Þjóðviljinn - 26.03.1965, Síða 9

Þjóðviljinn - 26.03.1965, Síða 9
föstudagur 26. marz 1965 H(K)VILIINN SfÐA 9 ALÞJÓDADAGS FATLAÐRA MINNZT í SJÖTTA SINN Frá Sjálísbjörg, landssam- bandi fatlaðra, hefur Þjóðvilj- anum borizt eftirfarandi upp- lýsingar um fyrrnefnt alþjóða- samband: Alþjóðasamb. fatlaðra, FIM- ITIC, er í sinni núverandi mynd mjög ungt aö árum. Fyr- ir síðari heimsstyrjöldina var að vísu náin samvinna milii ýmissa bandalaga fatlaðra í Evrópulöndunum, en styrjöld- in tók fyrir siíkt og næstu ár- in þar á eftir átti hvert land fullt í fangi með sín innri mál og fjárhagsgrundvöllur fyrir alþjóðasamvinnu var heldur ekki fyrir hendi. Árið 1954 gekkst svo banda- lag fatlaðra á ítalíu fyrir þinghaldi í Rómaborg, þar sem Italía, Belgía og Sviss mynduðu með sér bandalag. Síðan hafa fleiri lönd bætzt við smátt og smátt. Isiand (Sjáifsbjörg, lands- samband fatlaðra) sótti nú fyrir skömmu um inngöngu í FIMITIC og eru þá öll Norð- urlöndin orðin aðilar að sam- tökunum. Eftirtalin lönd eru meðlimir í FIMITIC; Austurríki, Belgía, Tékkóslóvakía, Danmörk, Finn- land, Þýzkaland, Indland, Jap- an, Júgóslavía, Luxemborg, Holland, Noregur, Pólland, Spánn, Svíþjóð, Bandaríkin og lsland. Bandalagið hefur þar að auki nána samvinnu við samtök fatlaðra í ýmsum löndum, svo sem Afríku, Bretlandi, Kóreu, Venezuela, Argentínu og Pak- istan. Áhrifasvæði FIMITIC nær til 300 miljóna fatlaðra. 1 lögum FIMITIC segir svo: Tilgangur bandalagsins , er að vinna að bættum kjörum fatlaðra, a. með náinni sam- Bónum hík Látið okkur bóna og hreinsa bifreiðina. Opið alla virka daga kl. 8—19 BÓNSTÖÐIN Tryggvagötu 22. S í M I 2 4 113 Sendibílastöðin Borgartúni 21 Fléygið ekki bokúm. ' KAUPUU Í3lénzkar bækur,enskar, danskar og norskeo* v&saútgéfubækur1og ísl. akemmtirit. Fombókaverzlun Kr. Kriatjénssonár Hverfisg'.26 Slmi- 14179 TIL SÖLU: Einbýlishús rvíbvlis- hús og íbúðir af vmsum stærðum í Revkíavík Kónavogi oe náqrprmi F4STEIGN ASALAN w<m\x BANK AFTP .ZRTl 6 csf'Jl 16637 vinnu milli bandalagsfélag- anna, til þess að kynna og auka þann árangur, sem hef- ur fengizt. b. með því að kynna félagsmálalöggjöf við- komandi landa c. með því að vinna að útbreiðslustarfsemi i öllum löndum í þvi skyni að fatlað fólk myndi með sér samtök. d. með því að leita samvinnu við önnur alþjóða- sambönd til kynningar á fé- lagsmálalöggjöf og samþykid- um með endurbætur fyrir aug- um. Eins og að líkum lætur, eru margvíslegar stjórnmála- og trúarskoðanir ríkjandi í með- limalöndum FIMITIC. Til þess að forðast ágreining, sem kynr.i að rísa vegna þessa, hefur bandalagið fellt inn í lög sín bann við umræðum um mál- efni, sem liggja utan starfs- sviðs þess og þá .sérstaklega stjómmál og trúmál. FIMITIC hefur aðsetur sitt í Rómaborg. Formaður og framkvæmdastjóri samtakanna em báðir ítalskir. í ágústmánuði s.l. gjörðist bandalagið aðili að Félags- málastofnun Sameinuðu þjóð- anna. FIMITIC hefur nú þegar unnið mikið kynningar- og hjálparstarf. Má nefna þar, að bandalagið gekkst fyrir sjóðs- stofnun með framlögum sam- bandsfélaganna til þess að styrkja samtök fatlaðra í bæn- um Skoplje í Júgóslavíu, sem jarðskjálftar' lögðu að mestu í rústir. Formaður og framkvæmda- stjóri samtakanna hafa ferð- azt mikiö milli sambandsland- anna og víðar. 