Þjóðviljinn - 05.03.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.03.1965, Blaðsíða 9
Föstudagur 5. marz 1965 HOÐVILJINN SÍDA g Togaraútgerðin Framhald a£ . 4. síðu. samlega undir lok, nema því aðeins að hægt verði að íinna honum nýjan og sæmilega hag- felldan rekstrargrundvöll. Margar ástæður Margár'samverkandi ástæður liggja tife'þess, að islenzk tog- araútgerð má nú heita í rúst- um. Mestu veldur að sjálfsögðu hinn síminnkandi afli á öllum þeim fiskimiðum, sem íslenzka togaraflotanum eru tiltæk. í því sambandi benda togaraút- gerðarmenn einkum á stækkun fiskveiðilandhelginnar 0g þau fiskimið, sem togurunum var bægt frá af þeim sökum. Tví- mælalaust stafar aflabrestur togaranna að einhverju leyti af þessu, en hitt ræður þó meiru, hversu fiskgengd virðist hafa stórminnkað á djúpmið- um við ísland og á togaramið- um við Grænland og Nýfundna- land. Önnur meginástæðan til þess, hve . togaraútgerð stendur hér höllum fæti um þessar mund- ir; er vafalítið sú, að flotinn er orðinn gamall og úreltur og á engan hátt hentugur við þær aðstæður, sem nú eru. Heita má, að um nær tvo áratugi hafi hér alger kyrrstaða átt sér stað. í>au framleiðslutæki, sem upphaflega voru ' við það sniðin að moka upp miklum afla á skömmum tíma og sigla með hann ísaðan til vinnslu í hraðfrystihúsum eða sölu á er- lendum mörkuðum hafa ekki á neinn hátt feneið lagað sig að breyttum aðstæðum. Út- haldskostnaður er mikill, við- hald skipanna dýrt, sáralitlar umbætur orðið á tæknibúnaði til vinnuhagræðingar og verk- Læknsskipunin S í M I 24113 Sendibílastöðin Borgartúni 21 <s> spamaðar og skipshafnir því fjölmennar. Engar verulegar tilraunir hafa verið gerðar til að endurbæta sjálft veiðarfær- ið, botnvörpuna. Við höfum hvergi nærri fylgzt af nægi- legri árvekni með þeim um- bótum, sem aðrar fiskveiða- þjóðir hafa gert á því sviði. Engin umtalsverð rannsókn hefur verið á því gerð, hvort unnt sé að breyta öðrum bún- aði togaranna í hagfelldara horf. Því síður hefur það ver- ið kannað á viðhlítandi hátt, hvort kleift sé að gera togar- ana út á aðrar veiðar en botn- vörpuveiðar, svo sem síldveið- ar með herpinót. Takmörkuð athugun var gerð á þessu fyr- ir nokkrum misserum. Benti hún að vísu til þess, að við nokkra örðugleika væri að etja, en skar á engan hátt úr um það, hvort ekki mætti takast að yfirstíga þá. Gaumgæfileg rannsókn En svo mikilvægt sem það er, að kannaðar verði allar hugsanlegar leiðir til að bæta rekstrarafkomu þeirra togara, sem fslendingar eiga nú, er annað verkefni jafnvel enn þá brýnna, þegar framtíðin er höfð í huga. Gaumgæfileg rann- sókn þarf að fara fram á því, hvort ekki sé rétt og ha?- kvæmt, þjóðhagslega séð. að endumýja smám saman tog- araflota landsmanna. Við slíka endurnýjun verður að sjálf- sögðu að byggja á þeirri reynslu, erlendri og innlendri, sem fengizt hefur á undanföm- um árum. Hagnýta þarf hverja þá tækni varðandi skip, bún- að þeirra, veiðarfæri og með- ferð á afla, sem bezt er og á- litlegust á hverjum tíma. Flutningsmenn þessarar til- lÖgu líta svoi á, að ekki sé seinna vænna, að allt þetta mál verði rannsakað niður í kjölinn, svo að úr, því fáist skorið, að hverju beri að stefna varðahdt ísl'enzka togaraútgerð á komandi •tímum. Hér er um svo mikilvægt þjóðfélagslegt vandamál að ræða, að Alþiegi ber skylda til að láta það til sín taka. Þess