Þjóðviljinn - 05.03.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.03.1965, Blaðsíða 6
g SfDA MOBVUIINN Föstudagur 5. marz 1965 ER ÞETTA HÆGT? 1 grein minni j,Fyrir hverja er húsið?", sem birtist í Þjóff- viljanum 18. februar s.l. minn- ist ée á startsemi sem hafin er í Bterfsmannahúsi Kópavogs- hælis og sem ég tel að sé ó- viðurkvæmileg á þeim stað. Margir hafa að vonum spurt mig þess hvaða starfsemi sé þarna um að ræða. Mér finnst því að það sé full ástæða að upplýsa fólk um það, hvað það sé sem er að gerast í starfs- mannahúsi Kópavogshælis. En til að það skiljist betur, hvað hér er sett á sviðvbgké hér er á seiði, þá þykir mér »hlíða að minnast lítils háttar Andstaða harðnar í flokki Dennis LONDON 373 — Dennis Healey, varnarmálaráðherra Englend- injra, lét svo nm mælt f dag við varnarmálaumræður í enska binsrfnu, að ef til vill miini Kín- verjar sprengrja nýja kjarnorkn- sprengju innan fárra daga, Healey lagði annars áherzlu á það, að bandamönnum Eng- lendinga og þá sérstaklega Vest- ur-Þjóðverjum bæri að bera meiri hluta þess kostnaðar, sem Englendingar beri nú af þvf að hafa herlið víða um lönd. Hann hlaut langvarandi lófatak er hann mótmælti síauknum út- gjöldum við að hafa brezkan her staðsettan f Rínarhéruðun- um. Samkvæmt þeirri varnarmála- áætlun, sem brezka stjórnin hef- ur nú lagt fram, verður varið fyrir árið 1966 sem svarar 254.4 miljörðum íslenzkra króna til herútgjalda, og hefur sú upphæð aldrei verið hærri f Englandi á friðartímum. Mikið vetrarríki BONN 3/3 — Miklar yetrar-' hörlcur eru nú víða um Mið- Evrópu og frá ýmsum stöðum / Þýzkalandi berast fregnir »f eins til tveggja metra þykkurn snjó. Jafnframt þessu eru kuld- ar miklir og f Bayern hafa mælzt 15 kuldagráður. á það í hvaða tflgangi starfs- mannahúsið var reist. Starfsmannahús Kópavogs- hælis er byggt eins og allar aðrar byggingar hælisins að tilhlutan Styrktarfélags van- gefinna, en því miður hefur löggjafanum tekizt svo illa til að félagsskapur þessi hefur enginn ítök f rekstri hælisins eða neinu sem því viðkemur. Rekstur hælisins sem og starfs- mannahúss þess heyrir undir heilbrigðismálaráðuneytið sem hefur svo fengið öll umráðin f hendur framkvæmdastjóra ríkisspftalanna til sjálfdæmis, að því er virðist vera að Ý minnsta kosti um starfsmanna- húsið. Bygging hússins hafði þann tilgang einan að skapa starfs- fólki Kópavogshælis betri að- stöðu til vinnu sinnar á hælinu heldur en það hefði haft með því að búa fjarri vinnustað. Það var og er tilgangur þeirra sem stóðu fyrir byggingu bessa húss að allir sem störfuðu á Seint á síðastliðnu ári var brotið blað í sögu hússins. Um sama leyti og verið var að hrekja gæzlusysturnar tvær út úr húsinu sem segir í grein minni frá 18. febrúar, fór það að kvissast meðal leigjenda í húsinu að til stæði að taka eina af íbúðum þeim, sem voru að verða tilbúnar, til í- búðar undir upptökuheimili það sem hafði verið starfrækt í Elliðahvammi um nokkurn tíma. Þegar fullséð var að orð- rómur þessi var á rökum reist- um var mér sem trúnaðar- manni starfsfólks Kópavogs- hælis, sem er í Starfsmanna- félagi ríkisstofnanna, falið að ríkisspítalanna og vita hverju hafa tal af framkvæmdastjóra þessi ráðstöfun sætti. Framkvæmdastjórinn tók mér ekki illa, en lét mig vita það kurteislega þó, að mér eða öðru starfsfólki Kópavogshælis kæmi það ekki við á hvern hátt hann