Þjóðviljinn - 12.12.1964, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.12.1964, Blaðsíða 10
10 SÍÐA HÓBVILJINTÍ Lougardagur 12. desember 1964 Jonathan Goodman GLÆPA fiNEIGÐIR vagnirm kæmi seint, vegna þess að hún kærði sig ekki um að hinir farþegamir sæju þrútna og rauða hvarmana. Eftir nokkrar mínútur verð ég jafngóð, hugsaði hún. Það er svo sem ástæðu- laust að skæla. Tárin ruddust fram i augun. Þetta er sjálfsagt alveg rétt hjá Alex. Auðvitað er það rétt. Við vorum farin að líta hvort á ann- að sem sjálfsagðan hlut. Bezt að steinhætta. Eina rétta leiðin. Það er sárt í bili, en það jafnar sig. Hefði ekki verið fyrir tárin, hefði hún ef til vill tekið eftir bílnum sem ók framhjá henni, hefði þekkt hann sem bíl Bem- ards. Hún var að snýta sér þeg- ar harm fór framhjá. Bjöllumar héldu áfram að hringja. Aðrar þrjár eða fjórar mínútur Kðu áður en strætisvagninn kom. Um leið og hann lagði aftur af stað frá viðkomustaðnum, fór lögreglubill framhjá og bætti enn einni bjöUunni við. Jumbo var orðinn þreyttur á að róla sér. Hann átti ekkert úr og það sást hvergi klukka, en hann var viss um að auglýs- ingamaðurinn væri of seinn á stefnumótið. Hann var að byrja að velta fyrir sér hvort einhver hefði verið að gabba hann. Gabb — var þetta gabb? En hver gat fundið upp á slíku? Enginn af viáum hans. Nei, maðurinn hlyti að fara aðl koma. Stilltu þig, gæðingur, sagði hann við sjálfan sig; því áliðnara sem verður, því nær færist stundin — þetta segja þeir heima. Og þú getur betmmbætt þessa setningu. Heima er þar HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu og snyrtistofu STEINU og DÓDO Laugavegi 18 m hæð ílyfta) SlMI 2 4616 P E R M A Garðsenda 21 — SlMI: 33 9 68. Hárgreiðslu og snyrtistofa. D 0 M U R I Hárgreiðsla við aUra hæfi - TJARNARSTOFAN — Tjamar- götu 10 — Vonarstrætismegin — SlMI: 14 6 62. HARGREIÐSLUSTOFA AUST- URBÆJAR — María Guðmunds- dóttir Laugavegi 13. — SIMI 14 6 56 — NUDPSTOFAN ER A SAMA STAÐ. sem þú býrð, og nú býrðu í Englandi, svo að þú átt heima í Englandi, maður. Hann lyfti höfðinu og lagði við hlustimar. Sjúkrabíll ..? Já, það var sjúkrabíll. Hver skyldi nú hafa verið að slasast? Fiýttu þér sjúkrabíll. Hringdu bjöllunum þínum. — Lögregluþjónn. — Herra minn? — Athugið hvað hægt er að gera — — Afsakið, herra mirrn, en hvað sögðuð þér? — Ha? — Ég var að spyrja hvað þér hefðuð sagt, herra minn. — Komið ögn nær. Hlustið nú á. Fáið einhvem — mér er sama hver fjandinn það er — til að 19 þagga niður í þessum bjöllum. — Undir eins, herra minn. — Þér getið verið enn fljótari en það. — Fljótari? Ó, ég skil, Ha,ha, — Og þótt ég sé lögreglufull- trúi, þá er ekki þar með sagt að þér þurfið að hlæja að ölTu sem þér haldið að eigi að vera fyndni. — Kærar þakkir, herra minn. — Og flýtið ykkur nú áður en ég sendi yður aftur til Hendon á byrjandanámskeið. Af stað. — Aðeins eitt, herra minn. — Hvað þá? — Það er maður héma, herra minn. Segist hafa horft á brott- förina. — Já, jæja, en