Þjóðviljinn - 29.09.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.09.1964, Blaðsíða 9
1 Þriðjudagur 29. september 1964 ÞJÖÐVILJINN SIÐA 9 Prestar og leikmenn kosnir Framhald af 7. síðu. Steingrímur Benediktsson, skólastjóri Vestmannaeyjum. 1. varam.: Jóhanna Vigfúsdótt- ir, Munaðarhóli, Snæf 2. varam. Guðmundur Jónsson, skólastjóri, Hvanneyri. m. KJÖRDÆMI: Prestar: Aðalm.: Síra Þorbergur Kristj- ánsson Bolungarvík. 1., varam.: Síra Bemharður Guðmundsson, Súðavík. 2. varam.: Síra Tómas Guð- mundsson, Patreksfirði tieikmenn: Aðaim.: Friðjón Þórðarson, sýslumaður, Búðardal. 1. varam.: Páll Páisson, bóndi, Þúfum. 2. varam.: Geir Sigurðsson, bóndi, Skerðingsstöðum. IV. KJÖRDÆMI: _ Prestar: Aðahn.: Síra Þorsteinn B. Gíslason, próastur Steinnesi. 1. varam. Síra Bjðm Bjöms- son, prófastur, Hólum. 2. varam.: Síra Gunnar Gísla- son, alþm., Glaumbæ. Leikmenn; „ Aðalm.: Frú Jósefína Helga- dóttir, Laugabakka, Hún. 1. varam.: Jón Jónsson, bóndi, Hofi, Skag 2. varam.: Tryggvi Guðlaugs- son Lónkoti I Fellssókn, Skagafirði. V. KJÖRDÆMI: Prcstar: Aðalm.: Síra Sigurður Guð- Bátur stækkar Framhald af 12. síðu. miðað við 1. janúar 1964. Minnkar um fjögur þúsund Samkvæmt þessu nýja plaggi hrapar skiptaprósenta aflans til sjómarina úr 39%% niður í 37% ,% og-ér bátastærðin sextíu tonn einmltt mörkin þar á miili. Hásetahlutur minnkar um fjögur þúsund krónur og allt að tíu þúsund krónum hjá stýri- manni. Þetta nýja plagg er skráð hjá bæjarfógetanum í Vestmanna- eyjum 12. júní í sumar og sam- kvæmt tilmælum frá Skipaskoð- unarstjóra ríkisins og hafði sá embættismaður samþvkkt svo- kallaða vélareisn, þegar hann yfirfór teikningár bátsins sarri- kvæmt beiðni útgerðarmannsins. Útgerðarmaðurinn í Þýzkalandi Ó'sKar Sigurðsson, útgerðar- maður ér nú stáddur í Vestur- Þýzkalandi og hafði gefið skrif- stofu sinni þessi fyrirmæli áður en hann fór út á dögunum. Meðeigandi hans er hinsvegar Jón Ingi, skipstjóri á Huginn II. og fyrirskipaði hann í dag að 'gera upp við skipshöfnina sam- 'kvæmt . sextíu tonna stærð og þár með skiptaprósentu 39%n/n. Htó er það hinsvegar spurning- ,in. :Fer hinn útgerðarmaðurinn í niál og heimtar hann að gert verði úpp samkvæmt stærðinni .sextíu og työ tonn og þar með 'skiþíaprösentu 37V2%? Það kemur í ljós við heim- komu hans úr Þýzkalandsreisu. mundsson, prófastur, Grenj- aðarstað. 1. varam.: Síra Benjamín Kristjánsson, prófastur Laugalandi. 2. varam : Síra Páll Þorleifs- son, prófastur, Skinnastað. Leikmenn: Aðalm.: Sigurjón Jóhannesson, skólastjóri, Húsavík. 1. varam.: Jón Kr, Kristjáns- son, skólastjóri, Víðivöllum Suður-Þingey j arsýslu. 2. varam.: Magnús Hólm Árna- son, bóndi, Krónustöðum, Eyjafirði VI. KJÖRDÆMI: Prestar: Aðalm.: Síra Þorl. K. Krist- mundsson, Kolfreyjustað. 1. varm.: Síra Sigmar Torfa- son, Skeggjastöðum. 2. varam : Síra Skarphéðinn Péturss., prófastur, Bjama- nesi. Leikmenn; Aðalm.: Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri, Eiðum. 1. varam.: Frú Sigurlaug Áma- dóttir, Hraunkoti, Stafa- fellssókn. 