Þjóðviljinn - 05.03.1965, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.03.1965, Blaðsíða 2
2 SIÐA MÖBVIIJINN Föstudagur 5. marz 19G5 Æskulýðsdagur Þjóðkirkj- unnar á sunnudaginn kemur Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er á sunnudaginn kcmur og verða þá haldnar sérstakar æsku- lýðsguðsþjónustur í öllum kirkj- um Reykjavíkur, þar sem ungt fólk mun taka virkan þátt í messugjörðinni. Æskulýðsfélög kirkjunnar eru starfandi víða um land, allt frá Grímsey nyrðra suður að Faxa- flóa. Á vegum Þjóðkirkjunnar hafa farið fram nemendaskipti við Bandaríkin undanfarin ár og verður svo enn í ár. Nú er ætl- unin að auka þessa starfsemi á þann veg, að einnig gefist kostur á dvöl i nokkrum Evrópulönd- um. Unga fólkið dvelst á heim- ★ Asprestakall. Minningar- spjöld fást á eftirtöldum stöð- um: í Holtsapóteki við Lang- holtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen. Kambsvegi 36 og frú Guðnýju Valberg, Efsta- sundi 21. ilum í þessum löndum i eitt ár. kynnist þar fjölskyldulífi, kirkju lífi og skólalífi. Einnig eru ráð- gerðar i sumar vinnubúðir i samvinnu við skozku kirkjuna eins og nokkur undanfarin sum- ur. . Sumarbúðir eru stór liður í æskulýðsstarfinu. Eins og kunn- ugt er hófst starfsemi sumarbúð- anna við Vestmannavatn í Þing- eyjarsýslu sl. sumar. Einnig voru sumarbúðir reknar á vegum Þjóðkirkjunnar að Núpi í Dýra- firði og á Kleppjámsreykjum í Borgarfirði. Einnig ráku aðilar innan kirkjunnar sumarbúðir, Á nokkrum stöðum er verið að reisa sumarbúðir eða i undir- búningi t.d. í Skálholti og við Kleifarvatn í Kjalarnesprófast- dæmi. Á æskulýðsdaginn fer fram merkjasala á vegum Æskulýðs- nefndar Þjóðkirkjunnar um land allt. Ágóði merkjasölunnar renn- ur til sumarbúðastarfsins víðs vegar um landið. HÆSTA OG LÆGSTA ÚT- SÖLUVERÐ í BORGINNI Skrifstofa verðlagsstjóra hef- ur sent blaðinu eftirfarandi skrá yrfir útsöluverð nokkurra vörutegunda í Reykjavík, eins og það reyndist vera 1. þ. m. Verðmunurinn sem fram kemur á nokkrum tegunanna stafar af mismunandi inn- kaupsverði og/eða mismunandi tegundum. Strásykur pr. kg. 8,35 Mjólkurkex pr. kg. 31,50 Mjólkurkex 500 gr. pk. 18,45 Mjólkurkex 600 gr. pk. 22,05 Matarkex pr. kg 33.05 Matarkex 500 gr. pk. 19,S5 Kremkex pr. kg. 49,00 52,40 — 500 gr. pk. 31,80 Rúsínur steinl. pr. kg. 34,60 48,00 Sveskjur 40.50—60.70—70.80 Nánari upplýsingar um vöru- 37,70 53,00 verð eru gefnar á skrifstofunni Rinso pr. pk. 15,25 16,80 eftir því sem tök eru á, og er Sparr pr. kg. 10,60 fólk hvatt til þess að sr lyrjast , Perla pr. pk. 10,60 fyrir er því þykir ástæí )a til. Smjöflíki pr. kg. 18,10 Upplýsingasími skrifstofunnar Gæðasmjör pr. kg. 91,70 er 18336. Mjólkurbúasmjör pr. kg 79,50 ; Héimasmjör pr, kg. .:om 76,40 Matvðrur og nýlenduvörur: Egg pr. kg 70.00 86,00 Rúgmjöl pr. kg. 7,75 7,35 Þorskur, nýr hausaður Hveiti pr. kg 9,90 10,60 pr. kg 6,60 Hveiti 5 lbs. pk. 25,50 26,75 Ýsa, ný hausuð Hrísgrjón pr. kg. 13,70 16,05 