Þjóðviljinn - 14.03.1965, Side 8
I
g SlÐA
ÞJÓDVILIINN
■—■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■—■WWMWIM—«■■
!■■■■■■■■■■■■■■■■<
til minnis
★ 1 dag er sunmidagur 14.
marz. Eutychius. Árdegishá-
flaEíði kl. 3.01.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
dagana 13.—15. marz annast
Bragi Guðmundsson læknir
sími 50523.
ir Næturvörzlu í Reykjavík
vikuna 6. til 13. marz ann-
ast Vesturbæjarapótek.
★ Slysavarðstofan i Heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. Næturlæknir á
sama stað klukkan 19 til 8
— SÍMI: 2-12-30
★ Slökkvistöðin og sjúkra-
bifreiðin — SÍMI: 11-100.
útvarpið
9.20 Morguntónleikar. — a)
Fiðlukonsert í E-dúr eftir
Bach. Felix Ayo og I Mus-
ici leika. b) Tríó í Es-dúr
fyrir fiðlu, selló og sem-
bal eftir Telemann. Sembal-
flokkur Lundúna leikur. c)
Finnski háskólakórinn Aka-
demiska sángforeningen
syngur; Bergman stjórnar.
d) Sinfónía nr. 7 op. 105
eftir Sibelius. Sinfóníu-
hljómsveitin í Fíladelfiu
leikur; Ormandy stjórnar.
11.00 Messa í safnaðarheim-
ili Langholtskirkju.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Erindaflokkur um fjöl-
skyldu- og hjúskaparmál.
Hannes Jónsson félagsfr.
14.00 Miðdegistónleikar; a)
Sex frægir píanóleikarar á
einni plötu tii stuðnings
flóttamannahjálp Sam-
einuðu bjóðanna: Casa-
desus leikur Sónötu í B-dúr
(K333) eftir Mozart. Kempff
leikur Impromtu í G-dúr
eftir Schubert. Arrau leikur
úr Fantas.iestúcke op. 12
eftir Schumann. Brailow-
sky Ieikur Pólónesu nr. sex
í as-dúr eftir Chopin. Janis
Ieikur Ungverska rapsqfjíu
nr. 6 í Des-dúr eftir Liszt.,
b) Sinfónía nr. 49 í f-nioll
Passían eftir Joseph Haydn.
Bath-hátíðarhljómsveitin
leikur; Menuhin stjómar.
15.30 Kaffitíminn: Felzmann
Rúdólfsson og félagar hans
j leika.
16.00 Veðurfr. — Endurtekið
leikrit: Kristrún í Hamra-
vík og himnafaðirinn. Eft-
ir Guðmund G. Hagalín.
(Áður útv fyrir 5 árum)
17.30 Bamatími: Helga og
Hulda Valtýsdætur stjórna.
18.00 Frægir söngvarar: —
Schlusnus syngur.
20.00 Kórsöngur: Alþýðu-
kórinn syngur íslenzk lög,
sænsk og norsk. Söngstjóri:
Dr. Hallgrímur Helgason.
20.35 Kaupstaðirnir keppa. —
Þriðja og síðasta sinn í
annarri umferð: Akureyri
og Siglufjörður.
22.10 íþróttaspjall: Sigurður
Sigurðsson flytur.
22.25 Danslög: Heiðar Ást-
valdsson velur.
23.30 Dagskrárlok.
tJtvarpið á morgun:
13.15 Bændavikan.
14.40 Við, sem heima sitjum.
15.00 Miðdegisútvarp: Is-
lenzk lög og klassísk tón-
list: Ingvar Jónasson og
Guðrún Kristinsdóttir leika
Rómönsu fyrir fiðlu og
píanó eftir Árna Bjömsson.
Borgfirðingakórinn syngur
tvö lög, dr. Hallgrímur
Helgason stjórnar. NBC-
sinfóniuhljómsveitin leik-
ur Zampa eftir Hérold;
Toscanini stjórnar. Shaw
kórinn syngur þrjú lög.
