Þjóðviljinn - 05.03.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.03.1965, Blaðsíða 8
{ SfÐA ÞIÚDmjlNN Föstudagur 5. marz 1988 Tilkynningar í dagbók verða að berast blaðinu á milli kl. 1 og 3. Að öðrum kosti mun ekki verða tekið við beim. inrD© til minnis ★ I dag er föstudagur 5. marz. Theophilus. Árdegishá- flæði kl. 6.40. ★ Nætur- og helgidagavörzln í Reykjavík dagana 27.—6. marz annast LaugavegsapO- tek. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast 1 nótt Ólafur Einars- son sími 50952. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 19 til 8 — SlMI: 2-12-30. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SlMI: 11-100. um til ísafjarðar. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. ★ Jöklar. Drangajökull fer frá Grimsby í dag til Stralsund, Gdynia og Hamborgar. Hofs- jökull fór 2. þm frá Hafnar- firði til Gloucester og Cam- bridge. Langjökull er væntan- legur í fyrramálið til Cam- bridge, fer þaðan til Charl- eston. Vatnajökull fór 1 fyrra- kvöld frá Hamborg til Osló og Islands. afmæli útvarpid skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Odda í gær til Austfjarðahafna. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 25. þm til Gloucester og NY. Dettifoss fór frá NY 28. þm til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Akranesi til Grundarfjarð- ar, Isafjarðar, Akureyrar og Austfjarðahafna. Goðafoss kom til Reykjavíkur 3. þm frá Hull. Gullfoss fer frá Rvík 6. þm til Hamborgar, Kaup- mannahafnar og Leith. Gull- foss fer frá Reykjavík 6. þm til Hamborgar, Kaupmanna- hafnar og Leith. Lagarfoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Siglufirði 26. þm til Ardross- an, Bromborough og Manch- hester Selfoss kom til Rvík- ur 2. þm frá NY. Tungufoss er á Isafirði. Anni Nubel fer frá Rotterdam 9. þm til Ant- werpen, Hull og Reykjavík- ur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um símsvara 21466. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur 7. frá New Haven. Jökulfell fer frá Reykjavík í dag væntanlega austur um land til Norðurlands. Dísarfell er í Dublin, fer þaðan í dag til Cork og Rotterdam. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur f fyrramálið. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er í Hafnarfirði. Stapafell fer frá Reykjavík í dag til Austur- og Norðurlands. Mælifell er í Gufunesi. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er i Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 i kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er á Raufarhöfn. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 20.00 •' 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 14.40 Við, sem heima sitjum: Ámi Tryggvason les söguna Það er gamah að lifa. 15.00 Miðdegisútvarp: Fóst- bræður syngja lög eftir Jón Nordal; Ragnar Björns- son stj. Sinfóníusveit Vín- ar leikur forleikinn að Kátu konunum frá Windsor, eftir Ni colai; Swarowsky stj. C. Wanausek og Pro Musica hljómsveitin leika flautukonsert eftir Bocce- rini; C. Adler stj. Horo- witz leikur Kinderscenen, eftir Schumann. 16.00 Síðdegisútvarp: Jo Bas- ile, C. Richard, The Shad- ows, R. Conway, Pat Thomas, E. Lehn o.fl. leika og syngja. 17.40 Framburðarkennsla i esperanto og spænsku. 18.00 Sögur frá ýmsum lönd- um. Sverrir Hólmarsson les þýðingu sína á sögunni Prinsinn frá Wales og hundurinn hans. 18.30 Þingfréttir. Tónleikar. 20.00 Efst á baugi. 211.30 Siðjjr og samtíð. Jóhann Hannesson prófessor talar um arfinn frá ísrael. 20.45 Raddir lækna Ólafur Bjomsson talár um heilbrigðisþjónustu í sveit- um. 21.10 Liljukórinn syngur úr Ljóðum og lögum. Söng- stjóri: Jón Ásgeirsson. 21.30 Otvarpssagan: Hrafn- hetta. 22.10 Lestur Passíusálma. 22.20 Vekjari Vesturlanda Grétar Fells flytur erindi. 22.45 Næturhljómleikar: Sin- fónía nr. 8, Ófullgerða hljómkviðan, eftir Schubert. 