Þjóðviljinn - 14.03.1965, Side 6

Þjóðviljinn - 14.03.1965, Side 6
r SlÐA MÖÐVILIINN Sunnudagur 14. marz 1963 VID SKULUM GEFA BORNUNUM ÞAD BEZTA Eftir Þórunni Magnúsdóttur Undanfarið hafa af og til birzt í „Þjddviljanum” allgust- miklar greinar um ýms vand- kvseði í uppeldis- og menning- armálum þjóðarinnar. Þessar greinar hafa vakið athygli og umtal, ekki sízt vegna þess, að höfundur þeirra kona; Guðrún Helgadóttir. Ritgerðum þessum hef ég oft verið fegin og ekki hugsað til andmaela, þrátt fyrir bað, að ég hef önnur sjónarmið í ýms- um málum. Sunnud. 28. febrúar birtist grein Guðrúnar „Um starfsval og stöðutákn” og víkur hún þar að erindum Hannesar Jónsson- ar, sem hann hefur flutt í Ríkisútvarpinu. Þá brá mér i brún. Lýsing Guðrúnar á við- brögðum fólks, við ágætum er- indum Hannesar gæti allt eins átt við þær undirtektir, sem greinar hennar hafa fengið manna á meðal. Ekki alls fyrir löngu var ég stödd í Reykja- vík og þá var ég þráspurð: þekkir þú þessa Guðrúnu Helgadóttur? „Það er heldur en ekki gúll á henni” eða „Hún kann vist ráð við flestu". . . . Þessum athugasemdum fylgdi oft „vikuloka-hlátur”. Við skulum ræða málin Þær leiðarstjörnur, sem lýsa bömum og foreldrum, eru þá önnur tveggja: starfshneigð bamsins — raunveruleg eða misskilin. Og á hinn bóginn sóknin til auðs og metorða. Nú vil ég spyrja: Er nokkur brýn þörf á, að bömin velji milli „bóknáms" og „verk- náms” fimmtán ára gömul? Menn eða vinnuvélar Hvert er aðalhlutverk ís- lenzkra skóla og menntastofn- ana? Er æskilegt, að skólamir hefji þegar á unglinga-fræðslu- stiginu flokkun og byrjunar- þjálfun sérhæfðs vinnuafls? Mér virðist þörfin á því, að hver maður læri að læra, vera einna brýnust. Hvar í stétt eða stöðu sem menn standa, þurfa þeir að geta tileinkað sér aukna þekkingu og að fylgjast með nýjungum, bæði almennum og á sínu verksviði. Með vaxandi vélvæðingu og örum breytingum á tækjum og Vélarnar og tækin vekja jafnan, athygli drcngjanna. Snúum okkur þá að grein Guðrúnar. í sambandi við gagnf ræðaskólana "segir hún: „Þeir nemendur, sem ekki hafa haft greind til þess að hugsa til langskólanáms, þ.e. mennta- skólanáms, hafa verið van- ræktir algjörlega a.m.k. i skólinn, að beita nýjustu tækj- um og margvíslegum aðferðum til þess að mennta bömin, svo þau nái öllum þeim þroska, sem vonir standa til. Að skyldufræðslu lokinni og þó ekki fyrr en unglingurinn er sextán til átján ára, getur orð- unn, þá blasir við okkur íram- tíðarhugmynd brezka skáldsins: maður framleiddur í tilrauna- glasi, ýmist til andlegra eða verklegra starfa. — Klæddur kyrtli, hver með sínum starfs- lit, gulum, grænum og vinnu- bláum? Starfsval unglinga og menn- ingarieg framvinda íslenzku þjóðannnar eru engin hégóma- mál. Ég vil því sýna lit á þvi, sem maður og móðir, að ræða þessi mál í alvöru. Starfsval unglinga hér á Iandi er afar miklum erfiðleik- um bundið, ekki sízt vegna skipulagsleysis f atvinnumálum þjóðarinnar. Metnaður foreldr- anna getur haft áhrif. en ekki síður gróðabralls siðleysið. Ég hygg. að pilfum verði oft fyrst fyrir. að athuga hvað hægt er „að hafa upp úr því’. Foreldrar