Þjóðviljinn - 14.03.1965, Síða 5
Simnudagur 14. marz 1965
HÓÐVILIINN
SÍÐA 5
VASA-GANGAN í SVÍÞJÓÐ, SKÍÐA-
KEPPNI SEM EKKIÁ SINN LÍKA
112 í fyrstu göngunni fyrir 43 árum, á 5. þús. nú síðast
□ Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum hér
á síðunni fór hin árlega skíðakappganga „Vasa-
gangan“ fram sl. sunnudag. Þetta var í 42. skipt-
ið sem kappganga þessi er háð og þát’ttakendur
voru nú nær 5000 talsins, um 1100 fleiri en þátt
tóku í Vasa-göngunni í fyrra.
Janne Steíansson vann Vasa-
gönguna í fjórða skipti í röð á
sunnudaginn var á mcttíma.
Fullyi-ða má að þessi skíða-
keppni eigi ekki sinn líka í
víðri veröld. 1 Sovétríkjunurr,,
Kína og reyndar fleiri löndum
mun að vísu efnt til kepp.ii
þar sem þátttakendur eru á-
líka margir eða jafnvel fleiri
en í Vasa-göngunni að öllum
jafnaði, en þá er keppendum
alltaf skipað niður í flokka og
riðla til undankeppni gagn-
stætt því sem á sér stað í
sambandi við Vasa-gönguna,
þar sem allur þátttakendahóp-
urinn leggur samtímis af stað
f gönguna.
Það var ritstjóri einn, And-
ers Pers, sem átti hugmynd-
ina að Vasa-göngunni og strax
hin fyrsta ganga þótti heppn-
ast með afbrigðum vel. Það
var árið 1922, sem fyrst var
gengið, og þátttakendur voru
þá fáir miðað við keppenda-
fjöldann síðar, 115 lögðu af
stað í gönguna og 112 þeirra
komust á leiðarenda. Vega-
lengdin var þá um 87 kílómetr-
ar og fyrsti sigurvegarinn varð
skógarhöggsmaður frá Norsjö,
Ernst Alm að nafi. Hann var
7 klukkustundir og 32 mínút-
ur og 49 sekúndur að ganga frá
rásmarki að endamarkinu 1
Mora.
Árið 1937 var gönguleiðin
stytt ■ og hefur síðan verið
85.250 metrar. Sá sem skemmst-
um tíma náði á lengri leið-
inni var Per Erik Hedlund.
sem dæmdur var sigurvegari
f Vasa-göngunni árið 1928.
sjónarmun á undan Sven Utt-
erström í mark. Beztum tíma
AÐALFUNDUR
S/omannadagsráðs 1965
Aðalfundur Sjómannadagsráðs Reykjavík-
ur og Hafnarfjarðar hefur verið ákveðinn
sunnudaginn 21. marz n.k. og hefst hann
kl. 13.30 að Hrafnistu.
D A G S K R Á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. vStjórnar oe nefndarkosningar.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Vortízkan
Fvrsta sending af hollenzknm
KÁPUM og DRÖGTUM
kemur í verzlunina á morgun.
— GLÆSILEGT ÚRVAL. —
Bernhard Laxdal
Kjörgárði
Sendisveinn
bioðviliann vantar sendisvein fyrri hluta
dags. kl. 8—12.
Afgreiðsla Þjóðviljans.
Sími 17-500
Arthur Hággblad heitir sá
sem næstur kemur „Mora-
Nisse“. Hann vann Vasa-göng-
una árið 1933, 1935, 1397 og
1940. Þrjú síðustu árin hefur
Janne Stefansson, sá sem áð-
ur var nefndur, borið sigur
úr býtum. Sixten Jernberg
hefur aðeins unnið tvívegis,
árið 1955 og 1960.
Aðeins einu sinni hefur út-
lendingur sigrað í Vasa-göng-
unni. Það gerðist árið 1954, er
Finninn Pekka Kuvaja kom
fyrstur að marki f Mora. Á
sunnudaginn var voru kepp-
endur frá 9 þjóðlöndum, auk
Svfa með í Vasa-göngunni.
