Þjóðviljinn - 28.03.1965, Blaðsíða 8
g StBA
HÓÐVUJDSN
til minnis
★ í dag er sunmidagur 28.
marz. Eustachius. Árdegishá-
flæði klukkan 2.47.
★ Næturvörzlu i Hafnarfirði
dagana 27.-29. marz annast
Guðmundur Guðmundsson —
lasknir, sími 50370.
•k Ngeturvörzlu í Reykjavík
vikuna 20 — 27 marz annast
Lyfjabúðin Iðunn.
★ Slysavarðstofan i Heilsu-
verndarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. Næturláeknir á
eama stað fclukkan 19 til 8
— SÍMI: 2-12-30.
Slökkvistöðin og sjúkra-
bifreiðin — SÍMI: 11-100.
útvarpið
8.30 Létt morgunlög m.a. lög
úr My Fair Lady.
9.20 Morguntónleikar a)
Strauss-kvartettinn frá Mún-
chen leikur strengjakvartett
op. 135 eftir Beethoven. b)
Frauenliebe und Leben,
lagaflokkur op. 42 eftir
Schumann. Maureen Forr-
ester syngur. Við píanóið:
John Newmark. c) Fiðlulög
eftir Szymonowski, Bez-
rodní leikur; Mak-
arov aðstoðar. d) Etýður fyr-
ir strengjasveit eftir Frank
Martin. Suisse Romande
hljómsveitin leikur; Anser-
met stjómar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni
(Séra Jón Auðuns).
13.15 Neyzluvatn og vatnsból
á lslandi Jón Jónsson jarð-
frseðingur flytur fyrra er-
indi um þetta efni.
14.00 Miðdegistónleikar: a)
Frelúdia og fúga i Es-dúr
eftir Bach-Schönberg. Sin-
fóníusveit rússneska út-
varpsins leikur, Rozhdest-
enskij stjómar. b) Atriði
úr óperum eftir Strauss.
^.IJ^llstein, Muszely, Hoppe,
Kohn og Kraus stjómar. c)
Séllókonsert op. 107 eftir
Sjostakovitsj. Rostroprovitsj
og sinfóníusveitin í Fila-
delfíu leika; Ormandy stj.
15.30 Kaffitíminn: a) Jóhann
Moravek og félagar hans
leika. b) Mantovani og
hljómsveit hans leika nokk-
ur lög.
16.30 Endurtekið efni: a)
Leikrit: Erfingjar í vanda
eftir Kurt Goetz. Þýðandi:
Hjörtur Halldórsson. Leik-
stjóri: Gísli Halldórsson.
b) Pólýfónkórinn syngur
tvö íslenzk þjóðlög í út-'
setningu Gunnars Reynis
Sveinssonar og lagaflokk
eftir hann við enska texta
um ástina og lífið og dauð-
ann. Söngstjóri: Ingólfur
Guðbrandsson. Einsöngvari:
Guðfinna D. Ölafsdóttir.
17.30 Bamatími: Skeggi Ás-
iWQOiPairDB
bjamarson stjómar. a)
Spumingaþáttur: 20 spum-
ingar. b) Framhaldsleikritið:
Dularfulli húsbruninn.
18.30 Fraegir söngvarar: John
McCormack syngur.
20.00 Síldarmannagata og
prestssonurinn úr Glaumbæ
Lúðvík Kristjánsson rith.
flytur erindi.
20.30 Þetta vil ég leika:
Kristinn Gestsson píanóleik-
ari frá Akureyri: a)Inter-
mezzo op. 118 nr. 4 eftir
Brahms. b) Tvö tónaljóð op.
32 eftir Skrjabín. c) Im-
próvisasjónir op. 20 eftir
Bartók.
20.50 Kaupstaðimir keppa
Fyrri hluti undanúrslita:
Hafnarfjörður og Vest-
mannaeyjar.
22.10 Iþróttaspjall (Sigurður
Sigurðsson flytur).
22.25 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
Ctvarpið á morgun:
13.15 Bændaþáttur frá Hol-
landi Ásgeír L. Jónsson
ráðunautur flytur síðari hl.
erindis síns.
13.30 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum:
Edda Kvaran les söguna
Davíð Noble.
15.00 Miðdegisútvarp: Gunnar
Kristinsson syngur. Busch
og Serkin leika sónötu nr.
2 eftir Brahms. Norski stúd-
endakórinn syngur norsk
lög; Torkildsen stjómar.
Philharmonía og Menuhin
leika atriði úr Þymirósu
eftir Tjaikovsky; Kurtz stj.
16.00 Síðdegisútvarp: Shore,
Schulz-Reichel, Miller, Jo
Basile, Mantovani o.fl.