og börn verða að vita hvort þau vilja leggja rík- ari áherzlu á: starf sem gefur af sér góðar tekjur, eða hvort verkhneigð barnsins á að ráða. Aður en lengra er haldið vii ég t.aka bað fram. að ég vísa á bug. ásökunum um eigingjöm siónarmið foreldra. Slfkt tel ég til undantekninga Nú hagar svo- til hjá okkur, að bömin verða að taka af- stöðu til starfsvalsins aðeins fjórtán til fimmtán ára gömul. örfáir unglingar hafa broska og bekkingu til bess. að ákveða framt.íðarstöðu slna. þegar á þessum aldri. Foreldramir verða að koma unglingnum til aðstoðar. enda þekkja þau oft gáfnafar og skanferli bamanna betur og eru dómbærari um það. en bamið siálft. Hvað höfum við svo að veg- vfsi á þessum krossgötum? Greindamróf eru hér á frum- stigi og óvfða framkvæmd. önnur hæfnispróf er vart um að ræða utan siónpróf. sem framkvæmd eru í sambandi við inntökupróf f stöku sér- skóla Viðfangsefnin f harna os unglineaskóhtm sefa ekki nægi- lega glöggar bendingar. enda er námið ekki við bað miðað Á almertnan vinnumarkað er ung—ngufnn heldtir ekki kom- inn og bó svo væri. tfma og tíma. eru bað viss störf sem tmelingum eru einkum ætluð Hér ber bví allt að sama brunni. Hvorki bömin. né foreldrarnir hafa skilyrði til þess að taka afstöðu tff starfs- valsins á besstim tfmamótum Hér er rennt blint í sjóinn. Huglei^énqar í tilefni af grein GUÐRÚNAR HELGADÓTTUR „Um starfsval og stöðutákn" vinnuaðferðum, verða þau störf sífellt færri, sem ekki krefjast talsverðar bóklegrar þekking- ar. Með þessum skilgreiningum hef ég að nokkru leyti svarað ofangreindum spurningum. Sg vil þó taka af öll tvfmæli: Skólinn á að vera almennur bóknámsskóli, sem börnin séu f til sextán eða jafnvel átján ára aldurs. Hins ber að gæta að skilin milli hins bóklega og verklega eru oft heldur óglögg. Fram á sautjánda- átjánda ár eru unglingamir, að vaxa og þroskast, andlega og líkam- lega. Það er þeim ærið erfiði, að samhæfa sína eigin eðiis- þætti og verða hlutgengir bátt- takendur í sfnum hópi. Hlutverk hins almenna skóla er því það, að byggja upp mann, sem er félagsvera og vitsmunavera. Þjóðfélagið gerir sfnar kröf- ur, en það á einnig að vera veitandi. Sérhverjum unglingi á að veita hlutdeild í menning- arverðmætum þjóðarinnar. Tunga þjóðarinnar á að skipa veglegan sess í skólum lands- ins. Bókmenntir. atvinnusaga og st.jómskipun eru hluti af h'fi og starfi hvers manns í fortíð og nútíð. Stærðfræði og eðlisfræði eru lykili að ótai levndardómum og ef forvitnin er einu sinni vakin. bá gæti ég trúað, að efnafræði væri bæði óvænt ævintýri og nokkuð. sem hand- fastir menn hefðu gaman af að breifa á. Leikbörfin og sköpunarþráin eru oft bæld og þrúguð af því hagnýta. Þetta spillir geðheilsu okkar og sljófgar tilfinninga- lffið. Skólinn barf. að opna börn- unum dýrðardyr fagurra list.a og hvetia þau t.il bess. að tjð sig f einhveriu formi Nokkur undirstöðuatriði í tónlist. skáldskap og myndlist þarf að kynna börnunum. Perlur f tón- um og töluðu orði á að flytja heim á aðgengilegan hátt. Þet.ta finnst ykkur e.t.v. leikur að loftmyndum og látum svo vera. I'órunn Magnúsdóttir mörgum skólum”. Brögð