Þjóðviljinn - 28.03.1965, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.03.1965, Blaðsíða 1
ÐVHIINN Sunnudagur 28. marz 1965 _ 30. árgangur — 73. tölublað Einróma samþykkf k]araráSsfefnu ASÍ um grundvöll kröfugerSar: ALMENN KAUPHÆKKUN, 44 STUNDA VINNU- VIKA, FJÖGRA VIKNA ORLOF, UMBÆTUR í HÚSNÆÐISMÁLUNUM OG SKATTAMÁLUNUM * Meðal efnis SUNNU- DAGS, fylgirits Þjóð- viljans í dag, er frásögn af Miklabæjar-Solveigu, birtar eru nokkrar sagn- ir Stefáns í Stykkis- hólmi. Rögnvaldur Hannesson ritar grein- ina: Frumvarp til laga um nafnbreytingu frá Jóni Johnson, þing- manni Þjóðlega íhalds- flokksins gerð. Greinar- ★l Enn er ógetið greinar- innar Af hverju er Andrés önd svo böl- sýnn?, verðlaunaget- raunarinnar, frimerkja- þáttarins, föndurhoms- ins, bridgeþáttarins, Bidstrup-teikninganna, krosskátunnar o. fl. Ráðstefna Alþýðusambands íslands um kjaramálin samþykkti einróma að kröfugerð verkalýðsfélaganna við samningana í vor yrði byggð á verulegri hækkun rauntekna á tímaeiningu, samræmingu og styitingu vinnutímans í 44 stunda vinnuviku, lengingu orlofs í fjórar vikur og samningum við ríkisstjóm um aðgerðir til hagsbóta alþýðu í húsnæðis- málum, skattamálum og atvinnumálum. Samþykkti ráðstefnan einróma að kjósa nefnd til samninga við ríkis- stjómina af hálfu verkalýðshreyfingarinnar og skyldi hún einnig verða tengiliður starfsgreinasambandan na og annarra samningahópa verka- lýðsfélaganna í væntanlegum samningum og aðgerðum. □ Austur-þýzki togarinn Walter Dehmel □ Kvikmynda- sýning fyrir börn j er kl. 2 í dag ★ 1 dag klukkan tvö síð- ■ degis verður kvik- : myndasýning fyrir börn | félagsmanna í flokki og | fylkingu í Tjarnargötu i 20 í salnum niðri. ★l Barnasýningarnar hafa E verið fastur liður I | starfsemi Æskulýðsfylk- ■ ingarinnar í Reykjavík : og náð mjög miklum j vinsældum. Var svo ■ mikill fjöldi barna um ■ síðustu helgi að rétt : rúmaðist í salnum niðri. i Þess vegna hvetjum við ] börnin til að koma tím- | anlega í Tjamargötu 20 : til að tryggja sér sæti j f salnum. — Stjórain. 5 FLOKKURINN j Fulltrúaráðsfundur verð- í ur haldinn á mánudags- ■ kvöld kl. 20.30 að Tjarn- argötu 20. Sósíalistafélag Reykjavíkur. síðustu viku kom austurþýzkur verksmiðjutogari hingað til ieykjavíkur og fóru blaðamaður og Ijósmyndari frá' Þjóðviljan- im um borð og skoðuðu skipið. — Á myndinni sést hvar aflinn er tekinn inn í skipið. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). SJÁ NÁNAR FRÉTT Á 12. SÍÐU Alvarlegt ástand á Hásavík: 34 eru skráðir atvinnulausir Verkalýðsfélagið heldur fund um málið og setur Einróma samþykkt Á fundi fjölmennrar nefndar sem ráðstefnan kaus í fyrrakvöld til að fjalla um þau drög að ályktun um kjaramál gem Alþýðu- sambandsstjóm lagði fyrir ráðstefnuna náðist í gær samkomu- lag um afgreiðslu ályktunarinnar. Var nefndarálitið flutt á fundi ráðstefnunnar er hófst skömmu eftir hádegi og fóru fram um það fjörugar umræður og um kjara- málin almennt. Að þeim loknum var kjaraályktunin samþykkt einróma í þeirri mynd sem nefndin hafði orðið sammála um að frá henni 'skyldi gengið, og er ályktunin birt í heild á 3. síðu blaðsins í dag. Meginviðfangsefnið f ályktuninni kemur fram, að ráðstefnan telur það meginvið- fangsefni verkalýðssamtakanna í kjarasamningunum á komandi sumri að tryggja verulega aukningu rauntekna á tímaeiningu og samræmingu og styttingu vinnudagsins. Telur ráðstefnan að grundvöllur samninga við atvinnurekend- ur nú í sumar eigi að vera sameiginlegar kröfur verkalýðsfélag- anna um almenna kauphækkun og samræmingu kauptaxta, vinnu- vikan verði stytt í 44 stundir og reynt að auka ákvæðisvinnu með tryggilegu eftirliti verkalýðshreyfingarinnar. Samningar við ríkisstjórn Jafnframt samþykkti ráðstefnan einróma að teknir skyldu upp samningar við ríkisstjómina um umbætur í skatta- og útsvars- málum og um hagsbótaaðgerðir í húsnæðismálunum, um fjögurra vikna orlof, aðgerðir vegna staðbundins atvinnuleysis og aðgerð- ir gegn verðbólguþróun. Ráðstefnan lagði áherzlu á að hin einstöku verkalýðsfélög taki til við vandlegan undirbúning samninga ginna, en setti ekki upp kröfu um ákveðna hækkun kaups í krónutölu, m.a. vegna þess að rétt væri að sjá hvemig til tækist með samkomulagsumleitanirnar við ríkisstjómina. Samninganefnd á laggirnar viðraeðunefnd með baejarstjórn ■ HÚSAVÍK 26/3 — Miðvikudaginn 24. marz boðaði Verkalýðsfélag Húsavíkur til fundar og bauð bæiarstjórn- arfulltrúum að mæta á fundinum og var fundarefnið: At- vinnumál staðarins. Fundurinn var allfjölsóttur og um- ræður fjörugar. Formaður Sveinn Júlíusson setti fundinn og skýrði tilefni hans. í setningarræðunni kom m.a. eftirtalið fram: Vinna í Fisk- iðjusamlaginu, en þar vinnur meginhluti verkamanna, hefur verið mjög hlítt eftir áramót t.d. aðeins 2—3 dagar í janúar og hálfur febrúarmánuður Nú hafa 34 Húsvíkingar látið skrá sig atvinnulausa. Þá lagði formaður fram eftir- farandi tillögu; „Fundur haldinn í Verkalýðs- félagi Húsavíkur 24. marz bein- ir því til bæjarstjórnar Húsa- víkur, að hún við næstu niður- jöfnun útsvara taki fullt tillit til tekjuskerðingar þeirrar, sem verkafólk hefur orðið fyrir vegna atvinnuleysis á þessu ári, Einnig beinir fundurinn því til ■bæjarstjórnar, a3 hún kjósi fjóra menn af sinni hálfu á móti brem mönnum frá verkalýðsfé- laginu í nefnd, sem taki atvinnu- mál staðarins til alvarlegrar at- hugunar. Fundurinn fer einnig fram á það við bæjr.rstjórn, að dráttarvöxtum verði ekki beitt á þessu ári“. Síðan hófust umræður og tóku 10 menn til máls og sumir oft. Margir urðu til að gagnrýna At- vinnuleysistryggingasjóð, töldu styrkveitingar úr honum allt of lágar svo og að ekki skyldi greitt með fleiri en þrem börn- um. Páll Kristjánsson taldi, að stórt gat væri í löggjöf um sjóðinn, þar sem ekki er tekið sérstak- lega fram, að verkalýðsfélögin ættu sjóðinn. Þá gagnrýndu ýmsir bæjarstjóm fyrir háa út- svarsálagningu, einnig harkalega notkun dráttarvaxta. Þá vildu menn láta endurskoða fjárhags- áætlun bæjarins til lækkunar útsvara. Kristján Ásgeirsson gagnrýndi stjórn Fiskiðjusamlagsins fyrir þjösnahátt í samskiptum við sjó- menn og lagði fram eftirfarandi tillögu: „Fundur haldinn í Verkalýðs- félaginu 24. marz skorar á bæj- arstjórn að beita sér fyrir því við stjórn fiskiðjusamlagsins, að það taki allt það hráefni, sem Framhald á 2. síðu. Þá samþykkti ráðstefnan að kjósa nefnd til að fara með samn- ingaumleitanir við ríkisstjómina og til að vera tengiliður hinna einstöku samningahópa verkalýðshreyfingarinnar í væntanlegum samningum. — f nefndina voru kosnir: Hannibal Valdimarsson, Bjöm Jónsson, Eðvarð Sigurðsson, Einar Ögmundsson, Guðjón S. Sigurðsson, Hermann Guðmundsson, Jón Snorri Þorleifsson, Jón Sigurðsson, Jóna Guðjónsdóttir, Magnús Sveinsson, Markús Stef- ánsson, Óskar Hallgrímsson, Pjetur Stefánsson og Snorri Jónsson. Ráðstefnunni var slitið um klukkan 5 í gær. Norðfjörður fyllist af ís Neskaupstað 21/3. Fyrripart dags var hér snjómugga og skyggni afleitt en nokkru eftir miðjan dag birti til og hvessti að austan. Og sáu. menn það þá sér til nokkurrar hrellingar, að ísinn virtist vera að fylla fjörð- inn. ^ Flóinn virtist fullur af ís tunga var kominn upp undir eyrina og var á hraðri leið inn. Og ekki var betur séð en Hell- isfjörður væri einnig fullur af ís. Flóð er kl. 20 í kvöld og má þ' búast við því, að allt verði orðið fullt. Hér er nóg af matvælum og olía ætti að vera nóg til mán- aðar, en rafstöðin svelgir mikið um þessar mundir og gæti það breytt nokkru. — R.S. 7. og 8. erindið í dag verða, flutt 7. og 8. er- indið í erindaflokki Félagsmála- 1 stofnunarinnar um Stjórafræði -jg ísienzk stjóramáL ■■■*■■■■■■»■■■■■■»■■■■■■■■■■■»! Aðalfundur B.í. Aðalfundur Blaðamannafélags fslands verður haldinn í ítalska salnum í Klúbbnum í dag og hefst hann klukkan tvö e.h. en ekki klukkan 5 síðdegis eins og misritaðist í blaðinu í gær. Á dag^krá eru venjulag aðalfund- arstörf og lagabreytingar. — Stjórain. Oameríska nefndin WASHINGTON 27/3 — Dagblöð í Washington segja í dag, að líklega muni þingnefnd sú sem fjallar um óameríska starfsemi taka um það ákvörðun í næstu viku að hefja rannsókn á starf- semi Ku Klux Klan, þeim sam- tökum sem næstum þvi heila öld hafa hlásið að glóðum kyn- þáttahaturs í Bandarikjunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.