Þjóðviljinn - 12.12.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.12.1964, Blaðsíða 9
Larugardagur 12. desember 1964 HðÐVIUIKN SIÐA 9 SPEKIN OG SPARI- FÖTIN BÓK ALLRA HUGSANDI MANNA ístorg auglýsir: Wing rr Sung ■■ Kínverski sjálfblekung- urinn „Wing Sung“ maelir með sér sjálfur. ■ B HANN KOSTAR H AÐEINS 95 OG H 110 KRÓNUR. ' Einkaiumboð fyrir Island: ÍSTORG H.F. ; Hallveigarstíg 10, Pósthólf 444. Reykjavík Sími: 2-29-61. Istorg auglýsir: Mrasnyj rrl ■> □ □ SOVÉZKU PÍANÓIN. □ ENNÞÁ NOKKUR O STYKKI FYRIR- □ LIGGJANDI □ • ■ • O TIL SNNIS í BÚÐ O OKKAR □ ÍSTORG H.F. Hallveigarstig 10, PÓsthólf 444. Reykjavfk Sími: 2-29-61 m SðLU: 2. herb. íbúð í tví- býlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Stærð 75 ferm. Stórfal- i' leg lóð. Alveg sér. — íbúðin er laus upp úr áramótum. MéHlutnlflgiskrlfítof*;.- Þoryói'ður K.,Þorslei Mlklúi>r«uf 74. FíifdðHt'ílíiídpflt Guðmyntiúr trvS9va S!m|. 71710. " ' ‘i? Trésmilafélag Reykjavíkur I Framhald af 6. síðu og verka. Og til þess að ráða bót á því vandreeðaástandi var haldinn fundur 18. febrúar 1899 og kosin nefnd til að semja verðskrá um vinnu smiða f Reykjavík. Hún vann það verk og samdi verðskrá yfir 280 staerðir og tegundir húsgagna og verk við húsa- smíði og f jölmargar aðrir smíð- ar. En upphafsmennirnir töldu það ekki nóg. Þeir álitu að auk þess að samþykkja verð- skrá verði að stofna félag til að sjá um framkvæmd hennar. Lög voru samin fyrir félagið og það formlega stofnað á fundi f Iðnaðarmannahúsinu 10. desember 1899 og fram- haldsaðalfundi 17. desember, og skrifa alls 51 maður undir lögin sem stofnendur. Enginn viðvaningsbragur er á þessum tiltektum, enda munu ein- hverjir stofnenda hafa kynnzt samtökum iðnaðarmanna i Danmörku. Félagið hlaut nafn- ið sem það ber enn í dag: Trésmiðalélag Reykjavíkur. Þegar á þessu fyrsta starfs- tímabili brýtur félagið upp á mörgum þörfum málum fyrir stéttina, en fæst af því kemst til framkvæmda. Á fyrsta ári félagsins var tekið að ræða möguleika á að koma upr> „Trésmiðahúsi”, er vera skyldi verkstæði. geymsla og jafnvel sölubúð. Þær áætlanir runnu út f sandinn, en sjö félags- menn framkvæmdu einn hluta þeirra með þvf að koma á stað -fyrirtæki sem átti sér all- sögulega. framtíð, en þeir stofn- uðu Trésmiðafélagið Völund. Verðlisti félagsins og taxta- brot voru sífellt viðfangsefni og deiluefni, en félagið hélt á- fram að vaxa og 1904 voru komnir í það um 120 félags-1 menn. ' Athyglisvert er, að þegar ,1904 - er ;hreyft'-ftiálf.-sem ‘ átti eftir að verða hitamál í félaginu og leystist ekki fyrr en löngu seinna: Að nauðsyn- legt væri að skipta félaginu í deildir, meistara og sveina, þar sem þeir ættu ekki sam- stöðu í öllum greinum. Trésmiðir náðu átakalítið styttingu vinnutíma árið 1905 úr 11 stundum í 10, með ó- skertu dagikaupi. Þetta er rætt á fundi 20. febrúar það ár, að tilhlutan Iðnaðarmannafélags- ins, og samþykkir félagið að vinna að málinu, þó því að- eins að dagkaupið, 4 kr., héld- ist óbreytt. Á næstu 'fundum félagsins lýsa tveir meistarar, Magnús Blöndahl trésmíða- meistari og Bjarni Jónsson húsgagnasmíðameistari því yf- ir að þeir hafi ákveðið að láta sína menn vinna 10 tíma CMvrar bœkur Ódýrustu bækurnar fáið blð i Bókin h.f. Skólavörðustíg 6. TIL SÖLU: EINBÝHSHÚS — TVfBÝLISHÚS og fbúðir af ýmsum stærðum t Reykjavík, Kópavogi og nágrenni OG EIGNA Bankastr 6 simi 16637 SALAN vinnudag með óbreyttum dag- launum. „Brátt fóru aðrir að dæmi þessara manna. Náðist þessi kjarabót því fram með tiltölulega auðveldum hætti og