Þjóðviljinn - 12.12.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.12.1964, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILTINN Laugardagur 12. desember 1964 g SlÐA DAGAR TIL JÓLA til minnis ★ I dag er laugardagur 12. desember Epimachus Árdeg- isháflaeði kl 11 03 F Magp- ús Stefánsson. öm Amarsson 1834 — F. Skúli Magnússon, landfógeti 1711. ★ Nætumakt f Rpykiavfk vifcuna 5.—12. des, annast Laugavegs Apótek. ★ Nætiirvörzlu i Hafnarfirði annast dagana 12.—14. des. Kristján Jóhannesson læknir sími 50056. ★ Slysavarflstofan f Heilsu- vemdarstöðinni er opin allaT sólarhringlnn Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8 SfMI: 2 12 30 ★ Slökkvistöð'Ti oe sjúkrabif- reiðin SlMI 11100 ★ Næturlæknir á vakt alla daga riema laugardaga klukk- an 12—17 — SÍMT' 11610 vedrið útvarpið 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 I vikulokin. 16.00 Skammdegistónar: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Danskennsla. Heiðar Ástvaldsson. 17.05 Þetta vil ég heyra: Guðmundur Sigurjónsson bankaritari velur sér plötur. 18.00 Lesið úr nýjum bama- bóktim: Prinsinn og rósin, og Jólaeyian. 18.20 Tónleikar. 20.00 Tunglið. tunglið taktu mig — og önnur músik um mánann. 20.20 Leikrit: Karlinn í tomgl- inu, eftir Leck Fischer. Þýðandi: Ingibjörg Einars- dóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Valur Gíslason. Baldvin Halldórs- son Helga Valtýsdóttir. Erlingur Gíslason. Brvndís Pétursdóttir. Haraldur Bjömsson. Kristbiörg Kield. Guðrún Stephensen. Hildur Kalman, Jón Aðils. Gísli Alfreðsson og Pétur Ein- arsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. skipin brúðkaup * $ Veðurútlit f Reykjavfk og nágrenni f dag: Austan gola, léttskýjað með talsverðu frosti. Yfir N-Grænl. er hæð en lægða-drag frá Hvarfi um suðvestur Island til N-Græn- lands. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á norður- leið Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld að vest- an. Árvakur er á Norður- landshöfnum. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell lestar á Austfjörðum. Jökul- fell lestar á Austfjörðum. Dís- arfell fór í gær frá Dublin til Rott.erdam, Antwerpen og Hamborgar. Litlafell er vænt- anlegt til R.víkur f kvöld. Helgafell lestar á Austfjörð- um. Hamrafell fór frá Rvík 6. er væntanlegt til Venezuela 19 Stanafeli er væntanlegt t.il Revkjavíkur á morgun. Mæli- fell er væntanlegt til Glouc- ester 14. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Akureyri í gær til Raufarhafnar, Þórs- hafnar og Austfjarðahafna. Brúarfoss fer frá N. Y. 16. til Rvíkur. Dettifoss fór frá N. Y. 3. væntanlegur til R- vfkur árdegis á morgun 12. Fiallfoss fer frá Gdynia í dag til Kotka. Ventspils og Rvík- ur. Goðafoss fór frá Rvík í gær til Grundarfj., Flateyr- ar. fsafjarðar. Akureyrar og Seyðisfja’-ðar og baðan til Hamborgar. Gullfoss fór frá Rvík í gærkvöld til Gauta- borgar og K-hatnar. Lagar- foss fór frá. N.Y 9. til Rvíkur. Mánafoss fór frá K-höfn 11. tii Sarpsborg, Kristiansand og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Gautaborg 8. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Hull í gær til Rvfkur. Tungufo-=s fór frá Seyðisfirði. 9. til Antverpen og Rott.erdam. ★ .TÍlKT AF. Drangajökull fór f gærkvöld frá Gloucester tii N.Y. og baðan til Le Havre og Rotterdam. Hofsjökull er í Grangemonih. Langjökull kom til Rvfkur f dag frá Hamborg. Le Havre og Rott- erdam Vatnajökull fór í fvrrakvöld frá Rvfk til Aust- fiar*a og þaðan til Iriands og Lnndon. fundur alþingi ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni, ungfrú Jóhanna M. Kristjánsdóttir og Bárður Hall- dórsson, heimili þeirra er að Birkihvammi 17; Jóhanna M. Axelsdóttir og Kristján P. Ingimundarson, heimili þeirra er að Ránargötu 5 og Guðbjörg Kristjánsdóttir og Grétar Sveinsson, Víðihvammi 14. (Studio Guðmundar, Garðastræti). ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Páli Þor- leifssyni, ungfrú Anna Helga- dóttir frá Leirhöfn og Barði Þórhallsson Kópaskeri, heim- ili þeirra er að Álfheimum 40. (Studio Guðm. Garðar- stræti) gow og Kaupmannahöfn kl. 16.05 (DC-6B) á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Sauðárkróks. Húsavíkur, tsafjarðar og Eg- ilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 7.00. Fer til Luxemborgar kl. 8.