1 janúarmánuði fóru þeir til dæmis í ferðalag til margra staða í Indlandi, Thailandi, Víetnam og Pakist- an. Mörg þessara landa em á- kaflega skammt á veg komin hvað snertir aðbúnað fatlaðs fólks og er tilgangur ferða- lagsins sá, að kynna endurhæf- ingarstarfsemi og vera við- komandi stjórnarvöldum hjálp- legir við stofnun samtaka fatl- aðra. FIMITIC gefur út vikulegt fréttablað og tímarit, sem kem- ur út fjómm sinnum á ári. Það hefur gengizt fyrir mörg- um ráðstefnum þar sem tekin hafa verið til meðferðar ýms vandamál fatlaðra, bæði fé- lagsleg og tæknilegs eðlis. 1 júní næstkomandi verður rp a. haldinn fundur, þar sem ræða skal byggingar og skipulag þeirra, með þarfir fatlaðra í huga. Árið 1963 átti Noregur fmm- kvæðið að því að stofna til Evrópumóts fatlaðs æskufólks og var það haldið £ Qsló. FIM- ITIC hefur nú tekið það á dagskrá sína að halda árlega slík mót, til þess að auka þannig kynni og víkka sjón- deildarhring fatlaðra ung- menna. í fyrra sumar hélt bandalag- ið kvikmyndahátíð í Róm. Þar voru sýndar 80 myndir frá 26 löndum og fjölluðu allar um endurhæfingu fatlaðra og önn- ur efni þeim viðkomandi, 1. verðlaun hlaut bandarísk mynd, nefnd: „Út úr myrkrinu". Mörg önnur lönd hlutu viðurkenn- ingu. Hér hefur verið drepið á helztu atriði i starfsemi FIM- ITIC og af skýrslum banda- lagsins má sjá, að starfsemin hefur aukizt hröðum skrefum ár frá ári, Kópavogur og vegaáætlun íþróttir Framhald af 5. síðu. fjárhagslegan stuðning til starfsemi ÍBK. b) þingið samþykkti að kjósa húsbygginganefnd er vinna skal að því ásamt bæi- arstjórn Keflavíkur að koma upp veglegu íþróttahúsi í Kefla- vík, en þörfin fyrir slíkt hús er orðin aðkallandi, bæði fyr- ir iþróttahreyfinguna og skól- ana. Hafsteinn Guðmundsson var endurkjörinn formaður IBK í tíunda sinn, en aðrir í stjóm Madríd Framhald af 3. síðu. málaráðuneytisins á föstudaginn. Slíkur fundur var haldinn við ráðuneytið 2. marz og voru þá um 40 fúndarmenn teknir hönd- um. Það voru stúdentar við hag- fræðideild háskólans sem geng- ust fyrir fundinum í dag og komu sér saman um að leita eft- ir samstarfi vlð stúdenta í öðr- um deildum um sameiginlegar aðgerðir til að knýja fram um- bætur. Á fundinum var lesið upp bréf sem 1500 menntamenn hafa und- irskrifað og sent Fraga mennta- málaráðherra. Þar er lýst stuðn- ingi við kröfur stúdenta. Framhald af 1. síðu. verk sem vinna þyrfti í vega- framkvæmdum á Kópavogs- hálsi myndi kosta 25—30 milj. kr. og væri það þó ærinn baggi fyrir Kópavogsbæ og langt um- fram það sem sanngjamt væri að hann tæki á sig vegna umferð- arinnar milli Reykjavíkur og byggðanna fyrir sunnan Kópa- vog, þegar haft er í huga, hve sú umferð er að takmörkuðu leyti í þágu Kópavogsbúa og stofnar fyrst og fremst lífi og limum þeirra í hættu, og hins, hve mjög Kópavogsbæ væri með því mismunað miðað við önn- ur sveitarfélög sem mjög fljót- lega getá notað sitt fé úr vega- sjóði til almennrar gatnagerðar. En nú er komið í Ijós að þessi framkvæmd, eins og henni er ætlað að verða, kost- ar ekki 25—30 milj. kr. helð- ur um 90 milj. kr. Ef Kópavogskaupstaður ætti að taka það að sér, eins og þeir, sem málum réðu í fyrra ætluðu honum að vinna fyrir sinn hlut ýr vegasjóði og fyrir eitthvað af sérframlögunum úr þeim sjóði, þá dygði sú upphæð ekki fyrir vöxtupum af því fé hvað þá meiru, og sú fram- kvæmd á vegum Kópavogskaup- staðar eins myndi svara til þess að Reykjavíkurhær tæki að sér að kosta þá u.mdeildu BúrfeRs- virkjun, sem ráðandi menn i þjóðfélaginu telja að sé allri þjóðinni um megn að leysa. Þetta ætti