pr. kg. 9,00 Hrísgrjón 450 gr. pk. 7,85 Stórlúða pr. kg. 40,00 Haframjöl pr. kg. 8,60 10,40 Smálúða pr. kg. 24,00 Ota Sólgrjón 1000 gr. pk. Rauðspretta pr. kg 20,00 14,90 15,30 Saltfiskur pr. kg. 17,30 — — 500 gr pk 7,65 7,75 Nýlr ávextlr: Bio Foska Appelsínur Jaffa pr. kg. 25,00 950 kr. pk. 13,50 15,45 Appelsínur, spánskar Bio Foska pr. kg 23,00 25,00 475 gr. pk. 7,45 7,95 Bananar pr. kg. 40,80 43,00 Sagogrjón 400 gr. pk. 9,30 10,10 Epli, Delicious Kartöflumjöl pr. kg. 9,75 12,55 pr. kg 30,00 35,00 Kartöflumjöl Víriber, dökk pr. kg. 145,00 1000 gr. pk. 15,20 15,50 Suðusúkkul. pr. kg. 156,00 170,00 Kakó V? Ibs. dósir 19,50 24,55 Te 100 gr. pk. 19,00 21,90 Kaffibætir pr. kg. 37,20 Kaffi br. og malað pr. kg. 85,20 Molasykur pr. kg. 9,80 10,65 Vínber, dökk, pr. kg. 145,00 150,00 Olía til húskyndingar pr. liter 1,67 Kol pr. tonn 1480,00 — ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg. 149,00 Rannsóknir á sjónvarpi og áhrifum þess á böm í mörg- um löndum leiða í Ijós, að það er alls ekki óalgengt að börnin eyði jafnlöngum tíma fyrir framan sjónvarpstækið eins og í skólanum. Hvaða á- hrif hefur þá allt þetta sjón- varpsgláp á börnin? TJm það virðist ekki ríkja neinn á- greiningur, að hin mörgu of- beldisatriði á sjónvarpsdag- skránni auki líkurnar á, að hluti áhorfenda eigi eftir að fremja ofbeldisverk síðar á ævinni, en áhættan sé mun minni fyrir þau böm sem lifa í hlý.iu og ömggu heim- ilisumhverfi. Þessar fróðlegu upplýsing- ar er að finna í febrúar-hefti UNESCO-rit.sins „Courier”, sem birtir fróðlega grein eftir bandarískan sérfræðing í fjölmiðlunartækjum, Wilbur Schramm prófessor. Hefur hann útbúið ýtarlega heim- ildaskrá fypr ritið með sínum eigin athugasemdum um efn- ið Áhrif sjónvarps á börn' og fullorðna, „The Effects of Television on Chíldren and Adolescents”. Ritgerð hans styðst við rannsóknir og rit- gerðir frá mörgum löndum, sem hann hefur kynnt sér. Allt bendir til þess, að skólanemendur á aldrinum 6 til 16 ára horfi á sjónvarp 12 — 24 tíma í viku hverri, og horfa yngri böroin meira á það, en þau eldri. Á sam- SJÓNVARPID 06 BÖRNIí anlögðum skólatíma, sem tek- ur yfir t.d. 12 ár, verður fjöldi sjónvarpsstundanna 6 til 12 þúsund. Hærri talan er ekki langt frá þeim stunda- fjölda sem nemandi eyðir að jafnaði f skólanum á þessu árabili, þegar frá eru talin frí og helgidagar. Frístundavenjurnar Frístundavenjur barnanna breytast vegna sjónvarps- glápsins, segir í niðurstöðu brezkrar rannsóknar á þessu efni; þau fara ekki eins oft i, kvikmyndahús og áður, og þau lesa færri vikublöð, en blaða- og bókalestur breyt- ist lítið, þar sem sú iðja full- nægir öðrum þörfum en sjón- varpið. Snemma verða börnin þess vísari, að dagskráratriðin se;n ætluð eru fullörðnum eru skemmtilegri en bamadag- skrárnar. Þess vegna horfa þau á æ fleiri slík atriði og hafa sérstakt dálæti á kúreka- myndum, ævintýramyndum, glæpaleikritum og öðrum dagskráratriðum þar sem of- beldi er