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1.30. Fer til N.Y. kl. 2.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Osló kl. 0.30 gengið ★ Kvenréttindafélag ísiands. heldur jólafund þriðjudaginn 15. desember klukkan 20.30 að Hverfisgötu 21. — Fundar- efni: Sagt frá norræna fund- inum og álbióðafundinum. — Skemmtiatriði. ★ Stofnfundur ungmennafé- iags f Reykiavík verður hald- inn í Oddfellow-húsinu (uppi) sunnudaginn 13. desember 1964 og hefst kl. 3.30 síðdeg- is. — Undirbúningsnefnd. ★ Dagskrá sameinaðs Al- þingis laugardaginn 12. des. 1964, klukkan 4.30 síðdegis. 1. Verðtrygging sparifjár, — þáltill. — Rrh. fyrri umr. 2. Fjáriög 1965, frv. — 1. umr. ☆ Gengiískráning (sölugengi) e ............... Kr 120.07 U S $ ............ — 43.06 Kanadadollar .... — 40,02 Dönsk kr. ....... — 621,80 Norsk r _______ — 501.84 Sænsk kr ......... — 838.45 Finnskt mark .... — 1 339.14 Fr franki ........ — 878.42 Bele franki ______ — 86.56 Svissn frankl .... — 997,05 • Gyllini .......... — 1.191.16 Tékkn fcr _______ — 598,00 V-þýzkt mark —1.083,62 LJra (1000) — 68.98 Austurr scb ...... — 166,60 Peseti ........... — 71,80 Reikningspund vöru- Reikningskr. — vöru- skiptalönd ........ — i00.14 flugið ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fer tll Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.05 (DC-6B) á morgun. Skýfaxi kemur frá Kaupmannahöfn, Osló og Bergen kl. 16.05 DC-6B) í dag. Sóifaxi kemur frá Glas- farsóttir ★ Frá skrifstofu borgarlækn- is: Farsóttir í Reykjavík vik- una 22.-28. nóvember 1964 samkv. skýrslum lækna. 28 (26) Hálsbórlg 60 (49) Kvefsótt 81 (91) Lungnakvef 21 (38) Iðrakvef 19 (30) Ristill 1 ( 1) Inflúenza 1 ( 3) Hvotsótt 9 (23) Kveflungnabólga 6 ( 4) Rauuðir hundar 1 ( 2) Skarlatssótt 2 ( 0) Munnangur 2 ( 0) Hlaupabóla 5 ( 1) Kláði 4 ( 7) söfnin m ■ t Ír Listasafn Einars lónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1.30—3.30. ★ Asgrfmssafn. Bergstaða- strætl 64 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00 ir Borgarbóka*afn Rvíkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a. sfml 12308. Utlánadeild opin alla vlrka daga kl 2—10, laugardaga l—7 og á sunnu- dögum kl. 5—1 Lesstofa op- in alla virka daga irl. io—10, laugardaga 10—7 og sunnu- daga l—7. »■■■»■■■■•■■■■■■■•■■■■■■••■■•■■•■■■•••••■■■■•■■■■■■■•■■•■•••■«■■•••■•••■■■■■■■•■■■••■■•••■»■••■ WINDOLENE skapar töfragljda s d gluggum og speglum BJÖfiNT I Úr umsögnum blaðanna ALÞYÐUBLAÐIÐ: „Verk Björns er flllkomin frumrann- sókn..-. En þótt eiginn skilningur, eigið mat Bjöms fari hvergi dult, gerir hann sér far um sem fullkomn- ast hleypidómaleysi; og hann styður mat sitt jafnan fagurfræðilegum rökum; mótuð og heilleg sjónar- mið um eðli, hlutverk og gildi myndlistar ráða skoð- unum hans“. — (Ó.J.). ☆ ☆ ☆ MORGUNBLAÐIÐ: „Bjöm Th. Bjömsson skrifar þessa bók á sérstaklega skemmtilegan hátt. Stíll hans er lip- ur og þannig farið með efnið, að óliklegt er að mað- ur sem tekur hana til lestrar, leg.gi hana frá sér, áð- ur en lesmálinu lýkur ..— (V.P.). ☆ ☆ ☆ ÞJÓÐVILJINN: „Bjöm Th. Bjömsson er heiðarlegur I rannsóknum sinum, íhugull skoðari og rýnandi ... Lestur og athugun þessarar bókar er reyndar eitt ævintýr, sevintýrið um myndlistina." — (D.V.). ☆ ☆ ☆ FRJÁLS ÞJÓÐ; Bókin fslenzk myndlist „er þannig annað mesta málverkasafn á íslandi. næst á eftir Listasafn- inu. Mun fslenzk myndlist vera einhver veglegasta bók, sem komið hefur út hér á landi. — Kannski för- um við bráðum að skáka Guðbrandi Þorlákssyni og biblíu hans.“ — (26/7). INNISLOPPAR Vestur-þýzkir innisloppar á karlmenn og drengi. Iilvahn jolagjor. Innilegt þakklæti til allra þeirra mörgu, nær og fjær, sem auðsýndu okkur vinsemd og hluttekningu við andlál og jarðarför HALLDÓRS H. SNÆHÓLM. Elín Guðmundsdóttir Snæhólm. Börn. tengdabörn og barnabörn. ’IIW’T" W|X"I' i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.