17.05 Sígild tónlist fyrir ungt
fólk Þorsteinn Helgason
kynnir.
18.00 Saga ungra hlustenda:
. Svstkin uppgötva apvi.njýira- ,
heima.
20.00 Um daginn og veginn
Kristján Ingólfsson skóla-
stjóri á Eskífirði talar.
20.20 Gissur ríður góðum
fáki Gömlu lögin sungin og
leikinn.
20.40 Á blaðamannafundi
Valdimar Bjömsson svarar
spumingum. Spyrjendur:
Eiður Guðnason og Þorst.
Ó. Thorarensen. Dr. Gunnar
G. Schram stýrir umræðum,
sem munu fjalla um styrj-
öldina f Víetnam, kynþátta-
ofsóknimar í Bandaríkjun-
um og spurninguna Hver
myrti Kennedy forseta?
21.30 Utvarossagan Hrafn-
hetta (22).
22.10 Daglegt mál Óskar Hall-
dórsson cand. mag.
22.15 Lestur Passíusálma.
22.25 Hljómplötusafnið.
23.30 Dagskrárlok.
skipin
★ Eimskipafélag lslands.
Bakkafoss fór frá Reyðarfirði
25. til Leith og Reykjavíkur.
Brúarfoss fór frá N.Y. 17.
Væntanlegur til Keflavíkur í
gær. Dettifoss fór frá Glou-
cester 25. til Cambridge og
N.Y. Fjallfoss kom til Vent-
spils 25. Fer þaðan til Kotka
og Helsingfors. Goðafoss fór
frá Hull 24. til Rvíkur. Gull-
foss fer frá Rvík í gær til
Hamborgar, Rostock og K-
hafnar. Lagarfoss kom til
Cambridge 24. Fer þaðan til
N.Y. Mánafoss fór frá Rvík
26. til Rotterdam. Selfoss fór
frá Hull 27. til Rvíkur.
Tungufoss er í Hamborg. Anni
Núbel kom til Reykjavíkur
25. frá Leith. Katla fer frá
Gautaborg á morgun til Is-
lands. Echo fer frá Hamborg
2. n.m. til Rvíkur. Askja fór
frá Rvík í gær til Isafjarðar,
Þingeyrar, Ólafsvíkur og
Keflavíkur. — Utan skrif-
stofutíma eru skipafr. lesnarí
sjálfvirkum símsvara 2-1466.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
fór í gær frá Gloucester til
íslands. Jökúlfell er væntan-
legt til Camden 30. frá Kefla-
vík. Dísarfell er á Fáskrúðs-
firði. Litlafell fer á morgun
frá London til Rotterdam.
Helgafell fer á morgun frá
Heroya til Zandvoords og
Rotterdam^ Hamrafell fór 25.
frá Constanza til Reykjavík-
ur. Stapafell liggur á Siglu-
firði. Mælifell er í Gufunesi.
Petrell er á Austfjörðum.
★ Jöklar. Drangajökull er í
Rvík. Hofsjökull er á leið
frá Charleston til Le Havre,
London og Rotterdam. Lang-
jökull fór 18. frá Charleston
til Le Havre, Rotterdam og
London. Vatnajökull kom til
London í morgun; fer þaðan
'til Rotterdam, Hamborgar og
Oslóar. Isborg fer í kvöld
frá Rvík til Vestmannaeyja.
leiðrétting
★ Þau leiðinlegu mistök urðu
í Þjóðviljanum þriðjudaginn
23. marz í grein um starf-
semi Menningar- og friðar-
samtaka kvenna, að nafn
einnar konunnar í stjórn sam-
takanna misritaðist i stað
Sigríðar Ásmundsdóttur átti
að standa Sigríður Ámunda-
dóttir.
messur
★ Hallgrímskirkja. Bama-
guðsþjónusta klukkan 10.
Messa klukkan 11. Séra Sig-
urjón Ámason og messa kl.
2. Séra Jakob Jónsson.
★ Laugameskirkja. Messa kl.
2. Bamaguðsþjónusta klukkan
10.15. Séra Garðar Svavars-
son.
★ Háteigsprestakall. Bama-
samkoma í Sjómannaskólan-
um klukkan 10.30. Séra Arn-
grímur Jónsson. Messa klukk-
an 2. Séra Jón Þorvaldsson.
fundur
★ Frá Mennjngar- og friðar-
samtökum kvenna.
Fundur verður haldinn þriðju-
daginn 30. marz í Prentara-
heimilinu Hverfisgötu, 21 og
hefst klukkan 8.30. Hörður
Ágústsson listmálari flytur
erindi með skuggamyndum
um þróun húsagerðar á Is-
landi. önnur mál. Félagskon-
ur fjölmennið.