sýnt. Glæpahneigð Mörg börn læra á sjón- varpsskerminum, hvemig rán em framin, en fá þeirra hag- nýta sér nokkum tíma þessa kunnáttu. Sérfræðingar eru tregir til að fallast á, að sjónvarpið orsaki glæpa- hneigð; orsakir hennar liggi miklu dýpra. Hins vegar geti það stúðlað að glæpum, þegar skilyrðin séu fyrir hendi. Sjónvarpið geti ekki gert eðlilegt og vel uppalið bam að afbrotamanni. Áður héldu menn, að börn með ofbeldistilhneigingar gætu fengið útrás fyrir þær með því að horfa á ofbeldi á sjónvarpsskerminum. Nú er það hins vegar álit sér- fróðra, að það gagnstæða eigi sér stað. Tilraunir hafa leitt i Ijós, að ofbeldistilhneigðin hjá hópi barna minnkaði alls ekki við að horfa á kvik- mynd þar sem ofbeldi sást, heudr jókst hún. Möguleikar sjón- varpsins Prófessor Schramm lætur þess getið, að það valdi á- hyggjum margra að sjónvarp- ið skuli ekki kenna börnun- um meira en raun ber vitni. Hann leggur til, að nú verði rannsóknum beint að því vandamáli, hvemig hagnýta megi möguleika þessa fjöl- miðils, þannig aö sjónvarpið verði í ríkara mæli gluggi ungu kynslóðarinnar að um- heiminum. (Frá S.Þ.) Kári Guðmundsson mjólkureftirlitsmaður Gæðamat mjólkurframleiðslunnar ár- ið 1964 og um meðferð mjólkurinnar Á árinu 1964 reyndist mjólk- urframleiðslan meiri og betri en- nokkru ainni áður. Mjólk framleiðenda flokkast. í gæðaflokka eftir þeim fjölda gerla, sem er í hverjum milli- lítra mjólkur. Gæðaflokkarnir eru fjórir: Mjólk I. flokkur innihcldur allt að 500.000 gerla I milli- lítra. Mjólk II. flokkur inniheldur allt að 500.000 til 4 miljónir gerla í millilítra. Mjólk III. flokkur innihcld- ur allt að 4 — 20 milj. gerla í millilítra. Mjólk IV. flokkur inniheldur yfir 20 miljón gerla í milli- lítra. Heildarmjólkurmagn mjólk- ursamlaganna á árinu 1964 reyndist vera 100.496.579 kg. sem er 5.838.903 kg meira en á árinu 1963, eða 6,17% aukning. Gæðaflokkun mjólkurinnar: f I. og n. flokk fóru 98.093.- 439 kg, eða 97,61%. Or- ustan um minkinn Alltaf er manni það sér- stakt ánægjuefni þegar í ljós kemur að hugsjónir eru ekki útafdauðar í þjóðfélaginu. Nú hefur hópur vaskra manna risið úpp og hafið skelegga baráttu fyrir minkaeldi á fs- landi; fyrrverandi félagsmenn í hjálparsveit skáta hafa stofnað almenningshlutafélag í því skyni að minkum verði sýndur verðugur sómi á nýj- an leik en þeir ekki taldir með plágum landsins; fram- sýnir alþingismenn hafa flutt frumvarp til þess að tryggja minkunum griðland innan girðinga sem verði ekki síð- ur rambyggilegar en þær sem reistar hafa verið umhverfis vamarliðið. Ég spái því að minkurinn verði mesta hitamál Alþingis á næstunni f umræðum um bað mál munu háttvirtir al- bingismenn birtast sem vamm- lausir riddarar hugsjónarinn- sr og öll flokkabönd riðlast: hað mun koma í ljós að á örlagastundum hrökkva ann- arleg viðhorf af þingmönnum en hin innsta sannfæring birt- ist grómlaus og sterk. Ræð- urna.r sem fluttar verða munu ekki aðeins fjalla um