fjandakomið sem ég get talað við hann með- an .. Hringingin hætti snögg- lega. .. þessi bölvaði hávaði heldur áfram. — Hann er hættur, herra minn. — Ég læt hækka yður í tign- inni fyrir þessa athugasemd. Meðan þér hafið kjaftað frá yð- ur allt vit, hefur einhver gert verkið fyrir yður, er það ekki? — Jú, herra minn. — Jú, herra minn .. hypjið yður nú. — En þessi sjónarvottur, herra minn. Ég tók af honum bráða- birgðaskýrslu. — Þér eruð einn af miljón, i það er áreiðanlegt. Nú jæja, komið með hann hingað. .. Loksins fengum við fullt hús, hugsaði Alex, þegar lög- regluþjónninn fylgdi honum yfir til fulltrúans. Opni endinn á blindgötunni var troðfullur af á- horfenöum. Rjómaísvagn áheim- leið hafði stanzað við götuna og bætti nýjum bjölluhljóm . við bjöllukliðinn sem hafði ómað og ■ átti eftir að óma í sambandi við ránið. Leikstjórinn hefði getað haft dálitið bjartara á þessari leik- sýningu, hugsaði Alex. Ljósa- meistarinn í Konunglega hefur trúlega einhvem tíma notað svona sviðsljós en ég er af gamla skólanum og vil að á- horfendur geti séð leikarana. Aðeins dauft ljós frá fj’arlægu götuljósi sem varpaði daufbláum bjarma á auglýsingaspjöldin; Ijósin á tveimur lögreglubilum sem skinu þvert yfir blindgöt- una og vörpuðu löngum skugg- um inn í verksm iðjugarð inn, og í sjálfum garðinum bentu tveir Ijósfingur að glugganum á eftir- litsherberginu og útihúsinu. Alex var fullkomlega rólegur Hann kuimi hhitverk sitt vel og var reiðubúinn að skila því með prýði, hversu fráleitt sem stikk- orð lögregiuþjónsins reyndtwt .. 1 — Ég skil, herra minn. En við skalum fá þetta alveg á hreint: þér segizt hafa litið út um gluggann yðar og séð tvo menm — svertingja, sýndist yður — taka poka af vagni og hlaða þeim upp í bíl. Er það ekki? Getið þér bent mér á staðinn þar sem bfllinn stóð? Alex gekk yfir blindgötuna. Hann hikaði andartak, sneri sér síðan aftur að fulltrúanum, sem hafði fylgt á eftir honum. Svo sem eins og hér. Það getur kannski munað hálfum metra eða svo, en hér var staðurinn. — Ágætt. Lögreglufulltrúinn mældi fjarlægðina að opna hlið- inu, leit síðan upp í gluggann að íbúð Alexar. Bara tveir menn, eða hvað? Var enginn sem sat í bílnum? — Ég veit það ekki. Það getur verið, en ef einhver hefur setið ekflsmegin, þá hefði ég ekki get- að séð hann úr glugganum. — Satt er það. Þegar mennirn- ir tveir fóru inn í bflinn og óku burt, sátu þeir þá báðir frammi í? — Nei. Sá stærri gerði það. Hinn fór inní að aftan. — Og þér segið, að yður hafi sýnzt bíllinn vera Buick. Getið þér reynt að vera ögn nákvæm- ari, herra minn? Liturinn á bflnum til dæmis. — Ég var búinn að segja það, að í myrkrinu — — Reynið að rifja það upp, herra minn. Það er mjög þýð- ingarmikið. — Jæja, hann var annaðhvort dökkblár eða svartur. Nær get ég ekki komizt þvi. Og ég er viss um að skrásetningarstafirn- ir voru ACH. Það festist ein- hvern veginn í huga mér í fram- haldi af öllum þessum gömlu stríðsmyndum sem maður sér í