23.15 Dagskrárlok. ★ Frá Guðspekifélagimi Baldursfundur í kvöld kl. 20.30 Fundarefni: Tvö stutt erindi, Elskan er sterk eins og dauðinn, frú Sigurveig Guð- mundsdóttir flytur og Máttur orðsins, Guðjón B. Baldvins- son flytur. Hljómlist. Kaffi- veitingar. Gestir velkomnir. ★ Konur í styrktarfélagi vangefinna. Fundur verður haldinn klukkan 8.30 í Tjam- arbúð fimmtudaginn 21. marz. Erindi: Liney Jóhannesdóttir. Kvikmynd o. fl. — Stjómin. söfnin ★ SJÖTUGUR varð í gær 4. marz Jóhann Pálmason frá Stíghúsi í Vestmannaeyjum, nú til heimilis að Fífilgötu 5. hjónabönd ★ Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, Jónfríður Hall- dórsdóttir Norðurbraut 13 Hafnarfirði og Tómas Guðna- son, Lækjargötu 16 Hafnar- firði. Heimili þeirra er að Norðurbraut 1. Flokkurinn Sósíalistafélag Reykjavikur tilkynnir: Nýju félagsskírteinin eru komin. Sparið félaginu tíma og tilkostnað með því að koma sjálfir í skrifstofuna og vitja þeirra. — Opið alla virka daga klukkan 10-12 og 5-7, nema laugardaga klukk- an 10-12 f.h. — Sími 17510. fundir ýmislegt visan ★ Verkakvennafélagið Fram- sókn. Aðalfundur félagsins verður í Iðnó, sunnudaginn 7. marz kl. 2.30 s.d. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Konur. mætið ' vel og stund- víslega. — Stjómin. Nú er hnípinn hugur minn, hugsar margt en þegir; hann er kominn hafísinn, hann vcit hvað hann segir. B. Það er gott í sjó og auk þess siglir Brúnfiskurinn hægt vegna bátsins, sem hann hefur í togi. Svo all- ir hafa nægar tómstundir og þegar Þórður er ekki á vakt, sekkur hann sér niður í dagbók Ariödnu. Fyrir augum hans líða myndir úr fortíðinni: Eigandi ★ Bókasafn Seltjamamess er opið sem hér segir: Mánudaga: kl. 17.15-19.00 og 20.00-22.00. Miðvikudaga: kl. 17.15-19.00. Föstudaga klukk- an 17.15-19.00 og 20.00-22.00. ★ Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, 4. hæð tíl hægri. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga khikkan 13-19 og alla virka daga klukkan 10-15 og 14-19. ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 1.30-4. ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur. Aðalsafn, Þingholts- stræti 29a, sími 12308. Út- lánadeild opin alla virka daga klukkan 9-10, laugardaga 1-7 og á sunnudögum klukkan 5-7. Lesstofa opin alla virka kl. 10-10. Laugardaga 10-7 og sunnudaga 5-1. ★ Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu opið á þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga.Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bamatfmar í Kársnesskóla. — auglýstir þar. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. Viðtalstími læknis mánudaga kl. 4—5. Ariödnu var skipaeigandinn Roland og skipstjórinn maður að nafni Albert Drieux. Dagbókin hefst 3. sept- ember 1795. Lýðveldið Batavier er í styrjöld við hið volduga England og í Frakklandi heldur um stjórnar- taumana Napoleon Bonaparte. M.s. GULLFOSS fer frá Reykjavík laug- ardaginn 6. þ.m. kl. 5 síðdegis til Hamborgar, Kaupmannahafnar og Leith. Farþegar eru þeðnir að koma til skips kl. 4. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Úlpur — KuUajakkar og gallonblússur í úrvali. VERZLUN Ó.L Traðarkotssundi — (á móti ÞjóðleikhúshmT. fíugferðir um heim aHan Flugferð strax — Fargjald greitt síðar. Viðskiptavinir eru beðnir að hafa sam- band í síma 22890 og 30568 (eftir kl. 7). FERÐASKRIFSTOFAN LAN □ SYN ^ Samkeppni - Borgarstjórn Reykjavíkur efnir til sam- keppni meðal arkitekta um byggingar fyr- ir leikskóla og dagheimili. Samkeppnisgögn eru afhent af trúnaðar- manni dómnefndar, Ólafi Jenssyni, Bygg- ingaþjónustu A. í. Laugavegi 26 gegn kr. 300,00 skilatryggingu. Verðlaun: Fyrir leikskóla samtals kr. 60.000,00 er skiptast þannig: 1. verðl. kr. 30.000,00 2. verðl. kr. 20.000,00 3. verðl. kr. 10.000,00 Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa til- lögur fyrir allt að kr. 15.000,00. Fyrir dagheimili samfals kr. 100.000,00 er skiptast þannig: 1. verðl. kr. 50.000,00 2. verðl. kr. 30.000,00 3. verðl. kr. 20.000,00 Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa til- lögur fyrir allt að kr. 20.000,00. Skila skal tillögum til trúnaðarmanns dóm- nefndar í síðasta lagi þriðjudaginn 20. apríl 1965 kl. 18. Fyrirspurnir eru leyfðar til 8. marz n.k. DÓMNEFND. Ekkert jafnast a viö BRASSO- Fægilög d kopar og króm Nuglýsingasími Þjóðviljans er 17-500 í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.