Þjóðviljinn - 14.03.1965, Side 1

Þjóðviljinn - 14.03.1965, Side 1
Sunnudacjur 14. marz 1965 — 30. árgangur — 61. tölublað. * Vegna óviðráðanlegra orsaka kemur ^ SUNNUDAGUR, fylgirit Þjóðviljans, ekki út í dag — en fylgir blaðinu um * næstu helgi. geta stækkað bræðsluna við Straum upp í 160.000 tn. Norskur sérfræBingur telur, að ár 1985 verði 92,5 þús. bílar hér ■ í síðasta hefti tímarits Framkvæmdabanka íslands „Úr þjóðarbúskapnum“ er m.a. grein um samgöngumál á íslandi Þar er áætlað að miðað við svipaða fólksfjölg- un fram til ársins 1985 og verið hefur verði bílar á íslandi fólksbílar á fslandi verði 58.200 1975, almenningsbílar 6.000 og vörubílar 8.000 eða samtals 66.800. Hins vegar er því spáð, að fólksbílar árið 1985 verði 82.100 almenningsbílar 7.000 og vömbílar 9.700 eða alls 92.500. Áætlunin gerir sem sagt ráð að 3,5 íbúar verði um hvern bíl 1975 en 3,1 1985. Fiskiskip frá austri og vestri Á dögunum voru tvö fiskiskip hér í Reykjavíkurhöfn frá. báðum þýzku ríkjunum. Annað skipið var nýtízkulegur skuttogari frá Vestur-ÞýzkaJandi, Othmarschen HH-330, nýtt skip og mjög snyrtilegt. Hitt skipið var mun eldra og ekki eins ásjálegt, aust- ur-þýzki togarinn Karl Marx frá fiskveiðiborgimri Sassnitz á eynni Riigen í Eystrasalti. — Myndirnar eru af skutum beggja þýritu skipanna. — Ljósm. Þjóðv. A.K. Sigurður Þórarinsson. Fundur Menning- ar- m friðar- Fundur Menningar- og frið- arsamtalca íslcnzkra kvenna hefst í Glaumbæ kl. 3 síðdeg- is í dag. Þar segir dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur frá fcrð sinni til Japan, en hann kom m.a. til borgarinnar Hiro- shima, Bryndís Schram talar um s.iónvarpsmálið og Óskar HaU- dórsson magister les upp. Aðgangur að fundinum er öil- um heimill meðan húsrúm leyfir. FéH af hesf- íslendingar eiga að greiða meira en tvöfalt hærra rafmagnsverð en alúmínhringurinn □ Eins og sagt hefur verið frá hér í blaðinu hefur alúmínhringnrinn krafizt þess að fá á skömmum tíma að stækka væntanlega alúmín- bræðslu sína við Straum úr 60.000 tonnum upp í 60.000 tonn og jafnframt boðizt til að reisa aðra 60.000 tonna verksmiðju við Akureyri. Lokafyrir- ætlanir hringsins eru samt miklu s-tórfelldari. Þannig segir stóriðjunefnd svo í skýrslu sem hún sendi ríkisstjórninni 14. nóvember 1964 um land- rými það sem hringurinn vill fá við Straum: Á þriðja tímanum í gærdag varð það slys skammt frá býl- inu Lundi í Kópavogi að maður féll af hestbaki og hlaut allmikil meiðsl á höfði. Var hinn slasaði, Karl Einarsson, futtur fyrst í sjúkrabíi i slysavarðstofuna en síðan þaðan í sjúkrahús. ★ „Fyrirtækið hefur lagt mikla áherzlu á, að nægilegt rými væri á verksmiðjusvæð- inu til stækkunar, jafnvel aiit að 160 þús. tonna árs- framleiðslu“. □ Alúmínbræðslur af þessari stærð myndu taka í sinn hlut meginið af allri þeirri raforku sem fslendingar geta framleitt, Og ástæðan fyrir áfergju hrings- ins er að sjálfsögðu sú að hér býðst honum raforka á lægra verði en nú er fáanleg í nokkru öðru Evrópulandi. Verð það sem alúmínhrirígnum er ætlað að greiða er 12,9 aurar á kílóvatt- stund fyrstu 10 árin en síðan 10,75 aurar Hins vegar reikna stjórnarvöldin með því i áætlun- um sínum að íslendingar sjálfir verði að greiða 27 aura fyrir kílóvattstund! Stóriðjunefnd hefur sem kunn- ugt er mælt eindregið með kröf- um hringsins um stækkun bræðslunnar við Straum og nýja bræðslu við Akureyri. Hefur nefndin þannig snarsnúizt í af- stöðu sinni frá skýrslu þeirri sem send var ríkisstjórninni f fyrra, en þar var aðeins reikn- að með einni 30.000 tonna bræðslu við Straum. Þar segir svo á bls. 21: „Að lokum er rétt að benda á, að líklegt er, að Sviss Alumin- ium mundi vilja teygja sig lengra, ef það fengi um leið fyrirheit um möguleika til stækkunar verksmiðjunnar með sæmilega hagstæðum kjörum. Það hefur hins vegar verið skoðun nefndarínnar, sem Al- þjóðabankinn hefur einnig lagt áherzlu á, að fslendingar ættu ckki að binda sig í þessu efni, nema sem allra minnst. Vegna þess, að fyrsti áfanginn í stór- virkjunarmálunum er sérstak- lega erfiður hjalli fyrir Islend- inga, mundu þeir samningar, sem