Þjóðviljinn - 14.03.1965, Blaðsíða 7
Sunnudagur 14. marz 1965
ÞIÖÐVIUINN
SlÐA J
Grísk- rómverska léikhúsið i Taormína
THOR VILHJÁLMSSON:
Aðalritari rithöfundasambands-
ins: Giancarlo VigoreHi
Rithöfundarnir voru að tín-
ast á Hótel San Domenico
smám saman. Þeir komu með
lestum og flugvélum hvaðan-
æva úr Evrópulöndunum. Und-
ir lokin dreif að saeg blaða-
manna og útvarps; rithöfundar
og skáld og kvikmyndamenn
komu og fóru. ítalska s.ión-
varpið hafði fjörutíu mínútna
þátt frá ráðstefnunni þar sem
sýndar voru svipmyndir af því
helzta sem fór fram, og svo
voru sjónvarpsviðtöl við fáeina
rithöfunda sem voru gripnir
ýmist við matborð eða á fund-
um og látnir horfa í blindandi
ljós eða i sólina og hraðspurð-
ir örlögbrunginna spurninga
um lífsrök og framtíðarhorfur
mannkynsins, skáldsögunnar
eða ljóðsins. Ég lagði frá mér
gaffalinn og stóð upp frá borð-
inu þar sem eftir sátu pólsk
skáldkona. önnur sikileysk sem
talaði um sínar frægu bækur
Sjö um líf á Sikiley og sína
ennþá frægari ætt sem hafði
verið á Sikiley í 700 ár án
þess að blandast út fyrir hina
fjölskrúðugu þjóðablöndu Sik-
ileyjar og sagði: Ó uppeldi mitt,
það hefur hindrað mig i að
njóta hlutanna í lífinu, ég fékk
alltof gott uppeldi, ég kynntist
alltof fínum hlutum. það gerði
kröfurnar alltof strangar til
allra hluta, cioé of fín menn-
ing, of mikill senso critico,
gagnrýnin of, ydduð. ég vissi
allt sem barn. segir hún: da
bambino. þess vegna hef ég
farið svo margs á mis. ég
kenndi mér 'sjálf ensku sem
barn þegar ég var veik. önnur
mál, allt allt.
Þegar þessi kona talar um
menninguna brevtist svipurinn
og fanð tekpr á sig kennslu-
konublæ. unz hún lítur út i
salinn og ser austur-evrópski
skáld sem er hr-:;ur að girn-
ast hana og horfir nú annað.
þá herðir hún fyrirlest.urinn
og kennslukonufasið ágerist.
Pólsk skáldkona hlustar og
bíður eftir þ'ví að segja frá
vandræðum sem gera líf sam-
eiginlegrar vinkonu þeirra í
Róm svo sérstaklega intressant,
meðan júgóslavneskur rithöf-
undur talar um Pushkin við
tékkneskt ljóðskáld, og franskt
ljöðskáld . sagði frá fornum.
leýndardómum í Normándí og
bað um hákarl frá íslandi og
þegar ég ætlaði að fara að
svara er ég hrifinn af sjón-
varpsmönnum út á svalir og
settur við hliðina á ljóðskáld-
inu Alberti sem var einn bezti
vinur Garcia Lorca og hefur
verið 35 ór í útlegð í Suður-
. Ameríku, nýfluttur til Rómar
og er talinn eitt af beztu ljóð-
skáldum spónykrar tungu í dag.
Hlýlegur maður með merkileg-
ustu undirhöku sem ég hef
séð, einsog hann hafi gléypt
osram-peru sem hindrar þó
ekki að röddin er hljómmikil
og sveiflast frá pianis?imo nær-
færinna hvískurmála ljóðsins í
voldugar drunur þjóðfélagsá-
kæru, húmoristi ágætur. Þarna
stóðum við saman fulltrúar
tveggja kynslóða, tveir menn
frá yztu mörkum Evrópu í
suðri og norðri í skuggálausu
hádegi steikjandi sólar, og vor-
um yfirheyrðir samtímis með
svo líkum 'spurningum að það
var öngu líkara en við hefðum
verið saman í útlegðinni í Suð-
ur-Ameríku; á meðan lögðu
jasmínur ilm sinn þétt að vit-
um, og sítrónur innan seiling-
ar þyngdu greinar, og appelsín-
ur, langt fýrir neðan svalirnar
þar sem sólin bakaði .okkur
voru garðar með litsterkum
blómum, skuggsæl trjágöng og
fyrir enda þeirra aðrar svalir,
þar íyrir neðan hafið bláa,
í austri Etna með sírjúkandi
gíg, og enn utar í norðaustri
var Katanía á skaga; á kvöld-
in tindruðu ljósin þaðan einsog
þar væri engin fátækt heldur
eintómt ríkidæmi og demantar
og ekkert annað að gera en
spila marglitum ljósum einsog
ofu.rlítil næturmúsik.
— 4 —
Tveir menn í hótelinu voru
likt. og upphafnir. Þeir stóðu
fyrir utan ys og annir, þeir
voru einsog heimspekingar fyr-
ir ofan þá hluti sem tóku hug
annarra, yfir ásjónu þeirra
rikti sá helgi friður sem vissu-
lega átti við í gömlu klaustri.
Þeir voru éinsog listamenn
eftir borgaralegri hugmynd:
menn sem höfðu ekkert að gera
nema horfa á lífið, rakarar
hótelsins.
En þeir höfðu fram yfir
hina borgaralegu draumsjón af
listamanninum: Þeir höfðu
kaup.
Allan daginn stóðu þeir á
sama stað, alltaf jafn sælir og
rólegir, aldrei urðu þeir fyrir
því óláni að þurfa að taka
hendi til.