ráðstafaði húsnæð- inu. Annars vildi framkvæmda- Starfsmannahús Kópavogshælis — það sem um ræðir f greininni. Eftir Þorvald Steinason eða í sambandí við Kópavogs- hæli hefðu rétt til þess hús- næðis eftir því sem húsrúm leyfði. Frá því að starfsmannahúsið var tekið í notkun og þar til seint á síðastliðnu ári mun oftast hafa verið fullskipað í húsið, en m.iög virðist það hafa farið eftir dutlungum eða geð- þótta framkvæmdastjórans, hverjir fengu inngang í húsið eða væri vikið þaðan í burtu. En þó var ekki á þvf stigi farið út fyrir þann ramma sem húsinu var f upphafi ætlaður. "¦ Enginn húsaleigusamningur var gerður við leigjanda húss- ins en eitthvert plagg var fest upp í sum , þau herbergi sem einhleypingar fengu. Þetta plagg mun hafa átt að vera einskonar húsreglur, en lítið eða ekki neitt var gert til þe*s að framfylgja „reglum" þess- um, enda mun sumt af þvi, sem þar stóð hafa verið ó- framkvæmanlegt f raun. «S> Hæstu vinningarí 11. ílokki Happdrættis ÐAS í fyrradag var dregið í II. flokki Happdrættis DAS um 200 vinninga, og féllu vinning- ar þannig: íbúð eftir eigin vali kr. 500 þúsund kom á nr. 25751, um- boð: Aðalumboð. Aauxha'l Victor fólksbifreið kom á nr. 49358. Umboð Sigr. Helgadótt- ir. CONCUL, Cortina fólksbif- reið kom á nr. 21940. UmboS Siglufjörður. Bifreið eftir eig- in vali kr. 130 þúsund kom á nr. 44017. Umb. Aðalumboð. Bifreið eftir eigin vali kr. 130 þúsund kom á nr. 38628, um- boð Akranes. Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 25 þús. kom á nr. 63486. Umboð Akranes. Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 20 þúsund. kom á nr. 20255. Umb.: Neskaupstaður og 30375, umb.: Aðalumboð. Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 15 þúsund kom á nr. 37554, umboð: Hreyfill, 39406, umb.: Aðalumboð og 59040, umb.: Vík í Mýrdal. Eftirtalin númer hlutu hús- búnað fyrir kr. 10.000 hvert: 5466, 6584, 15781, 25530, 42556, 44685, 46215, 47759, 56501, 63537. stjórinn koma því af sér að hann réði nokkru um ráðstöf- un hússins. En atriði sem ég vissi raunar áður um en stað- festist betur í samtali þessUj sannaði, að þar fór fram- kvæmdastjórinn ekki alveg réttu megin á vegi dygðar- innar. Einnig fræddi hann mig á því að hann hefði fengið leyfi viðkomandi ráðuneytis fyrir þessari notkun hússins. Að- spurður kvað hann að viss skilyrði hefðu verið sett fyrir leyfi þessu og einn- ig ^sagði hann að þes-- um skilyrðum væri full- nægt. Eftir öðrum leiðum hafði ég útvegað mér upplýsingar ura^ það hver tvö af þessum skil- yrðum voru. Skilyrði, sem voru ófrávíkjanleg forsenda þess að fbúðina mætti taka til þessara nota. Jafnframt vissi ég þá eins og nú, að þessum tveim skilyrðum hafði ekki verið fullnægt. Hið fyrra skilyrðið var það að fullnægt væri óskum starfs- fólks um húsnæði og hið ann- að að samþykki kæmi frá leigiendum hússins fyrir þess- ari starfsemi. Um fyrra atriðið vísast til greinar minnar frá 18. febrúar s. 1. og til viðbót- ar skal þess getið að fyrir lá beiðni frá gæzlumanni á hæl- inu um íbúð í húsinu, sem var synjað. Einnig lá fyrir beiðni frá öðrum gæzlumanni, sem er með fimm manns í heimili, um aukið húsnæði en hann hefur nú tvö herbergi og eldhús. Um hitt atriðið er það að s^gja, að langt er frá því að því atriði hafi verið fullnægt. Ekki skal ég fullyrða að málið hafi ekki verið rætt við ein- hvern af leigjendum hússins, en