Stjórnin.
söfnin
GflD
Þórður sendir Donnu Elviru skeyti og varar hana við
væntanlegum gesti.
Pétur hefur tekið fyrstu . hraðlest er hann náði i til
Brússel og hefur nú tekið sér far með flugvél til Amer-
★ Bókasafn Seltjamamess er
opið sem hér segir:
Mánudaga: kl. 17.15-19.00 og
20.00-22.00 Miðvikudaga: kl.
17.15-19.00. Föstudaga klukk-
an 17.15-19.00 og 20.00-22.00.
★ Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9. 4. hæð til
hægri.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
laugardaga klukkan 13-19 og
alla virka daga klukkan 10-15
og 14-19.
★ Borgarbókasafn Reykja-
víkur. Aðalsafn, Þingholts-
stræti 29a, sími 12308. Út-
tánadeild opin alla virka daga
klukkan 10-10, laugardaga 1-7
og á sunnudögum klukkan
5-7. Lesstofa opin alla virka
kl. 10-10. Laugardaga 10-7 og
sunnudaga 1-5.
★ Bókasafn Kópavogs i Fé-
lagsheimilinu opið á þriðju-
daga, miðvikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga.Fyrir böm
klukkan 4.30 til 6 og fyrir
fullorðna klukkan 8.15 til 10.
Bamatímar i Kársnesskóla. —
auglýstir þar.
★ Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga.
íku. Hann er í sjöunda himni. I mörg ár hefur hann
leitað að flaki Ariadne, tími og peningar hafa horfið....
til einskis. — Og nú skyndilega ÞETTA.
Sunnudagör 28.
xnarz
íþróttaafrek fyrr og nú
Framhald af 5. síðu.
mönnum að leita uppi falda
möguleika líkamans til að þefr
■geti notað þá sem skynsamleg-
ast. Þannig varð t.d. til kerfi
„aukins álags, aukinnar á-
reynslú* * sem nú er mikið not-
að. Til að ná árangri á skauta-
brautinni lagði ólympíumeistar-
inn Ants Antson frá Eistlandi
það á sig að hjóla 5200 kíló-
metra og hlaupa víðavangs-
hlaup 120 stundir. Lyftinga-
meistarinn Júrí Vlasov lyftir 20
tonnum á einni æfingu. En
álagið má aðeins auka að vissu
markj — að ekki komi ti'. of-
þreytu.
Miðtaugakerfið býr yfir
miklum möguleikum. Við-
bragðsflýtirinn er þvi háður —
og allir vita hve miklu máli
hann skiptir í íþróttum. Hlaup-
arinn tók aðeins of seint við
sér — og er þar með búinn að
tapa. Skylmingamaður eða box-
ari hikar brot úr sekúndu —
og það verður andstæðingurinn
sem höggið greiðir. „Starttími“
spretthlaupara — tíminn sem
líður frá ræsingu og til fyrstu
hreyfingar getur verið 0,1 til
0,2 sek. Þetta virðist auvirði-
legur tími, en munið að það
tók 20 ár að bæta heimsmet
Owens í 100 metra hlaupi um
einn tiunda úr sekúndu.
Má vera að sá tími komi, að
við hliðina á nöfnum methaf-
anna verði nefnt nafn þess vís-
indamanns sem hjálpaði til að
stytta viðbragðshraðann niður
í hundraðasta hluta úr sek-
úndu. Og má vera að finnist
nýjar Íeiðjr til að ráða við
vegalengdir í frjálsum iþrótt-
um, sundi. skautahlaupi og öðr-
um íbróttagreinum.
Það kemur og fyrir að leik-
reglur eru bættar. Ekki alls
fyrir löngu var t.d. reglum um
boðhlaup breytt verulega. Þeim
sem tók við keflinu var leyft
að bæta tíu metrum við þá 20
metra sem hann hafði áður til
tilhlaups.
En stundum eru leikreglur
líka gerðar strangari, mönnum
settarnýjar takmarkanir. Þann-
ig var ekki alls fyrir löngu
bannað að henda spióti „með
shúningí“' og bönhuð notkún
svonefndra svifmjóta. Ströng
ákvæði eru sett um lögun
spiótsins og kastaðferðina
sjálfa. Minnumst þess einnig
hvemig menn syntu bringusund
fyrir nokkrum árum. Sund-
mennirnir syntu næstum því
alla vegalengdina í kafi: það
var auðveldara og fliótlegra.
En árið 1956, strax eftir OI-
ympíuleikana í Melhoume lagði
alþjóðastmdsambandið bann við
slíku kafsundi. Menn verða sem
sagt að leggja á sig að leita
að öruggari lyklum að vel-
gen.gni.
