Þjóðviljinn - 20.01.1965, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 20. janúar 1965
ÞIÚÐVIUINN
SlÐA 5
m
Evrópubikarkeppnin í körfuknattleík:
GfFURLEGIR YFIRBURÐIR FRAKKA
GEGN VÆNGSTÝFÐU LIÐIÍR-INGA
Yfirburðir Frakka voru miklir
■ir Félagiff Espanol í Barcelona
hefur ráðið nýjan leikmann í
lið sitt og er búizt viS að hann
hljóti mikla frægð. Hann heitir
nefnilega Fidel Castro — og
er þó skegglaus.
+ Sonur Joe Louis, fyrrver-
aridi heimsmeistara í þunga-
vigt hnefaleika, er orðinn
17 ára. Hann hefur ekki í
hyggju að feta í fóts,por föður
síns, hefur aldrei horft á
hnefaleikakeppni og stundar
laganám í Boston.
Ron Clarke bætir heimsmet
Kúts á fímm þús. metrum
Hinn frábæri ástralski
hlaupari, Ron Clarke, setti á
laugardaginn nýtt heimsmet
á 5.000 metrum sem hann
hljóp á leikvangi í Hobart á
Tasmaníu á tímanum 13.34,8,
eða tveim tíundu úr sekúndu
skemmri tíma en gamla met-
ið, sem Vladimír Kúts setti
á olympíuleikvr.nginum í
Róm 13. október 1957.
etta nýja heimsmet kom öll-
um á óvart; það var ekki einu
sinni vitað að hinn kunni
hlaupari myndi taka þátt í
keppninni, enda voru áhorf-
endur fáir. Ron Clarke á
einnig heimsmetin á 10.000
metrum (28.15,6), sett 18.
desember 1962 í Melbourne, 3
"vkum mílum (13,07,8) og 6
■ár
Ron Clarke, nýi heimsmetha
inn í 5000 metra hlaupi.
enskum mílum (27.17,6).
Með þessu nýja afreki sínu
hefur Clarke hefnt ófara
sinna á síðustu olympíuleik-
um í Tokíó. Hann hafði þar
verið talinn öruggur sigur-
vegari bæði í 5.000 og 10.000
m hlaupunum, en varð að
sætta sig við bronspening í
því síðamefnda, sem Banda-
ríkjamaðurinn Mill vann öll-
um að óvörum og níunda
sæti í 5.000 metrunum, sem
annar tiltölulega ókunnur
Bandaríkjamaður, Schul,
sigraði í.
Heimsmet Kúts hafði stað-
ið í rúm sjö ár, þótt fjöl-
margar tilraunir hefðu verið
gerðar til að bæta það. Einna
líklegastur til þess hafði
Schul verið talinn, sigurveg-
arinn í Tokíó, sem í banda-
rísku undankeppninni hafði
hlaupið vegalengdina á
13.38.0.
!
!
!
I
□ ÍR-ingarnir, íslandsmeis'tararnir í körfu-
knattleik, fengu herfilega útreið í síðari leik 2.
umferðar Evrópubikarkeppninnar á sunnudag-
inn. Þeir töpuðu fyrir Villeurbanne, frönsku
meisturunum, með hvorki meira né minna en 65
stiga mun eins og skýrt hefur verið frá í fréttum.
lí'lIiHMfTi
Að undanförnu hafa staðið
yfir í Nottingham í Englandi
réttarhöld yfir 10 enskum
atvinnumönnum í knattspyrnu,
sem ákærðir eru fyrir að hafa
þegið mútur gegn því að reyna
eftir megni áð stuðla að fyrir-
fram ákveðnum úrslitum í
kappleikjum.
Heimsmeistarakeppnin í
handknattleik kvenna verður
háð í Vestur-Þýzkalandi dag-
ana 6.—13. nóv. n.k. Leik-
irnir munu fara fram í borg-
unum Hannover, Miinster, Off-
enburg, Freiburg, Ludwigshaf-
en, Dortmund og Vestur-Ber-
lín.
if, Hollenzki knattsþyrnudóm-
arinn Leo Horn hefur ekki átt
náðuga daga að undanförnu.
Síðan það henti hann að skjóta
kött á almannafæri og hljóta
nefsidóm fyrir mætir hann
varla svo manni á götunni að
hann mjálmi ekki þegar hann
gengur framhjá. Fyrir stuttu
reyndi Leo að dæma knatt-
spyrnuleik, þar sem áhorfend-
ur voru 35 þúsund talsins, en
þegar hann birtist á leikvang-
inum byrjaði allur skarinn að
mjálma. Nú hefur hann gert
hlé á dómarastarfinu.
★ Battling Levinsky, banda-
rískur atvinnuhnafaleikamað-
ur, á einstætt met sem vart
verður bætt. Hinn 1. janúar
1915 háði hann þrjá kappleild
á þrem stöðum. Um morgun-
inn keppti hann við Madden
í Brooklyn, um miðjan dag
við Kearns í New York og um
kvöldið var andstæðingur hans
Gunboat Smit í Waterburg.
Levinsky vann alla kappleik-
ina.
í ÍR-liðið á sunnudaginn
vantaði ekki aðeins Þorstein
Hallgrímsson, fyrirliða liðsins
og bezta mann sem verið hefur
á ferðalagi um Bandaríkin með
íslenzka landsliðinu. heldur og
fleiri góða leikmenn: Guðmund
Þorsteinsson, Agnar Friðriks-
son, Anton Bjarnason og Jón
Jónsson. Var því vart við öðr-
um úrslitum að búast.