því ekki að þurfa að vefjast lengur fyrir neinum á Alþingi að umferðaröngþveifið á Kópavogshálsi, sem er mesta umferðarvandamálið í dag og versnar með degi hverjum, verð- ur ekki leyst á þann hátt, sem ætlað var við setningu hinna nýju vegalaga. Þá sagði Geir: Við afgreiðslu vegaáætlunar fyrir árið 1964 átaldi ég það að 250 milj. kr. skyldi vera varið til vegamála, án þess að nokk- uð væri ætlað af því fé til þess að leysa mesta umferðaröng- þvei Islar iti sem um væri að ræða á slandi þar sem 15 þús. bílar fara um á dag á alls ófullnægj- andi vegi í gegnum fjölmenn- an kaupstað. Þegar nú blasir enn betur við en fyrr, að það er fullkomlega rétt, sem ég hefi jafnan haldið fram, að þetta umferðaröng- þveiti, sem ógnar lífi Kópavogs- búa á hverjum degi og er að setja alla umferð í hnút á þess- um slóðum, verður ekki leyst með því framlagi sem Kópa- vogskaupstað er ætlað skv. ný- settum vegalögum, þá er miklu síður stætt á því að afgreiða vegaáætlun til fjögurra ára, þar sem er þó ætlað að verja um 1060 milj. kr. af tekjum vega- sjóðs á tímabilinu og um 300 milj. kr. af hugsanlegu lánsfé án þess að á þetta mál verði svo mikið sem litið, eða fyrir því séð á nokkurn hátt. Og ég tel mjög miður, að ekkert fé skuli vera ætlað til fram- bvæmda við hinn nýja veg, sem ætlaður er skv. skipulagi frá Elliðaám ofan við byggð í Kópavogi og Garðahreppi og á Suðurnesjaveginn steypta fyrir ofan Hafnarf jörð, Þar er um veg að ræða, sem ríkið á óumdeil- anlega að kosfa en gæti orðið Kópavogsbæ og Garðahreppi til mikilla hagsbóta með því að létta einhverju af umferðinni af þessum stöðum, Ég fyrir mitt leyti geri mig ekki ánægðan með að standa að afgreiðslu vegaáætlunar fyr- ir næstu 4 ár og taka þátt í út- hlutun á um 1.300 milj. kr. til vegaframkvæmda, ef ekkert frekar á að liggja fyrir um lausn þessa máls, sem er ekki aðeins eitt brýnasta hagsmuna- mál Kópavogsbúa heldur varð- ar alla sem um Kópavog fara. Nú hefir vegamálaráðherra á- kveðið að skipa nefnd til þess að leita eftir lausn á þessu vandamáli, sem við blasir varð- andi endurbyggingu Hafnar- fjarðarvegar, þar sem hann ligg- ur um Kópavog. Það er vél f^r- ið, og ég fagna því, að það spor skuli hafa verið stigið. Það er fyrsta viðurkenningin á því, að sú lausn, sem ráðandi aðilar £ þessum málum hafa til þessa talið fullnægjandi, dugir ekkL Ég held að það ætti ekki að þurfa að taka langan tíma að komast að samkomulagi um þátttöku ríkisins í vegafram- kvæmdum á Kópavogshálsi eða hvernig skynsamlegast væri að haga þeim framkvæmdum og réttast væri að bíða með af- greiðslu vegaáætlunarinnar, þar til sú niðurstaða lægi fyrir, og ákveða í áætluninni nauðsyn- lega fjárveitingu til þeirra fram- kvæmda. Ef ekki er talið unnt að fara að þessari tillögu, þá tel ég, að bæta ætt£ nú þegar inn í vega- áætlunina heimildargrein um lántöku til þess að fullnægja þeim kvöðum, sem samkomulag yrði um að ríkið tæki á sig vegna þessa máls.‘, Umræðu um málið var frest- að í gær en það verður tekið fyrir að nýju á mánudaginn. í blaðinu á morgun verður birt- ur í heild fyrri hluti ræðu Geirs sem fjallar um vegamálaáætlun- ina almennt. Alabama Framhald af 3. síðu. fjölmargir heimsfrægir blökku- menn, svo sem söngvarinn Harry voru kosnir: Gunnar Alberts- Be]afonte. Hann ávarpaði mann- son, Hörður Guðmundsson, Sigurður Steindórsson og Þór- hallur Guðjónsson. 