Þjóðviljinn - 29.09.1964, Blaðsíða 8
/
3 SÍÐA
ÞJÓÐVILIINN
Þriðjudagur 29. september 1964
til
minnis
★ f dag er þriðjudagur 29.
september, Mikjálsmessa. Ár-
degisháflæði kl. 12.20. Haust-
vertíð. Landsíminn opnaður
1906.
★ Nætur og helgidagavörzlu
í Reykjavík vikuna 19.—26
september annast Vesturbæj-
ar Apótek
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Ólafur Einars-
son læknir sími 50952.
★ Slysavarðstofan I Heilsu-
vern larstöflinni er opin allan
sólarhringinn Næturlæknir á
sama stað klukkan 18 tl) 8.
SIMI 2 12 20
★ Slökkvistöðin og siúkrabif-
reiðin simi 11100
★ Lögreglan simi 11166
★ Nevðarlæknii vakt aUa
daga nema Laugardaga slukk-
an 12-17 - StMl 11610
útvarpið
stj. b) Concerto Armon-
ico. nr. 3 í A-dúr eftir
Pergolesi. Kammerhljóm-
sveitin í Stuttgart leikur;
Múnchinger stj.
21.00 Lóa með rauða hárið,
smásaga eftir Guðmund
Frímann. Jón Aðils leikari
les.
21.35 Úr útvarps- og hljóm-
leikasölum Þýzkalands.
Hljómsveitarstjórar; J.
Keilbert, A. Rother og F.
Fricay. Söngvarar: Annelise
Rothenberger og Fischer-
Dieskau. a) Fidelio, forleik-
ur nr. 4 eftir Beethoven. b)
Aría úr Brúðkaupi Fígarós.
eftir Mozart. c) Aría úr
Orfeus og Evridike, eftir
Gluck. d) Sjöslæðudansinn
úr Salome, eftir R. Strauss.
22.10 Kvöldsagan: Það blik-
ar á bitrar eggjar.
22.30 Útdráttur úr söngleikn-
um On the Town, eftir
Bemstein. Elliot Gould o.fl.
syngja með kór og hljóm-
sveit undir stjórn Leonalds.
Masnús Bjamfreðsson
kynnir.
23.15 Dagskrárlok.
13.00 Við vinnuna.
15.00 Síðdegisútvarp: Ölafur
Þ. Jónsson syngur. M.
Katims og Búdapestkvart-
ettinn leika kvintett í D-
dúr eftir Mozart. V. de los
Angeles syngur fimm
grísk þjóðlög. Kogan og
Sinfóníusveitin I Boston
leika fiðlukonsert eftir
Khatsjatúrían; Monteaux
stj. C. Hotsley leikur lög í
píanóútsetningu Rachman-
inoffs. Semprini leikur
létt lög. Four Jacks syngja
gömul vinsæl lög.
17.00 Endurtekið tónlistar-
efni. a) Sex Paganini-etyð-
ur, eftir Liszt. L. Hoffmann*
leikur á píanó. b) Óbókon-
sert eftir R. Strauss. L.
Goossens og Philharmonia
leika. Galliera stj. c) 'Aríur
úr Nabucco, eftir Verdi.
B. Nilsson syngur. d) Pí-
anókonsert nr. 26 í D-dúr
(K 537) eftir Mozart. Gulda
og nýja sinfóníusveitin 1
Lunddnum leika; Collins
stj.
18.30 Þjóðlög frá Ungverja-
landi: Halletz og hljóm-
sveit leika.
20.00 G. Raimandi syngur
aríur eftir Verdi. Puccini
og Donizetti.
20.15 Erindi: Við brúarsporð-
inn. Jónas Þorbergsson
fyrrum útvarpsstjóri flytur.
20.40 Tónleikar: a) Ballett-
þáttur úr Orfeus og Evri-
dike, eftir Gluck. A. Nicolet
og Bach-hljómsveitin i
Miinchen leika; K. Richter
félagslíf
Stjómin.
flugið
Akureyrar (3 ferðir). Isafjarð-
ar, Vestmannaeyja (2 ferðir),
Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar, Kópaskers. Þórshafnar og
Egilsstaða. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyr-
ar (3 ferðir) fsafjarðar,
Homafjarðar, Vestmannaeyja
(2 ferðir), Hellu og Egilsstaða.
★ Pan Amcrican þota kom í
morgun kl. 7.30 frá NY. Fór
kl. 8.15 til Glasgow og Ber-
línar. Vntanleg frá Berlín og
Glasgow í kvöld kl. 19.50. Fer
til NY í kvöld kl. 20.45.
brúðkaup
★ Glímufélagið Ármann.
Handknattleiksdeild kvenna
Aðalfundur deildarinnar
verður haldinn í féfagsheim-
ilinu við Sigtún, sunnudaginn
4. okt. kf. 4 s.d. Venjuleg að-
alfundarstörf. Eftir fundinn
verður sýnd kvikmynd af
NM. kvenna 1964. Stjómin.
•je Frá Nemendasambandi
Samvinnuskólans: Dansleikur
verður haldinn í Silfurtungl-
inu, briðiudag 29. septemb-
er kl. 21.00. Sóló sextett
feikur. Félagar. gestir þeirra
og tilvonandi nemendur i
Bifröst velkomn'r.
★ Nýlega voru gefin saman
í hjónaband af séra Hreini
Hjartarsyni, ungfrú Steinunn
Jóna Kristófersson og Lúðvík
Lúðvíksson bæði frá Hellis-
sandi, heimili þeirra er að
Víghólastíg 16 Kópavogi.
(Stúdíó Guðmundar, Garða-
stræti 8).
★ Flugfélag Islands. Sólfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld.
Skýfaxi fer til London kl.
10.00 í dag. Vélin er væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl.