Yehudi og Hephzibah
Menuhin leika Vorsónötuna
eftir Beethoven. Hljómsv. í
Covent Garden leikur lög
úr Comus eftir Purcell;
Irving stjómar.
16.00 Síðdegis: Létt músik:
Paul og Paula, Feyer,
Scott, Four Freshmen, Babs,
Asmussen, Neumann, Ca-
vallero o.fl. leika og syngja.
17.00 Fréttir.
17.05 Sígild tónlist fyrir úngt
fólk. Þorsteinn Helgason
kynnir.
18.00 Saga ungra hlustenda:
Systkin uppgötva ævin-
týraheima eftir C. S. Lewis.
20.00 Um daginn og veginn.
Lárus Sigurbjörnsson talar.
20.25 Spurt og spjallað í út-
varpssal. Þátttakendur: Al-
exander Guðmundsson
m j ólkuref tirlitsm aður,
Gunnar Bjarnason búfræði-
kennari og Gunnar Guð-
bjartsson bóndi. Sigurður
Magnússon fulltrúi stýrir
umræðunum.
21.30 Utvarpssagan: Hrafn-
hetta eftir Guðm. Danielss.
22.10 Daglegt mál: Öska~
Halldórsson cand. mag. fl.
22.15 Lestur Passíusálma.
22.30 Hljómplötusafnið: G.
0,5 ,'GÍIðfíii'h'dssöh.
C»al rrc TftnMi ... ,
23.30 Dagskrarlok.
fundur
Prentnemar!
Offset-
prentnemar!
Almennur félagsfundur verð-
ur haldinn sunnudaginn 14.
marz n.k. _kl. 2 e.h. í Félags-
heimili H.Í.P., Hverfisgötu 21.
Dagskrá fundarins verður:
' 1. Kjaramál
2. Samstarf iðnnema
3. Önnur mál.
Ath.; Nýjum félögum verður
veitt inntaka í félagið á fund
inum. — Stjórnin.
★ Prentarakonur. Munið að-
alfundinn mánudaginn 15.
marz klukkan 9.30 í Félags-
heimili H.Í.P.
skipin
★ Jöklár. Drangajökull fer
frá Gdynia til Hamborgar og
Reykjavíkur. Hofsjökull er í
Cambridge; fer þaðan til
Charleston. Langjökull er í
Charleston; fer þaðan til Le
Havre, London og Rotterdam.
Vatnajökull lestar á Faxa-
flóahöfnum. ísborg fór í gær
frá Rotterdam til London og
Rvíkur.
★ Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fór frá Sauðárkrók
í gærkvöld til Vestfjarða-
hafna. Brúarfoss fer frá N.
Y. 17. til Reykjavíkur. Detti-
foss fer frá Reykjavík í dag
til Akraness og Eyja, og það
an til Gloucester og N. Y.
F.iallfoss fór frá Seyðisfirði í
gær til Norðfjarðar og Fá-
skrúðsfjarðar og þaðan til
Lysekil. Goðafoss fór frá
Eyjum 10. til Hamborgar,
Grimsby og Hull. Gullfoss fer
frá K-höfn 17. til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá Stykkishólmi í gær til
Grundarfjarðar og Vestfjarða-
hafna. Mánafoss fór frá
Kristiansand í gær til K-
hafnar og Gautaborgar. Sel-
foss fór frá Eyjum í gær til
Rotterdam og Hamborgar.
Tungufoss fór frá Eskifirði 10.
til Antverpen. Anni Nubel fer
frá Rotterdam 15. til Ant-
verpen, Leith og Reykjavík-
ur. — Utan skrifstofutíma ei*u
skipafréttir lesnar í sjálfvirk-
um símsvara 2-1466.
★ Skipadeild SÍS. Amarfell
er í Reykiavík. Jökulfell er
á leið frá Hólmavík til Homa
.tjorðar, Disarfell er væntan-
legt til Borgarfjarðar á morg-
un. Litlafell fór 12. frá Fá-
skrúðsfirði til Hirtshals.
