Þjóðviljinn - 05.03.1965, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.03.1965, Blaðsíða 5
V Föstudagwr 5. marz »65 ÞIÓÐVILJINN SIÐA íþróttir ' < Þær tóku þátt I tvenndarkeppni kvenna. Enska knattspyrnan: Chelsea heldur enn foryst- unnl, Leeds 1 stigi á eftir ■ Chelsea hefur enn forysfu í 1, keppninnar, er nú einu stigi hærra Leeds, eftir 31 leik. Um síöustu helgi uröu úr- slit sem hér segir: II. dcild: Birmingham—Sheffield W 0 —0, Burnley—Arsenal 2:1, Ev- erton—Blackpool 0:0, Fulham —Sunderland 1:0, Manehester ■" U—Wolverhampton 3:0, Nott- ingham—Leicester 2:1, Sheffi- eld U-Blackburn 1:1, Stoke- Chelsea 0:2, Tottenham—Leeds 0:0, West Bromwich—Aston V 3:1, West Ham—Liverpool 2:1. Chelsea Leeds 31 20 31 19 6 5 67-31 46 7 5 57-38 45 «>- Skemmtileg keppni á innan- félagsmóti KR í badminton □ Innanfélagsmót KR í badminton var hald- ið í KR-húsinu sl. laugardag, 27. febrúar. Kepp- endur voru 17 talsins. Á mótinu var keppt í ein- liðaleik, tvíliðaleik og tvennd- arkeppni. Var keppnin mjög jöfn og skemmtileg og þurfti til aukaleiki í flestum tilfell- um (framlengja varð keppn- iria). Varð keppnin því löng og erfið, hóíst kl. 4 síðdegis en Þeir Gunnar Felixson og Öm Steinsen eru kunnari fyrir leik sinn á knattsnvrnuvelli en í badmintonsal. Hér sjást þeir sveifla spöðunum. varð ekki lokið fyrr en kl. 9 um kvöldið. f tvíliðaleik kvenna sigruðu Erna Franklín og Erla Friðriks- dóttir þær Valdísi Guðmunds- son og Jónu Sigurðardóttur. f tvenndarkeppni sigruðu Örn Steirisen og Erna Franklín þau Gunnar Felixson og Vil- dísi Guðmundsdóttur. f tvíliðaleik karla sigruðu Guðmundur Jónsson og Hilmar Steingrímssqn, þá Trausta Eyj- óffsson.og Pétur Kristjánsson. Áður hafði farið fram skemmti- legur leikur milli Sveins Björnssonar og Halldórs Þórð- arsonar, og Arnar Steinsen og Gunnars Felixsonar, en þeir fymefndu sigruðu. f einliðaleik karla var mikil barátta í fyrstu leikjunum. Þá sigraði Pétur Kristjánsson, hinn kunni sundkappi frá fyrri árum, Hilmar Steingríms- son, þekktan skíðamann. Bragi Jakobsson sigraði Örn Stein- sen, Trausti Eyjólfsson sigraði Gunnar Felixson, Halldór Þórð- arson sigraði Braga og Trausti Pétur. Til úrslita kepptu svo Trausti og Halldór. Sá fyrr- nefndi sigraði með 15:4, 10:15 og 15:10. Körfuknattleikur KR VANN iS 95:32 ■ Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild í Körfuknatt- leiksmeistaramóti íslands sl. miðvikudagskvöld. KR vann ÍS með 95 stigum gegn 32, og Ármann vann KFR 54—45. Mikil harka var í leik KR og stúdenta þegar frá upphafi. Stúdentar héldu í við KR- inga fram í miðjan fyrri hálf- leik, en KR, sem tekið hafði forustu strax í byrjun leiksins smájuku bilið og höfðu skorað 35 stig gegn 16 stigum stúd- enta. er fyrri hálfleik lauk. Stúdentar léku með béttri svæðisvörn ^allan fyrri hálfleik, sem gaf færisskyttum KR, þeim Gunnari. Einari og Kolbeini nóg svigrúm til að athafna sig. Gunnar notfærði sér þetta sér- staklega vel og hafði skorað 20 stig í hálfleik. KR-ingar léku hins vegar maður gegn manni af mikilli hörku, og kom þá vel í ljós skortur stúdenta á allri knattmeðferð, því að þeir klúðruðu knettinum hvað eftir annað til andstæðinganna eða út af vellinum. f seinni hálfleik var eins og flóðgátt hefði opnazt, þar sem vörn stúdenta var, og var KR- liðið algjörlega einrátt á vell- inum. Stúdentar reyndu að skipta um vamaraðferð, en það kom ekki að neinu gagni. Lokatölur