Þjóðviljinn - 02.07.1964, Page 8

Þjóðviljinn - 02.07.1964, Page 8
g SlÐA ÞTÖÐVILIINN Fimmtudagur 2. júlí 1964 Q enskt hom: Gúnther Lorenz. 20.30 Christoph Willibald Gluck 250 ára: Dr. Hall- grímur Helgason minn- ist tónskáldsins, og flutt verða verk eftir Gluck. a) Sönglagið ,,Hratt streymir lækur“. b) „Ákall til undirheima", aría úr Alceste. c) At- riði úr söngleiknum ,,Ifígenía í Tárís“. 21.15 Raddir skálda: „Úr „Fornum ástum“ eftir Sigurð Nordal. 22.10 Kvöldsagan: „Rauða akurliljan" . 22.30 Modem Jazz Quartet'- leikur. 23.00 Dagskrárlok. brúðkaup ★iKlukkan 12 í gær var suð- vestan kaldi og súld eða rign- ing við Faxaflóa og á suður- ströndinni. en annars staðar á landinu var hæg suðaust- an átt og dálítii rigning en þá úrkomulítið ó Norðaustur-* * landi. Á Grænlandshafi er lægð sem hreyfist hægt norð- austur. Þjóðviljans til minnis * I dag er fimmtudagur 2. júlí. Þingmaríumessa. Ardeg- isháflæði klukkan 11.29. •— Endurreist Alþingi fyrst háð í heyranda hlióði 1849. — F. Steingrímur J. Þorsteinsson, prófessor, 1911. ■k Næturvörzin f Hafnarfirði í nótt annast Kristján Jó- hannesson læknir, sími 50056. * SlfmrarAstofan I Heilaií- vemdarstððinni er opin atlan sólarhringtnn Naeturlseitnlt * sama «ta* tlukkan 18 til 8 SírnJ J 13 3Ö * SUrkkvlHðld ae tldhraMf- reiðln sími I11M * Lðirreelan <rlml 1116« * Neryöarlæknlr vakl «41« daga nema laugardaga klukk- an ÍJ-IJ - Stml 11810. * K6pavo«aa»étek er alla vlrka daea klukkan l-i* 20. (aueardai’o clukkan 15- 16 o« mnmdtti kt 16-16. ★ Lárétt: I sveigur, 6 karlnafn,' 8'sigla 9 svörð, 10 umferðarmerki, II hætta, 13 eins, 14 hlífar- laus, 17 gremja. ★ Lóðrétt:' 1 veitingast., 2 frumefni. 3 gola, 4 sk. st. 5 nokkur 6 upp- hr. 7 kalínn, 12 einkasala, 13 álpaðist, 15 sérhlj. 16 hreyfing. ar kl. 08.00 í dag. Vélin cr vasntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 23,00 í kvöld. Milli- landaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í fyrramálið, Millilandaflugvélin Sólfaxi fer til London kl. 10.00 á morgun. INN ANL ANDSFLU G: I da.g er áætlað að fljúga til Akur- eyi-ar (2 ferðir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Eg- ilsstaða. Á morgun: er áætlað að , ffjúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, Vestmanna- eyja (2 ferðir), Sauðárkróks. Húsavíkur, Isafjarðar, Fagur- útvarpið flugið ★ Loftleiðir. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 07,00. Fer til Luxemborg- ar kl. 07,45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 01,30. Fer til N.Y. kl. 02,15. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 05.30. Fer til Luxemborgar kl. 07,00. Bjarni Herjólfsson er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 07,30. Fer til Glasgow og Amster- dam kl. 07,00. 13.00 ,.Á frívaktinni". 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. 20.00 Harrhsaga hetjuþjóðar: Séra Árelíus Níelsson flytur erindi um fyrsta kristna þjóðríkið. 20.20 „Svanurinn frá Tunon- ela“, hljómsveitarverk eftir Sibelius. Fílharm- oníusveit Vínarborgar leikur: Sir Sargent stjórnar. Einleikari á GDD ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sér Árelíusi Níelssyni, ungfrú Guðný Ósk Einarsdóttir, Þverveg 40 og Ragnar Magnússon, sama stað. (Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 8). skipin ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árnasyni .ungfrú Jóhanna. Vilhjálmsdóttir Víðihvammi 10 og Hörður Þorvaldsson. — (Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 8. ★ Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja er á Norðurlandshöfnum á vest- urleið. Herjólfur fer frá Eyj- um klukkan 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Austfjörð- um. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan og norðan. Herðubreið fer frá R- vík í dag vestur um land í hringferð. ★ Hafskip. Laxá er í Reykja- vík. Rangá er á Akureyri. Selá er í Hamboi’g. Reeseth er í Rvík. Birgitte Frellsen er í Rvík. