Þjóðviljinn - 28.03.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.03.1965, Blaðsíða 6
6. SIÐA HðÐVIUINN Sunnudagur 2S. marz 1965 1 útvarpsþættmum „Efst á baugi", þann 19. þ.m, var skýrt frá viðbrögðum Tfbeta við hersetu Kínverja þar í landi. Það er sjaldgæft að heyra í hinu Mutlausa Ríkisút- varpi okkar tekna svo af- dráttarlausa og hlutlæga af- stöðu gegn ofbeldi og afsiðun- araðferðum erlendra hernáms- flokka í öðrum löndum. Nokkru áður en Bandarikja- menn hófu árásir sínar á Víet- nam, bæði í suðri og norðri, að því er fréttastofa útvarpsins hermir, var í fytrnefndum þætti lýst ástandinu 1 Suður Vietnam af svo róttæku hlut- leysi, að grandvarir hlustendur jwrðu furðu lostnir. Eftir þeírri lýsingu mátti ætla að Banda- ríkjamenn sætu í Víetnam í ó- þökk i allra íbúanna í báðum landshlutum, allt frá götusóp- urum og hótelþernum upp til efstu virðingarmanna. Og eins og við manninn mælt rjúka Ameríkanar upp og taka til að berja á þessari sinni út- völdu Asíuþjóð með hinu mesta offorsi, að því er Rfkisútvarpið hermir, (væntanlega af fullu hlutleysi). En hverfum nú að Tíbet og viðbrögðum Tíbet viðkínversku hernámi og þeirri afsiðun, sem flýtur í kjolfar sh'krar vernd- ar, hvar sem er á hnettinum. Og við skulum ganga að því sem gefnu, að fyrirlesarinn hafi aðeine flutt okkur blákaldar staðreyndir. Tíbetar og Islend- ingar eru óskyldar þjóðir, en tvennt er þeim þó sameigin- legt: til skamms tíma voru báðar þjóðirnar einangraðar og báðar áttu sérstæða menningu. Tfbetar tóku f arf lifandi guði feðra sinna, holdgaða af þjóð- inni s.jálfri frá kynslóð til kyn- slóðar. íslendingar tóku einnig i arf handfesti íslpn^krar menn- ingar, lifandi bókmenntir feðr- anna, holdgaðar af þióðinni siálfri í tungutaki hverrar nýrrar kynslóðar. Merki ein- angrunarinnar virðast þó þess- ar tvær þjóðir bera hvor á sinn hátt. En hvernig bregðast svo þess- ar tvær menningarþióðir við hernámi og hersetu stórvelda? Eitt svívirðilegasta vopn Kín- verja, í skipulagðri baráttu þeirra gegn tfbetskri þjóðernis- vitund, var af fyrirlesara fyrr- nefnds þáttar fortalið bað, að kínverskir hermenn í Tíbet séu skyldaðir til að kvænast tí- betskum konum í beim til- gangi að tortíma þ.ióðerninu sem hraðast með blóðblðndun við hið erlenda setulið. Var helzt að skilia, að hinir kín- versku „verndarar" Tfbeta fengju bágt fyrir, ef ekki tækj- ust mægðirnar. Fyrirlesarinn fullyrti, að tíbetskar 'stúlkur gengju ekki óneyddar til slíks h.iúskapar. Skyldi einhvern furða? Bandarískir hermenn á íslandi eru. aftur á móti. skyld- aðir til að láta íslenzkt kven- fólk afskiptalaust, jafnvel girt- ir af, sem háttur var á um kvnbótagrmi ákveðinnar hús- dýrateguridar hér á landi til skamms tíma. og kann að tíðk- ast enn sumstaðar. Þar sem hersetumálum er svo hasanlesa fvrirknmið. skvlrfi maður ætla að ekki faeri margt úrskeiðis f bióðemis- og siðfprðismnhrm. En.sinn hefur nevtt íslenzkar st.úlkur til afskinta efla fylei- Ipss víð hina eripndn hermenn. Hafa hær bá gifzt Ampríkön- um? Eða annarra hinðq her- mönriiim. «em hér hsfa dvalizt7 Hafa bær — — Net vitanlesa hnfa bær ekki MenninearbiM hlvtnr að ala dætur sfnar bannig unp. að hær hafi pinhvprn cannan h1<Sð- ^rmptna* tfl qð hpra Hva* mvndu hær sera. pf amerískir hprmpnn vporu skvldp^ir til að cífta^t fcT<»n-7lí-iirn ctiilkiirn í heim H'cftTtK) a* tnrtíma fs- lonzku hiA*°rni fvrir fnllt np allt' Of pf hpim hv^ii'-t frílt- inrlí nmfram hppr. ppm Irirnnil q* afhoWp tlfVor hQiflr.,r.9 /irtl' ^qfl hfptti pHVI ..nfiwnd" vi* fdonzkt hinapmi. hpim pka- ^omfpVlim hrtrcrnnim. Sem ð- k = fn<:t Wnnniiðn i' vetur fvrir máli .Tnna«ar rTqralz. iffll of- vprndun fslenzkrar tunsu. ef í-'nhvprii'r ..nytsamir sakleys- ingjar" tæk.iu til að amast við Jakobína Sigurðardóttir: Andhverfa hernumau landi. — Myndiro er tekin £ Fossvoginum fyrir fáum árum. slíkri samstöðu vestrænnar menningar? Fyrirlesarinn fullyrti, að örðugt reyndist Kínverjum að afla sér Ieppa í embætti f Tí- bet. Hugsa sér, að slík þjóð skuli enn vera til í heiminum. Jafnvel holdgaðir guðir nota sér ekki aðstöðu sína, heldur vinna með þjóðinni á laun, þó það kosti þá embættin! Að vísu eru forráðamenn okkar engir holdgaðir guðir, en^ drottinn minn dýr, eitthvað má nú á milli vera! Eða hefur reynzt einhver hörgull á mönn- um f feit embætti á Islandi síðastliðinn aldarfjórðung? Eða eru einhverjir andstæðingar ameriskrar hersetu á Islandi í áhrifastöðum hér? Ef svo er fer lítið fyrir andstöðu þeirra við hersetuna, í orði og verki. Ekki er sú barátta kynnt þjóðinni, hvorki f útvarpi né annarsstað- ar. Aftur á móti blasir afsið- unin og ómenningin við. hvert sem litið er. Ýmsum kann. f fliótu bragði. að virðast ólíku saman að iafna: ameriskri hersetu á Is- landi og kfnverskri f Tíbet. En sé nánar aðgætt. eru bað'við- brögð hinna hersetnu bióða. sem skapa ólíkindin. Tfbetar beriast með oddi og egg fyrir siálfstæði sínu og bióðprni. Tíhpfskar konur af- bakka samskipti og fvlgilag við kínverska hermenn. Ó- nevddar gansa bær ekki til hiúskanar við erindreka hins erlenda valds. kínverska ..varn- arliflið" í Tíbet. .Tafnvel stiórn- málaskönmsarnir serast ekki lennar. nema fif hióflprniPástæð- um. til bess að fá aðstöðu til að vinna með snmhusa hióð ..sem veit sinn vilia" Efalaust stpndur pkki ð Kfnverium. að heita ðllum hröeðum ðri'iðurs- ins. engu síður en bvssunni Fáir eru svo heimskir að trúa betur byssunni en mútunni f viðskiptum við menningarbióð Enda kom það glögglega fram í þessu stutta erindi, að ýmsar ginningar munu hafðar í frammi til að flýta fyrir hinum andlega dauða sjálfstæðrar þjóðar, svo sem fríðindi til handa hermangshjúskapnum. Og ekki þarf að efa, að gam- alli og gróinni menningarþjóð, eins og Kínverjum, sé Ijóst hvers virði þjóðtungan er siálf- stæði hverrar þjóðar, og geri sínar ráðstafanir til að tor- tíma tíbetskri tuugu. Trúlega kunna þeir að beita sjónvarpi, engu síður en Ameríkanar. Það væri fróðlegt að, fá upplýsing- ar um það, hvort Tíbetar eru skyldaðir til að horfa á kín- verskt sjónvarp. Það hefur ekki þurft að skylda íslenzka heimilisfeður til að gefa fjöl- skyldum sínum kost á að horfa á amerískt hermannasjónvarp á Islandi og meðtaka þá menn- ingarlegu blessun, sem Lager- krantz hinn sænski lýsti svo snilldarlega hér á dögunum. Ekki fremur en ástæða hefur verið til að ganga eftir íslenzk- um karlmönnum í embætti, þar sem „vestræn samvinna" skal sitja í fyrirrúmi fyrir íslenzk- um hagsmunum, ef því er að skipta. Eða að skylda íslenzkar stúlkur til fylgilags veð amer- íska hermenn. Þvert á móti. Og munurinn á afstöðu og að- ferðum Kínverja og Ameríkana stafar einnig af hinu sama. Samanber Víetnam og aðferðir Ameríkana þar. Kínverjar hyggjast troða sinni þjóðfélags- skipan upp á Tíbeta. Amerí- kanar vilja viðhalda hjá okkur þeirri þjóðfélagsskipan, sem þeim hentar. Og báðum stór- veldunum er vafalaust skít- sama hvað við og Tíbétar hugs- um, ef þau geta tryggt sína vígstöðu og áhrif í veröldinni. En það er alltaf vissara að lepparnir séu trúir. Þess vegna er ég ekki sammála fyrirlesara þáttarins „Efst á baugi" um það, að Kínverjum takist að tortíma Tíbetum með ofbeldi. Óttizt ekki þá, sem líkam- ann deyða en eigi fá tortimt sálunni, stendur einhversstaðar í trúarbók rikiskirkju Islend- inga. Ekki veit ég hvað stend- ur í trúarbókum Tíbeta, en bennan sannleik hl.ióta beir að bekkja, ef rétt er lýsing fyrir- lesarans á viðbrögðum þeirra við kfnversku hernámi. En Islendingum kann að vera vorkunn, þótt þeir hafi týnt þeim sannleik, þvf að iafnvel orðalagið á fræðum beim, sem börnum eru kennd til ferming- ar hafa breytzt á skömmum tíma. T. d. var það skýrt tekið fram í þeim fræðum, sem ég lærði barn, að .,bú skalt eigi mann deyða". Nú er börnum mínum kennt: Þú skalt eigi morð fremia. Þar með er manndráp ekki lengur skilyrð- islaus synd, heldur sú tegund manndrápa ein, sem nefnd er 'morð. Og svo er um fleira. 