Gangarnir í þessu hóteli
voru óralangir líkt og í súreal-
istískum draumi; Þú gekkst
eftir endalausum gangi, loks-
ins endaði hann þó og þú
beygðir fyrir hqrn og þá byrj-
aði næsti gangur einsog það
væri sami gangurinn upp aftur'
einsog í þessum frægu draum-
um sem stundum sjást á bíó,
endalaus líka, þar til hann end-
aði með ennú nýjum gangi.
Sumsjtaðar voru myndir af
dýrlingum og öðru fólki sem
mátti treysta að hefði komizt
í pólífónkór hólpinna í Para-
dís.
í þessu hóteli lauk Antonioni
kvikmyndinni Ævintýrið sem
hefur verið sýnd hér í Bæjar-
bíói.
Við Corso Umberto eru kaffi-
hús og krár. Á næturklúbbn-
um sýnir á hverju kvöldi nekt-
ardans La Frenetica, sú á-
stríðuheita. Café de Paris, Café
Eros, Kunstlerklause. Og á
hominu skammt frá Piazza
San Domenico er þýzkur ljós-
myndari sem selur ljósmyndir
ist í annað eins síðan á hótel-
unum í Moskvu þegar hljóm-
sveitirnar voru að leika fyrir
ferðamenn það sem þeir héldu
að væri vesturkandajazz með
dugnaði sovéthetjunnar.
Á efri hæðinni voru grasn-
dúkuðu spilaborðin, það var
sama þreytulega andrúmsloft-
ið og í öðrum spilavítum: litl-
ar enskar kennslukonut sem
voru orðnar þreyttar á sam-
vizkusemi og trúnaði yfir litlu
og vildu nú með hugviti snúa
á ófreskjuna, skrifuðu hjá sér
hverja tilviljun kúlunnar 5 rúl-
ettunni, þær ætluðu að finna
hið óbrigðula kerfi, ráða gátu
Sfinxins. Svo voru barónar sem
voru of úrkynjaðir til að véra
þunglyndir út af máttleysi
sínu, svipbrigðalaust töpuðu
þeir eða græddu milljónir, og
hinar kaldfögru frillur þeirra
fengu milljón og milljón bara til
að finna spenninginn og geta
ímyndað sér að þær tækj*í'
þátt í stórum hlutum í lífin,.
undir ljósbaðinu neðan úr græn-
um plastskermum sem gerðu
birtuna annarlega og settu á
salinn samsærisblæ sem stakk
í stúf við hversdagsleikann í
þes;um sölum á hverjum degL
Þögul konæ
Kvöldverður í Kursaal: Mladenovic júgóslavneskt Ijóðskáld og Ivan Skala formaður tékkneska
rithöfundabandalagsins, Drda ijóðskáld tékkneskt, Jercy Putramcnt fyrrverandi sen,diherra Pólverja
í París og skáldsagnahöfundrr, Thor Vilhjálmss on. Næst myndavélinni: Artur Lundkvist og kona
hans Ijóðskáldið Maria Wine.
af ungum sveinum með fíkju-
blað sem heita: Vinimir, Smá-
vinir, Ævarandi Tryggð, Fyrsti
Kossinn. Inn í búðina staulast
örvasa daðurslegir ferðalangar
stolt heimsborganna með
hrukkótt hnén ögrandi ber og
litla fingurinn á lofti og eru
agalega chic að fá myndir af
smávinum.
En hinumegin við götuna
hristir La Frenetica allar næt-
ur sín beru brjóst einjog frjó-
semdargyðja sem ekkert hrín á.
Svo hér er eináog hjá Silla
og Valda og Sinfónuhljómsveit-
inni: Eitthvað fyrir alla. Og
Nautsfjallið ber við himin, enn
ofar stendur Venusartindur. 1
Með því að fara Umberto-
stræti á enda kemur maður á
Pirandelloveg sem liggur niður
snarbrattann að sjónum. Á
þeirri leið er Casino Kursaal-
spilavítið Þar voru rithöfunda-
fundimir.
— 5. —
Kvöldmáltíðir eru borðaðar
i Kursaal. Það er veitt af mik-
illi rausn en því miður var
músikglaumurinn líka jafn
ríflega skammtaður svo sessu-
nautar þurftu að kallast á til
að keppa við tónana allt frá
Tea for two yfir í bítlalagið
Only you. Sjaldan hef ég kom-
Og reyktaumamir risu frá síg-
arettustubbum í löngum grönn-
um munnstykkjum og samein-
uðust í salarrökkrinu fyrir of-
an ljósin sem lýstu bara nið-
ur á borðin og töfruðu grænu
dúkana meðan kúlan skoppaði
og augun með í rúlettunni og
spilajtjóramir sópuðu spila-
peningunum með einskonar
hrífum til sin, því bankinn
blífur. Þeir voru búnir að vera
í sínum smókingfötum mánuð-
um saman, kannski árum sam-
an, það var þeirra vinnugalli,
skyldu þeir ekki vera famir að
óska sér að fá æsilegan harm-
leik til þess að eyða tilbreyt-
ingarleysinu og hversdagsleika
spilaástríðunnar. Hvað átti það
þá að vera: ... Gamla prinsess-
an brá ekki svip þegar spila-
peningaturninn á reit númer
sjö hrundi við snertingu spila-
stjórahrífunnar með lásu ang-
urværu hljóði einsog þegar
litiar vínflöskur minjagr'pasal-
anna slást saman í handtösk-
unni við heimkomuna úr róm-
antíjkri ferð. Perlubandiö sem
stórfurstinn hafði gefið henni
á mánaskinssiglingunnj forðum
á blásilfruðu Bospórussundi
sagði með raunamæddu geisla-
gliti: vertu sæl, þú sem varst
eitt sinn svo ung og fögur, ó
Framhald á 9. síðu.
i