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell er á Norðfirði. Jökulfell fór 29. júní frá Rvík til Glou- cester og Camden. Dísarfell er á Norðfirði; fer þaðan til Liverpool, Cork. Antverpen, Hamborgar og Nyköbing. Litlafell fór í gær frá Rvík til Austf.iarða. Helgafell losar á Vestfj. Hamrafell fór 10. júlí til Rvíkur til Palermo. Stapafell er væntan til Siglu- fjarðar á morgun. Mælifell er í Árchangelsk; fér' þaðan væntanlega 3. júlí til Odense. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Cagliari 23. júní. Væntanlegur til Aust- fjarða 4/7. Brúarfoss kom til Gloucester 29. júní fór það- an 30/6. til N.Y. Dettifoss kom til Reykjavíkur í fyrrad. frá Leith. Fjallfoss kcm íil Reykjavíkur 29. júní frá Leningrad. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði 27. júní til Hamborgar og Hull. Gqjl- foss fór frá Leith 29. júní til Reykjavíkur. Væntanlegur á ytri höfnina um kl. 08,00 í morgun. Skipið leggst að bryggju um kl. 10,15. Lagar- foss fór frá Gydinia í fyrrad. til Kaupmannahafnar, Hels- ingborg og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Rotterdam i fyrrad. til Helsingborg og Gdansk. Selfoss kom til R- víkur 25. júní frá N.Y. Tröllafoss kom til Hamborgar 24. júní. Tungufoss fór frá Vopnafirði 27. júní til Kaup- mannahafnar, Ventspils, Kot- ka, Gautaborgar og Kristian- sand. ★ Eimskipafélag Reykjavíkur Katla er á Seyðisfirði. Askja' er á Djúpavogi. ★i Jöklar. Drangajökull er í Reykjavík. Hofsjökull er á leið frá Svendborg til Lenin- grad, Hamborgar og Rotter- dam. Langjökull fór frá Montreal 27/6 t:l London og Reykjavíkur. Vatnajökull lest- ar á Austfjarðahöfnum. Í söfn in ★ Ásgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1,30 ti'l 4. ★ Árbæjarsafn opið daglega nema mánudaga, frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7. ★ Þióðmíniasafnið oe Lista- safn ríkisins er opið daglega frá klukkan,1.30 til klukkan 16.00 ★ Þjóðminjasafnið og Llsta- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30—16. ★ Listasafn Einars Jónssonar- er opið daglega kl. 1.30—3.30. ★ Nýlega voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Auður Guðmundsdóttir Álfheimum 30 og Hilmar Viggósson, Mávahlíð 24. Heimili þeirra er að Austurbrún 2 (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). í Eldfjallið er í fullum gangi, svo nauðsynlegt reynist að biða þess að ofsanum lægi. Á fjórða degi hverfa svört reykskýin og klettótt ströndin kemur í ljós. Conrpy ákveður að senda ,,Gulltoppinn“ fyrst eman í könnunarferð. Straumurinn er mjög sterkur, en vélar skipsins eiga að ráða við hann. Þórði til undrunar geng- ur allt að óskum og bátnum er síðan snúið í kyrran sjó. ssstP ■ Létt rennur CEREBOS salt Frá Ljósmæðra- skóla íslands: Samkvæmt venju hefst kennsla í skólanum hinn 1. októ- ber n.k. Með lögum frá 8. maí 1964 var Ljósmæðraskóli íslands gerður að 2ja ára skóla og mun því frá byrjun næsta námstímabils starfa þannig. Upplýsingar um kjör riemenda. Ljósmæðraskóli íslands er heimavistarskóli og búa nem- endur í heimavist námstímann. Nemendur fá laun námstímann. Fyrra námsárið kr. 2.705,00 á mánuði og síðara námsárið kr. 3865,00 á mán- uði. Auk þess fá nemendur greiddar lögboðnar trygg ingar og skólabúning. Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti og rúmfatnaði, sem Ljósmæðraskólinn lætur nemendum í té, greiða þeir samkvæmt mati yfirskattanefndar Reykjavíkur. Inntökuskilyrði. Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undirbúningsmennt- un skal vera gagnfræðapróf eða tilsvarandi skólapróf. Krafist er góðrar andlegrar og líkamlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nánar athugað i skólanum. Eiginha;hdarumsókn sendist forstöðumanni skólans I Fæðingardeild Landsspítalans fyrir 1. ágúst 1964. Um- sókn skal fylgja læknisvottorð um andlegt og líkamlegt heilbrigði, aldursvottorð og löggilt eftirrit gagnfræða- prófs. Þeim umsækjendum um skólavist, sem þegar hafa sent umsókn, skal bent á, að með tilliti til þeirrar lengingar á námstímabilinu, sem að framan er getið, er nauðsyn- legt að senda nýjar umsóknir. Eldri umsóknir verða því ekki teknar til greina. Umsækjendur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilisfang á umsóknina, og hver sé næsta símstöð við heimili þeirra. Fæðingardeild Landsspítalans, 30. júní 1964 Skólastjórinn. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.