leiksins urðu 95-32. KR-liðið í heild sinni átti skínandi leik. Baráttuhugur leikmanna var mjög mikill, og vamarleikurinn góður. Flest stig skoru,ðu Einar 33, Gunnar 26, Guttormur 13 og Kolbeinn 10. Lið stúdenta kemur að öllum líkindum til með að falla í 2. deild. Liðið vantar yfirleitt allt, sem prýtt getur gott körfu- knattleikslið, einkum þó bolta- meðferð og skipulag í leik. Flest stig skoruðu Sigfús 7, Grétar 6 og Sigurgeir 5. Leikur KFR og Ármanns var aldrei skemmtilegur, en harka aftur á móti mikil. Ármenning- ar höfðu alltaf frumkvæðið, en tókst samt ekki að slíta KFR- inga af sér. Úrslitin urðu 54-45 Ármanni í vil. Ármenningar hafa ágætum einstaklingum á að skipa, en þá hefur hingað til vantað skipulag í leik, en það stendur Framhald á 9. síðu. Mans. U 31 17 Nott. F 32 14 Tottenh. 32 14 Everton 30 11 Liverpool 30 13 Arsenal 33 15 W. Ham 31 14 Sheff. W 30 11 Blackburn 31 13 Sheff. U 32 11 Bumley 32 11 Leicester 31 8 Stoke 30 10 W. Br. 30 8 Fulham 32 9 Blackpool 31 8 Sunderl. 30 8 Birmingh. 31 7 Aston V. 28 9 Wolverh. 29 6 II. deild: North. 31 15 Newcastle 32 18 Norwich 32 17 Derby 31 14 Bolton 28 15 deild ensku en næsta lið, 5 61-32 43 9 60-56 37 11 59-52 35 7 50-43 34 9 52-47 34 14 58-62 34 13 61-48 32 9 45-38 32 12 62-54 32 12 44-46 31 14 51-56 29 11 61-64 28 12 47-50 28 12 45-46 26 15 48-60 26 14 50-60 25 15 42-57 2? 15 48-67 23 17 34-62 20 20 33-66 15 Shampt. 31 11 11 9 65-52 33 Bury 31 12 8 11 48-46 32 Ipswich 32 9 14 9 57-56 32 Preston 31 10 11 10 55-60 31 Manc C 31 13 4 14 49-42 30 Rotherh. 29 10 9 10 52-50 29 Coventry 32 11 7 14 53-60 29 H-field 31 10 7 14 37-46 "7 Cryst. P. 31 13 8 10 43-39 34 Portsm. 32 9 9 14 42-57 27 Cardiff 29 8 10 11 42-41 26 Charlton 30 10 6 14 46-57 26 Swindon 32 12 2 18 50-66 26 Middl.br. 31 9 7 15 54-60 25 Leyton 31 9 6 16 41-61 ■>4 Swansea 30 7 9 14 42-58 23 Gillingh. 35 19 7 9 60-37 45 Mansf. 34 17 9 8 69-49 43 Carlisle 35 17 9 9 54-39 43 Bristol R 35 15 11 9 68-49 41 IV. deild. Barrow—Halifax 1:0, Brad- ford C—Tranmere 1:2, Brigh- ton—Chesterfield 5:0, Chester —Wrexham 6:1, Hartlepools — Newport 2:4, Lincoln—Doncast- er 0:2, Millwall—Darlington 1:1, Oxford—Notts Co, 4:0. Roch- dale—Crewe 1:0, Stockport — Bradford 0:2, Torquay—South- port 2:0, York—Aldershot 1:0. 4 43-33 42 9 65-40 41 9 52-39 40 9 66-54 36 8 64-40 35 III. deild: Barnsley—Exeter 0:0, Bristol C—Port Vale 3:0, Gillingham —Carlisle 1:0, Hulf—Luton 3:1, Reading—Bristol R 1:1, Shrewsbury — Brentford 1:0, Southend—Oldham 6:1, Walsafl —Peterborough 0:1, Watford —Grimsby 1:1, Queens Park— Colchester 5:0, (sp. 2672), Sount- horpe—Bournemouth 3:1, (sp. 26/2), Workington—Mansfie'd 1:5 (sp. 26/2). Tranmere Bradford Brighton York Oxford 35 24 3 36 18 12 33 19 9 35 21 5 32 13 13 8 83-40 51 6 78-51 48 5 77-37 47 9 68-47 47 6 63-33 45 Hull 35 19 8 8 73-41 46 Skozka keppnin: I. dcild: Aberdeen—Dunfermline 2:2, Celtic—Kilmamock 2:0, Dun- dee U-Airdriesmans 3:2, Hearts — Dundee 1:7, Morton—Hi- bemian 3:2, Motherwell — Partick 0:2, Rangers—St Mirr- Framhald á 9. síðu. JURTA- SMJÖRLÍKI AFTUR FÁANLEGT 0 . jurba Vlð viljom þafeka ahnenn- ingi þá þolinmæði, sem hann hefur sýmt meðan JURTA-SMJÖRLTKI var ófáanlegt og munum kapp- kosta að hafa jafnan næg- ar birgðir JURTA-SM.TÖR- LÍKIS fyrhiiggjandi í fram- tiðiimi. Jurta AFGREIÐSLA SMJÖRLÍKISGERÐ. ANNA H.F. jurta i. a > i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.