2. varam : Öskar Helgason, stöðvarstjóri, Höfn i Homa- firði. VII. KJÖRDÆMI: Prestar: Aðalm.: Síra Sigurður Páls- son, Selfossi. 1. varam.: Síra Sveinn ög- mundsson, prófastur, Kirkju- hvoli. 2. varam Síra Pál'l Pálsson, Vík. Leikmcnn: Aðalm.: Þórður Tómasson, safnvörður, Skógum. 1. varam.: Frú Pálína Páis- dóttir, Eyrabakka. 2. varam. Helgi Haraldsson, bóndi, Hrafnkelsstöðum Af hálfu guðfræðideildar úoru kjorriir: ÍVÍágnús Mar Lárusson, prófessor, sem aðal- maður og Bjöm Magnússon, prófessor, sem varamaður. Reykjavík, 25. sept 1964. INGÓLFUR ÁSTMARSSON biskupsritarí. Þing Æskulýðsfylkiingarinnar Innbrot í Rein á Akranesi Iðnþingib Framhald af 7. síðu. kvæmdum og auðvelda útveg- un lánsfjár. Xðnþingið hvetur um leið stjórn Landssambands iðnaðarmanna til þess að hafa forgöngu í þessu máli og styðja viðleitni félaganna utan Reykjavíkur til þess að hefja framkvæmdir á þessu sviði. Akranesi 28/9 — Aðfararnótt sunnudags var framið innbrot hjá Sósíalistafélagi Akraness en það er til húsa í Félags- heimilinu Rein að Suðurgötu 76. Þar var nú að vísu farið í geit- arhús að leita ullar eins og hjá fleiri sósíalistafélögum á land- inu, þegar peningar eru annars- vegar. Þjófrnir komust fyrst inn i geymslu á jarðhæð og náðu þar nokkrum ölflöskum og slökktu þorsta sinn. Þaðan lá leiðin inn í eldhús og tókst þeim að brjóta upp skúffu í einu borð- inu. Þar var geymt nokkuð af skiptimynt og hirtu þeir um tvö hundruð krónur úr skúff- unni. Þeir skildu þó eftir alla tíeyringa, tuttugu og fimm eyr- inga, hvað þá fimmeyringa, tú- skildinga og einseyringa þar. Er nú svo komið viðreisninni, að þjófar líta ekki við slíku lítilræði. Framhald af 12. síðu. son hafði framsögu fyrir nefnd- inni og við umræður kom í Ijós að þingfulltrúar voru á- nægðir með ályktunina, sér- staklega vegna þess hve stutt- orð og gagnorð hún var. Þessu næst flutti Þorsteinn Óskarsson ályktun í húsnæðismálum. Kvöldvaka Klukkan 21 á laugardags- kvöldið var efnt til kvöldvöku og sá Fylkingardeildin í Hafn- arfirði að öllu leyti um und- irbúninginn. María Kristjánsdóttir, for- maður ÆFH setti kvöldvökuna en síðan flutti Geir Gunnars- son, alþingismaður, ávarp. Sverrir Hólmarsson, stud. mag., las ljóð eftir Guðmund Böðvars- son. Þá var gamanvísnasöngur, Jóhann Kristjánsson og Anna Guðmundsdóttir sungu. Þessu næst var danssýning og sýndu þær Olga Magnúsdóttir og Ólöf Þorvaldsdóttir. • Að lokum var stiginn dans til klukkan 2 um nóttina og lék G.G.-kvintetinn fyrir dansinum. Kynnir á kvöld- vökunni var Björgúlfur Arason. Reikningar og Neisti Á sunnudagsmorgun hófust nefnda fundir kl. 10 og eftir há- degi var tekið til við þingstörf á ný. Fyrst voru fluttir reikn- ingar sambandsins. Kom í ljós af þeim að Æskulýðsfylkingin hef- ur ekki yfir neinum fjárfúlgum að ráða svo ekki sé sterkara að orði kveðið. Að reikningunum samþykktum var flutt skýrsla frá ritnefnd Neista og reikning- ar blaðsins. Útgáfa Neista hefur gengið mjög vel frá upphafi og á þinginu kom út 3. tbl. 2. árg. Ljóst er að nauðsynlegt er