mál- efni og rök, heldur yljast af eldi sterkra hugsjóna og per- sónulegs stolts. Og að sjálf- sögðu muri baráttan kveikja elda út frá sér, yfir albingi mun rigna samþykktum, bænaskrám og áköllum með og móti hinu loðná kikvendi. Þegar saga Alþingis þessa áratugi verður skráð fá sagn- fræðingar sjálfgefin kafla- heiti Það tímabil begar her- námið var leitt yfir þjóðina og fest. i sessi mun bera nafn- ið; baráttan um rjúpuna Landhelgismálið og uppgjaf- arsamningamir við Breta falla eðlilega inn í þann kafla bingsögunnar sem greinir frá átökunum um bjórinn. En um alúminbræðslur og erlen* fiármagn verður getið í neð- •mmálsgreinum 5 þeirri á- hrifaríku frásögn sem nefn- ist: orustan um minkinn. — Austri. 1 III. flokk fóru 2.226.908 kg, eða 2,22%. 1 XV- íloXk fóru 176.232 kg, eða 0,17%.' " Mjólkursamlögum fjölgar ört. oröin 18 talsins. Á árinu 1964 tóku til starfa tvö ný mjólkur- samlög, annað í Búðardal og hitt í Grafamesi. Eins og sjá má á gæða- flokkun mjólkurinnar er III. og IV. flokks mjólk að hverfa, enda má segja, að meðferð mjólkur hér á landi fari stöð- ugt batnandi, þó vantar herzlu- muninn. Reynt er með samvinnu við heilbrigðisstarfsmenn landsins, ínjólkurbústjórana og mjólkur- framleiðendur að útrýma II., III. og IV. flokks mjólk og það er gert fyrst og fremst með leiðbeiningarstarfsemi. V:ð skulum því athuga þetta nán- ar. Eftirlit er það, sem segja má með þessum fjórum setningum: 1, Að til staðar sé vanda- mál. . Að málið sé athugað. 3. Að loknum athugunum finni leið til þess að leysa vandann. 4. Að sjá um að vandamál'ð verði leyst. Til þess að skýra þetta at- riði getum við búið til dæmi úr daglegum störfum. Eftir- litsmaður fer á framleiðslustað til þess að eftirlíta. Segjum að þar sé skortur á hreinlæti. Þá hefur hann orðið var við vandn- mál. Ef þetta vandamál er ekki umfangsmikið, þá getur hann í samvinnu við fram- leiðanda ákveðið lausn á 2., 3., og 4. lið eftirlitsins. Sé málið hins vegar um- fangsmikið, eins og vöru- skemmd, myndi eftirlitsmaður taka sýnishorn af vörunni eða bvi, sem honum finnst vera grunsamlegt og láta rannsaka. Á þann hátt framkvæmum við annan liðinn. Þegar niðurstöður sýnishorn- anna koma, þá verður að finna 'etð til þess að leysa vandann. Hér getur verið um margar 'eiðir að ræða og ræður stig- munur skemmdanna, hver leið telst hepx>ilegust. Þar sem spjaldskrá er haldin, er fljót- legt að átta sig á þvi, hvort hér væri um endurtekið brot að ræða, og verður þá lausn- arleiðiri valin meft aSftsiw þess. Fjórða atriðið er' að sjá um að málið verði leyst. Þetta er umdeildasta og erfiðasta at- riðið við allt eftirlit. En því að- eins næst árangur með eftir- liti, að það geti fengið fram- leiðendur til þess að bæta það Til þess að framleiða góða vöru, verður að vanda til hrá- efnis í upphafi. — Til þess að fá úrvals mjólkurafurðir, verffur mjólkin, scm nota á til vinnslu, að vera 1. flokks vara. Að því marki er stefnt, og ætti ekki að vera