sjónvarpinu. Þér vitið, þar sem Þjóðverjarnir segja: Ach, Himm- el, og Ach, þessir viðbjóðslegu brezku hermenn .. Það er eins og allt byrji á Ach. Þér skiljið hvað ég á við? — Ég skil það, herra minn. ACH .. Ég held að það sér skrá- setning frá Derbyshire. Hvað um númerið? Alex andvarpaði. Ég ruglast í því. Allir þrír stafirnir voru lágir. Eitthvað í líkingu við 231 eða 312. Þetta gagnar víst lítjð, er það ekki? — Þvert á móti, herra mmn. Þetta eru mjög mikilvægar upp- lýsingar. Alveg sérlega. — Það virtist afflt gerast í svo miklum flýti. Ég gekk yfir að glugganum, og þama vora tveir svertingjar að ferma — — Svertmgjar — þér eruð viss um það? Alex kinkaðí kotli. — Ekki hvítir menn með svert andlit? — Nei, þeir voru áreiðanlega svertingjar, fulltrúi. — Þér eruð viss um það? — Alveg viss. — Gott og vel, herra mirm. Mér þykir leitt að hafa gripið fram í fyrir yður. — Hvað var ég að segja? — Þér voouð víð gluggann og sáuð — — Já, alveg rétt. Þetta virtiet ekki taka nokkra stund. Þeir voru að þaksa við pokana, og andartaki seinna var bílliim horfinn. Ég veit ég hefði átt að taka betur eftir, en .. Alex yppti öxlum vandræðalega, lét rödd sína deyja út. — Þetta er mjög alvanalegt, herra minn. Flestir sjónarvott- ar muna minna en þér gerið .. .. Sjúkrabflsflautan hækkaði, áhorfendaskarinn vék tfl hlið- ar til að hleypa farartækinu framhjá, fyllti eyðuna samstund- is aftur. Samræðumar voru nú hástemmdari en áður — sjúkra- bíll líka .. Það var svei mér nóg að gera í kvöld .. Það s'kyldi verða næst? — líkvagn .. það væri hæfilegur endir á öllu sam- an .. Lítill drengur sem fann eftirvæntinguna 1 kringum sig án þess að vita hvað henni olli, rak upp fagnaðaróp. Faðir hans hristi hann tfl án þess að líta af sjúkrabflnum. Litli drengurinn fór að skæla. Annar lítill dreng- ur grét honum til samlætis. Sjúkrabfll .. Lögreglufulltrú- inn hélt áfram að spyrja Alex. Alex svaraði honum vélrænt. En hugur hans var fullur af öðrum spurningum. Hver var meiddur? Og hversu mikið meiddur? Af hverju minntist Bemard ekkert á, að þeir hefðu lent í vandræð- um? Drottinn minn góður, hvað hafði komið fyrir? YDNDUÐ 6 R Sjgwþórjfawon &co Jlijfnivpkiríí 4 FERDIZT MEÐ LANDSÝN • Seljum farseðla með flugvélum og skipum Greiðsluskilmálar LofHeiða: • FLOGIÐ STRAX — FARGJALD GREITT SÍÐAR • Skipuleggjum hópferðir og ein- staklingsferðir REYNIÐ VIÐSKIPTIN FERÐASKRIFSTOFAN LAN O SVN Tr TÝBOÖTU 3. SÍMI 22890. — P.O. BOX 465 — REYXJAVÍK. UMBOS LOFTLEIÐA a SKOTTA Húsmæður athugið Hreinsum teppd og husgögn í heimahúsum. Vanir menn — vöndtrð vmna. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Sími 18283. BRUNATRYGGINGAR á húsum í smíðum, vélum og áhöldum, efni og lagerum o. fl. n © Heimistrygging hentar yöur Heimilisfrygigingiar Snnbús Vafnstföns Innbrots Glertryggingar TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf IIMDARGATA 9.REYKJAVIK SlMI 2 1 260 SlMNEFMI s SURETY 4 r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.