Þjóðviljinn - 05.08.1965, Blaðsíða 11
m
|frá morgni|Bl—
Fimmtudagur 5. ágúst 1965 — ÞJÖÐVIL.TINN — SlÐA JJ
til
minnis
ágúst. Utan skrifstoftíma eru
skipafréttir lesnar í sjálfvirk-
an símasvara 2-1466.
I dag er fimmtudagur 5.
ágúst, Dominicus. Árdegishá-
flaeði kl. 12.52.
★ Næturvörzlu í Reykjavík
vikuna 1.—7. ágúst annast
Vesturbæjarapótek. Sími
21133.
*•' Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Jósef Ölafsson
læknir, sími 51820.
★ Upplýsingar um lækna-
bjónustu f borginni gefnar í
símsvara Læknafélags Rvíkur.
Sími 18888.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn. — síminn
er 21230. Nætur- og helgi-
dagalæknir f sama síma.
★ Slökkvistöðin og sjúkra-
bifreiðin — SlMI: 11-100.
•k Ráðleggingarstöðin um
fjölskylduáætlanir og hjú-
skaparvandamál Lindargötu 9.
flugið
,*•] Flugfélag Islands. Milli-
landaflug: Sólfaxi fór cil
Glasgow og Kaupmannáhfan-
ar kl. 07:45 í morgun. Vænt-
anlegur aftur til Rvíkur kl.
22:40 í kvöld. Skýfaxi er
væntanlegur kl. 14:50 í dag
frá Kaupmannahöfn og Berg-
en. Gljáfaxi fer til Færeyja
og Glasgow kl. 14:00 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur
kl. 16:30 á morgun. Innan-
landsflug: 1 dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir), Egilsstaða (2 ferðir),
Isafjarðar, Húsavíkur, Kópa-
skers, Þórshafnar og Sauðár-
króks.
ferðalög
skipin
Skipadcild S.Í.S. Arnarfell
fór frá Fáskrúðsfirði 3. þ.m.
til Rostock og Finnlands. Jök-
ulfell lestar á Norðurlands-
höfnum. Dísarfell er í Ant-
werpen, fer þaðan til Rotter-
dam og Riga. Litlafell losar á
Austfjörðum. Helgafell er í
Archangelsk. Hamrafell er í
Hamborg. Stapafell fór frá
Esbjerg 3. þ.m. til Reykja-
víkur. Mælifell er í Stettin.
[írl Hafskip h.f. Langá er í
Gdynia. Laxá fór frá Hull 3/8
til Ventspils. Rangá fór frá
Eskifirði 3/8 til Lorient. Selá
fer frá Hull 4/8 til Rvíkur.
s[Sr|JH.f. Jöklar. Drangajökuil
fer ! dag frá Rvík til Charl-
• eston. Hofsjökull lestar á Ný-
#fundnalajidi. Langjökull fór
11 2. þ.m. frá Lysekil til Rvíkur,
væntanlegur á morgun til
Rvíkur. VatnajökuU fer í dag
frá Lundúnum tU Rotterdam,
Bremen og Hamborgar.
;*rl Skipaútgerð ríkisins. Hekla
kom til Kaupm.hafnar kl.
7.00 í morgun. Esja fer frá
Rvík kl. 17.00 í dag vestur
um land í hringferð. Herj-
ólfur fer í dag 2 ferðir frá
Þorlákshöfn til Vestmanna-
eyja kl. 14.00 og kl. 22.00.
Skjaldbreið var við Horn kl.
15.00 í gær á norðurleið
Herðubreið fór frá Kópaskeri
í gær á vesturleið. Guðmund-
ur góði fer til SnæfeUsness
og Breiðafjarðarhafna í dag.
+i H.f. Eimskipafclag Islands.
Bakkafoss fór frá Rvík 3.
þ.m. til Vestmannaeyja og
þaðan í kvöld til Rvíkur.
Brúarfoss fer væntanlega frá
Cambridge í gær til New
York. Dettifoss fór frá Akra-
nesi í gær tU Eskifjarðar og
þaðan til Immingham og
Grimsby. Fjallfoss fór vænt-
anlega frá London í gær til
Rvíkur. Goðafoss fer frá Wis-
mar í dag til Gautaborgar og
Grimsby. Gullfoss fór frá
Leith 2/8 væntanlegur til
Rvíkur í dag, skipið kemur
að bryggju um kl. 8. Lagar-
■foss fer frá Jacobstad í dag
til Vasa og Helsingör. Mána-
foss fer frá Fuhr í dag til
Skien og Kristiansand. Sel-
foss fer frá Rvík í kvöld
til Akraness, Stykkishólms,
Flateyrar, Súgandafjarðar og
Isafjarðar. Skógafoss fer
væntanlega frá Gdynia í dag
til Rvíkur. Tungufoss fór frá
Bskifirði 3. þ.m. til Antwerp-
en og Hull. Mediterranean
Sprinter lestar í Hamborg 9.