langt undan, ef mjólkurframleiðendur við- hafa fullkomið hreinlæti við mjaltir, meðferð mjólkur og mjólkuríláta. Fjöldi mjólkur- framleiðenda hafa sannað bæði hér og erlendis, að hreinlegur mjólkurframleiðandi framleið- ir I. flokks mjólk, jafnvel þótt fjósbygging sé léleg. Þess vegna er hreinlæti að- alatriðið. Höfum því eftirfarandi höf- uðatriði í huga við mjólkuv- framleiðslu: 1. Að ganga úr skugga um, aff kýrnar séu heilbrigðar. 2. Að þvo snena og júgur, áður en mjólkaff er. 3. Að kæla mjólkina vel, þeg- ar eftir mjaltir í mjólkurhúsi. 4. Að vanda þvottinn á mjólkurílátum. Matvara, hvaða nafni, sem hún nefnist, verður að vera hrein, vel lyktandi og braað- góð. Hún verður — með öðr- um orðum að falla kaupend- um í geð. Hún verður að vera góð vara — úrvalsvara. Hreinn er sá hlutur, sem ekki er hlandaður framandi efnum eða ber þau utan á sér. Hin framandi efni, öðm nafni óhreinindi, geta veriff hin margvíslegustu, dauð efni, bæði lífræn og ólífræn, eða lifandi, eins og gerlar, svepnir og melndýr. Hvort efni cffa hlntur telst til óbreininda. f— mjög eftlr aðstæðum. Þannie tclst bár til óhrrtínlnda. of liaa finnst í mat, en matur aftur á móti til óhreininda, ef hann situr I hári manns. Nokkrir hlutir teljast þó alltaf til óhreininda, en það eru allskonar rotnandi Ieifar, úrgangsefni og saur. Hreinlæti er vöruvöndun: Vöruvöndun er því það at- riði, sem mestu varðar í allri framleiðslu. Þrásinnis hefur komið í Ijós, bæði hér og erlendis, að sala hefur aukizt, hvenær s.em vöru- gæðin hafa aukizt. Má meff réttu scgja, að sala eykst í réttu hlutfalli við vöru- gæðin. Þetta á ekki sízt við um mjólk og mjólkurafurðir, og ekki má gleyma því, að vöru- vöndun verður enn veigameiri þáttur framleiðslunnar, þegar offramleiðsla á sér stað. Til þess að fá úrvals mjólk- urafurðir verður mjólkin, sem nota á til vinnslu, að vera I. flokks vara. Þar kemur til kasta mjólkurframleiðenda, þvi aðeins geta mjólkurbúin framleitt úrvalsmjólk og mjóllj- urafurðir, að mjólkin sé meö ágætum, þegar hún béfst til þeirra frá framleiöendum. Þess ber sérstaklega að gæta, að gölluð mjólk blandist ekki góðri og ógallaðri mjólk. “ Einn lítri af gallaðri mjólk spiilir stóru magni af góðri mjólk. Það er vegna þessa, sem rann- saka verður vandlega þá mjólk, sem berst til mjólkurbúanna. Er því vert að athuga þá nokkru nánar, þ.e.a.s. hvað það er, sem liggur til grundvallar, er ræður gæðum mjólkur og vöruvöndun. Þegar á fyrsta stigi slfkra at- hugana rekumst við á bakter- íur (gerla). Verður sú reynd- in á, að þeir eigá ekki lítinn bátt i beim erfiðleikum, sem á vegi verða. Eins og alkunnugt er, valda sumar bakteríur (gerlar) sjúk- dómum og aðrar eru banvæn- ar. Sumar tegundir gerla ger- breyta bragði mjólkur. Þeir gera mjólkina súra, beizka eða maltkennda. Þeir geta breytt miólkinni svo mjög, að allir, neytg hennár fái illt í Framhald á 9. síðu. i 1 A V.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.