munu að þessu Hins vegar vil ég draga aðrar ályktanir af þessu ástandi, en mér virðist greinar- höfundur gera. Mér er minnisstætt, að þeg- ar rætt var um kennara nokk- urn, sagði Margrét Sigurðar- dóttir: „Það kalla ég ekki merkiskennara. þó hann geti kennt þeim stærðfræði, sem liggur hún í augum uppi. En að kenna hinum — það er vandinn” Nemendum á mis- munandi greindar- og þroska- stigum hæfa ekki sömu kennsluaðferðir. Næmir ungl- lingar sem hafa tileinkað sér skipulegar námsaðferðir þurfa að vísu á leiðsögn og leiðrétt- ingum að halda. En þeir eru ekki jafn háðir beinni kennslu og hinir. sem ekki er eins létt um. Sú aukna vinna og til- kostnaður, sem börn með lak- ari námsgáfur skapa skólunum, gefur okkur engan rétt til bess, að svifta þau skólagöngu. Allt, sem þjóðfélagið hefur bezt að bjóða, eigum við að veita kynsklðinni, sem á að miðla barnabörnum okkar bekkingu um heiminn og þau sjálf. En þekkingin verður þurr og köld. ef hiartað hefur ekki slegið á þorra og skerplu í lífi þessarar þjóðar. A stigi fræðslushvldunn ar á ið um rökstutt starfsval að ræða. Sjálfum okkur samkvæm? Annað atriði vil ég gera nokk- uð að umræðuefni. Guðrún segir: „fslendingum mætti að skaðlausu fara að lærast að bera virðingu fyrir kunnáttu”, og enn fremur. „Hann var mað- ur hagur á tré og járn, segir í gömlum bókum. Þarna er borin virðing fyrir kunnáttunni sjálfri”. Hvers er að vænta, ef menn skipast f störf og stöð- ur samkvæmt greindarmati, sem byggist á bóknámsárangri og prófum? Og ef við drögum þær ályktanir af prófunum. að til fræðiiðkana og forystustarfa veljist þeir, sem náðu góðu ung- lingaprófi, en verkleg störf séu fyrir þá sem fengu lakari eink- Áðurgreind ummæli virðast mér stangast nokkuð á við annað dæmi Guðrúnar: „Við skulum taka sem dæmi, að unglingur geti lokið tveggja ára námi í almennum hásetastörf- um á togara í stað þess að sitja þessa tvo vetur og grauta í lexíum, sem hann botnar ekk- ert í og leiðist einungis, ef hann býður þá ekki tjón á sálu sinni”. Þetta minnir mig á frá- sögn Þórbergs af því „fallega strandvori”, þegar þrenn trú- lofunarpör í Suðursveit gengu í hjónaband. Kvenkosturinn Guðleif á Hala giftist Þórarni, en þá grét Bjöm á Reynivöll- um og kveinaði: „Nú er auðséð, að mér er ætlaður sveitarmat- urinn”. Nú rennur mér blóðið til skyldunnar. Ég er af sjómönn- um komin í fleiri ættliði og hef þó aldrei heyrt, að þeir færu til sjós vegna þess að þeim væri annars vamað. Togarar eru atvinnutæki, en ekki skóli. Þeir eru einnig erf- iðustu og hættulegustu vinnu- staðimir. Unglingar eiga því ekkert erindi um borð, fyrr en þeir hafa verið á sjóvinnu- námskeiði og eru fullvaxnir. Okkur er það ekki skamm- laust, að eiga enn ekkert skóla- skip, þó afkoma þjóðarinnar byggist á sjávarafla- Það mál væri ástæða til að ræða nánar. Áður en ég hverf frá grein Guðrúnar, vil ég segja eins og er, að ég hnaut um dálitla klausu rétt í greinarlokin. Ég er að vona, að þessum pipar- komum með kaffinu, sé fleygt þama 1 gáska og til þess að vekja deilur um efni greinar- innar. Þess þarf ekki. Efni og gerð þessarar greinar er at- hyglisvert