vegna er tillagan flutt. Körfubolt; Framhald af 5. síðu. sjálfsagt til bóta, þar sem liðið hefur undanfarið æft undir handleiðslu bandarísks þjálfara. Lið KFR er mjög laust í reipunum, enda gjörsamlega æfingalaust. Liðið samanstend- ur af ungum leikmönnum, sum- ir hverjir góð efni eins og Þór- ir, og eldri og reyndari þar sem eru Ólafur Thorlacíus og Marinó Sveinsson. Einnig hafa þeir dubbað upp uppgjafa- körfuknattleiksmenn, svo sem Inga Þorsteinsson og Sigurð Helgason. Sennilega tekst liðinu að forðast fall í 2. deild í ár, en þeir mega þakka það stúdent- um. G. Ö. Framhald af 12. síðu. að, Raufarhafnarhérað og Bakka gerðishérað. Áður en Raufar- hafnar- og Bakkagerðishérað verða lögð niður skal auglýsa þau þrisvar í röð með þeim kjörum, sem .ætlunin er að ákv. samkvæmt lögum þessum. Við veitingu héraðslæknisemb- ætta skal sá umsækjandi, sem hefur lengstan starfsaldur sem héraðslæknir, að öðru jöfnu sitja TIL SÖLU: Einbýlishús. Tvíbýlis- hús og íbúðir af ýmsum stærðum í Reykjavík, Kópavogi og nágrenni. FASTEIGNASALAN Hús og eignir BANKASTRÆTI 6 SÍMI 16637. Mjólkurmeðfsrð Framhald af 2. síðu. maga. En þar sem ógerlegt er að skilja góðu gerlana frá hinum sem verri eru, verður ekki öðru til að dreifa en losna við alla þá gerla, sem ekki eiga heima í mjólkinni. Venjulegar plöntur þróast og gróa í hreinu lofti, en gerlum líður bezt í mjólk, einkum volgri mjólk. Eins og mjólk kemst næst því að vera hin fullkomnasta fæða handa mannlcgum verum, er hún einnig hin ákjósanlegasta fæða flestum tegundum gerla. Ekki er neinn gerill fyrr kominri í mjólk, en hann tekur að auica kyn sitt, og æxlunin er mjög hröð. Gerlar æxlast við beina skiptingu einstaklinganna. Þeir smáþynnast um miðju, unz þeir skiptast í tvo hluta, sem hvor um sig verður ný fruma. I volgri mjólk tekur þessi skipt- ing oft ekki nema 20—30 mín- útur. Gerum nú ráð fyrlr, að hópur af gerlum æxlist með þessum hraða. Eftir hálftíma eru hópamir orðnir tveir, eftir klukkutíma fjórir, eftir einn og hálfan tíma átta og eftir tvo tíma 16 o.s.frv. Á fimmtán klukkutímum mundi þessi eini hópur hafa eignazt „börn“ og barnabörn", svo mörgum miljónum skiptir, og enn mundi fjölgunin í bezta gengi. Þar sem gæði miólkur eru svo nátengd gerlagróðri, vakn- ar . sjálfkrafa rV(sý „fpgjjijpg, Rverníg vio megum sigrást á honum, áður en hann verður ofan á f ..viðskiptum okkar við okkur og þær mjólkurvörur sem við erum að framieiða. Nú er það ekki eins erfitt við- fangs og ætla mætti. Ráðstaf- anir í þá átt eru aðallega tvennskonar: 1. Að varna gerlum að kom- ast í mjóikina, með því að viffhafa hreinlæti. 2. Að stööva vöxt og við- gang þeirra gerla, sem hafa komizt í hana, með góðri kæl- ingu. fyrir öðrum umsækjendum um stöðuna. — í sautján læknishér- uðum og ef nauðsyn krefur í fimm öðrum, skal greiða héraðs- lækni staðaruppbót, sem nemur hálfum launum í hlutaðeigandi héraði. — Embættis- (starfs-) aldur héraðslæknis í sömu hér- uðum og um ræðir í málsgrein- inni hér á undan skal teljast fimm ár fyrir hver þrjú ár, sem hann hefur gegnt í hlutaðeig- andi héraði. — Þá skal heimilt að veita læknastúderjtum lán til náms, skuldbindi þeir sig til að, gegna þjónustu í héraði að námi loknu. — Þess skal getið að lokum, að greinargerð með frumvarpinu segir að það sé e.t.v. hættulegt að greiða staðaruppbót á laun, þar sem aðrar starfsstéttir geti þá komið á eftir og krafizt hins sama. Þetta atriði gerði Kristján Thorlacius, sem nú sit- ur á þingi í stað Einars Ágústs- sonar, að umtalsefni. Sagði Kristján, að það ætti einmitt að taka upp í ríkum mæli að greiða staðaruppbót á laun til þess að greiða úr vandamálum dreifbýl- isins með tilliti til skortsins á sérmenntuðum starfskröftum. lejj'inmunur Framhald af 6. síðu. Atvinnuleysi var mjög lít- ið eða minnkandi til muna í iðnaðarlöndunum. 