21.30 í kvöld. Sólfaxi fer til
Bergen og Kaupmannahafnar
kl. 8.20 í fyrramálið. Skýfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 í fyrra-
málið.
Innanlandsf lug:
f dag er áætlað að fljúga til
★ Nýlega voru gefin saman
í hjónaband af séra Árefíusi
Níelssyni ungfrú Hrafnhildur
Yngvadóttir og Rögnvaldur
Gíslason Mjóstræti 2.
(Stúdíó Guðmundar, Garða-
stræti 8).
skipin
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Seyðisfirði
26. þm til Lysekil. Brúarfoss
kom til Reykjavíkur 25. þm.
frá Hull. Dettifoss fer frá NY
á morgun til Reykjavíkur.
Fjallfoss kom tif Ventspils 27.
þm. Fer þaðan til Kaup-
mannahafnar og Reykjavíkur.
Goðafoss fer frá Hull á morg-
un tif Reykjavíkur. Gullfoss
fór frá Reykjavík 26. þm til
Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Hólmavík í
gær til Skagastrandar, Siglu-
fjarðar, Ölafsfjarðar, Akur-
eyrar. Seyðisfjarðar og Eski-
fjarðar. Mánafoss fór frá
Ardrossan í fyrrad. til Aust-
fjarða. Reykjafoss fór frá
Reyðarfirði í fyrradag til
Lysekil. Selfoss fór frá Vest-
mannaeyjum 26. þm til Rott-
erdam, Hamborgar og Hull.
Tröllafoss fór frá Archangelsk
24. þ.m. til Leith. Tungufoss
kom til Reykjavíkur 26. þm
frá Rotterdam. Utan skrif-
stofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara
21466.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
fer frá Reykjavík kl. 20 í
kvöld austur um land í hring-
ferð. Esja er í Álaborg. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21 í kvöld til Rvíkur.
Þyrill er á leið til Fredrik-
stad. Skjaldbreið fer síðdegis
í dag frá Reykjavík vestur
um land til Akureyrar.
Herðubreið er í Reykjavík.
Baldur fer frá Reykjavík á
fimmtudag til Snæfellsness.
Gilsfjarðar og Hvammsfjarð-
arhafna.
★ Eimskipafél. Reykjavíkur.
Katla kom í gær til Pirae-
us frá Kanada. Askja fór í
gærkvöld frá Norðfirði til
Cork, Avonmouth, London og
Stettin.
★ Skipadeild SÍS. Amarfell
fór í gær frá Gdynia til
Haugasunds. Jökulfell er í
Grimsby, fer þaðan til G-
dynia og Riga. Litlafell fer
í dag frá Frederikstad til R-
víkur. Helgafell er í Rvík.
Hamrafell fór 24. þm frá R-
vík til Aruba. Stapafell losar
á Austfjörðum. Mælifell er í
Archangelsk.
QDD
,,Vitið þér, að Hardy er sakaður um að haía myrt
mann yðar?“ Já, það veit hún sannarlega. „Það gerðist
í rifrildi, maðurinn minn hafði rangt fyrr sér, það verð
ég að viðurkenna. En samt sem áður .... Hardy varð að
flýja .. hann tók mig með sér .... Ég hafði séð of
mikið......sömu nótt komum við til baka .... síðan
heíur mér verið haldið hér sem fanga .... hvað hann
ætlar nú að gera get ég ekki sagt um, en þér verðið að
gera yður grein fyrir að þér eigið í höggi við samvizku-
lausan þorpara .... og ekki aðeins einn heldur tvo ....“
Uppi er á meðan leitað um allt að Þórði.
SCOTT'S haframjöl er drýgra
Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar
SÍÐASTI INNRITUN-
ARDAGURINN
er á morgun, miðviku-
daginn 30. sept.
Innritun;
REYKJAVÍK:
í síma 1-01-18 og
3-35-09 frá 2—7.
KÓPAVOGUR:
í síma l-CU-18 frá 10
f.h. til 2 e.h. og 20—22.
HAFNARFJÖRÐUR:
f síma l-ftl-18 frá 1Ó
f.h. til 2 é.h. og 2Ö—Í2.
KEFLAVÍK:
í síma 2097 frá 3—7.
Skrífstofustörf
Skrifstofumenn óskast til starfa við bókhaldsdeild
félagsins. Umsóknareyðublöðum, er fást á skrif-
stofum vorum í Reykjavík, sé skilað til starfs-
mannahalds félagsins í Reykjavík.
Garðyrkjuverktakar
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í að stahdsétja
leikvöll vlð Hlégerði.
Útboðslýsinga og. uppdrátta má vitja á skrifstófu
bæ’jarverkfræðingsins í Kópavogi á 3. hséð Félags-
héimilisins frá 29. þ.m. gegn 500 kr. skilatryggingu.
Skilafrestur er til 6. okt. 1964 kl. 11 f-h.
Bæjarverkfræðingurinn í Kópavogi,
Páll Hannesson.
Lögregluþjónsstaða
Lögregluþjónsstaða ■ í Hafnarfirði er laus til um-
sóknar. Laun samkvæmt 12. flokki launasamþýkkt-
ar bæjarins. Umsóknir á sérstök eyðublöð sem
fást hjá lögreglustjórum, sendist mér fyrir 20.
október n-k.
Baejarfógetinn í Hafnarfirði.
H
mm ■ iiiiiii
iiilill
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför mannsins míns og föður
GUNNARS H. SIGURÐSSONAR, Framnesvegi 12.
Guðbjörg Guðnadóttir.
Guðni Gunnarsson.
Eiginmaður minn
TÓMAS JÓNSSON, borgarlögmaður,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn
30. sept. kl. 2 e.h.
Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabama,
Sigríður Thoroddsen.
t
l
4
i