Þjóðviljinn - 23.09.1964, Blaðsíða 12
Nýkosnir fuiltrúar á ASÍ-jtingið
Félögin innan Alþýðusam- s“~'. ”—--—-
bands íslands eru nú sem ^ j
llannibal VaUIimarsson, forseti ASÍ, heldur ræðu á ráðstefnunni á Siglufirði.
Siglufjarðarráðstefnan samþykkti einróma:
HAGNÝTA VERÐUR NÝJA
MARKAÐSMÖGULEIKA
Miðvikudagur 23. september 1964 — 29. árgangur — 215. tölublað.
Fargjaldafundinum frestað
★ í gær barst Þjóðviljanum fréttatilkynning um að fundi flug-
málastjóra íslands og skandinavísku landanna hafi verið frestað
í tvær vikur til þess að fundarmönnum gæfist kostur á að kynna
sér nýjar tillögur sem skandinavísku fulltrúarnir lögðu fram.
Fundarhöld að þessu sinni stóðu tvo daga.
Ný korndeila að
koma upp í EBE
óðast að kjósa fulltrúa sína
á Albýðusambandsþing. Með-
al þeirrá sem þegar hafa kos-
ið eru eftirtalin félög:
V erkak vennafélagið
Aldan
Verkakvennafélagið Aldan á
Sauðárkróki kaus fulltrúa sína
á fundi í fyrrakvöld, mánudag.
Tvær uppástungur komu fram
en kosningu hlutu þær konur
sem stjórn félagsins og trúnað-
armannaráð stakk upp á.
Fulltrúar fétagsins á Alþýðu-
sambandsþing verða því þessar:
Aðalfulltrúar: Hólmfríður Jón- |
asdóttir og Hulda Sigurbjörns- ]
dóttir. Varafulltrúar: Finney
Reginbaldsdóttir og Guðrún
Ágústsdóttir.
Félag íslenzkra
rafvirkja
í Félagi íslenzkra rafvirkja
varð sjálfkjörinn listi stjómar
og trúnaðarmannaráðs. Fulltrúar
félagsins verða þessir:
Aðalfulltrúar: Óskar Ilall-
grímsson, Magnús Geirsson,
Sveinn Lýðsson, Kristján Bene-
diktsson og Sigurður Sigurjóns-
son. Varafulltrúar: Kristján
Bjarnason, Bjarni Sigfússon, Jón
A. Hjörleifsson, Ólafur V. Guð-
mundsson, Gunnar V. Bach-
mann.
Féla^ íslenskra hljóm-
Iistarmanna
Félag íslenzkra hljómlistar-
manna hefur kosið Elfar Berg
Sigurðsson aðalfulltrúa og Guð-
mund Finnbjörnsson varafull-
trúa.
V erkalýðsf élag
Hvera írerðis
Verkalýðsfélag Hveragerðis
kaus á fundi á sunnudaginn.
Aðalfulltrúar voru kosnir Sig-
urður Árnason og Elsa Einars-
dóttir. Varafulltrúar voru kjöm-
ir Jón Guðmundsson og Sigurður
Guðmundsson.
Sveinafélag
hús^asrnahólstrara
Á fundi í Sveinafélagi hús-
gagnabólstrara í fyrrakvöld fór
fram fulltrúakjör á Alþýðu-
sambandsþing.
Sjálfkjörinn varð Þorsteinn
Þórðarson, en til vara Leifur
Jónsson.
□ Á Siglufjarðarfund-
inum var einróma sam-
hykkt þessi ályktun um
Niðurlagningarverksm.
Síldarverksmiðja ríkis-
ins:
,,Ráðstefna um atvinnumál
Siglufjarðar, haldin að tilhlut-
an verkalýðsfélaganna Þróttar
og Brynju dagana 19.—20. sept.
1964, leggur áherzlu á eftirfar-
andi varðandi framtíðarrekstur
Niðurlagninggrverksmiðju ríkis-
ins:
al Að reynt verði að ná sölu-
samningi við Sovétríkin
og síðan fleiri ríki Austur-
Evrópu, haft verði strangt
eftirlit með gæðum vör-
unnar og síðan reynt að
ná samningum til lengri
tíma um framleiðslu verk-
smiðjunnar. Treystir ráð-
stefnan því að nýleg sam-
þykkt stjórnar S.R- verði
framkvæmd og gangskör
gerð að því að hagnýta þá
möguleika, sem von er um
að nú hafi opnazt í Sovét-
ríkjunum.
b) Jafnframt verði unnið að
því að vinna framleiðslu
verksmiðjunnar markað í
N-Ameríku og V-Evrópu
og víðar stig af stigi, með
aukinni auglýsingastarf-
semi og sölutækni, líkt og
markaður var unninn fyr-
ir freðfiskflök á liðnum
árum. Verði stjórn S. R,
eða riýrri stjórn, sem æski-
legt væri að fyrirtækið
fengi, tryggt nægjanlegt
fjármagn af ríkisvaldinu,
til að standa undir þeirri
sölu- og auglýsingastarf-
semi, sem slíkri markaðs-
öflun er óhjákvæmileg.
