Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1965næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Þjóðviljinn - 05.03.1965, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.03.1965, Blaðsíða 12
Fró Alþingi Stjórnarfrumvarp til lækna- narlaga var rætt í gær Hannibal Valdimarsson telur fráleitt að leggja Suðureyrarlæknishérað niður — Einar Olgeirsson vill láta endurskoða reglugerð læknadeildar U Stjórnarfrumvarp til nýrra læknaskipunarlaga kom til umræðu á Alþingi í gær. Mælti Jóhann Hafstein, heil- brigðismálaráðherra fyrir frumvarpinu og eru í því ýmis nýmæli einkum með tilliti til þess að auðveldara verði að fá lækna til starfa í dreifbýlinu. Hins vegar var það gagnrýnt harðlega af þingmönnum Vestfirðinga að ætl- unin er að leggja niður þrjú læknishéruð á Vestfjörðum, þ.á.m. Suðureyrarlæknishérað, þar sem eru 600 íbúar. Hannibal Valdimarsson sagöi starfa hefði ráðherra greinilega að því bæri að fagna að end- valið hæfa menn, en þeir hefðu urskoðun hefði farið fram á ekki unnið verk sitt svo sem læknaskipunarlögunum. Til þess skyldi með tilliti til dreifbýlis- ins. Hefðu Vestfirðir sætt ó- mannúðlegum ráðstöfunum, er leggja ætti niður þar þrjú lækn- ishéruð af fimm, sem leggja á niður í allt á landinu. Sagði ræðumaður, að þegar hefði hann fengið upphringingar frá í- búum í Suðureyrarlæknishéraði, sem hefðu sagt að slíkar aðgerð- ir væri hreint tilræði við þenn- an stað, sem nú er í örum vexti og hefði slegið óhug á alla íbúa þar vestra tíðinda. Sigurvin Einarsson tók í sama Stjórnarfrumvarp um nafnskírteini B í gær var útbýtt á Alþingi stjórnarfrumvarpi um nafnskírteini, sem samið er af Hagstofu íslands. Frum- varpið felur í sér, að allir þeir, sem náð hafa 12 ára aldri skuli fá skírteini, þar sem getið sé fæðingardags, aldurs, fulls nafns, þjóðskrárnúmers og jafnframt skal vera í skírteininu mynd af eiganda þess. Svo er kveðið á í frumvarpinu, að Hagstofan skuli gefa nafn- skírteinin út fyrir hönd þjáð- skrárinnar. Þá er ákveðið að brot á lögunum skuli varða sekt, sem þar er tiltekin. í athugasemdum með frum- varpinu segir að tilgangurinn með útgáfu slíkra skírteina sé einkum sá, að unnt sé að fram- fylgja því ákvæði áfengislag- anna, er varðar böm og ungl- inga. Nánar verður skýrt frá frumvarpi þessu, er það kemur til umræðu á Alþingi. • • Os á bóka- markaðinum „GAMLA KRÓNAN í fulluverð- gildi” er kjörorðið á bókamark- aðnum í Listamannaskálanum, stærsta markaðnum sem hald- inn hefur verið til þessa á veg- um Bóksalafélags íslands. Þeg- ar bókamarkaðurinn var opn- aður fyrir viku voru á boðstól- um í Listamannaskálanum á þriðja þúsund bækur (bókatitl- ar). SfÐAN HAFA upplög sumra bókanna gengið gersamlega til þurrðar, en úrvalið er þó enn mikið og verður fram að helgi er markaðnum Iýkur. ÖS HEFUR jafnan verið mikil í Listamannaskálanum undan- farna viku, eins og sjá má á myndinni sem tekin var þar á dögunum. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). -streng. Þá tók heilbrigðismála- ráðherra til máls. Sagði hann þetta frumvarp það merkasta sem fram hefði komið á sviði heilbrigðismálalöggjafar um háa herrans tíð og hældi frumvarpi sínu ákaft. Hannibal Valdimars- son kallaði þá fram í og fann að hrósyrðum ráðherrans, en hann varð ókvæða við og sagði ekki mikið hafa verið gert í heilbrigðismálum, er Hannibal fór með þau mál, og kallaði ráðherra þingmanninn kjaftask í leiðinni! Hannibal benti þá á að Suðureyri var gerð að lækn- ishéraði í sinni ráðherratíð árið 1957. Einar Olgeirsson tók til máls og sagði hann nauðsynlegt að fjölga læknum. f því sambandi ættu stjómarvöld að taka til endurskoðunar reglugerð lækna- deildar Háskóla íslands, þar sem hið úrelta sjónarmið væri látið ráða að fella menn í stórum stíl, sem var mjög ráðandi hér fyrir eina tíð. Ungir menn, sem full- an áhuga hefðu á læknisstarfinu væru hræddir frá því með því að láta fallsjónarmið ráða lög- um og lofum í deildinni. Þá sagði ræðumaður að bezta leið- in til að fjölga læknum og leysa vandamálið væri að taka upp námslaun hjá læknanemum. Allt þetta þyrfti að athuga um leið og breyting væri gerð á lækna- skipunarfögunum. Nýmæli. Hér skal getið nokkurra helztu nýmæla frumvarps þessa. Fimm læknishéröð verði lögð niður og þau sameinuð nágrannahénuðum. Þessi héruð eru: Flatéyjarhérað, Suðureyrarhérað, Djúpavíkurhér- Framhald á 9. síðu. Tillaga Guðmundar J. í borgarstjórn: Brid«<4(eDiBÍ hjá Dagsbrún A vegum Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar fer nú fram sveitakeppni í bridge á milli vinnustaða á félagssvæðinu. Keppnin hófst 15. febrúar sl. og taka þátt í keppninni á sveit- ir frá eftirtöldum vinnustöðv- um: Sambandi ísl. samvinnufé- laga, Áburðarverksmiðjunni, Vélsmiðjunni Héðinn, Kópavogs- bær og tvær sveitir frá Eim- skipafélagi fslands. Eftir þrjár umferðir eru þessar sveitir efst- ar: Samband ísl. samvinnufélaga með 17 stig, Áburðarverksmiðj- an með 12 stig og Vélsmiðjan Héðipn með 11 stig. Föstudagur 5. marz 1965 30. árgangur 53. tölublað. Myndin er af sigursveitinni. Talið frá vinstri: Sitjandi eru Þórir Sigurðsson, Hallur Símonarson, Símon Símonarson. Standandi eru: Eggert Benónýsson, Þorgeir Sigurðsson og Stefán Guðjohnsen. Sveit Halls Símonarsonar varð Reykjavíkurmeistari SI. miðvikudagskvöld Iauk sveitakeppni Reykjavíkurmóts- ins í bridge og sigraði sveit Halls Símonarsonar frá Bridge- félagi Reykjavíkur. Auk Halls eru í sveitinni Eggert Benónýs- son, Símon Símonarson, Stefán Guðjóhnsen, Þorgeir Sigurðsson og Þórir Sigurðsson. Röð og stig efstu sveitanna í meistaraflokki var þessi: 1. Sveit Halls Símonarsonar BR 32 stig. 2. sveit Gunnars Guðmunds- sonar BR 27 stig. 3. sveit Róberts Sigmundsson- ar BR 26 stig. 4. sveit Jóns Stefánssonar BDB 26 stig. 5. sveit Ölafs Þorsteinssonar BR 22 stig. 6. sveit Ingibjargar Halldórs- dóttur BDB 15 stig. Úrslit einstakra leikja í síð- ustu umferð voru þannig 1 meistaraflokki: Valdimar Biörns- son væntanlegar f tilefni af 25 ára afmæli fs- lenzk-Ameríska félagsins hefur félagið boðið Valdimar Bjöms- syni, fjármálaráðherra Minne- sotafylkis, og frú hans, til ís- lands, og verður hann aðalræðu- maður á afmælishátíð félagsins sunnudagskvöldið hinn 21. marz, að Hótel Sögu. Þau hjónin eru væntanleg til Reykjavíkur með flugvél Loft- leiða laugardaginn hinn 20. marz og munu dvelja hér á landi til 27. marz. f vetur hóf Flensborgarskólinn tilraun með verzlunardeild á gagnfræðastiginu. Aðalkennari er Björn Bjarman. Fyrir nokkru kom Björn með nemendur sína í heimsókn ti! Samvinnutrygg- inga í nýju húsakynni þeirra að Ármúla 3 Björn Vilmundarson deildar- stjóri Söludeildar tók á móti hópnum, og um leið og gestirnir fengu smá hressingu skýrði hann frá starfsemi og skipulagi