Þjóðviljinn - 05.03.1965, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.03.1965, Blaðsíða 10
IQ SIÐA ÞIÓÐVILJINN UNDIR MÁNASIGÐ Skáldsaga eftír M. M. KAYE ið í Lunjore og verið í brúð-| íylgdarliðið á eftir. Grönn hönd kaupinu þínu, Litla Perla. Þegar birtist milli útsaumaðra tjald- þú ert gift og búin að eignast j anna og veifaði í kveðjuskyni. böm, þá skilurðu tilfinningar Ameera var horfin. mínar. | Vetra stóð við vegarbrúnina í Leið Ameeru lá gegnum Lun-1 ljósum reiðfötum og horfði á eft- Hann hafði verið konjaki. Það gat heilsusamlegt við jore og yfir pontanbrúna, en þegar þser komu í útjaðar borg- arinnar fimm dögum seinna, vildi hún ekki koma heim í em- bættisbústaðinn, heldur stöðvaði vagninn og sendi einn af vika- piltunum eftir leiguvagni. Ég hef hugsað þetta mál, sagði Ameera innilega, og ég held það sé bezt að þú komir ekki í hús brúð- guma þíns með náfraenku sem er ekki af þínu þjóðerni. Ég hef heyrt að sumt fólk líti slíkt ekki hýru auga. En við sjáumst aftur. Við megum til að hittast aftur. Og fyrst þú hefur enga konu með þér, þá aetlar Hamida með þér. Nei, nei, við ákváðum þetta allt i gærkvöld meðan þú svafst. Það er ósæmandi að þú komir til eiginmanns þíns án konu til að þjóna þér. Ef hann hefur ráð- ið handa þér aðra þemu, þá getur Hamida snúið heim. Fræínkumar tvær föðmuðust og Hamida tíndi saman föggur sínar og Vetru og fylgdist með henni út. Andartaki síðar skrölti skreytt kerran eftir veginum og ir rykskýinu og augu hennar voru full af tárum. Hamida skammaðist sín fyrir öll starandi augun sem góndu á hina undar- legu, hvítu konu, ýtti henni inn 48 FLJÚGUM ÞRIÐJ UDAGA FIMMTUDAGA LAUGARDAGA FRÁ RVÍ K KL. 9.30 v-. FRÁ NORÐFIRÐI KL. 12 F L U G S Ý N ýþi^SIMAR: 18410 18823 Smurt brauð Snittur brauð bœr yið Óðinstorg Sími 20-4-90 HÁRGREIOSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa STEINt1 )g DÖDÖ Laugavegi 18 III hæð flvfta' StMl 2 48 16 P E R M A Sarðsenda 21 — SIMI' 33-9-68 Hárgreiðslu- oe snyrtisrofa D O M U R I Hárgreiðsla við allra hæfi — TJARN ARSTOFAN — Tjamar götu 10 — Vonarstrætismegin — SlMI- 14 fi 62 H A RG REIÐSLUSTOF A AUST URBÓ-'.IAR — María Guðmunds- dóttiT Laugavegi 13 — SIMI 14 6 56 - NUDDSTOPam pr i SAMA STAÐ. { leiguvagninn og þeim var ek- ið í brennandi sólskininu að embættisbústað sendiherrans. 18 Embættisbústaðurinn var mik- ilfengleg bygging, sem eitt sinn hafði verið hluti af höll þjóð- höfðingja. Fyrri embættismaður í John Company hafði haldið stóru móttökusölunum og enn- fremur byggt við húsið og gert breytingar. Húsið stóð á sléttu svæði sem á þrjá vegu var skilið frá frumskóginum með djúpum virkisgröfum. Til fjórðu hliðar- innar hafði áður verið lág bygg- ing með íveruherbergjum, en nú var það hvítkalkaður múr. Við- hafnarmikið hvolfhliðið og hvelf- ingin báru þess vitni að þama hafði ett sinn búið þjóðhöfðingi. Vagninn ók inn um hvolfhliðið og skelkaður chuprassi (þjónn) starði agndofa á ungu stúlkuna í' ljósu reiðfötunum, sem steig út. Þjónustufólk sendiherrans hafði vitað það mánuðum saman að hann fetlaði að gifta sig, en það átti ekki von á brúðinni fyrr en eftir nokkrar vikur. Það safnaðist saman og hvíslaðist á. — Jú, sendiherrann er heima, sagði Durga Charan, yfirþjónn- inn. En hann gat ekki tekið á móti heimsókn. Hann var illa fyrirkallaður .... alltof lasinn. — Það veit ég, sagði