Þjóðviljinn - 12.12.1964, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.12.1964, Blaðsíða 4
4 SlÐA ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 12. desember 1964 Otgefandi: Samelnlngarflokkur alþýöu — Sóslalistaflokk- urinn — Ritstjórar: Ivar H Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V Friöþjófsson. Ritstjóm, afgreiösla. auglýsingar. prentsmiðja, Skólavðröust 19. Siml 17-500 (5 línur) Áskriftarverð kl 90,00 á mánuði Ekki aufúsugestur JJtanríkisráðherra Bandaríkjanna, mr. Dean Rusk, er væntanlegur hingað til lands í kvöld og staldrar hér við þar til í fyrramálið. Yfirleitt finnst íslendingum það ánægjuefni að fá erlenda gesti í heimsókn, en því er ekki svo farið þegar utanríkisráðherra Bandaríkjanna á í hlut. Því miður hefur löng reynsla kennt íslendingum að hingaðkomur bandarískra valdamanna eða utan- stefnur þeirra íslenzku draga ævinlega dilk á eftir sér, nýtt afsal landsréttinda eða auknar kvað- ir. Einmitt um sama leyti og skýrt var frá hingað- komu ráðherrans var tilkynnt að opnaðar hefðu verið nýjar gáttir til hernámsframkvæmda í Hval- firði, og trúlegt má telja að mr. Dean Rusk sé að fylgja þeim samningum eftir með heimsókn sinni. Vilji einhverjir hugga sig við það að ráðherrann hafi hér stuttan stanz, mega þeir minnast þess að það er einstaklega fljótlegt verk að afgreiða íslenzka ráðherra. . Misjufnir mælikvarður ^stæða er til að taka undir forustugrein Alþýðu- blaðsins í gær, en þar er vakin athygli á mis- jöfnum mælikvörðum sem beitt er þegar dómar- ar meta glæpi og refsingar. Nýlega hefur ungur maður verið dæmdur í 12 ára fangelsi. Afbrot hans var mjög alvarlegt, en það var auðsjáanlega fram- ið undir áhrifum ofursterkra tilfinninga, og víða um lönd eru slíkar aðstæður taldar nokkrar máls- bætur og sumstaðar miklar. því tilfinningar manna eru óhjákvæmilegur hluti af veruleikan- um sjálfum. En hér er dómurinn kveðinn upp hik- laust samkvæmt lagabókstaf. harður og kaldur og með meiri viðhöfn en hingað til hefur tíðkazt í réttarsölum. Hit* virðast stundum vera taldar málsbætur á ís- landi ef menn fremia afbrot á kaldrifjaðan og tilfinningalausan hátt. Hverskonar háttsettir fjár- glæframenn virðast einatt njóta samúðar og mildi, mál beirra eru oft þæfð árum saman, og sé dómur kveðinn upp að lokum kemur það naumast fyrir að slíkir menn þurfi að afplána refsinsu nema að óverulegu leyti: um hitt eru dæmi að uppvísir brotamenn eru látnir eegna trúnaðarstöðum eins op ekkert hafi í skorizt Stundum virðast það einnig vera málsiiqptur á íslandi. ef menn fremia afbrot í ölíeði' má t.d heita das?le?ur viðburð- ur að menn aki bíl drukknir og hafi banni<? líf annarra að leiksoppi. en á slíkum brotum er tek- ið af furðulegu umburðarlyndi. * Jjað er vissulega örðugt verk að vega örlög manna á metaskálum réttvísinnar. en dómarar skyldu minnact 'bess að niðurstöður beirra hafa áhrif á öll siðgæðisviðhorf í þjóðfélaginu. — m. ÞRJÁR BÆKUR Líney Jóbannesdóttir; — 1 LOFTI OG LÆK. útg. Menningarsjóður Rvík. HELGA A E>T^-T, skrií- að befur G Sigurðs- son, útg. Hildur. Jakobína Sigurðard.: — PUNKTUR A SKÖKKUM STAÐ. ' Ctg. Heimskringla, < Rvík. Ég hef lengi ætlað mér að skrifa nokkur orð um bók Líneyjar Jóhannesdóttur, — 1 lofti og laek, sem út kom fyrir tveimur árum en það hefur lent í útideyfu. Þegar ég svo las um daginn margar tilvitn- anir í mörgum blöðum um það hve duglegt kvenfólk vaeri að skrifa og sumt léti frá sér fara lélegar baekur, fannst mér tími til kominn að vekja athygli á því sem konur hafa vel gert, þess skal getið sem gert er. „í lofti ,og læk” er ekki mikil bók að vöxtum, ævin- týri