Helgafell er á Akranesi, fer
fer þaðan til Borgarness.
Hamrafell fór 8. frá Hafnar-
firði til Constanza. Stapafell
er í oh'uflutningum á Faxa-
flóa. Mælifell losar á Aust-
fjörðum. Herman Sif er í
Gufunesi.
flugið
Gullfaxi fer til Glasgow og
K-hafnar klukkan 8 á morg-
un. Vélin kemur aftur til
Reykjavíkur klukkan 16.05 á
þriðjudaginn. Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Eyja. Á morg-
un er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Eyja, Hornafjarðar,
ísafjarðar og Egilsstaða.
brúðkaup
★ Flugfélag Islands. Sólfaxi
kemur frá K-höfn og Glas-
gow klukkan 16.00 í dag.
-jk- Nýlega voru gefin saman
af séra Braga Friðrikssyni,
ungfrú Anna Gu-ðnadóttir og
Willen Charles Douglas.
Heimili þeirra verður í New
Jérsey, Bandaríkjunum.
'
Nýlega voru gefin saman
í Langholtskirkju af séra
Sigurði Hauki ungfrú Alda
Benediktsdóttir, Efra Núpi,
Miðfirði og Sigurður Friðrik
Haraldsson frá Akureyri.
(Studio Guðmundar).
QDD
Þegar þeir snúa aftur niður að höfninni, verður Þórði
að tilviljun litið á gaíl húss nokkurs, og hann staö-
næmist undrandi. — Eddi sjáðu þessa styttu þarna
Uppi ...... Hún er nákvæmlega eins og sú sem er á
Ariadne”.
En Þórður er oröinn lörvitinn. Ef til vill væri þarna að
finna svar við gátunni ......? Það var heldur ekki venja
að gera fleiri en eina styttu af slíkum skipslíkönum ....
og þessi hérna?
MANSION GÓLFBÓN
verndar linoleum dúkana
—------------ Sunnudagur 14. marz 1965
Verkfræðingafélagið
Framhald af 6. síðu.
Thordarson, arkitekt, andaðist
á árinu.
Eftir gtarfsgreinum flokkast
félagsmenn þannig;
Byggingaverkfræðingar:
134 þar af erlendis 18
Efnaverk- og efnafræðingar;
55 þar af erlendis 8
Rafmagnsverkfræðingar;
62 þar af erlendis 7
Skipa- og vélaverkfræðingar;
60 þar af erlendis 7
Ýrnsir verkfræðingar o.fl.:
31 þar af erlendis 2
Samtals 342 þar af erlendis 42
Auk þeirra 42 félagsmanna,
sem búsettir eru erlendis, er* 1 2 3 4 5 6 7
kunnugt um a.m.k. 37 aðra ísl.
verkfræðinga þar, eða samtals
79.
Eftirt.aldar deildir starfa inn-
an félagsins:
Byggingaverkfræðideild
Efnaverkfræðideild
Raf ma gnsverkf ræ ðideild
Vélaverkfræðideild
Lífeyrissjóður VFÍ
Stéttarfélag verkfræðinga.
Við síðastliðin áramót var
skuldabréfaeign Lífeyrissjóðs
VFÍ kr 21.850.669,43. Á árinu
var 24 félagsmönnum veitt lán
samtals að upphæð kr. 4.926.
000,00 Stjóm sjóðsins skipa nú
Rögnvaldur Þorláksson, for-
maður, Páll Ólafsson, efnaverk-
fræðingur, varaformaður, Hauk-
ur Pálmason, ritari, Hinrik
Guðmund=son, gjaldkeri og
Leifur Hannesson meðstjóm-
andi.
Haldnir voru 8 félagsfundir
á árinu:
1. fundur 27/2 1964 var aðal-
fundur félagsins.
2. fundur 18/3 1964. Þar flutti
dr Þórður Þorbjarnarsqn er-
indi um fiskimjölsiðnað í
Perú.
3. fundur 19/3 1964 var rim
„frumvarp til laga um lög-
bindingu gjaldskrár og launa
fyrir verkfræðistörf“.