1 Bandaríkj- unum og Bretlandi var hið langa skeið vaxandi atvinnu- leysis rofið. Þó er atvinnúleysi í Bandaríkjunum enn kring- um 5 af hundraði. Danmörk er einnig meðal þeirra landa þar sem atvinnuleysi hefur minnkað verulega. Launahækkunin nam rúm- lega 5 af hundraði í Argen- tínu, Danmörku, Hollandi, ír- landi, ítalíu, Japan, Júgóslav- fu og Mexíkó. I 14 öðrum löndum námu launahækkanir 2 — 5 af hundraði, en kaup- máttur launa jókst unwtsgpa 2 af hundraði i Ástralíu, Col- umbíu, Finnlandi og Nýja-S.iá- landi. Á Filipseyjum . læþjcuðu, launin um rúma 5 af hundr aði, óg á Seylon og í Suður- Kóreu um 3 af hundraði eða bar um bil. (Frá S.Þ.) Framhald af 7. síðu. þess „feita þjóna”. Það er því beinlínis verið að bjóða þeim hættum heim að erlent auðmagn yrði mikilsráð- andi í íslenzkum stjórnmálum og drottnandi í íslenzku at- vinnulifi, ef erlendum alúmín- hring er nú hlejrpt inn í landið. Þess vegna þarf þjóðin að risa upp gegn þessari hættu, sem efnahagslega og pólitísku sjálfstæði hennar er búin, ef úr þeim samningum verður, sem nú standa yfir. Einar Olgeirsson. OeiMakeniniii Framhald af 5. síðu. en 1:0, St. Johnstone—Clyde 1:0, Third Lanark— Falk- kirk 1:2. Hearts 26 16 5 5 67-39 37 Dunferml. 24 16 3 5 57-25 35 Hibernian 25 16 3 6 58-34 35 Kilmam. 26 15 5 6 45-28 35 Rangers 23 12 7 4 58-23 31 II. dcild: Albion—East Fife 2:2, Ayr —Bedwick 0:1, Brechin—Stir- ling 1:3, Cowdenbeath—Mont- rose 4:2, East Stirling—Arbro- ath 3:1, Forfar—Dumbarton 0:2, Raith—Hamilfcon 0:2, Sten- housemuir—Queen af South 2:1, Stranraer—Alloa 4:0. Stirl. Alb. 27 20 5 2 66-22 45 Queens P 28 15 5 8 43-30 35 Clyde 26 14 6 6 53-31 34 Queen of South 29 11 12 6 69-41 34 Hamilton 26 14 6 6 57-41 34 Verkakvennafélagið Framsókn Aðalfundur félagsins verður í Iðnó, sunnudaginn 7. marz kl. 2.30 s-d. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Konur, mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Munið danslðikÉsin í Glaumbæ Hin vinsæla hljómsveit leikur á dansleiknum í GLAUMBÆ (niðri) í kvöld. — En uppi leikur hljóm- sveit ELVARS BERG. Dansað verður á báðum hæðum. — Dansleikurinn hefst kl. 9 og stendur til kl. 1 e.m.n. N E F N D I N . Sjómannafélag Reykjavíkur Aðaifuadur Sjómannafélags Reýkjavíkur verður haldinn sunnu- daginn 7. marz 1£65 kl. 1,30. Fundurinn verður í Lindarbæ, Lindargötu 9 (geng- ið inn frá Skuggasundi). FUND AREFNI: 1- Félagsmál. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Ónnur mál. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýni skírteini við innganginn. Stjómin. Skipstjóri óskast á netabát. JÓN GÍSLASON S.F. Hafnarfirði — sími 50865. BLAÐADREIFING Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í eft- irtalin hverfi: AUSTURBÆR: VESTURBÆR: Brúnir Framnesvegur Freyjugata Tjarnargata Skipholt. ÞJÓÐVIL JINN — Sími 17-500. M ♦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.