í sjálfu sér. Ég vísa svo til ágætra greina Önnu Sigurðardóttur til frekari skiln- ings á þvi fyrirbæri, að við ís- lenzkar bamakonur erum flest- ar húsmæður. Hvers er þörf? Islenzk börn eiga rétt á al- hliöa og vandaðri menntun. Við megum ekkert til spara, að allir geti notið þessa réttar, án tillits til næmis, efnahags eða búsetu foreldranna. Skólann þarf að lengja, þannig að sumarleyfi verði ekki lengra en tveir til þrír mánuð- ir. Æskilegt væri að bömin ættu rétt á skólagöngu til sex- tán eða átján ára aldurs. Við megum ekki þvinga fram starfsval, hjá unglingum, sem ekki hafa þroska til þess að taka svo bindandi ákvörðun. Til þess að starfsvalið sé á rökum reist, þurfa að vera fyr- ir hendi: 1) Niðurstöður rannsókna á þörfum þjóðarbúsins fyrir starfskrafta. 2) Áætlanir um nývirki og ný starfssvið og áætlanir um þarfir þeirra fyrir starfslið. 3) Starfsmat og launakerfi þarf að endurskoða m.a. með það fyrir augum, að' greitt sé fyrir vinnuna samkvæmt raun- verulegu verðmæti hennar. Lokaorð Trúað gæti ég því, að ís- lenzka þjóðin og íslenzkar kon- ur, bæru eigi svo „hallt höfuð- ið” ef hjálmur þeirra próf- manna, sem nú eru króna þessa lands, væri okkur ekki yfrið þungur. Við skulum engri rýrð kasta á manninn sem vinnur hörð- um höndum, því hans er land- ið og framtíðin. Ólafsvík, á miðgóu, Þórunn Magnúsdóttir. 342 félagar í verkíræBinga- félaginu, 42 starfandi ytra Aáalfundur' Verkfræðingafé- lags íslands var haldinn 25. febrúar 1965. Úr stjórn gengu að þessu sinni Geir Arnesen, efnaverkfræðingur, Guðmundur Björnsson, vélaverkfr. og vara- maður Páll Flygering, bygg- ingaverkfr. í þeirra stað voru kjörnir í stjórnina til 2 ára Agnar Norland, skipaverkfr,. Baldur Líndal, cfnaverkfr. og varamaður Gunnar Ólason. efnaverkfr. Fyrir í stjórn voru Einar B. Pálsson, bygginga- verkfr., formaður, Egill Skúli Ingibergsson, rafmagnsverkfr.. ir Gunnar Sigurðsson bygg. ingaverkfr., og varamaður líkarður Steinbergsson, bygg- ingaverkfr., allir til eins árs. 1 byrjun starfsársin3 var fé- lagatalan 334 en er nú 342. f félagið hafa gengið 9 verkfræð- ingar. Skiptast þeir eftir sér- greinum þannig: Byggingaverkfræðingar 4 Efnaverkfræðingar 3 Mælingaverkfræðingar 1 Rafmagnsverkfræðingar 1 Vélaverkfræðingar 0 Nöfn hinna nýju félagsmanna fara hér á eftir í þeirri röð, sem þeir gengu í félagið: 1. -— Hallgrímur Egill Sand- holt, byggingaverkfr. frá D.T.H, í Kaupmannahöfn. 2. — Vilhjálmur Lúðvíksson. B.Sc. efnaverkfr. frá University of Kansas, Bandar. 3. — Arníinnur Bertelsson, byggingaverkfr. frá E.T.H. Zúrich. 4. — Guðni Kristinn Gunn- arsson, M.Eng. efnaverkfr. frá McGill University, Montreal, Kanada. 5. — Guðmundur Magnús Bjömsson, mælingaverkfr. frá T.H. Karlsruhe. 6. — Bergur Jónsson, raf- magnsverkfr. frá T.H. Munc- hen. 7- — Haraldur Sveinbjöms- son, byggingaverkfr. frá T. H. Karlsruhe 8. — Ólafur Gíslasqn, bygg- ingaverkfr. frá D.T.H. í Khöfn. 9 — Guðmundur Ólafs Guð- mundsson, efnaverkfr. og dr. rer. nat. frá T.H. Stuttgart. Einn félagsmaður, Sigv-aldi Framhald i 5. siðu. I I h < *

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.