Þjóðviljinn - 02.12.1964, Qupperneq 8
3 8ÍÐA
ÞjöÐviLjnm
Míðvíkudagur 2. desember 1964
til minnis
★ í da-jr er 2. des. Bibiaua.
Árdegisháflæði kl. 4.21.
★ Næturvakt f Reyk.lavík
vikuna 14—21 névember ann-
ast Lvfiabi'’ðin Tð’inn
~k Næturvnmhi í Hafnarfirði
í nótt annast (ðiafnr Einars-
son læknir sími 59952.
★ Slysavarðstnfan i Heilsu-
vemdarstnðinní eT onin allai
sólarhringinn Naeturlseknir á
sama stað klukkan 19 til 8
SfMT- 2 12 80
★ Slökkvistöðin oe siúkrabif-
reiðin SfMT 11100
★ NættirlæknÍT á vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12—12 - SfMl r 11610
útvarpið
13.00 Við vinnuna.
14.40 Framhaldssagan
Katherine.
15.00 Síðdegisútvarp: Einar
Kbistjánsson syngur. Adolf
Busch, Hermann Busch og
R. Serkin leika tríó op. 70
nr. 1, Vortríóið, eftir Beet-
hoven. Seefried, R. Kostia,
W. Kmentt og E. Wáchter
syngja Ný ástarljóð, opus
65 eftir Brahms. Gísli
Magnússon leikur Moment
musical, nr. 3 og 4 eftir
Schubert/ Peter, Paul og
Mary og hljómsveit. The
Diamonds, Victor Silvester
og hljómsveit, Freddie
Starr. Hasse Telemars
kvartettinn, Bill Ramsey
Lolita Desmond, David og
hljómsveit, Olle Johny og
Los Panchos t.rióið syngja
og leika.
17.40 Frafnburðarkennsla í
dönsku og ensku.
18.00 Útvarpssaga barn-
anna: Þorpið sem svaf. «
18.30 Þingfréttir. — Tón-
leikar.
20.00 Konur á Sturlungaöld
IV. Helgi Hiörvar.
20.15 Kvöldvaka: al Kári Söl-
mundarson. erindi eftir
Helga Haraldsson frá
Hrafnkelsstöðum. Steindóir
Hjörleifsson leikari flytur.
b) Lög eftir Árna Thor-
steinsson. c) Kristján Al-
bertsson rithöfundur les
úr síðara bindi ævisögu
Hannesar Hafst.ein. d) Dag-
ur í Hælavíkurb.iargi. Frá-
saga Bjargeyjar Pét.urs-
dóttur. Guðrún Ásmunds-
dóttir les.
21.35 Eygló Viktorsdóttir
syngur, Herbert H. Ágústs-
son leikur á horn og Ragn-
a- Bjémsson á píanó: a)
Fimm lög op. 13. eftir H.
H. Ágústsson. við ljóð eft-
ir Grétar Fells. (Frum-
fluttningur). b) Auf dem
Storm, op. 119, eftir Schu-
bert.
22.10 Létt músik á síðkvöldi:
a) H. Zacharias og hljóm-
sveit hans leika rómantísk
tónverk. b) Lög úr óperett-
unni Brosandi land. eftir
Lehás. — Herta Talmar o.fl.
syng.ia með hiiómsveit und-
ir stjóm Fr. Marzalek.
23.00 Dagskrárlok.
trúlofun
★ Nýl. opinberuðu trúlofun
sína Harpa Hairðardóttir Víg-
hólastíg 5 Kópavogi og Gunn-
ar Gunnarsson Birkimel 8.
„FORSETAEFNIÐ'
Sýningum fer nú að fækka á leikriti Guðmundar Steinssonar
FORSETAEFNIÐ. En leikrit þetta hefur þótt mjög nýstárlegt
að allri gerð. Og sömuleiðis má telja það verkinu til tekna,
að hér ræðst ungur höfundur með þrótti og töluverðri hug-
kvæmni að pólitískri spillingu — það var sannarlega ekki
vanþörf á.
Nóg er á ferðinni af meinlausum salonverkum.
Nú eru eftir aðeins tvær sýningar á leiknum og verður sú
næstsíðasta á Iaugardagskvöld. Myndín er af Gunnari Eyjólfs-
syni, Kristbjörgu Kjeld og Gísia Alfreðssyni í hlutverkum
sinum.
skip
in
★ Jöklar. Drangajökull fer
frá ísafirði í kvöld til
Vatnajökull fór í gær frá
London til Hamborgar og
Reykjavíkur.