1 áróðri hernámssinna fyrir ameríkönskum á öllum sviðum íslenzks þjóðlffs, glymur hvað hæst, að meðvitund um íslenzkt bióðerni sé einskonar nesía- mennska. Vilii til að vera s.iálfstæð bjóð, utan hernaðar- bandalaga, ýmist barnaskapur eða b.iónkun við Rússa. Þeir vita hvað okkur er viðkvæm- ast. Hvað myndu þeir í Tfbet segja um slíkan Aróður, ef tf- betskir leppar Kínveria bæru slíkan ..sannleik" á "bbrð' fvrir þá? Nei, það yrðu vfst engin vandkvæði á að skipa í emb- ættin í Tfbet, ef tíbetska bíoð- in hefði bað á tilfinningunni, að hún samanstæði af andles- um Eskimóum, f hinni niðrandi en ekki þjóðlegu merkingu þess örðs. Að lokum get és ekki stilit mig um. að minnast lítið eitt í bá „ofvemdun" íslenzkrar tungu, sem hámenninsarfulltru- um okkar virðist lissia svo Framhald á 9. síðu. Um næstu aEdaméf mun íbúaf jöldi róunarlandanna hafa þrefaldazt I-] í nýrri skýrslu um væntanlega fólksfjölgun í heiminum fram til ársins 2000 hafa sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna auk hins venjulega líkinda- reiknings beinlínis reiknað með „áframhaldi á ríkj- andi tilhneigingum", þ.e.a.s. að síðustu tölur um fæðincar í heiminum muni verða svipaðar i fram- tíðinni. Pá mundi íbúafjöldi heimsins um næstu aldamót vera orðinn 7.4 mifjarðar eða tvisvar og hálfu sinni meiri en hann var árið 1960. Fólksfjöld- inn í vanþróuðum löndum hefði þrefaldazt og væri kominn uoo i 5,8 miljarða hinna ýmsu svæða. Vanþróuð lönd munu fá 'hærri hlutfalls- tölu en þau hafa nú, eða með öðrum orðum: hlutfallstala þeirra mun vaxa úr 67 upp 1 76 af hundraði ailra iarðarbía á árunum 1960—2000. Mest verður þéttbýlið í Austur- og Suðaustur-Asíu. Þar sem víð- áttumikil svæði eru í Asíu, sem ekki er hægt að nýta til neinn- ar hlítar, og þar sem tæknin er á tiltölulega frumstæðu stigi f Asíu, mun hin mikla fólks- fjölgun skapa geigvænleg vandamál þar. VÆNTANLEG FÓLKSFJÖLGTTN A ARUNUM (Sennilegasta þróun). 1960 2000 Margir búast hins vegar við að draga muni úr frjóseminni á þeim svæðum sem skemmst eru á veg komin. Sú tala, sem sérfræðingar S.Þ. telja senni- legasta um næstu aldamót er 5,9 mil.iarðar. og mundi þá f- búatala vanþróaðra land? verða 4.5 miljarðar, Hin nýja skýrsla. „Wor.d Poplation Prospects up to Year 2000". var samin af mann- talsnefnd Sameinuðu þióðanna Þróunina fram til ársins 2000 má áætla með þremur mis- munandi reikningsaðferðum. Allar eru þær innan takmarka sennileikans. Sú aðferð, sem gerir ráð fyrir hagstæðastri bróun, gefur þannig útkomuna 5,2 miliarðar um næstu alda- mót, en sú sem reiknar með örastri þróun gefur útkomuna 6,8 miljarða manna f heimin- um árið 2000. Milli þeirra liggur svo talan, sem álitin er sennilegust, 5,9 miljarðar. Ein- stök atriði má sjá á töflunni hér að neðan. I skýrslunni segir, að veru- legar breytingar muni verða á skiptingu jarðarbúa milli Svæði Ibúafjöldi í miljónum Árl. auk. í "%. ------ 1960 1980 2000 1960 1980 Allur heimurinn 2.990 4.269 5965 1,80 1,68 Þróuð lönd 976 1.195 1.441 1,02 0,93 Vanþróuð lönd 2.014 3.074 4.524 2,16 1,95 HEIZTD S V Æ Ð I N : Austur-Asía 793 1.038 1.284 1,35 1,07 Suður-Asía 858 1.366 2.023 2,36 1,99 Evrópa 425 479 527 0,61 0,47 Sovétrfkin 214 278 353 1,31 1,21 Afríka 273 449 768 2,52 2,72 Norður-Amerika 199 262 354 1,40 1,46 Rómanska Ameríka 212 374 624 2,86 2,60 Ástralía 15,7 22,6 31,9 1,80 1,74

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.