Þjóðviljinn - 05.08.1965, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 5. ágúst 1965 — ÞJOÐVILJINN — SlÐA g
SOVÉTRÍKIN—
BANDARÍKIN
Eins og sagt var frá í blaðínu í gser sigruðu Sovétrík-
in Bandaríkin í landskeppni í frjálsíþróttum sem fram
fór í Kiev um helgina. Við birtum í gær úrslit seinni
dflgsins, en í dag birtum við úrslit fyrri dagsins.
FYRRI DAGUR
KONUR:
100 m 1. Tyus 11,1 (sami- tími
og heimsmetið), 2. McGuire
11,4 (báðir USA), 3. Talysheva
11,6, 4. Mitrokina 11,7.
Kringlukast: 1. Press 56,76 m,
2. Kuznetzova 54,04 m Obáðar
Sovétr.), 3. Wyatt 42,80 m, 3.
Grahm 42,60.
Bolotnikov sigraði Bob
í 5000 m hlaup.
Schuk
■*■*■»■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Landskeppni
milli Noregs
og Svíþjóðar
Landskeppni milli Noregs
og Svíþjóðar hófst í Osló í
gærkvöld. 100 m. 1. Skar-
stein N 10,6, 2. Johansson
S 10,8, 3. Bunæs N 10,8. 400
m grindahlaup: 1. Gul-
brandsen N 51,9, 2. Nuist-
am S 52,5, 3. Skjelveg N
52,6 Kúluvarp: 1. Lorentz-
en N 17.48, 2. Christians-
son 17.36, 3. Andersson S
17,28. 1500 m: 1. Olafsson
S 3.47,9, 2. Solberg N 3.48,2,
3 Gærferund S 3.49,4 400
m; 1. Fernström S . 47,9,
2 Bunæs N 47,1, 3. Simons-
sson 48,3. 4. Lærkert N 48,5.
Hástökk: 1. Tohentchik 1,73 m,
2. Kostenko 1,73 m (báðar Sov-
étr.), 3. Montgomery 1,73, 3.
Baskervil'le 1,65 m.
Spjótkast: 1. Popova 56,32 m,
2. Gorchakova 56,00 (báðar
Sovétr.), 3. Bair 52,36, 4. Ham-
ilton 44,82 m.
4x100 m: 1. USA (White, Mc-
Guire, Wilson, Tyus) 44,4, 2.
Sovétr. (Mitrokina, Popova,
Talisheva, Samotyesova) 44,5.
KARLAR:
100 m: 1. Newman 10,1, 2. And-
ersqn 10,3 (báðir USA), 3.
Osolin 10,4 4. Katsheev 10,4
110 m grindahlaup: 1. Lindgren
13,5, 2. Davenþort 13,7 (báð-
ir USA), 3. Mikailov 13,8, 4.
Skomorokhov 13,9.
Langstökk; 1. Boston USA 8,21
m, 2. Ter-Ovanesian Sovét. 8,02
m, 3. Barkovsky Sovét. 8,00 4.
Hom USA 7,86 m.
I
10.000 m hlaup: 1. Dutow
28,22,2, 2. Ivanov 28.24,8 (báð-
ir frá Sovétr.), 3. Lindgren
29.00,8. 4. Morgan 29.32,0.
800 m hlaup; Germann USA
1.46,8, 2 Bulytchev 1.47,0, 3.
Telp 1,48,0 (báðir Sovétr.), 4.
Groth 2.17,0.
20. km. ganga: 1. Khralovich
1.39.13,4 2. Agapov 1.39.13,6
(báðir Sovétr.), 3. Dairad
1.42.59,0, 4. Mortland 1. 48-44,6.
4x100 m: 1. Sovétr. (Osolin,
Tuyakov, Politiko, Kosakov)
39,3, 2. USA (Kuller. Hines,
Davenport, Anderson) dæmd úr
leik.
Stangarstökk; 1. Blinznetsov
Sovétr. 4.95 m., 2. Chase USA
4.90 m. 3. Pennel USA 4,90 m,
4. Feld 4,80.
Sleggjukast: 1. Klim 70,36 m,
(nýtt sovézkt met), 2. Kondr-
atchow 67,76 m, 3. Burke
67,46 m. 4. Frenn 64,06.
Kúluvarp: 1. Matson 20,27 m,
2 Mcgrath 19,08 (báðir USA),
3 Lipsnis 19,00, 4. Karasev
18,98 m.