að gera mikla gangskör að inn- heimtu fyrir blaðið því að út- gáfa slíks blaðs krefst mikils fjármagns. Síðari nmræða þingmála Þá'fór fram siðari umræða um .stjói'nmálaástandið, æskulýðs- mál, húsnæðismál og fleira. Á- lyktanir um þessi mál verða síðar birtar í blaðinu í heild. Þá fór fram fyrri umræða um skipulagsmál, lagamál, útgáfu- mál og fjármál. Að lokinni fyrri umræðu um þessi mál var gefið kaffihlé og að því loknu hófst síðari um- ræða um þau. Var samþykkt að gera nokkrar lagabreytingar, sem flestar voru veigalitlar utan sú er fjallaði um fækkun með- lima í framkvæmdanefnd sam- takanna úr 11 í 7. Var álitið að svo fjölmenn framkvæmdanefnd væri of þung í vöfum og að ýmsir málaflokkar sem hún hefði á sinni könnu gætu eins vel fallið undir einstakar deild- Kosningar og þingslit Nú var tekið að líða á kvöldið og hófst kosning í sambands- stjórn, tveir aðalmenn og tveir varamenn fyrir hvert kjördæmi. Síðan fór fram kjör fram- krvæmdanefndar og þriggja full- trúa á flokksþing Sósíalista- flokksins. Þá flutti Hrafn Magnússon, formaður ÆFR ræðu og þakkaði fráfarandi framkvæmdanefnd góð störf og óskaði hinni nýju framkvæmdanefnd heilla í starfi, Kristján Guðmundsson, formað- ur ÆFG þakkaði félögum ÆFH fyrir frábært undirbúningsstarf fyrir þingið og Gunnar Gutt- ormsson færði hinni nýkjörnu framkvæmdanefnd heillaóskir. Þá flutti Logi Kristjánssqn, for- seti Æskulýðsfylkingarinnar — Sambands ungra sósíalista, stutta ræðu og sleit 21. þingi sambandsins. (Sjá nánar um þingið o. fl. á 6. síðu). 2ja herb. fbúðir við Hraun- teig. Njálsgötu, Laugaveg. Hverfisgötu. Grettisgötu. Nesveg, Kaptaskiólsveg. — Blönduhlíð Miklu- brauf, — Karlagötu og víðar. 3ja herh. fbúðir við Hring- braut- Lindargötu LJós- heimá. Hverfisgötu. Skúlagötu, Melgerði Efstasund, Skipasund Sörlaskjól. — Mávahlíð. Þórsgötu og víðar 4ra herb íbúðir við Mela- braut Sólheima Silfur- teig. öldugötu Leifsgötu. Eiríksgötu, Kleppsveg. Hringbraut. Seljaveg Löngufit, Melgerði Laugaveg. Karfavog og vfðar. 5 herb íbúðir við Máva- hlið. Sólheima, Rauða- læk Grænuhlíð Kleppa- veg Asgarð, Hvassaleiti Óðinsgötu. Guðrúnargötu. og víðar. (búðir í smíðum við Fells- múla Granaskjól Háa- leiti, Ljósheima, Nýtýla- veg Álfhólsveg, Þinghóls- braut og viðar Einbýlishús á vmsum stöð- um, stór og lítil. Símar: 20 190 — 20 625 Tjarnargötu 14. Áskriftarsíminn er 17-500 CONSUL CORTINÁ bflalelga magnúsar sklpholll 21 sfmars 21190-2118S ^iaukur ^uömundóóon HEIMASÍMI 21037 PREIMT Tnl Ingólfsstræti 9. Sími 19443 5LAÐBURÐUR Þjóðviljann vantar nú þegar fólk til blaðburðar í þessi hverfi: VESTURBÆR: Kvisthagi — Skjólin — Seltjarnarnes I. — Tjarnar- gata. AUSTURBÆR: Laufásvegur — Njálsgata — Grettisgata — Berg- þórugata — Freyjugata — Háteigsvegur — Höfðahverfi — Klepps- vegur — Langahlíð — Heiðargerði — Bústaðahverfi. KÓPAVOGUR: Blaðburður — Laus hverfi í austur- og vesturbæ. AIMENNA FASTEI6WÆSAIAN LINDARGATA 9 SÍMI 21150 LARUS Þ. VALPIMARSSON Ásvallagötu 69. Sími 21515 — 21516. KVÖLDSlMI 3 36 87. HÖFUM KAUPENDUR AÐ 2 herbergja íbúð á hæð. STAÐGREIÐSLA. . 