sá eða þeir leigjendur eru þá sámt mjög torfundnir, því að ekki hefur mér tekizt að finna neinn sem við það kann- ast. Það er því auðséð að þessi starfsemi er komin í húsið vegna villandi upplýsinga framkvæmdastjórans til yfir- boðara sinna. Það var í upp- hafi Ijðst að starfsemi þessi hlaut að vekja óánægju með- al leigjenda hússins og atvik sem hafa endurtekið skeð í febrúar hafa magnað þá óá- nægju. Þó allir viðurkenni nauðsyn þessa upptökuheimilis þá gei- ur engum kunnugum blandazt hugur um það, að það er hvergi verr niður sett en á þeim stað, þar sem fram- kvæmdastjóra ríkisspítalanna þóknaðist að setja það niður á. 1 þessu húsi býr nokkúð á annan tug stúlkna á aldrinum frá 16 til 24 ára. Það er hæp- ið siðferðisvottorð, sem þess- um stúlkum er gefið af fram- kvæmdastióranum í augum þeirra mörgu sem leið •• eiga þarna framhjá og vita ekki annað en að þarna búi ein- göngu starfsfólk Kópavogshæl- is, en verða þess jafnframt var- ir, að húsið er undir sérstakri gæzlu lögreglumanna. (Annars skal það tekið fram hér að viðkomandi lögregluþjónar hafa komið fram af háttvísi og ekki látið bera á starfi sínu f eða við húsið méira en ó- hjákvæmilegt var). En uppþot við húsið og leit að strokuunglingi hafa vakið^. umtal og ljótan orðróm um stúlkur þær sem búa í húsimi. Þessu orðspori um hinar ungu stúlkur yerður ekki hnekkt nema almenningur fái vitneskju um það að starfs- mannahúsið er einnig notað fyrir þá unglinga, sem ein- hverra orsaka vegna hafa villzt út fyrir þá línu sem lög- gjafinn hefur sett og þurfa því að vera undir sérstakri gæzlu lögreglunnar. En það getur verið að fram- kvæmdastjóra ríkisspítalanna varSi ekki um heiður og æru . þeirra ungu stúlkna sem vinna á Kópavogshæli á meðan hann getur setið á sinni. skrifstofu og kallað fyrir sig starfsfólkiði einn og einn í einu, og látið stór orð falla iafnframt þvi, sem hann útmálar siðferðis- hugsjónir sínar, samanber þegar hann kallaði mig og gæzlusystur j.Nínu" fyrir sig hinn 15. febrúar s. 1. Er þotta hægt herra fram- kvæmdastjóri? 1. marz 1965. Þorvaldur Steinason. Breyting á öryggisráðinu SOVÉTRIKIN staðfestu hinn 10. febrúar s. 1. breytingamar á stofnskrá Sameinuðu þjóð- anna, sem eru þess efnis, að meðlimatala öryggisráðsins hækki úr 11 upp í 15 og Efna- hags- og félagsmálaráðsins úr 18 upp í 27. Hafa þá 57 ríki staðfest breytingarnar, en Sov- étríkin eru fyrsti. fastameðlim- ur öryggisráðsins, sem það gerir. STÁUÐ VÍKUR NÚ FYRIR NÝJUM BYGGINGAREFNUM ¦ Stálið á í æ harðari samkeppni við ýmis ný efni, svo sem alúmín, plast, steinsteypu^ asbest-sement, gler og pappa- og trefjaplötur. Takist stálframleiðendum ekki að bæta eiginleika stálsins að verulegu leyti og fram- leiða nýjar og betri stálvörur —• og ekki virðist neitt benda til að möguleikar í þá átt séu fullkannaðir — þá má búast við að notkun stáls dragist mjög verulega saman. Þetta er niðurstaða af bráða- birgðarannsókn á samkeppnis- hæfni stálsins, sem Efnahags- nefnd Evrópu stóð að. Skýrsla nefndarinnar hefur nýlega ver- ið rædd af hópi sérfræðinga sem saman komu í Genf. í skýrslunni segir m.a., að stál muni halda áfram að vera ------------------------------------------------------------------------------------------e> Reginmunur er á kjörum launþegannaí iðnaSarlöndum og vanþróuðum löndum ¦ Þróunin á vinnumarkaðinum { ýmsum löndum á ár- inu 1964 hné í