c) Þegar verði rannsakað
hvaða úrbætur þarf að
gera í húsakynnum, út-
búnaði og umbúðum verk-
smiðjunnar, til að fram-
leiðsla hennar sé á hverj-
um tíma samkeppnishæf
hvað gæði, verð og um-
búðir snertir, við þá aðila,
sem lengst eru komnir í
framleiðslu niðurlagðrar
síldar. Að framanoreindn
rannsókn lokinni verði
hafizt handa um úi’bætur
og fullbygeineu verk-
smiðjunnar strax og for-
sendur eru fyrir hendi.
Þá beinir ráðstefnan þeim ein-
dregnu tilmælum til Alþingis og
ríkisstjórnar, að þeir bæir og
landshlutar sem skortir atvinnu-
tæki verði látnir sitja fyrir um
staðsetningu verksmiðja til full-
vinnslu síldar. Telur ráðstefnan
óráðlegt og óæskilegt að stað-
setja slík fyrirtæki þar, sem
næg atvinnutæki eru fyrir hendi,
meðan aðra staði skortir verk-
efni“.
Aðrar ályktanir ráðstefnunn-
ar verða birtar næstu daga.
BRtJSSEL 23/9 — Edgar Pis-
ani, Iandbúnaðarráðh. í frönsku
stjórninni, gaf það í skyn á ráð-
herrafundi Efnahagsbandalags
Evrópu í dag, að svo kunni a3
fara, að ný landbúnaðardeila
brjótist út innan bandalagsins
undir jól.
Ráðherrann lét svo um mælt,
að EBE veröi að halda fast við
þá kröfu. að komið verði á sam-
eiginlegu kornverði innan 15.
desember næstkomandi. Það
kemur hins vegar fram í fréttum
af umræðunum á ráðherrafund-
inum, aö enn veldur þetta mál
deilum innan bandglagsins, og
Vestur-Þjóðverjar eru einkum
mótfallnir því að lækka kom-
verð sitt, en það er mjög hátt.
Samkvæmt tillögu Pisanis var
svo samþykkt að láta ráðherra-
fundinn vinna að sameiginlegri
Kv>knaði í bil á
bílaverkstæði
f gærmorgun kom upp eldur
á bílaverks’íæðf áð ‘Súðáfýd'gi 18
og var slökkviliðið kvatt á
vettvang. Kviknað hafði í fólks-
bíl á verkstæðinu og varð af
talsverður eldur og mikill reyk-
ur var um skeið og erfitt um
vik af þeim sökum.
Tókst þó að ná hinum log-
andi bíl út af verkstæðinu og
var fljótlega slökkt í honum.
Þá hafði eldur frá þessum bíl
læst sig í annan fólksbíl á
verkstæðinu og skemmdist hann
nokkuð. Tjón varð talsvert af
þessum sökum.
tillögu um kornverðið. Sú til-
laga verður aftur rædd á ráð-
herrafundi í október.
Bifreiðarslys
í Ólafsvík í gær
Ólafsvík 22/9 — f dag laust
fyrir kl. 13 var Moskvitchbifreið
ekið á aldraðan mann, Ólaf
Jónsson til heimilis að Ólafs-
braut 2 hér í bæ. Var Ólafur
á leið suður Ólafsbraut ásamt
nokkrum vinnufélögum sínum,
er bifreiðin kom suður götuna
á allmikilli ferð. Ólafur ætlaði
að víkja betur út á vinstri veg-
arbrún, er hann heyrði bif-
reiðina koma á eftir sér, en
það skipti engum togum, bíllinn
lenti aftan á Ólafi og kastaðist
hann upp á vélarhlífina og féll
síðan í götuna. Ekki mun Ólaf-
ur hafa brotnað, en skrámazt illa
Og marizt. Svo harður var á-
reksturinn að stór dæld kom í
vélarhlífina. Fjöldi fólks var á
leið til vinnu. er slysið varð og
eru því mörg vitni að því.
Hemlaför bifreiðarinnar mæld-
ust rúmir 20 metrar. Bifreiðin
var nýskoðuð, en lögregluþjónn
reyndi hana á slysstaðnum og
var hún í fullkomnu lagi. Hér-
aðslæknirinn kom strax á slys-
staðinn. Að sögn hans í kvöld
var líðan Ólafs eftir atvikum
góð. — I.J.
Óskað eftir
Rætt við Eðvarð Sigurðsson um störf sex manna nefndarinnar:
Samkomulagið tryggir að mestu
óbreytt verðlag til neytenda
Forsendur samkomulagsins eru samning-
ar verkalýðsfélaganna í vor og samkomu-
lag bændasamtakanna við ríkisstjórn-
ina. — Niðurgreiðslur aukast til muna.