3 herbergja íbúð. Útborg- un 500 þús. krónur. 4—5 herbergja nýlegri í- búð í Háaleitishverfi. Út- borgun allt að kr. 700 þúsund. Aðeins vönduð íbúð kemur til greina. Húselgn í Vesturborginni. Má þarfnast viðgerðar. Mikil kaupgeta. Nýlegri, eða nýrri stóríbúð. Til mála kemur húseign, sem er í smíðum. Útborg- un kr. 1.500.000,00. Þarf að vera laus í vor. Einbýllshúsi. Útborgun 1,5 — 2 miljónir króna. Að- eins góð eign á viður- kenndum stað kemur til greina. TIL SÖLU: 3 herbergja íbúðir í Sörla- skjóli, Ljósheimum, Stóra- gerði, Safamýri. Mið- braut, Ljósvallagötu, Kleppsvegi, Vesturgötu, Hringbraut, Nesvegi, Brá- vallagötu, Hamrahlíð. Unnarbraut, Fellsmúla og Sólheimum. 4 herbergja íbúðir á Unn- arbraut, Vallarbraut, Ljósheimum, Kaplaskjóls- vegi, Melabraut, Sólheim- um, Ránargötu, Kvist- haga og við Lindargötu. Efri hæð og ris á góðum stað í Hlíðahverfi. Sér inngangur, sér hiti, bíl- skúrsréttur. Á hæðínni eru 4 herbergi og eld- hús. 4 herbergi undir súð í risi, ásamt geymslu og snyrtiherbergi. Hentug fyrir stóra fjölskyldu. 6 herbergja óvenju glæsi- leg endaíbúð í sambýlis- húsi við Hvassaleiti (suð- urendi). Verðmæt sam- eign í kjallara. Ein glæsi- legasta íbúð. sem við höfum fengið til sölu. Harðviðarinnréttingar, gólfteppalögð. Óvenju vandaður frágangur. TIL SÖLU: 2 herb. kjallaraíbúð i Norð-urmýri, verð kr. 365 þúsund. 2 herb. nýleg kjallaraíbúð við Kleppsveg. 3 herb. ný íbúð við Kapla- skjólsveg, næstum full- gerð. 3 herb. hæðir við Sörla- skjóli,, Holtagerði, Holts- götu, Bergstaðastræti, Laugaveg. 3 herb. rishæð í Vestur- borginni, útb. skv sam- komulagi. laus strax. 3 herb. hæð vð Hverfis- götu, með kjallaraher- bergi, allt sér, útb. 270 þúsund, 4 herb. nýleg hæð á Hög- unum. Steinhús við Kleppsveg, 4 herb. íbúð útb. kr. 270 þúsund. 5 herb. íbúð á götuhæð, vestast í borginni, allt sér, laus 1. okt. útb. kr. 200 þúsund. 5—6 herb, nýjar og vand- aðar íbúðir við Klepps- veg, Sólheima, Ásgarð. Hæð, 3herb. íbúð, og ris 2 herb.. íbúð hvoUveggja í smíðum í nágrenni borgarinnar, útb. samtals kr. 300 þús., ef samið er strax. Eínbýlishus af ýmsum staerðum og gerðum, í borginni, Kópavogi, Hafnarfirði. Á annað hundrað íbúðir og einbýl- ishús Við höfum alltaf til sölu mik- ið úrval aí Ibúðum og ein- ovlishúsum at öllum stærð- um Ennfremui bújarðir og sumarbústaði. Talið við okkuT og látið vlta bvað vkkur vantar. Málflytnlnosskrltitofi: -..á borvatður K. Þorsielrjsion Mlklubríut 74. • Folclgnavl&iklptlj Guðmundur Tryggvason Slml 55790. Sjóstakkar ÞRÆLSTERKIR POTTÞÉTTIR HUNDÓDVRIR fást I vopwi Aðalstræti 16 (Við hliðina á bflasölunnn Hin vinsælu barnanámskeið í ensku hefjast á morgun. MÍMIR Ti! sö/u einbýlishús í Kópavogi. Félagsmenn, sem óska að nota forkaupsrétt að húsinu, snúi sér til skrifstof- unnar, Hverfisgötu 39, fyrir 4. okt. B.S.S.R. — sími 23873. Starfsstúlka óskast að samvinnuskólanum Bifröst. Upplýsingar í símstöðinni Bifröst Samvinnuskólinn. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.