átakalaust”, segir í félagssög- unni. Á fyrsta áratug aldarinnar fjallar Trésmiðafélagid allmik- ið um iðnlöggjöf og reglugerð- ir. Félagið blandaði sér í bæj- arstjórnarkosningarnar frægu, þegar fram komu 18 listar i Reykjavík (í ársbyrjun 1908). Og reyndar voru tveir tré- smiðir kosnir í bæjarstjórn. Magnús Blöndahl og Sveinn Jónsson: Þegar kemur fram að 1909 fer að dofna yfir félaginu og má heita að það liggi niðri í þrjú ár. Það er endurvakið með nokkrum árangri nálægt áramótum 19U--1912 og kemst félagatala 1912 upp í 120. en hafði verið komið niður fyrir helming þeirrar tölu. Lög fé- lagsins eru endurskoðuð. Þar segir m. a.: „Tilgangur félags- ins er að efla samheldni með- al trcsmiða hér á Iandi og efla framfarir í trésmíði, vinna af alefii að því, að iðnaðarlög- gjöf fáist samþykkt hið ailra bráðasta og gera sér allt far um að kaup í tímavinnu svari kröfum tímans.” Þá voru einnig tekin í lögin kaupgjaldsákvæði: „Enginn fé- lagsmaður má vinna fyrir minna kaupi í tímavinnu en 35 aura um tímann í fastri innivinnu og 38 aura um tím- ann í útivinnu og óstöðugri vinnu. Þó má stjórn fclagsins veita undanþágu frá þessu lág- marki fyrir ný.sveina og gam- almenni.” Þetta ár, 1912, vinnur félagið einnig að undirbúningi iðn- löggjafarinnar, og fékk Þor- stein Erlingsson til að þýða fyrir félagið þýzka iðnaðar- löggjöf til hliðsjónar (Furðu víða er Þorsteins minnzt í sambandi við verkalýðsfélög) Einnig var þá reynt að koma, "upp vísi að ráðningarstofu. Lagaákvæðið um kaupið var sett vorið 1912, en þegar á næsta ári setti félagið nýjan taxta, vegna ört vaxandi dýr- tíðar og eftir öfluga útbreiðslu- herferð, og var innivinnutaxti þá settur 40 aurar og útivinnu- taxti 45 aurar. Tókst allvel að fá þennan nýja taxta viður- kenndan. En eftir þann fjörsprett tek- ur félagið þó að veslast upp, bæði af ytri mótspyrnu og innri sundurþykkju, m.a. af þeim tvískinnungi sem varð af sambúð meistara og sveina f einu félagi, enda þótt sveinar væru komnir í algeran meiri- nluta í félaginu. Getur vart^ heitið að félagið starfi næstu árin, og er síðasla lífsmark fundur í ársbyrjun 1915. Liðu svo tvö ár að trésmiðir höfðu engin félagssamtök. En aftur mun þar verða haldið af stað ... 1 ársbyrj- un 1917 er enn hafizt handa um trésmiðafélag í Reykjavík og virðist ötulasti forgöngu- maður þess hafa verið Jó- hannes Kr. Jóhannesson ásamt Þorláki Ófeigssyni, er kosinn hafði verið formaður 1914 og var nú kosinn formaður hins nýja félags, og voru með hon- um í stjóm Gísli Halldórsson og Jakob Thorarensen. Á fram- haldsaðalfundi 28. janúar 1917 var formlega gengið frá lögum félagsins. Þar segir: „Tilgang- ur féiagsins er að efla sam- heldni meðal trésmiða hér I bæ og framfarir í trésmiði og vinna að því að iðnaðarlög- gjöf fáist, og gera sér allt far um að vinnuiaun við trésmiði svari kröfum tímans.” t þess- um lögum er það ákvæði að trésmíðanemar sknli hafa a. m.k. hálf. trésmlðaiaun, og reynt að tryggia forgangsrétt félagsmanna til vinnu, sem revndist þó lengi erfitt í fram- kvæmd. Strax 1917 flytur Jóhannes Kr. Jóhannesson tillögu um „tryggingasjóð” félagsins, „sjóðstofnun til styrktar í verkföllum, vinnuleysi, útilok- un vinnu og öðrum nauðsynj- um”. Sjóðnum er komið á fót, en hann vex svo hægt að styrkveitingar úr honum hóf- ust ekki fyrr en 1931, og var þá miðað við að veita styrk vegna fjárhagsörðugleika sem stafa af veikindum, og styrk til og ekkna féjagsmanna. Haft er við orð að í félag- inu hafi ríkt „hýr og hollur félagsandi” eftir að það var endurvakið, hafður