400 m hlaup: 1. Cassel USA
45,9, 2 Arkhipcik Sovétr 46,5,
3. Owen= USA 46,8, 4 Shkarni-
kow 46,9.
BifreiSaviðgerðamaður
Óskum eftir að ráða mann vanan bif-
reiðaviðgerðum. — Getum útvegað hús-
næði.
BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS.
Sími 11588.
Lamfsliðið gegn írum valið
Landsliðsnefnd KSÍ valdi í gærdag landslið íslands sem leika á gegn
írúm n.k. mánudag á Laugardalsvellinum. Er liðið það sama og lék gegn
„pressuliðinu“ á þriðjudagskvöldið og breytingar því frá landskeppninni
við Dani þær sömu, en þær eru að Ríkharður Jónsson, Högni Gunnlaugs-
son og Karl Hermannsson koma inn í liðið í stað Þórólfs Beck, Sigurvins
Ólafssonar og Sigurþórs Jakobssonar. Þórólfur verður ekki í liðinu þar
sem lið íranna er eingöngu skipað áhugamönnum.
Leikurinn á mánudag hefst
kl. 20 og hefst forsala að-
göngumiða í dag. Poulsen frá
Danmörku dæmir leikinn en
línuverðir verða Guðmundur
Guðmundsson og Magnús Pét-
ursson.
★
LeikuTÍnn á þriðjudags-
kvöldið milli „Iandsliðs“ lands-
liðsnefndar og „pressuliðsins'*
sýndi að breytingar landsliðs-
nefndar á landsliðinu voru rétt-
ar og þótt „pressuliðið“ hefði
ef til vill átt að vinna leikinn,
þá er það engum vafa undir-
orpið að landsliðið getur mn»
meira en það sýndi í leiknum.
í „pressuliðinu" sýndi tæp-
lega nokkur þá getu að rétt
hefði verið að flytja einhvern
þeirra upp i landsliðið. Lands-
lið íranna er eingöngu skipað
áhugamönnum og eru flestir
þeirra úr liðinu Bohemians eða
sjö að tölu, og er það bakhluti
liðsins. Á undanfömum árum
hefur frum farið mjög fram
í knattspyrnu og náð góðum
árangri gegn knattspyrnuliðum
frá Evrópu. Einnig hefur ung-
ling.alandslið þeirra unnið
marga sigra að undanförnu,
en tveir úr liðinu koma hingað
og leika með landsliðinu.
íslendingar og írar hafa
fjórum sinnum háð landskeppni
í knattspymu og verður því
íslenzka landsliðið gegn írum,
Heimir Guðjónsson KR
Árni Njálsson Val Jón Stefánsson IBA
Magnús Jónatansson IBA Högni Gun.nl. IBA Ellert Schram
Ríkharður Jónsson IA Eyleifur Hafsteinss IBA
Gunnar Felixs. KR Baldv. Baldvinss. KR Karl Hermannss. IBK
•
VARAMENN: Helgi Daníelsson, Sigurvin Ólafsson, Jón Leósson,
Skúli Ágústsson, Ingvar Eliasson.
Patsy McKeow Icikur með Ir-
um á mánudagskvöldið. Hann
er mjög fjölhæfur lcikmaður og
hefur lcikið sem hægri og
vinstri bakvörður, cn cinnig
sem miðframvörður og innherji. i
leikurinnn á mánudaginn sá
5. Fyrsti leikurinn milli land-
anna fór fram í Reykjavík 11.
ágúst ■ 1959 og unnu írar 3:2.
Annar leikurinn fór fram í
Dublin 1959 og unnu frar þá
með 2:1. Sá þriðji var háður
í Reykjavik árið 1963 og lauk
þeim leik með sigri íra 4:2 og
sá síðasti fór fram ; Reykjavík
1962 og lauk honum með jafn-
tefli 1:1.
★ Sænski sleggjukastarinn
Biger Asplund kastaði nýlega
63,24 m en að er bezti árang-
ur hans í ár og sá bézti í
Svíþjóð.
~k Nýtt ítalskt met í 5000 m
hlaupi setti Antonio Ambu nú
nýlega á móti ; Grosseto. Nýja
metið er 13.50,8 en eldra met-
ið sem hann átti sjálfur var
13.57,8 mín
ýr Kanadíski spretthlaupar-
inn Harry Jerome, heimsmethaf-
inn í 100 m hlaupi, vann 220
jarda hlaup á „opnu“ méist-
aramóti Kanada á 20,9 sek.