Vetra. Það er bess vegna sem ég er komin. Fylgið mér strax til sa- hib. Þjónninn varð doífallinn þegar hann heyrði unga, hvíta konu tala mál sitt svo vel, og hann yerði máttvana tilraun til að stöðva hana, en Vetra stikaði framhiá honum og inn i stórt anddyrið. I svefnherbergi Conways voru eluggatjöldin dregin fyrir og bar var óskemmtilegur befur. Feit kona í skræpóttum kjól sat á gólfinu hjá rúminu og bærði viftu úr pálmablöðum. Hún leit hræðslulega upp þegar Vetra gekk inn. Hún reis snögglega •inn. svo að glamraði f ökla- hringiunum. Þefurinn af pan sem hún tuaði og moskusilm- vatnið var iafnógeðfellt og lyktin af konjaki oa unnköstum. Máluð augun í feitu. hörundsdökku andlitinu störðu fjandsamlega é Vetru. — Sahib er ekki frískur! saaði hún skrækri. reiðileari rödd. Hann getur ekki tekið á móti "einum. Ekki neinum. — Hann tekur á móti mér, «agði Vetra oa eekk framhjá hennj að rúminu Hrúean í rúm- inu stundi oe dærfi og ók sér til. Hvað er bet*aa Hvað gengur nú á? Halb) helvftis tíafti. skítuga kiaftatíkin hín Röddin var hvoelulea og óskýr Hann velti sér á bakið og stundi ofsaleaa og Vetra horfði niður á óbekkianiegt. brútið andlitið. Var bet.ta .... gat þetta verið Conway? Hún hafði átt von á að sjá tærðan og tekinn i mann, kannski gráhærðan. og bað kom skelfinearsvipur á hana við að siá hann liggia þarna f rúminu. Þefurinn af áfengi og andremmu kom henni til að hörfa undan. deyfður með varla verið hitasótt? Svo mundi hún allt í einu eftir því að herra Carroll hafði sagt að þessari veiki fylgdu bólgur. Auðvitað! Þess vegna virtist hann svona þrútinn og uppþrunginn. Það var ekki að undra þótt hann hefði veigrað sér við því að hún sæi hann svona á sig kominn. Hann bekkti hana ekki og var hræddur um að kærleikur hennar þyldi ekki að sjá hann undir þessum kringumstæðum. Hún fékk kökk í hálsinn og' augu hennar fyllt- Ust tárum af meðaumkvun og kærleika. Hún iaut yfir hann og lagði svala hönd á enni hans. Conway urraði og opnaði aug- un með erfiðismunum. Hann horfði lengi á hana og reyndi eftir beztu getu að einbeita flöktandi augunum. Hann hlaut að hafa verið enn fyllri í gær- kvöld en hann hafði haldið .... eða var það ópíum? Hamingjan sanna, en það höfuð. Tungan í honum var eins og rykug strá- motta. Hann hafði fyrr séð undarlegar sýnir, en það hafði þá verið eitthvað sem skreið eða hoppaði. Ekki ungar fallegar stúlkur. Það gat ekki verið kon- jak — hlaut að vera ópíum. Hún talaði. Bara hún vildi halda kjafti. Kvenfólk var dásamlegt en ekki eftir svona vota nótt. Þessa stundina var hvert hljóð óbærilegur sársauki . í þessu verkjandi höfði. .... Vetra! Conway, þetta er Vetra! Þekkirðu mig ekki, Con- way? Af hverju skrifaðirðu ekki að þú værir veikur? Ég er kom- in til að annast þig. Conway, það er ég .... Vetra! Loksins fór innihald orðanna að síast inn í ringlaðan, verkj- andi heilann .... Vetra! Það var hvorki ópíum né konjak .... það var auðurinn sem hann ætl- aði að giftast. Gelgjulega stelpu- skjátan frá Ware. En hvemig í fjandanum hafði hún komizt hingað? Drykkjarveizla gat þó tæpast gert hann meðvitund- arlausan vikum saman. Enda stóð það alveg á sama. Hún var komin hingað, og hann varð að losna við hana .... Og nú þurfti hann aftur að æla, svo að þetta ævintýri var víst fyrir bí. Hann kastaði upp. Ofsaiega. En sér til undrunar komst hann að raun