var vísir að félagsheimili, skemmtiferð- ar farnar og samkomur haldn ar, skrifað félagsblað kom til sögunnar, „Spænir”, og er talíð að mest fjör hafi verið í félaginu árin 1917—1922 en dofnað heldur eftir það. Ný sóknarlota er hafin 1928, en þá var Ragnar Þórarinsson formaður félagsins, einn sá maður sem lengst og dyggast mun hafa unnið Trésmiðafá- lagi Reykjavíkur, sem stjórn- armaður, starfsmaður og loks skrifstofustjóri þess 1937—1957. útivinnu og 1,00 kr. í inni- vinnu. Haustið 1919 fá trésmiðir hækkað kaupið með samkomu- lagi í 1,35 í innivinnu og 1,50 í útivinnu. Árið 1920 urðu enn átök um kaupgjaldsmál, og fékkst kaupið hækkað í 1,75 og 2,00 kr. án verkfalls. En nú var snúið við blað- inu. Atvinnurekendur hófu sókn til að lækka kaupið, á- samt bandamönnum sínum: at- vinnuleysi og eymdarástandi. Taxtabrot fóru að verða al- geng. Og 23. sept. 1921 er sam- þykkt í félaginu að Iækka tímakaupið f 1,70 — 1,80 kv. Næstu árin sígur enn á ó- gæfuhlið með atvinnu og kaup. Atvinnurekendur sveifla at- vinnuleysissvipu og heimta stöðugt kauplækkun, notuðu m.a. akkorðsvinnu sem var langt undir kauptaxta. Og vorið 1927 viðurkennir Tré- smiðafélagið enn lítilsháttar kauplækkun, enda höfðu þá ýmsar aðrar vinnustéttir einn- ig lækkað kaup. Á þessu tímabili heyr félag- ið baráttu gegn atvinnuleysinu með ýmsu móti, reynir m.a. að fá takmarkaðan innflutning húshluta og húsgagna og tryggja trésmiðum forgangs- rétt að smíðavinnu. Á ýmsan hátt komst fastara form á iðn- réttindi og atvinnu iðnaðar- manna með iðnlöggjöfinni frá 1927 og stofnun Iðnráðs 1928. Hér hefur verið minnt á nokkur atriði úr fyrra helm- ingi ævisögu Trésmiðafélags Reykjavíkur. Nokkur atriði frá seinni hlutanum verða rakin í annarri grein innan tíðar. S. G. Á þessu tímabili, 1917—1930 á Trésmiðafélagið oft í kaup- gjaldsbaráttu og hóf þegar 1917 sókn til að þoka kaupinu upp á við og knýja á að fá félagið viðurkennt sem almennan samningsaðila, en atvinnurek- endur voru mjög tregir á slika viðurkenningu. Nær samn- inganefnd Trésmiðafélagsirv þó samningum í febrúar 191 • eftir verkfallshótun og skyldi kaupgjaldið vera 65 aurar á klst. fyrir innivinnu en 75 aurar á klst. við húsasmíði og aðra útivinnu. En þegar seint á sama ári var verðbólgan orðin svo þungbær að félagið krefst nýrra samninga. Voru atvinnurekendur ófúsir, en fé- lagið samþykkti taxta 30. desember 1917, 75 aura og 85 aura. Vorið 1918 neita atvinnurek- endur enn að gera heildar- samninga við Trésmiðafélagið. En í október um haustið aug- lýsti félagið nýjan taxta 1,15 kr. fyrir útivinnu og 1,05 fyrir innivinnu. Atvinnurekendur neituðu að greiða hann og hóf félagið verkfall 23. okt. 1918, sem stóð 33 daga. Um þetta leyti varð neyðarástand í Reykjavík vegna spönsku veikinnar, og 25. nóv. sam- þykkti félagsfundur miðlunar- tilboð atvinnureltenda: 1,10 f SNJÓBOMSUR KARLMANNABOMSUR með rennilás. KVENBOMSUR margar gerðir. GÚMMÍSTÍGVÉL kvenna og karla. HNOTAN AUGL ÝSIR . ':-V v Húsgögn í úrvali. Húsgrögn henta vel til jólagjafa. Höfum einnig úrval af KERAMIKVÖRUM og öðrum gjafavörum. HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1- — Sími 20-8-20. EINN TVEIR SMELLIÐ AF ► Agfa Rapid myndavélina lærið þér á, á einni mínútu og fáið fyrsta flokks myndir. BLADDREIFING Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í þessi hverfi: VESTURBÆR: AUSTURBÆR: Meðalholt Grettisgata Langahlíð Skúlagata Miklabraut Höfðahverfi Skjólin Melamir Tjarnargata. Sími 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.