Þegar þeir menn eru taldir
upp, sem nokkra aðild eiga
að íþróttaafrekum, þá eru vís-
indamenn og verkfræðingar
ekki til nefndir af tilviljun.
Því á hverju ári fullkomnast
hinn „tæknilegi útbúnaður“ i-
brótt'anna. Hin volduga efna-
fræði hiálpaði til við sköpun
„hraðari“ hlaupabrauta, slétt-
ara skautasvells, gerfisniós
handa skíðamönnum, létta
róðrarbáta úr plasti og margra
annarra ágætra hluta. Það
væri synd að segja að vísindin
væru afskiptalaus um íþrótta-
söguna.
Aðeins eitt lítið dæmi: f stað
bambusstangar og málmstangar
komu stangir úr fíbergleri og
síðan nælon=t.engur. Og svo er
miklu fjaðurmagni slíkrar
stangar fyrir að þakka, að
heimsmet i stangarstökki hefur
nú þotið upp í miklar hæðir:
5,28 metra. Má véra þið
ið: stökkvarinn nær ekki slik-
um árangri fyrir eigið atgerfi
heldur fyrir sakir eiginleika
stangarinnar gjálfrar — met
hans var í raun og veru sétt
af efnafræðingum — og hvað
koma þeir íþróttum við?
Þegar við tölum um inhrás
tækninnar í ýmsar íþróttá-
greinar megum við ekki gléyma
því að nýr efniviður, ný í-
þrótfatæki hafa óhjákvæmilega
í för með sér breytingár á
tækni íþróttarinnar sjálfrar, þ.
á.m. stangarstökksins sjálfs.
Þessu fylgja nýir möguléikár,
ný afrek — og þegar allt kem-
ur til alls er það líkamleg fuH-
komnun mannsins sem vinning-
inn hefur
Hver verða
metin?
íþróttir yorra tíma kréfjast
gíaukinnar nákvæmni. Lífca
mun svo fara, að tími sprétt-
hlaupara verður mældur i
hundruðustu en ekki tíundu
hlutum úr sekúndu, í lyfting-
um verður tekið tillit til
gramma, en millimetra í stökk-
um.
fþróttamennimir sjálfir ern
fremur bjartsýnir. Grísjín, sem
hefur margbætt metið i 500 m.
skautahlaupi álítur að menn
læri að hlaupa þá vegalengd á
38 sek., eða jafnvel skemmri
tima. Lyftingamaðurinn Vlasof
álítur að bráðlega fari mestur
glansi af heimsmetum samtím-
ans og muni þungavigtarmenh
í þríþraut lyfta 600—630 kg.
Og Valerí Brúmel lætur sig
dreyma um það í fullri alvöru
að stökkva 2,30 m í hástökki.
Það er erm langt upp á efstá
tind.
Allur margbreytileiki íþrótt.
anna þjónar eðlilegri tilhneig-
ingu mannsins til hreysti og
myndargkapar. En við verðum
að gera upp á milli íþrótta-
greina. Nokkrar eru þær sem
bezt stuðla að alhliða líkam-
legum þroska mannsins. — Á-
haldaleikfimi fyrir karlménn,
listræn leikfimi fyrir konur,.
sund, dýfingar, listskautahlaup.
Og okkur er óhætt að full-
yrða, að framtíðin tilheyri ein-
mitt slíkum „eilífum“ iþróttá-
greinum, sem hverjum manni
mega að gagni koma, hvaða
starf sem hann stundar.
Sagt er að framtiðin sé við
hlið okkar. Skreppið til dæmis
til borgarinnar Séverodonétsk,
Þetta er ung borg bæði í eig-
inlegri og óeiginlegri merk-
ingu. Meðalaldur íbúa bans er
27 ár. Við nýlega rannsókn kom
bað í Ijós að 70 af hverjum
100 íbúum byrjar daginn á
morgunleikfimi, 41 stundar
skautahlaup, 60 iðka hjólreið-
ar, annar hver maður leikur
blak. körfuknattleik eða term-
is, fjórði hver maður stundár
fiskveiðar eða dýraveiðar. Svp
til hver einasti maður hefur
ánetjazt sportinu.
Og árangurinn? — Til eru
aðrar borgir sem eru jafnung-
ar og Séverodonétsk. En hvérgi
hafa læknar og sjúkrahús eins
litið að gera og einmitt þár...
Útbreiðið
Þjóðviljann
Kartöflumús * Kókómalt * Kaffi * Kakó.
KROIN BtTÐIRNAR
MANSION GOLFBON
verndar linoleum dúkana