Eins og úrslitatölurnar bera
með sér, höfðu frönsku meist-
ararnir yfirhöndina allan leik-
inn og yfirburðir þeirra voru
gífurlegir á öllum sviðum
körfuknattleiksins.
Þó að Frakkarnir tækju for-
ystuna þegar í upphafi leiks
héldu ÍR-ingar nokkuð í við
þá. Leikar stóðu eftir skamma
stund 23-15 en þá urðu manna-
skipti í franska liðinu og tóku
stigatölurnar brátt að breyt-
ast ÍR-ingunum heldur betur
í óhag. Skoruðu Frakkarnir nú
hvert stigið af öðru en allt
mistókst hjá íslandsmeisturun-
um og þegar leik lauk voru
stigin 84 gegn 19 frönsku
meisturunum í vil. Þessi fáu
stig ÍR-inga skoruðu þeir Við-
ar Ólafsson (7), Hólmsteinn
Sigurðsson (6), Birgir Jakobs-
son (2) og Helgi Jóhannsson
(4).
Sem fyrr var sagt var þetta
síðari leikur ÍR og Villeur-
banne í annarri umferð Evr-
ópubikarkeppninnar. ÍR-ingar
eru því úr keppninni, en
Frakkar halda áfram í úrslita-
keppni 8 liða.
Enska deildakeppnin og sú skozka:
D. Law lék nú sinn fyrsta
leik með M. U. ef tir bannið
□ Þrátt fyrir jafntefli við lið Leichester sl.
laugardag heldur Leeds enn forystunni í I. deild
ensku deildakeppninnar, en Chelsea fylgir fast
eftir með 39 stig og Manchester United með 38.
Denis Law lék aftur með
Manch. Utd. eftir keppnis-
bannið og átti enn einn stór-
leikinn. Aðeins þrjár mín. voru
liðnar af leiknum gegn Nott-
ingh. For., þegar Law sendi
knöttinn í netið hjá Notting-
ham. Hann bætti öðru við um
miðjan fyrri hálfleik, en Hin-
ton (NF) var mjög góður og
Tjáfnaði fyrir hlé. Manch. Utd.
var betri aðilinn eftir hlé, —
en tókst ekki að nýta yfir-
burðina.
Chelsea átti í erfiðleikum
með Fulham og áttu þeir síð-
arnefndu fyllilega skilið jafn-
tefli. Tambling og Graham
skoruðu mörk Chelsea.
Leeds var tvívegis undir
gegn Leicester, en liðsmenn
hins fyrrnefnda sýndu feyki-
legt keppnisskap og baráttu.
Miðframv. Charlton skoraði
eitt af mörkum Leeds.
Dundee Utd. naut vel Norð-
urlandabúanna í sigrinum yfir
Hibernian, því þeir skoruðu
öll mörkin. Dössing 3 og Per-
son 1.
„Kniksen“ lék mjög góðan
leik, sem h.ih. Hearts gegn
Celtic og átti stærsta þáttinn
, ,1 öðru, markinu.
Rangers er nú komið í ná-
munda við toppinn og skoraði
Forrest tvö af mörkunum.
1. deild.
A. Villa 3
Burnley 2 -
Fulham 1 -
Leicester 2
Liverpool 4
Notth. F. 2.
Sheff. Utd.
Blackpool 2
Birmingham 0
Chelsea 2
- Leeds 2
- Sheff. Wed. 2
- Manch. Utd.
0 - Everton 0
Stoke 2 - W. Bromwich 0
Sunderland 0 - Arsenal 2
Tottenham 3 - West Ham
Wolves 4 - Blackburn 2
Leeds
Chelsea
Manch.U.
27 18
26 17
26 15
5 53-35 40
4 58-27 39
3 54-27 38
Tottenh. 27 13 6
Notth. F. 27 11 8
Blackb. 26 12 5
Everton 26 9 10
West Ham 26 12 4
Liverpool 26 10 8
Arsenal 27 12 4
Sh. Wed. 25 9 9
Stoke 26 9 7
Leicester 26 1 11
Bumley 27 9
Sheff. Ut. 27 9
Blackpool 26 8
W, Brorn. 26 5
Birmingh. 26 t7F
Fulham 26 6
A. Villa 25 8
Sunderl. 25 5
Wolves 25 5
II. deild:
Cardiff — Middlesbro frestað.
Bury — Rotherham frestað.
Charlton 1 — Derby 3
Covéntry 5 — Newcastle 4
Crystal P. 2 — Norwich 0
Hudderfield 2 - Northampt.
Ipswich 2 — Plymouth 2
Leyton 2 — Swansea 3
Manch. City 1 — Swindon 2
Preston 2 — Bolton 2
Southamton 2 - Portsmouth 2.
Framhald á 9. síðu.
8 56-43
8 53-50
9 57-43
7 47-42
10 53-39
8 44-41
11 46-52 28
7 41-34 27
10 42-43 25
8 49-53 25
7 11 41-48 25
6 12 37-41 24
13 46-55 21
11 39-43 20
13 !§-kr20
12 37-48 20
15 32-58 18
13 37-52 17
18 28-59 12
28
28
leiknum
ræða
a sunnudaginn var aldrei um raunverulega keppni að
- til þéss voru yfirburðir Frakkanna of miklir.
ir Evrópubikarkeppni meist-
araliða í blaki stendur nú sem
hæst. Fyrir fáum dögum vann
finnska meistaraliðið, Kimmo
Lathi, vestur-þýzku meistar-
ana ESV Olympía Köln með
3:0. Þetta var síðari leikur lið-
anna í keppninni. Finnarnir
unnu einnig fyrri leikinn 3:1.
utaft ur.heimi
/
I
1
\