nú virðast mögulegir, geta orðið íslendingum mjög hag- stæðir. Á hinn bóginn er engin ástæða til þess, að jafn góð kjör yrðu í boði, ef til stækkunar kæmi, enda yrðu þá viðhorfin í virkjunarmálum allt önnur en nú“. Á bls. 30 segir svo um af- stöðu Alþjóðabankans: „Verði aluminiumbræðslan stækkuð í framtíðinni telur bankinn hins vegar ekki rök fyrir því að bjóða jafn hag- kvæm kjör. Hann leggur því áherzlu á, að samningur við Swiss Aluminium nú innihaldi ekki óeðlilega hagkvæm skilyrði fyrir stækkun bræðslunnar f framtíðinni“. Á bls. 35 segir svo: „Það hefur verið lögð áherzla Framhald á 12. síðu. Kópavogsbúar Kópavogsbúar! Rabbfundur um bæjarmál verður haldinn á veg- um Félags óháðra kjósenda í Kópavogi mánudagskvöld 15. marz og hefst kl. 8.30 í Þinghól. Bæjarfulltrúar og bæjarmálaráð Félags óháðra kjósenda mæta á fundinum. Fjölmennið. — Stjórnin. alls 9?.5 búsunrl bað ár. Grein bessi um samgöngumál á Islandi er eftir norskan sér- fræðing ■ ?amgöngumálum, Ron' Slettemark sem starfaði að rannsóknum á íslandi á sviði vérnarlðmbið í íhnh \ RoiíiM I kvöld kl. 8.30 verður í Tjarnarbæ önnur sýning Leik- félags Vastmannaeyja á leikrit- inu „Fórnarlambið" hér Reykjavík. Fyrri sýningin var f gærkvöld fyrir fullu húsi á- horfenda. Leikstjóri er Hösku'd- ur Skagfjörð. Leikarar eru 7 Leikritið var frumsýnt í Vest- maniiaivjum 24. febrúar sl. en hefur 'ðan werið sýnt bar fjör- um sinnum. Þá hefur leikflokk- urinn farið með leikritið á Hornafjörð og sýnt það tvisvar. samgöngumála árið 1963. Dvöl hans var kostuð af Efnahags- stofnuninni í París OECD. Starf sitt vann Slettemark í samráði við vegamálastjórnina, samgöngumálaráðneytið, flug- málastjórnina og Skipaútgerð ríkisins. Með grein hans fylgja töflur um ýmsa þætti, sem snerta sam- göngumál. 1 þeirri fyrstu er a- ætlað að mannfjöldi á Islanci árið 1975 verði alls 235 þús; en 286 þús. 1985. Þá er saman- burður á viðhaldi vega og vegalagningu í Noregi og á ts- landi. Sést af því yfirliti, að til vegaviðhalds á Islandi árið 1961 var varið 7.273 kr. að meðaltali á km. en samsvarandi upphæð f Noregi er hins vegar 32.262 fsl. krónur. I einni töflu er spá um bifreiðafjölda fram til ársins 1985. Skv. henni er áætlað að Fjórða loðdýra- ræktarfélagið? Blaðið „Alþýðumaðurinn" á Akureyri lætur að því liggja í grein, að nú standi til að koma á fót félagi um minnkarækt á Dalvík. Eru þá fjórir aðilar orðn- ir um þessi fimm leyfi, sem til stendur að úthluta í fyrstunni. Hætt er við, að verði félög- in fleiri en leyfi'n, muni þau, sem útundan verða, hefja ákafa réttindabaráttu og má án efa húast við miklum sviftibyljum milli stjórnmálamanna á hinu háa Álþingi FLOKKURINN Fundur í deildum annað kvöld, mánudag. — Sósíalista- félag Reykjavíkur. Neyzla áfengis jókst um 113,3% 1935 -1964! I verzlunarskýrslum fyrir árið 1963 er mcðal annars yfirlit um árlcga neyzlu nokkurra vöruteg- unda allt aftur til ársins 1963. Af því sést, að árið 1935 hafa tslendingar drukkið 0,9 1. áfeng- is að meðaltali á hvert manns- barn í landinu en 1,92 I. árið 1963. Hefur neyzla því aukizt á tæpum þrem áratugum um 113. 33%! 1 þessum tölum er aðeins miðað við sölu Áfengisverzlunar rrxisins á sterkum drykkjum og Iéttum vínum. Vínneyzla á hvern þegn hef- ur komizt langhæst árið 1963 samkvæmt þessum skýrslum á árabilinu frá 1935. Lægst er hún aftur á móti á árunum 1936 — 1940 eða 0,88 1. á hvert mannsbarn. Árið 1963 neytti hver íslend- ingur að meðaltali 10,0 kg. kaff- is og er kaffibætir þar inni- falinn. Mest varð kaffineyzlan 1962 eða 11,7 kg. á hvem íbúa en minnst á áranum 1888 — 1890 eða 4 kg. á hvert mann-,- barn. Alls lét hver Islendingur ofaná sig 42,4 kg. sykurs árið 1963. Sykurneyzlan árið 1961 var hirts vegar mest eða 60,9 kg. á hvem íbúa. Minnst var hún aftur á móti á árabilinu frá 1881 — 1885 eða 7,6 kg. á hvert manns- barn. Islendingar svældu 1,7 kg. tó- baks hver árið 1963 og er bað mest á árbilinu frá 1885. Mlnnst er tóbaksneyzla þessa tímaþfU árið 1936 — 1940, og 1921 — 1925 900 gr. á hvert manns- barn í landinu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.