Þjóðviljinn náði í gær tali af Eðvarð Sigurðssyni,
formanni Dagsbrúnar, en hann er sem kunnugt er einn
fulltrúi neytenda í sex-mannanefndinni, sem fjallar um
verðlagningu búvara, og leitaði álits hans á samkomu-
lagi því, sem tekizt hefur í þessum efnum og skýrt
hefur verið frá í da^blöðunum.
— Bar mikið á milli til að
samkomulag gæti tekizt, þeg-
ar nefndin hóf störf að þessu
sinni?
— Kröfurnar, sem fulltrúar
bænda lögðu fram voru
býsna háar og það sjálfsant
mjög af eðlilegum ástæðum
því að hin síaukna dýrtíð
kemur að minnsta kosti ekk;
síður við bændur en launþega
Okkur neytendafulltrúunum
dettur heldur ekki í hug að
neita því, að nokkur hluti
bændastéttarinnar á við
mikla örðugleika að etja og
sá hluti er vafalítið með
tekjulægstu mö:.num í land-
inu. Það er hins vegar okk-
ar skoðun, ao ckki sé unnt
að rétta hlut þeirra, sem
vcrst eru statldir með verð-
laginu einu. Enda er skipu-
lagið þannig, að Iangmcstur
hluti verðhækkananna lenti
hjá öðrum en þeim. En þeir
sem minnst hafa búin, hafa
vitanlega versta aðstöðuna.
Svona samningar hljóta þvi
ávallt að verða mjög örðugir:
Annars vegar er þörf stórs
hluta bændastéttarinnar fyrir
hækkun búvöruverðsins, og
hins vegar hagsmunir neyt-
enda, að búvörumar séu á
sem lægstu verði. Samt fór
svo að lokum að samningar
tókust. Eins og áður hefur
verið frá sagt er aðalefni
þeirra að bændur fá 11,7%
hækkun á verðlagsgrundvell-
inum, en einstaka vöruteg-
undir hækka þó meira. Er
það einkum vegna þess að
gærur og ull er verðlagt á
markaðsverði, sem hefur Ht-
ið hækkað. Þessi 11,7% hækk-
un er miðuð við grundvöll-
inn, eins og hann var í marz
1964, eftir kauphækkanirn-
ar í desember 1963. Þá er
einnig um að ræða tilfærslu
milli kjöt- og mjólkurverðs
þannig að kjötið hækkar
hlutfallslega meira.
— Hvað gerði þessa samn-
inga mögulega að þínu áliti?
— Það er aðallega tvennt,
sem þar kemur til greina:
Annars vegar samningamir,
sem verklýðshreyfingin gerð'
í vor, en þeir tryggja annað
tveggja: óbreytt vcrðlag eða
kauphækkun eftir vísitöiu
verðlagsins. Þetta létti okk-
ur að sjálfsögðu samningana,
þó að það væri einnig haft
í huga, að þegar um miklar
niðurgreiðslur á verðlagi er
að ræða verður einnig að
afla fjár til þeirra með ein-
hverjum hætti. Hins vegar
era svo samningarnir, sem
bændasamtökunum tókst nú
Eðvarð Sigurðsson
að knýja fram við ríkis-
stjórnina um aðstoð við
bændastéttina. Um það má
segja svipað og samninga
okkar í vor, að þar er sam-
ið um ýmis atriði sem > lög-
gjafinn ætti að hafa sam*
þykkt og ákveðíð án þess að
stéttasamtökin þurftu að
knýja þáð fram í sambandi
við þessi mál En þetta sýn-
ir okkur enn einu sinni,
hvers virði samtökin eru fyr-
ir fólkið og hvaða áhrif þau
geta haft.
Ég tel sérstaka ástæðu ti)
þess að fagna þeim árangri.
sem bændasamtökin þarn.'j
náðu. þótt hann hefði sjálf-
Framhald á 8. síðu
sjónarvottum
Ung Reykjavíkurstúlka var að
ganga yfir Austurstræti síðast-
liðið sunnudagskvöld og lenti
þá utan í fólksbíl í umferðinni
og skarst illa á fæti.
Henni láðist að taka niður
bílnúmerið og eru sjónarvottar
beðnir að hafa samband við
Rannsóknarlögregluna, um-
ferðardeild.
Orgelhljémleikar
í kvöld
Akranesi 22/9 — Haukur Guð-
laugsson, orgelleikari á Akra-
nesi heldur orgelhljómleika í
dómkirkjunni í Reykjavík í
kvöld.
Hefjast þeir kl. 21. Á efnis-
skránni em lög eftir Biedrich
Buxtehude. Jóhann Sebastian
Bach og Pál ísólfsson.
Beðíð dóms
Rannsókn í máli brezku tog-
araskipstjóranna, sem staðnir
voru að ólöglegum veiðum í
landhelgi undan Vestfjörðum
um helgina, lauk í sakadómi
ísafjarðar í gær. Voru málin bá
send saksóknara ríkisins. sem
kvað á um málshöfðun.
\
#
>
4