sömu átt og árið áður: batnandi kjör laun- þega í iðnaðarlöndunum og sama breiða bilið milli á- standsins í þeim vanþróuðum löndum. Þessar upplýs- ingar er að finna í yfirliti, sem Alþjóðavinnumálastofn- unin (ILO) birti á dögunum. I iðnaðarlöndunum varð á árinu 1964 enn frekari efna- hagsleg útþensla, auknar framkvæmdir, minna atvinnu- leysi og hækkandi laun, segir í „The Yarbook of Labour Statistics 1964" f lokkurm löndum dró talsvert úr útþensl- unni undir lok prsins. Hin ófullkomna skýrsla, sem fyrir hendi er um vanþróuð lönd, sýnir, að í þessum lönd- um er víðtækt atvinnuleysi^ Svo að segja alls staðar f þessum löndum eykst vinnu- aflið, sem er á boðstólum, mun ðrar en möguleikarnir á framkvaemdum. Kjör verka- manna versna Ifka vegna mik- illar verðbólgu. Almennar framkvæmdir juk- ust í nájega öllum löndum — undantekningarnar voru Italía, Malawí og Zambía. I flestum iðnaðarlöndum vó þósamdrátt- ur í landbúnaði upp á móti þessari þróun. Þessi samdrátt- ur var tilfinnanlegastur í Bandaríkjunum, Danmörku, Finnlandi, Italíu, Japan, Kan- ada og Puerto Rico. I Dan- mörku starfar nú aðeins 15 af hundraði vinnuaflsins að land- búnaði, en árið 1955 var hlut- fallstalan 23 af hundraði. Framhald á 9. síðu. aðalefnið í þeim hlutum húsa og brúa, sem verða að hafa mikið burðarþol, en steinsteyp- an komi í stað þess í íbúðar- húsum undir 10 hæðum. I bílaiðnaðinum verða al- úmín og plast æ hagkvæmari efni f ýmiss konar hluti, bæði^ ytra skraut, varahluti og verk- færi. Þar sem miklu varðar að fá sem léttust efni í bíla, má búast við að notkun stáls í þessari iðngrein eigi enn eftir að dragast saman f framtíð- inni — og með örari hætti en hingaS til. I grindur á stórum og með- alstórum farartækjum verður eftir sem áður notað stál, en að því er varðar yfirbyggingar, útbúnað o.s.frv. má búast við að plast og alúmínblöndur muni draga mjög úr notkun stáls. í skýrsijmni er lögð áherzla á, að tilraunir með nýjar stáltegundir og nýjar vðrur rtr stálþynnum leiði í ljós, að auka megi notagildi stáls með því að bæta eiginleika þess. Stálmarkaðurinn. Stáliðnaður Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna naut á árinu 1963 góðs af ákveðnum, hag- stæðum, efnahagslegum að- stæðum, en hins vegar olli auk- in samkeppni erlendis og þar af leiðandi óhagstæð áhrif: á heimsmarkaði allmiklum sam- drætti í nokkrum löndum. Þetta kemur fram í annarri skýrslu frá Efnahagsnefnd Evrópu (ECE). Af henni er ljost, að heimsframleiðslan á óunnu stáli jókst um 24,6 milj- ónir tonna (6,8 af hundraði) frá 1962. Þessi framleiðsluaukning skiptist þannig: Bandaríkin 10 miljón tonn, Sovétríkin 4 milj. Japan 4 miljónir, Bretland 2 miljónir, önnur ríki 4,6 rnilj. (Frá S.Þ.). Breytt skipulag framleiðslumála í Sovétríkjunum MOSKVU 3/3 — Sovétstjórnin tilkynnti í dag breytingar á framleiðsluháttum sem að sögn norsku fréttastoftmnar NTB hafa það í för með sér, að horf- ið er frá ákvörðununum, sem Krústjoff tók 1962!' Samkvæmt þessu fá stjórnarstofnanir meira vald en áður yfir framleiðslunni. Sex ráðuneyti, sem höfðu feng- ið minni völd að tilhlutan Krústjoffs, fá , nú «aftur sinn forna sess og nýtt rjiðuneyti hef- ur verið stofnað fýrir vélafram- leiðslu, Er það hald fréttamanna, að hér sé i -n dulnefni að ræða á leynilegri deild i_nnan vopna- f r amlei ðslunn ar. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.