Sam- vinnutrygginga og Andvöku. Að því loknu voru húsakynni skoðuð og vélar, sem allar eru af fullkomnustu gerð. Sumir reyndu og fimi sína á vélun- um. Sýnd var notkun nokkurra eyðublaða og L. B. M. skýrslu- vélagatarar. Samræma þarf hedbngðksamþykkt- ina breyttum fiörfum og abstæðum □ Á fundi borgurstjómar Reykjavíkur í gær- kvöld kom til nokkurra umræðna um heilbrigð- iseftirlitið í borginni og hollustuhætti á vinnu- stöðum. Tilefni umræðnanna var svo- felld tillaga, sem Guðmundur J Guðmundsson, borgarfulltrúi AI þýðubandalagsins bar fram sklpa 5 manna nefntl. Hlutvcrk nefndarinnar skal vera að end- urskoða núgildandi Hcilbrigðis- samþykkt fyrir Reykjavík. „Borgarstjórn samþykki að Nefndin skal leggja áherzlu á að samræma heilbrigðissamþykkt- ina breyttum þörfum og aðstæð- um, og leitazt við að gera hana fyliri og nákvæmari i hinum cinstöku þáttum, er breyttir tím- ar krefjast. Ekki sízt skal nefnd- In leggja áherzlu á að semja skýrari og ýtarlegri ákvæði um heilbrigðiseftirlit og hollustu- hætti á vinnustöðum. Nefndin skal þannig skipuð: Öska skal við Læknafélag R- vikur, að það tilnefni einn mann í nefndina og Fulltrúaráð verka- iýðsfélaganna i Reykjavík tvo menn, einnig eiga sæti í n.efnd- inni borgarlæknir og borgarlög- maður, sem jafnframt er for- maður hennar. Nefndin skal leit- ast við að skila tiilögum hið fyrsta og eigi síðar en 1. marz 1968”. Nánar verður sagt frá umræð- um um tillöguna oe afgreiðslu hennar síðar. Sveit Róberts vann sveit Gunnars 69:58 5—1. Sveit Halls vann sveit Reim- ars 139:52 6—0. Sveit Ingibjargar vann sveit Jóns Ásbj. 101:65 6—0. Sveit Jóns St. varm sveit Ólafs 96:86 4—0. í 1. flokki sigraði sveit Egg- rúnar Arnórsdóttur og hermar sveit, ásamt sveit Elínar Jóns- dóttur sem var í öðru sæti, flytjast upp í meistaraflokk. Roð og stig efstu sveita £ 1. flokki var þannig: 1. sveit Eggrúnar Arnórsdótt- ur BK 30 stig . 2. sveit Elínar Jónsdóttur BK 29 stig. 3. sveit Dagbjartar Grímsson- ar TBK 28 stig. 4. sveit Jóns Magnússonar TBK 27 stig. Úrslit einstakra leikja voru þessi i 1. flokki: Sveitir Júlíönu og Zóphonías- asar jafnt 91:88 3—3. Sveit Jóns vann sveit Dag- bjartar 112:54 6—0. Sveit Elínar vann sveit Egg- rúnar 85:48 6—0. Sveit Sigurbjargar vann sveit Péturs 69:52 6—0. Tvímenningskeppni Reykja- víkurmótsins hefst sunnudaginn 7. marz kl. 1.30 í Tjamarbúð. Spiluð verður Barometerkeppni í tveimur flokkum. Núverandi Reykjavíkurmeistarar í tví- menningskeppni eru Eggert Benónýsson og Þórir Sigurðs- son, frá Bridgefélagi Reykja- víkur. Nýr fiski- bótur til Akraness Akranesi í gær, 4. marz — Til Akraness kom f morgun nýr fiskibátur, Sigurfari AK-95. Báturinn er 115 lestir að stærð, smíðaður úr eik í Danmörku og er Fiskiver hf., Akranesi, eigandi. Bát- urinn er búinn öllum full- komnustu öryggis- og fisk- leitartækjum, knúinn 495 hestafla vél af Lister-gerð. Nær alla heimleiðina fébk Sigurfari hið versta veður en reyndist hiðbezta sjóskip. Bergþór Guðjóns- son sigldi bátnum heim, en skipstjóri á honum verður Jóhannes Guðjónsson. Sig- urfari verður gerður út á þorskanetjaveiðar og fer í fyrstu veiðiferðina ein- hvern næstu daga. — Þ.V.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 53. tölublað (05.03.1965)
https://timarit.is/issue/218216

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

53. tölublað (05.03.1965)

Aðgerðir: