Þjóðviljinn - 28.03.1965, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.03.1965, Blaðsíða 10
20 SIÐA ■UÉa'í ■■■■■■■*■ X MðÐVILJINN S«BXM*dagur 36. marz £963 UNDIR MÁNASIGÐ Skáldsaga eftir M. M. KAYE haíði sagt hremskilnislega við Kishan Prasad að brezkt herlið yrði sent frá Englandi ef félag- inu yrði steypt af stóli. — f>að mun gleðja mig ef ég lifi það að sjá vald þess hrynja, sagði Kishan Prasad. — En við munum halda Ind- landi þrátt fyrir það, svaraði Alex. Við munum halda áfram að berjast gegn ykkur, eitt ár — fimm — tíu — tuttugu ár — þótt ekki væri nema vegna kven- fólksins. Þér, Kishan Prasad, sem voruð í Khanwai, hljótið að vita, að uppreisn táknar það að fjöldi kvenna og bama verð- ur brytjaður niður miskunnar- laust. Þér getið ekki komið í veg fyrir það, Kishan Prasad, og slíkt geta landsmenn míniraldrei fyrirgefið. AUt annað ef til vill — en ekki það. Dauði þeirra mun fæða af sér hatur og reiði, sem ekki mun dvína fyrr en þeirra er hefnt. Og hefndin mun bitna á sekum jafnt sem "ak- lausum, vegna þess að hefndar- þorsti blindar. Ég hef séð her- FLJUGUM ÞRIDJUDAGA FIMMTUDAGA LAUGARDAGA FRÁ RVÍK KL. 9.30 FRÁ NORÐFIRÐI KL. 12 FLUGSÝN SÍMAR: 18410 18823 Smurt brauð Snittur við Óðinstorg. Sími 20-4-90. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18, III hæð (lyfta) SÍMI 24 6 16. P E R IVI A Garðsenda 21 - SÍMI 33 9 68 — Hárgreiðslu- og snyrtistofa D Ö M U R ! Hárgreiðsla við allra hæfi — TJARNARSTOFAN — Tjarnar- götu 10 — Vonarstrætismegin — SÍMI 14 6 62. Hárgreiðslustofa Austurbæjar María Guðmundsdóttir Lauga- vegí 13 - SÍMI 14 6 56 NUDD- STOFAN er á sama stað menn tryllast og það er ekki geðslegt. Þegar allt kemur til alls verður það yðar eigin þjóð sem mun þjást mest — og tfl. einskis gagns, því að þið munuð ekki losna við okfcur. Við mun- um senda fleiri og fleiri her- deildir. — Þeir munu telja það of kostnaðarsamt. Drottning ykkar 67 og ráðgjafar hennar mun segja: Hættum þessu. Það er ekki þess virði. — Aldrei. Við erum vaxandi stórveldi og verðum ríkari og máttugri með hverjum degi. Þegar okkar tími er liðinn, rennur kanski upp sá dagur að við getum þolað móðgun og skor- azt undan bardaga. En ekki enn- þá. Ekki nú! — Þá bíð ég þess dags, sagði Kishan Prasad lágróma. Og verði ég látinn, mun sonur minn vera reiðubúinn — eða þá sonur hans eða sonarsonur. Mynduð þér ekki sjálfur gera slíkt hið sama? Alex svaraði ekki og Kishan Prasad endurtók spumingu sína á urdu. Augu Alexar loguðu af ofsareiði, reiði sem beindist gegn horrum sjálfum engu síður en Kishan Prasad. Það kostaði hann átök að koma upp orði. Jú! — Fjandinn hirði yður! sagði hann með ofsa og gekk burtu án þess að líta um öxl. Kishan Prasad gekk hægt á eftir honum. — 24 — Vagnamir með kvenfólkinu höfðu farið snemma af stað frá Hazrat-Bagh tfl að komast heim fyrir myrkur, en veiðimennimir höfðu verið lengur um kyrrt og riðið heim þrem stundum síðar í skini hálfmánans. Deginum skyldi ljúka með stórri veizlu í húsi sendiherrans. Veizlugestir höfðu verið þátt- takendumir í veiðiferðinni og auk þess lítfll ítalskur söng- flokkur, sem hafði sungið létta óperumúsik og úrval af vinsæl- um lögum. Alex hafði komið í veizluna í óvenjuslæmu skapi og hafði — ef til vill f fyrsta sinni á ævinni — ákveðið fyrirfram að drekka of mikið. Portvín og konjak sendiherrans var hið bezta sem völ var á, en einu áhrifin sem það hafði á Alex var að auka á hið slæma skap hans. Og það batnaði ekki við að fylgjast með augljósu daðri og tilburðum herra Bartons við signorinu Aur- oru Resina, hina rauðhærðu skrautfjöður söngflokksins. Um miðnættið fór þægilegur baryton að syngja angurblítt, vinsælt lag. Lagið vakti minnmgar hjá Al- ex. Það var lagið sem sungið hafði verið f tunglskinsferðinnl og hafði ómað út á virkisvegginn til hans og Vetru. Það hafði sterk og ofsaleg áhrif á hann. Hann missti allt í einu stjóm á sér. Hann setti glasið frá sér, gekk bvert yfir gólfið og nam hinn rólegasti signorinu Aurom burt fyrir augum sendiherrans. Hann hafði nokkra reynslu af konum af þessu tagi, og hann hafði drukkið svo mikið að honum stóð allt í einu alveg á sama hvort sendiherrann yrði reiður eða ekki. Vetra skyldi ekki verða fyrir þeirri lítilsvirðingu að verða vitni að hegðun eiginmanns sfns við þessa léttúðarfullu leikkonu. En hann vildi helzt ekki hugsa um Vetru ......... Alex gat verið miög aðlaðandi þegar hann vildi það við hafa, og nú lagði hann sig fram. Hann lét sem hann sæi ekki dolfaflna vanþóknun yfirmanns síns, fjandsamlegt augnaráð Moul- sons ofursta og þá skelfingu sem brá sem snöggvast fyrir í and- liti Vetru, og hélt á burt með kvenmanninn — að því er virt- ist tfl að skoða garðinn í tungls- ljósi. Þau höfðu ekki komið til baka, þótt megnið af gestunum hefði verið fram tfl klukkan tvö, þrátt fyrir erfíði dagsins. Sendi- herrann hafði ekki hikað við að hella sér yfir Randall kaptein með grófum orðum, er gestirnir voru famir. Það var alveg rétt sem Lou Cottar hafði sagt um hann. Hann var ekkert dauðyfli, og hún Lou litla vissi deili á slíku. Nú hafði hann náð sér í kropp, sem gæti yljað honum í nótt. Það var bara harm, Con- way Barton, sem hafði verið svo óheppinn að lenda á dauðyfli. Sendiherann hafði haldið á- fram drykkju sinni í auðri setu- stofimni og Vetra hafði farið inn f herbergi sftt. Hún sat lengi á rúmstokknum og starði fram fyrir sig og hugsaðí um Alex: Grannir fingur Alexar gældu við hárið á armarri konu, kossar Alexar á vörum annarrar konu og dökkur kollur hans hvílandi á bústnum, dyftum barmi henn- ar eða grafinn f rauða lokkana. Það var ekki lengra sfðan en í morgtm, að hún hafði grátið yfir dauðum fugli — nei, yfir tilgangslausri tortímingu þess sem fagurt var. Var það vegna hins fagra morguns eða vegna fuglsins? Eða var það vegna brostinna vona hennar sjálfrar? Hún vissi það ekki. En nú ga± hún ekki grátið, þótt Alex gaeti verið eins og Carlyon og MouA- son ofursti og ... og Conway. Ég verð að fara burt héðan, hugsaði hún, eirts og hún hafði hugsað daginn sem henni vaanð ljóst að hún elskaði Alex. Ég vfl fara til Gulab Mahal. Þar verð ég örugg — vemduð gegn öSa. Ég fer aftur til bemskuheimi5s míns og byrja nýtt Mf. Hún hafði sofnað seint og síðarmeir, alklædd og hún hafði ekki riðið út daginn eftir, hvorki um morguninn eða sfðdegis af ótta við að hitta Alex. ' Hún hafði ekki séð hann lengi. Alex hafði séð til þess. Nótttn sem hann hafði hvílt í örmram eignorinu Restna, hafði ekkí leyst nein vandamál. Hún hafði ekki ernu sinni fengið hann tfl að gleyma hvemig það var að halda grönnum líkama Vetru í fangi sér. Hin jarpihærða Auróra hafði virzt þrútin og gægsnisleg í kaldri morgunbirtunni — roðfan sem hún hafði borið á varimar, hafði klínzt um andlitið og svert- an af augnahárunum hafði ’itað vangana Það var af henni dsaif- ur þefur af svita, hríspúðri og kæfandi patchulilykt. Alex hafði virt hana fyrir sér með sam- blandi af óþolinmæði, meðaumk- un og viðbjóði og hafði hugsað um Vetru sem hafði grátið sáran við öxl hans — yfir dauðum fugli. Slæma skapið og reiðin höfðu ekki horfið. Hann hafði vakið kvenmanninn og sent hana í dögun til pósthússins, þar sem söngflokkurinn gistí. á morgun og þriðjudag. ÓTRÚLEGT EN SATT SUMARKJÓLAR verð frá kr. 195.— SfÐDEGISKJÓLAR verð frá kr. 495.— ENSKIR ULLARKJÓLAR verð frá kr. 995.— HATTAR verð frá kr. 95.— VETRARKÁPUR á mjög hagkvæmu verðL * Notið þetta einstaka tækifæri og gerið góð kaup. MARKAÐURINN Laugavegi 89. CONSUL CORTINA bflalelga magnúsar sklpholtl 21 slmar; 21190 -21185 fHlaukur (^u&mundóóOH. HEIMASÍMl 21037 S KOTTA 1 SwÁate. Im. 1964. Worfj right. i«en«A_ Fyrir tíu mínútum vildl hún e&kl sjá mig oftar I tífinu . . . . eu ef ég þekki dóttur mína rétt, skaJtu reyna aftur. I yðar þiónustu alla daga Hjólbarðaverkstæðið HRAUNHOLT fyrir neðan Mildatorg (gegnt Nýju sendibílastöðinni). ír Eígum ávallt fyrirli gg'fand i ☆ flestar stærðir af hjólbörðum ☆ og felgum. Opið alla daga frá kl. 8 til 23. — Sími 10-300. Flagferðir um heim aiian Flugferð strax — Fargjald greitt síðar. Viðskiptavinir eru beðnir að hafa sam- band í síma 22890 og 30568 (eftir kl 7) FERÐASKRIFSTOFAN LA N □ SVN > < l i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.