1 varastjórn voru kosnir Högni GUnnlaugs- son, Magnús Haraldsson, Jón Ól. Jónsson og Magnús R. Guðmundsson. Endurskoðendur voru kosnir Þórhallur Stígsson og Gunnar Sveinsson. 1 héraðsdómstól IBK voru endurkosnir Hermann Eiríks- son, Ragnar Friðriksson og Tómas Tómasson. Á þinginu sæmdi forseti ISl Ölaf A. Þorsteinsson forstjóra gullmerki ÍSl fyrir störf að íþróttamólum í Keflavík. MÍMIR sími 2-16-55. Vornámskeið hefst 26. aDrí] og stendur yfir til 4* f > . ]um. fjöldann við þinghúsið. Hann benti yfir hópinn og sagði: — Og það eru miljónir á leiðinni. Einn af nánustu samstarfs- mönnum Martins Luthers King, séra Andrew Young, hélt síðan ræðu og sagði m.a.: — Þetta er bylting sem ekki hefur verið hleypt af einu einasta skoti í. Við viljum gera Wallace fylkisstjóra það fullkomlega ljóst að við viljum fá frelsi tafarlaust. Hafísinn Framhald af I. síðu. skipinu síðan til Leith. Þar fermir skipið í byrjun næstu viku vörur til Reykjavíkur í það lestarrými, sem ónotað er. Verður Bakkafoss kominn til Reykjavíkur um aðra helgi þar sem vörumar frá Leith verða affermdar. Verði siglingarleiðin austur og norður um land þá opin, verða teknar í skipið vörur á strönd- ina til viðbótar þeim sem nú eru í skipinu og ferðinni haldið á- fram austur og norður um land. i Að öðrum kosti verður að taka1 £ land hér í Reykjavík einnig; þær vörur sem í skipinu eru nú og fara eiga út á land. Auglýsingasíminn er 17500 UTBOÐ ^ Kópavogskaupstaður óskar hér með eftir ÍíIt böðum í húsið nr. 4 við Borgarholtsbraut, til niðurrifs. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 5. apríl n.k. Bæjarverkfræðingur. Nælonstyrktar gallabuxur í öllum stærðum. Molskinnsbuxur í stærðunum 4 til 16 og m.fl. Mjög hagstætt verð. Verzlunin ó. L. Traðarkotssundi (á móti Þjóðleikhúsinu). Máiarafé/ag Framhald af 1. síðu. Haukur Sigurjórusson, Þórir Skúlason og Lárus Bjarnfreðsson. Til vara Ingólfur Jökulsson, Sæmundur Bæringsson, Sigurður H. Þor- steinsson, Elí Gunnarsson, Hans A. Clausen, H.iálmar Gunnars- son og Leifur Ólafsson. Endurskoðendur: Grímur Guðmundsson og Gest- ur K. Ámason. Á fundinum voru einnig rædd kjaramál og samþykkt að segja upp kaup- og kjarasamningum félagsins við atvinnurekendur”. Sjáifsbjörg Framhald af 12. síðu. degis á sunnudaginn. Þar flytja ávörp Theodór A. Jónsson, for- maður landssambands fatlaðra, Emil Jónsson félagsmálaráðherra og Auður Auðuns forseti borg- arstjómar. Einsöng syngja þau Guðmundur Guðjónsson óperu- söngvari og Guðrún Á. Símonar, Jón B. Gunnlaugsson og Omar Ragnarsson fara með skemmti- þætti og sýndir verða dansar eftir Béla Bartok, sem Þórhildur Þorleifsdóttir hefur samið. Loka- orð flytur Sigurður Guðmunds- son ljósmyndari, formaður fé- lags fatlaðra i Reykjavik, en kynnir á samkomunni verður Jón Múli Ámason. Eins og áður var getið efna Sjálfsbjargarfélögin á Akureyri og Isafirði einnig til hátíðar- funda um næstu helgi i tilefni af Alþjóðadegi fatlaðra. Á Akur- eyri verður hátíðin haldin i fé- lagsheimilinu Bjargi á sunnudag- inn kemur og hefst kl. 3.30 síð- degis, en á Isafirði verður há- tíðin annað kvöld, laugardag, í Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 8. VÖRUR Kartöflumús * Kókómalt * Kaffi * Kakó KRON BtTÐIRNAR. Hugheilar þakkir frá mér og fjölskyldu minni fyrir samúð, hlýhug og vináttu sem við urðum aðnjótandi vegna fráfalls ciginkonu minnar KRISTlNAR A. KRISTJÁNSDÓTTUR. Gísli Ásgeirsson. *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.