úr náttúrunnar rfki, sem eru jafnt handa börnum, sem fullorðnum, ef til vill aðallega fullorðnum. Ævintýri þau sem birtast í „1 lofti og læk” hafa meira gildi en þögnin um þau gefur til kynna. Að mínum Helga á Engi hefur löngum haft mikið yndi af hestum og hesta- mennsku. Hér sést hún ásamt einum vina sinna og gæðinga. Myndin er úr bókinni sem um er getið. sem leið, en spurt geta þeir sjálfa sig og aðra hvort þeir láti afskiptalaust það sem verið er að gera aðþrengdum bömum núna. Þau böm sem lentu í höndum þess opinbera og voru boðin upp þeim sem lægst bauð, til þess að spara fyrir hreppinn, voru algjörlega vamarlaus og áttu ekkert at- hvarf. Miklu betur var farið með sltepnumar, þær voru af- urðir búsins. Helga á Engi hefur frásagn- tst af því sem segia þarf. Svo er urum þegar henm tekst bezt .... , , . . . . ... _, . . ... frásogn hennar nakm að hun upp. Innlifun Líneyjar í natt- & Ungi maðurinn með véla- delluna, sem hefur hafnað for- tíð sinni, þekkir hvorki afa sinn né ömmu nema sem ein- hver vitlaus á Elliheimilinu, og varla pabba sinn né mömmu, nema karlinn og kerlinguna, gamla konan lifir bara f for- tíðinni og er að spyrja um líðan þess fólks sem er horfið unga manninum, persónur sem Jakobína dregur ljóst fram. Sagan „Ekki frá neinum að segja” geymir vitanlega dulda harmsögu um það að frá mörgu sé að segja úr sögu þess fólfes sem flutti burt ir sveitinni sinni og á þangað úrunnar riki er alveg dærha- gf,tulL'.®kki klætt kana neinum áldrei afturkvæmt. laus, máríerlusagan, sagan af uglunni Blóðugkló og af lækj- arlontunni í hylnum bera þvi vitni, en þó vil ég skipa sög- unni Hrafnshjónum heiðurs- sess f ritum Líneyjar. Ágæt- ar persónulýsingar bera sög- stássflíkum. En oft í miðju volæðinu léttir hún á lesandanum og þá kem- ur í ljós að náttúrubamið er^ ósnortið, enda þótt þessi kona hafi verið það sem kallað var barndrepin. Helga á Engi lætur aðra persónu skrásetja bókina fyrir sig. Sjálf hefði hún skrifað þessa bók fyllri. Fólk sem gætt er ríkri frásagnargáfu á ekki að gefa burt sögu lífs síns öðrum til þynningar. Helga kann eflaust að stýra penna sjálf jafn vel og hún kann að segja frá. En líklega hefðum við aldrei fengið sögu Helgu hefðum við beðið eftir því að hún segði hana sjálf. ★ Þá kem ég að hinni þriðju bók sem orðið hefur á vegi mínum, bók Jakobínu Sigurð- ardóttur „Punktur á skökkum stað.” Ekki ber sú bók vott um að þar skrifi önnum kafin sveitakona, málið hennar tala þeir enn, sem ólust upp á Homströndum, árunum áður Mestu átökin verða þó f sögunni j.Dómsorði hlýtt” þar sem tvær konur togast á um lítið barn og móðir þess er svo lítilsigld kona að hún verður að lúta í lægra haldi fyrir húsmóður sinni. Sagan sem bókin heitir eft- ir: „Púnktur á skökkum stað”. Sagan um Verndina og unga stúlku sem varð henni að bráð er sízt kannski sagnanna. Það er öngu líkara en Jak- obína sjái betur en aðrir vandamál dkkar þjóðfélags og ekki síður þau sem fyrir koma í borg, en sveit. Það kemur fyrir í þessari bók eins- og svo oft f ljóðum hennar þar sem henni tekst bezt upp, að hún verður nógu skyggn til þess að opna öðrum sýn. D. V. FRÁ ALÞSNGI Frantsóknarnöldur um þingsköpin Á dagskrá neðri deildar fyrra- dag var frumv. til girðingalaga sem farið hefur í gegnum efri deild og var til fyrstu umræðu í neðri deild. Ingólfur Jónsson mælti fyrir frumvarpinu en síðan var það afgreitt til 2. umræðu og nefnd- ar. í efri deild var skilað nefnd- arálitum um fjögur mál. Um una uppi og þau átök verða en nokkur gat spillt aldagam- meðferð einkamála í héraði og . __ _ n | TV, An n h „ n1 ..1 _ r ' _ 1) _ þar sem skilja