar. Akureyr- ar. Húsavíkur og Raufarhafnar. Farseðlar sald'r á föstudag. Framhald af 6. síðu. arhir, sem telja einar 14 milj- ónir. skiptast í eitthvað um 200 ættflokka, sem tala álíka mörg tungumál svo ekki1 sé minnzt á óteljandi mállýzkur). Þegar Adoula myndaði stjórn sína 1961, var það skoðað sem málamiðlun, hann var ekki i fremstu röð stjórnmálamanna og hafði lítinn flokk bak við sig. Tsjombe Það er naumast nokkur til- viljun, að Tsjombe snýr aftur í sama mund og herlið Sam- einuðu þjóðanna er á förum. Enginn virðist búast við þvi að stjórn Aðoula standist þaa umskipti. spumingin er að- eins sú, hvað við tekur. Þess má geta, að Tsjombe snýr aldeilis ekki tómhentur heim. Honum hefur löngum og lengst af verið lýst sem lepp hins erlenda auðmagns f Katanga, opr engin ástæða er til að ætla að hann hafi rekið ókeypis erindi Union Miniére du Raut Katanga, en það fyrirtæki hef- ur lengi ráðið því er það vildi í málefnum Katanga-héraðs. Danska borgarablaðið Informa- tion skýrir svo frá, að fyrir um það bil mánuði hafi gull að verðmæti 250 miljónum danskra krnna verið sent frá Mozambique til Þýzkalands i bræðslu. Það ætti að nægja Tsjombe fyrir brýnustu mút- um og hernkostnaði á næst- unni. Móbútó Þégar þetta er ritað er svo að sjá, að Sambandsstjórn i Leopoldville vilji ólm komast að samkomulagi við hinn forna skilnaðarhöfðingja. Gjör- samlega ómögulegt er að spá neinu um það. hver verður framvinda mála í Kongó. Favi svo, að morðinginn Tsjombe, gamalt og nýtt leiguþý er- lends auðvalds í landinu, kom- ist afrur til æðstou metorða og f þetta skipti á vegum Sam- bandsstjórnarinnar. geta Sam- einuðu þjóðirnar spurt sjálfar sig þess, til hvers hafi eigin- iega verið barizt. Helzt er and- stöðu að vænta frá vinstrisinn- uðum uppreisnarmönnum und- ir forystu Pierre Mulele. Þe.r hafa nii á va]di sínu mikinn hluta þriggja stórra héraða, hafa myndað stjórn i Albert- ville og virðast njóta stuðnings almennings á þessum svæðum. Kannski verða Mulele og fé- lagar hans til þess að stöðva fyrirhugaða sigurgöngu hins siðvædda forseta frá Kat- anga. Hvað Sambandsstiórn- inni í Leopoldville viðkemur. er rétt að hafa það f huga. að stjórnarherrarnir þar hafa ekki nema takmarkað vald yf- ir rás viðburðanna. Herinn er enn sem fyr sterkasta aflið. og ef Móbútó hershöfðingi kýs að snúast á sveif með ein- hverjum aðilanum. kann það að hafa úrslitaþýðingu. Deiidirnar imh ald af 1. síðu. 6. 4b d. Skúggahv,,. 34% 7. 3 d. Skerjafj. ,32% 8. 2 d. Skjólin 32% 9. 15 d. Smálönd 30% 10. 8a d. Teigar 29% 11. 7 d. Rauðarárh. 28% 12. 12 d. Sogamýri 28% 13. 6 d. Hliðar 26% 14. 9 d. Kleppsholt 24% 15. Hafnarfj. 24% 16. 11 d. Háaleiti 20% 17. 8b d Lækir 18% 18. Kópavogur 17% 19. Reykjanes 16% 20. Suðurland 12% 21. Vesturland 11% 22. Austurland 11% 23 Norðurl. v. 10% 24. Vestfirðir ' 7% 25. Norðurl. ey. 6% 26. 14 d Blesugróf 5% 27. Vestm.eyjar 4% Sigraði Long Róm 1960, sigraði í þessari grein nú á 13, 8 sek. Annar varð Blaine Lind — 13,9 sek. Hinn nýji heimsmethafi i stangarstökki — Fred Hanson — sigraði nú með 5,18. Eftir að hafa stokkið þá hæð lét hann hækka upp í 5,35 m.. og munaði mjóu að honum tækist að stökkva þá hæð. Fred Han- son er 23 ára gamall tann- læknanemi. Heimsmet hans er 5,23 m. Annar f stangar- stökki varð Dave Tork — 5,07 m. og þriðji F. Manning — 4,98 m. Spjótkast vann F. Covelli — 77,28 m. 1 10 km hlaupi sigr- aði P. McArdle á 30,11,0 mín. Beztu menn á þessu móti munu keppa fyrir hönd Banda- ríkjanna í landsképpni í frjáls- íþróttum við Sovétríkin á næstunni. KRFRAM Framhald af 5. síðu. ur:nn lendir hjá Sveini Jóns- syni sem skorar viðstöðulaust — 2:2 og Framarar hafa ekki tfma til að byrja: Nýr leikur! Eins og fyrr segir. var KR mikið nær sigrinum, og þeir sköpuðu hér hvað eftir ann- að tækifæri sem hefðu átt a'ð gefa mark, og fyrir þetta varð leikurinn svo spennandi, og óráð'nn frá upphafi til enda. Framarar börðust meira en beir hafa gert f leikjum sínum undanfarið, en þeir náðu ekki að vera heild með samfelldum leik, til þess voru endingar og staðsetningar of ónákvæm- ar. Þennan árangur geta Fram- arar fyrst og fremst þakkað markmönnum sínum og svo Baldri Scheving sem var nær alla-n tímann ógnandi til. hægri,. og vinstri, og þegar Baldur tók sprettinn var sem „panik" kæmi f vörn KR. Vörn KR var nokkuð sterk, enda leika fiórir alltaf f stðð- um bakvarða. en liðið sem heild sýndi ekki góða knatt- spyrnu, þótt beim tækist að skapa sér mörg illa notuð tækifæri Beztir voru Gunnar Guðmannsson, Þórður og Kristmn Jónsson. Bæði þessi lið eiga að geta sýnt betri knattspyrnu, en að bessu sinni er vafasamt aS á- horfendur hefðu viljað skipta á þeirri spennu sem var og því þótt liðin hefðu sýnt meira af listum leiksins. Þetta var sem sagt óvenju- legur leikur, og munu sjálf- sagt margir bíða framhaldsins. Dómari var Magnús Péturs- son, og dæmdi allvel . Frfmann. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu, við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður MARÍU THORODDSEN. Sigríður Thoroddsen Kristín Kress. María og Valgarð Thoroddsen Björg og Jónas Thoroddsen Vala og Gunnar Thoroddsen Margrét Thoroddsen Tómas Jónsson. Einar Egilsson. ffugsýn hJ. simi 18823 FLUGSKOLI Kennsla fyrir einkaflugpróf — atvinnuflugprót Kennsla i NÆTURFLUGI ÍFIRLANDSFLUGI BLINDFLUGI. Bðkleg kennsla fyrir atvinnuflugpTÓf byrjar í nóvember og er dagskóli. Bókleg námskeið fyrir einkaflugpróf, vor og haust. FLUGSÝN h. f. sími 18823. VÖRUR Kartöflumús — Kokómalt — Kaffi — Kakó. KRON - b ú ð i r n a r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.