um, að hún hélt um enni honum og baðaði andlit hans úr köldu vatni og hvíslaði vingjarnleg orð og sagði að hon- um myndi bráðum batna. Hann sneri höfðinu varlega — augun gat hann ekki hreyft — og skip- aði Fatímu að fara út. Grönnu, svölu hendumar lögðu höfuð hans á koddann aftur. Hann lá með lokuð augu og reyndi að hugsa — með hugboð um yfirvofandi hættu, sem út- heimti tafarlausar aðgerðir. Hann lét rifa i augun og sagði loðmæltur: Átti ekki von á þér enn. _ Fallegt af þér að kc«na. Kallaðu á Ismail, ef þú vilt gera svo vel. Herbergisþjónninn minn. Ismail hafði setið og hvíslazt á við forvitna þjóna fyrir fram- an dymar, og nú flýtti hann sér til húsbónda sins og eftir snögga fyrirskipun sneri hann sér að Vetru og hneigði sig djúpt. Ef fröken sahib viidi koma með honum, myndi hann fylgja henni til herbergis hennar og færa henni hressingu. Huzoor vill að Ismail hjálpi honum. — Farðu með honum. Þú get- ur komið aftur seinna, umlaði Conway og stundi af þjáningum. Strax og dyrnar höfðu lokazt á eftir henni, skreiddist hann út úr rúminu og inn í baðher- bergið, þar sem hann notaði litla ausu til að pusa köldu vatni ! úr stóru leirkrukkunni yfir ' brennandi höfuðið og sveittan i búkinn. Þegar Ismail kom til baka byrjaði hann að meðhöndla húsbónda sinn eins og venjan var undir svipuðum kringum- stæðum. Conway reikaði óstyrk- ur á fótunum inn í svefnher- bergið og lét fallast stynjandi niður í stól. Fjandinn hirði stelpuna. Af hverju kom hún hingað til að leika miskunnsama Samverjann. Það myndi eyðileggja allt. Hann hafði hugsað sér, að hjónavígsl- an ætti sér stað klukkutima eða svo eftir komu hennar, svo að hún fengi ekkert ráðrúm til að sjá sig um hönd. En svo kemur hún þama askvaðandi öllum að óvörum og kemur að honum i bessu ástandi og allt húsið lykt- andi af áfengi og ilmvatni eftir dansmeyjaveizluna í gærkvöld. Hver fjandinn gekk að henni? Hafði hún heyrt einhvem orð- róm? Ætlaði hún að grípa hann glóðvolgan? — Ungfrú-sahib hafði heyrt, að huzoor væri mjög veikur og hess vegna flýtti hún sér frá Helhi til að hjúkra honum, sagði tsmail meðan hann náði í hrein föt. . 6i6Í9'id tLJ Veikur! Já, hún hafði reyndar sagt eitthvað þess háttar. Hún hafði haldið að hann væri veik- ur. Allt í einu sá hann fyrir sér lausnina. Þetta var svo einfalt. Hún var alein og þekkti engan í Lunjore og hún gat ekki verið nætursakir í húsi hans nema þau væru fyrst gefin saman. Þetta var bókstaflega hlægilega Stúlkur vantar til frystihúsavinnu. — Mikil vinna fram- , undan. FROST H.F. Hafnarfirði — sími 50165. VÖRUR Kartöflumús * KóknmaJt * Kaffi * Kakó KROIN BtJÐIRNAR CONSUL CORTINA bflalelga magnúsar sklpholtl 21 slmar: 21190-21185 ^íaukur Gju&mundóóon HEIMASÍMI 21037 _________________Föstudagur 5. marz 1965 S KOTTA y-.?/ Ég er hætt við að fara í menntaskóla. Ég ætla að giftast cins iijótt og ég get. Þá get ég keypt allt, sem mig langar í, með afborgunum. GÆRUÚLPUR Ennþá eru gæruskinnsfóðruðu kuldaúlp- umar beztu skjólflíkumar. Höfum enn fyrirliggjandi allar stærðir. Verðkr. 1098.- Lækjargötu 4. — Miklatorgi. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn laugardaginn 6. marz n.k. kl. 14 stundvíslega í Breiðfirð- ingabúð. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagsmenn fjölmennið stundvíslega. Stjórnin. ► *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.