margt eftir. Líney skrifar látlausan við- feldinn stíl og þarf ekki að seilast langt eftir orðum. Til- gerðarlaust tungutak hennar er Iifandi og frásögnin mótuð og þroskuð. Athugasemdir um ýmislegt sem ef til vill hefði mátt betur fara væru smá- smugulegar þegar um óvenju- lega innlifun höfundar er að ræða. + Þá var önnur bók, sem mig langar til að nefna af öðrum ástæðum. bók Helgu á Engi. saga frá öldinni okkar. Það kemur sjaldan fyrir að þeir seip urðu fyrir fátækralöggjöf- inni á öndverðri þessari öld og á fyrri öld gætu sagt frá því sem kom fyrir þá, til þess var niðurlæging þeirra of mik- II. Skýrsla Helgu á Engi er stutt en áhrifamikíl Menn geta ekki ásakað sjálfa slg núna fyrir glöp aldarinnar alli hefð þeirra, eftirtekt Jak- obínu um hegðan mannanna er eftirtekt þeirrar sem hefur öll skilningarvit heil. Aldrei hef ég það á tilfinningunni að bók Jakobínu sé skrifuð sem íþrótt til þess að spreyta sig á „hinu knappa formi” heldur er lífsreynsla og svo persónu- myndir meginþættir bókarinn- ar sem hún er spunnin úr og nefni ég þar helzt til söguna „Stellu” og sögurnar „Þessi blessaða þjóð” og „Dómsorði hiýtt”. Skuggahliðar lífsins fara ekki framhjá skáldkonunnl en Jakobína kann Kka að bregða á leik f kfmni og verður lestur bókarinnar aldrei leiðinlegur. Við bekkjum margar persónur barna. Hún Gunna héma í Túni, ekki getum við neitað tilvist hennar. Það er hún sem vinnur fyrir okkur skemmdarverkið í kvenrétt- indabaráttunni, fórnandi amb- átt mannsins síns. almenn hegningarlög frá alls- herjarnefnd og um aðstoð við fatlaða og orlof frá heilbrigðis- og félagsmólanefnd. Þessum málum var öllum vísað til nefnda og annarrar umræðu með samhljóða atkvæðum. Pimmta mál deildarinnar var 2. umræða og nefndarálit um breyting á þingsköpum Alþing- is, sem eins og kunnugt er felur í sér fjölgun í fastanefndum úr fimm í sjö. Ólafur Björnsson hafði framsögu fyrir meirihluta nefndarinnar og lagði til að frumvarpið yrði samþykkt. Minnihlutinn, Framsóknarmenn- irnir Hermann Jónassön og Ól- afur Jóhannesson kusu að hafa óbundnar hendur um málið. Óiafur Jóhannesson tók til máls á eftir nafna sínum og sagði þetta lagafrumvarp byggt á samkomulagi, sem Sósíalista- flokkurinn og ríkisstjórnin hefðu geH með sér utan þingsins. og þvf gætu Framsóknarmenn ekki fýlgt málinu(I) Þá sagði hann merkilegt, að ríkisstjórnarliðið skyldi stuðla að veru Sósíalista- flokksins í nefndum þar sem það hefði komið fram í umræð- um Hvalfjarðarsamninginn á dögunum að utanríkismálanefnd væri óstarfhæf og stafaði .það af því að Sósíalistaflokkurinn ætti mann í nefndinni. Af þessum orðum Ólafs má ljóst vera að hann, varaformað- ur Framsóknarflokksins, álítur óæskilegt ef ekki beinlínis skað- samlegt að aðrir fulltrúar , eigi sæti í utanríkismálanefnd en þeir, sem eru stuðningsmenn hernáms og hernaðarbandalaga. Alfreð Gíslason bað Ólaf Jó- hannesson rökstyðja fullyrðing- ar sínar um samkomulagið utan þingveggjanna. Þá sagði Alfreð, að það væri ekki Sósíalista- flokkurinn sem slíkur, sem ætti fulltrúa í einni einustu nefnd á Alþingi heldur Alþýðubanda- lagið. Þá sagði ræðumaður, að slíkt afstöðuleysi sem Framsókn sýndi í þessu máli' bæri ekki vott um málofnalegar aðferðir í afstöðu til þingmála, ef þær ættu að ráðast af þvi hvernig málin væru framkomin en ekki hvert málefni hvert frumvarp eða tillaga hefði að flytja. Ólafur Jóhannesaon tók til máls og var málið á’lðan afgreitt til nefndar og 3. umræðu að viðhöfðu nafnakallÚ Þá var afgreitt til, 2. umræðu frumvarp til laga um stýri- mannaskóla í Vestmannaeyjum. )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.