Það gefur auga leið að mik-
ið undirbúningsstarf hlýtur ó-
hjákvæmilega að vera sam-
fara jafn stórri íþróttakeppni
og Vasa-gangan er, en for-
ráðamenn félagsins XFK Mora
hafa æfinguna því að félag'ð
hefur frá upphafi séð um fram-
kvæmd keppninnar. Það eitt
kostar mikið starf að sjá öll-
um þátttakendum og starfs-
-4»
Þátttakendurnir cru eins og mý á mykjuskán, þcgar lagt er af
stað í þessa löngu göngu.
á styttri leiðinni hefur Davíð
Johansson frá Del^bo náð, það
var árið 1261 er hann sigraði
óvænt á tímamim 4.45,10. Auk
hans hefur aðeins einn göngu-
maður gengið vegalengdina
á skemmri tíma en 5 mínit-
um. Janne Stefansson. hinn
frægi göngugarpur, sigraði f
hitteðfyrra á 4 klst. 56 mín.
25 sekúndum.
Sá göngumaður, sem mest
hefur komið við sögu Vasa-
göngunnar frá upphafi, er
.Mora-Nisse“ Karlsson, sem
sigraði níu sinnum alls, þar
af sjö ár i röð, frá 1945 til
1951. Síðast sigraði hann árið
1953. Sagt er að Vasa-göngu
sigrar Mora-Nisse hefðu hæg-
'ega getað orðið 10. ef hann
hefði gætt að sér á lokasprett-
inum f göngunni árið 1944. Þá
hafði nefnilega einn keppi-
nauta hans Gösta Andersson.
fylgt honum fast eftir en gætt
bess þó að fara ekki fram úr
honum fvrr en á síðustu metr-
unum. Tókst Gösta að kasta
sér á marklínuna áður en.
Mora-Nisse hefði áttað sig.
Körfuknattleiks-
mótið í kvöld
Körfukn attl ei ksmeistaramóti
tslands verður haldið áfram í
íþróttahúsinu að Hálogalandi i
kvöld, sunnudag. Þá leika í 2.
flokki ÍR b-lið og KR. ' V.
flokki KR og Ármann og 1.
deild ÍR og Ármann.
mönnum göngunnar fyrir húsa-
skjóli, og geysimikið starl ligg-
ur að baki skipulagningar
mannflutninga. Nær tveir tug-
ir lækna eru jafnan til taks
meðan á göngunni stendur og
flytja verður biáberjasúpuna.
sem keppendur hressa sig á
meðan á göngunrj stendur
með tankbílum.
Vasa-gangan er allaf mikill
viðburður f Svíþjóð. Tugir
þúsunda áhorfenda koma ár
hvert til Mora til að fylgjast
með lokasprettinum, og margt
manna er jafnan meðfram
göngubrautinni alla leið. Hinn
mikli fjöldi sem fylgist með
göngunni á rætur sínar m.a.
að rekja til þess að ættingjar
og vinir keppenda vilia hvetia
sína menn til dáða. Stór hópur
leggur svo leið sfna tii Mora
í þeim tilgangi einum að kom-
ast f margmennið og f þeim
hópi eru margir sem fá sér
ótæpilega neðan f því.
Þarna er hinn frægi Mora-Nisse.
<*>-
GÓLFTEPPI
maris konar — mjög
falleg.
TEPPADREGLAR
3 metrar á breidd —
mjög fallegir litir.
GANGADREGLAR
alls konar.
TEPPAFÍLT
GÓLFMOTTUR
NÝKOMIÐ
Saumum — límum —?
földum fljótt og vel.
Geysir h.f.
Teppa- og dregladeildin.
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17-500
Flakara og fíatningsmenn
vantar oss nú þegar. — Flökun greidd samkvæmt „bonus“-kerfi. —
Mikil eftir- og næturvinna. — Utanbæjarmenn eisra kost á húsnæði
á staðnum. — Talið við yfirverkstjórann í síma 19265.
SÆNSK-ÍSLENZK \ FRYSTIIITJSIÐ H.F Reykjavík.
4
1
k