★ Skipadeild SlS. Arnarfell
er væntanlegt til Reykjavík-
ur á morgun frá Brest. Jök-
ulfeil fór í gær frá Grims-
by til London. Dísarfell lestair
á Vestfjörðum. Litlafell kem-
ur til Reykjavíkur í dag.
Helgafell er í Borgamesi.
Hamrafell kemur til Reykja-
víkur á hádegi í dag. Stapa-
fell fer væntanlega í dag frá
Haugasundi til fslands. Mæli-
fell fer í dag flrá Patreksfirði
til Ólafsvíkur.
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Haugasundi
25. væntanlegur til Reykja-
víkur um klukkan 16 í gær.
Brúarfoss fór frá Reykjavík
30. f.m. til New York. Detti-
foss fe- frá New York í dag
til Reykjavíkur. Fjallfoss fer
frá Seyðisfirði í dag til
Hamborgar, Gdynia og Finn-
lands. Goðafoss kom til Ham-
borgar í gær; fer þaðan til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn í gær til
Kristiansand, Leith og Rvík-
ur. Lagat-fcss fór frá Glou-
cester 30. f.m. til Camden og
New York. Mánafoss fór frá
Seyðisfirði 30. fm til Lysekil
og Kaupmannah. Reykjafoss
fer frá Gdansk í dag til
Gautaborgar og Reykjavíkur.
Selfoss fór frá Vestmanna-
eyjum 28. fm til Rotterdam
og Hamborgai-. Tungufoss fór
frá Hull 27. fm, væntanlegur
til Reykjavfkur um kl. 23.30
í gærkvöld.
flugið
Glousesteir og NY. Hofsjökuil
er í Riga og fer þaðan til
Hamborgar og Grangemouth.
Langjökull fór í gærkvöld frá
Le Havre til Rotterdam,
Hamborgar og Reykjavíkur.
★ Flugfélag Islands. Skýfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur tii
Reykjavíkur kl. 16.05 (DC-6B)
á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Kópa-
skers, Þórshafnar, Vestmanna-
eyja og fsafjarðar. Á morg-
un er áætlað að fljúga tif
Akureyrar, Vestmannaeyja,
Isafjarðair, Egilsstaða.
Myndin hér að ofan sýnir kort, sem teiknaö er af vangefnu barni, sem dvelst á Dagheim-
ilnu Lyngási í Reykjavík. Gefin hafa veriö út nú fyrir jólin kort með tcikningum eft-
ir nokkur þeirra, eru þetta reglulega falleg kort, litagleði mikil og margar skcmmtilegar teikn-
ingar. Kortin munu fást í öllum ritfangaverzl unum og bókabúðum. Ágóði af sölu kortanna
rennur til starfsem innar í Lyngási.
QDD
'“■■■•■■■••■■•■■•■MMI
Þar sem CHERRY BLOSSOM
kemur viö gljd skórnir
GARDÍNUBÚÐIN
Stórisefni — Pífugluggatjaldaefni —
Eldhúsgluggatjöld — Eldhúsgluggatjalda-
efni.
GARDÍNUBÚÐIN
Ingólf sstræti.
AÐALFUNDUR
Hjúkrunarfélag Islands
verður haldinn í fundarsal Hótel Sögu
fimmtudaginn 3. desember og hefst fundur-
inn kl. 20.30.
Fundarefni: 1. Lýst kjöri nýs formanns.
2. Önnur aðalfundarstörf.
STJÓRNIN,
CONSUL CORTINA
bflalelga
magnúsai*
sklpholfl 21
símar: 21190-21185
^íaukur Gju&mundóóon
HEIMASÍMI 21037
Ulpur
Ulpur
Höfum úrval af úlpum á drengi og full-
orðna. — Verðið mjög hagstætt.
Fatabreytingar
Traðarkotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu).
Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir
SÉRA HALLDÓR KOLBEINS
andaðist 29. nóvember s.l.
Lára Kolbeins, börn og
tengdabörn.
Þakka innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og útför mannsins míns,
BJÖRNS JÓHANNESSONAR,
fyrrum bæjarfulltrúa
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda,
Jónína Guðmundsdóttir.