★ Ungverjinn Bakai sétti
nýtt ungverskt met í tugþraut,
7341 stig, og bætti gamla mét-
ið um 109 stig.
utan úr heimi
lgvar Elíasson tekur aukaspyrnu á markteig landsliðsins rétt iyrir fyrri háifleikin. Knötturinn er á leiðinni í markið — 1______________________4.
FRÁ LEIK „LANDSLIÐSINS" OG „PRESSULIÐSINS"
LANDSLIÐIÐ EKKI NÓGU G0TT
í LEIKNUM GEGN PRESSULIÐINU
■ Það verður ekki annað sagt en að veðurguðirnir hafi
dekrað við knattspyrnumennina í fyrrakvöld, er lið
La'ndsliðsnefndar og íþróttafréttaritara áttust við á Laug-
ardalsvellinum í nokkurskonar „generalprufu“ fyrir leik-
inn við írana á mánudaginn kemur. Að þessu sinni verð-
ur ekki hægt að skjóta sér á bak við vont veður, sem
eyðilagt hafi þeirra ágætu knattspyrnu.
Leikurinn var mun jafnari
en búast hefði mátt við, og
þrátt fyrir það að leikar stóðu
4:1 í hálfleik gaf það ekki
rétta mynd af gangi leiksins,
því þrjú þeirra voru mjög „ó-
dýr“, það fyrsta sjálfsmark
og tvö önnur fyrir mikil mis-
tök í vörn blaðaliðsins.
Það má kallast mikil óheppi,
að blaðaliðið skyldi ekki hafa
tvö mörk yfir er 16 mín voru
af leik, því Kári var tvívegis
kominn innfyrir alla og átti
ekki nema Heimi eftir, en skot-
in fóru framhjá. Eina verulega
skemmtilega markið skoraði
Ríkarður með mjög góðum
skalla í bláhorn marksins, á
40, mínútu. Blaðaliðið á gott
tækifæri til að skora er Ingvar
er kominn innundir markteig,
en boltinn fer himinhátt yfir.
Á sömu mínútu (43.) opnast
vörn blaðaliðsins og Skúla Há-
konarsyni er gefið gott tóm
til að dunda við knöttinn og
leggja hann fyrir sig, og skora,
og á næstu mínútu er það
Ríkharður, sem fær þann „lúx-
us“ að vera einn á markteig,
fá rólegan knött veltandi til
sín, sem hann sendi með inn-
anfótarspyrnu í markið. Leit
út fyrir 4:0 í hálfleik, en á síð-
ustu mínútu leiksins er dæmd
óbein aukaspyma á markteig
landsliðsins, og tekst Skúla Ág-
ústssyni að skora þrátt fyrir
8—9 menn í markinu.
Blaðaliðið sótti sig mjög
í síðari hálfleik var blaðalið-
ið mun ákveðnara en í þéhn
fyrri og hafði mun oftar frum-
kvæðið um gang leiksins en
landsliðið.
Það munaði lika miklu að
nú var Eyleifur' i betri vörzlu
en í fyrri hálfleik, þar sem
hann fékk að leika lausum hala
og oft með mjög skemmtileg-
um leik, sem truflaði öftustu
vörn blaðaliðsins,
Honum tókst ekki að búa
í haginn fyrir samherjana sem
áður og gerði það gæfumuninn,
sem olli því að landsliðið tap-
aði síðari hálfleik 3:1. Þessi
síðari hálfleikur landsliðsins
var ekki sannfærandi í sam-
bandi við leikinn á mánudag-
inn kemur og effir gangi leiks-
ins og möguleikum hefði blaða-
liðið ekki síður átt að vinna
leikinn.
Á 6. mín. á Ellert hættulegt
skot út við stöng en Helgi
bjargar í gömlum og góðuwi
stíl í hom, og þrem mín síð-
ar tekst Ingvari að skjóta í
bláhornið. Nokkru síðar er það
Reynir sem skorar þriðja mark
blaðaliðsins 4:3. Um miðjan
hálfleikinn á Ingvar gott skót
af stuttu færi en skotið fór
framhjá, og á næstu mínútu
á Kári skot af stuttu færi efi
það fór yfir.
Skiptast nú liðin á að sækja
og verja og má oft litlu muna
á báða bóga og á 35; mín. fær
Skúli Hákonarson knöttinn frá
hægri frir og befur nægan
tíma til að skjóta af stuttu
færi 5:3. Ingvar er nærri bú-
inn að skora á 39. mín., en
Heimir ver. í þessum hálfleik
hafði Ingvar verið óþekkjan-
Framhald af 5. síðu.
á
«
t