4. fundur 6/4 1964. Þar flutti
civilingeniör Anders Nyvig
frá Danmörku erindi um
umferðarmál við Eyrar-
sundsbrú.
5. fundur 20/10 1964. Þar flutti
Guðm. Amlaugsson. dósent,
erindi um ný viðhorf í
stærðfræðikennslu.
6. fundur 17/11 1964. Þar fluttu
efnavérkfræðingarnir Hjalti
Einarsson og Sigurður B.
Haraldss. erindi um geymslu
fisks í kældum sjó og fryst-
ingu fisks um borð í fiski-
skipum.
7. fundur 9/12 1964. Þar fl-utti
Einar B. Pálsson bygginga-
Minningarorð
Framhald af 1. síðu.
sinni og andlegu þreki, að á
áttræðisaldri ræddi hún bros-
andi framtíðarverkefnin eins og
ung væri.
Kristín var í lífi sínu hlé-
dræg, stórlát og trygglynd. Mér
er nær að halda að kona sem
bjó yfir slíkum lífsþrótti og
glaðværð sem hún, hefði notið
þess, ef um tómstund hefði ver-
ið að ræða, að vinna að félags-
málum. Hún eins og fleiri fá-
tækar alþýðukonur, varð að
velja á milli gkyldunnar við
böm og heimili og annarra á-
hugamála. Skylduræknin gerði
henni valið auðvelt. Við frá-
fall þessarar góðu kon-u er mik-
ið skarð fyrir skildi hjá öllu
því fólki er átti vináttu hennar.
Þau Gísli og Kristín eignuð-
ust sjö böm. Tvö þeirra dóu
ung Qg ein dóttir uppkomin, en
eftir lifa; Lára gift H. E. Rad-
loff, búsett í Bandaríkjunum.
Ámi, verksm iðj ustjóri, giftur
Svanlaugu Ester Kláusdóttur.
Ásgeir, skipstjóri, giftur Hildi
Frímanns og Erla Gift Gísla Ól-
afssyni framkvæmdastjóra.
votta þeim öllum samúð
mína, en sérstaka kveðju sendi
ég Gísla Ásgeirssyni.
Kristján Andrésson.
verkfr., erindi um umferð-
arkönnun og umferðaráætl-
un fyrir Reykjavík.
8. Fundur 29/1 1965 var árs-
hátíð félagsins, haldin í Sig-
túni. — Fundasókh var góð.
í félaginu eru starfandi
margar nefndir að ýmsum við-
fangsefnum. Þessar eru helzt-
ar:
Gjaldskrámefnd VFÍ, 9 menn.
Húsráð VFÍ, 5 menn.
Tæknivísindanefnd, 9 menn.
Ritnefnd VFÍ, 5 menn.
Ráðstefnunefnd, 5 menn.
Á vegum félagsins er starf-
andi gerðardómur til þess að
skera úr ágreiningi manna um
tæknileg mál. Dómsformaður er
próf. Theodór B. Líndal en
stjórn félagsins skipa 2 með-
dómendur eftir málavöxtum
hverju sinni. Til dómsins var
skotið 2 málum á starfsárinu.
Félagið er aðili að Bandalagi
háskólamanna.
(Frá VFÍ).
TIL SÖLU:
Einbýlishús. Tvíbýlis-
hús og íbúðir af
ýmsum stærðum i
Reykjavík, Kópavogi
og nágrenni.
F ASTEIGN AS ALAN
Hus ofj eienir
BANKASTRÆTI 6
SÍMI 16637.
Bónum bíta
Látið okkur bóna og
hreinsa bifreiðina.
Opið alla virka daga kl.
8—19.
BÓNSTÖÐIN
Tryggvagötu 22.
Fleygið ekki bókúia.
KAUPUL'
islenzkar bækur,enskar,
danskar og norskar
v&saútgáíubskur og
isl. skemmtir it.
Fornbókaverzlun
.Kr. Kristjénssonar
i-Hverfisg.26 SÍmi 14179