,+] Ferðafélag Islands ráð
gerir eftirtaldar sumarleyfis-
ferðir í ágúst: 10. ág. er 6
daga ferð um Lakagíga og
Landmannalcíð. Ekið austur
að Kirkjubæjarklaustri, um
Síðuheiðar að eldstöðvunum.
Dvalizt þar að minnsta kosti
einn dag. Síðan er farin
Landmannaleið, um Eldgjá —
JökiUdali — Kýlinga og í
Landmannalaugar. 18. ág. er
4 daga ferð um Vatnanes
og Skaga. 18. ág. er 4 daga
ferð til Veiðivatna. Allar nán-
ari upplýsingar eru veittar
á skrifstofu félagsins, öldu-
götu 3, símar 11798 — 19533.
+j Ferðafélag Islands ráðgerir
eftirtaldar ferðir um næstu
helgi: 1. Hvítárnes — Karls-
dráttur. Farið kl. 20 á föstu-
dagskvöld, gist í Hvítámesi
og farið inn í Karlsdrátt á
laugardag. Á laugardag kl.
14, hefjast 4 ferðir: 2. Hring-
ferð um Borgarfjörð. Ekið
um Þingvöll — Kaldadal —
Húsafellsskóg, og gist þar i
tjöldum. Á sunnudag er far-
ið um Hvítársíðuna í Borg-
arnes um Dragháls og fyrir
Hvalfjörð til Reykjavíkur.
3.' Þórsmörk. 4. Landmanna-
laugar. 5. Hveravellir og
KerlingarfjöU. 6. Á sunnudag
er gönguferð á Botnssúlur.
Farið frá Austurvelli kl. 9l/7.
Upplýsingar og farmiðasaia
er á skrifstofu félagsins öldu
götu 3, símar 11789 — 19533.
félagslíf
,*1 Kvenfélag Óháða safnað-
arins. — Stutt skemmtiferð
n.k. mánudagskvöld. Farið frá
gamla Búnaðarfélagshúsinu
kl. 8.30. Kaffi í Kirkjubæ á
eftir. öllu safnaðarfólki og
gestum þess heimil þátttaka.
söfn
+] Borgarbókasafn Reykjavík-
ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti
29A; sími 12308. Utlánsdeild
opin frá kl. 14—22 alla virka
daga, nema laugardaga kl.
13—16. Lesstofan opin kl.
9—22 alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 9—16. Útibú
ið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga, nema laugardaga
kl. 17—19, mánudaga er op-
ið fyrir fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 op-
ið alla virka daga, nema laug
ardaga kl. 17—19. Útibúið
Sólheimum 27, sími 36814,
fullorðinsdeild opin mánu-
daga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 16—21, þriðjudaga og
fimmtudaga . kl. 16—19.
Bamade'’d opir alla virka
daga nema» k ugardaga kl.
16—19.
|tií kvðids
Sími 22-1-40.
Miðillinn
(Seance on a wet afternoon)
Stórmynd frá A. J. Rank. Ó-
gleymanleg og mikið umtöluð
mynd. — Sýnishorn úr dómum
enskra stórblaða: „Mynd sem
enginn ætti að missa af“. —
„Saga Bryan Forbes um
barnsrán tekur þvi bezta fram
sem Hitchock hefur gert“
Aðalhlutverk;
Kim Stanley,
Richard Attenborough,
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð börnum.
— íslenzkur texti. —
AUKAMYND:
Gemene
Geimferð Mc Divitts og White
frá upphafi til enda. Amerísk
litmynd.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími 41-9-85
Hefðarfrú í heilan
dag
(Pocketful of Miracles)
Snilldarvel gerð og leikin ame-
rísk gamanmynd í Utum og
Panavision.
Glenn Ford,
Hope Lange.
Endursýnd kl. 5 og 9,
STJORNUBIÓ
Sími 18-9-36.
Borg syndarinnar
Geysispennandi og sannsöguleg
amerísk kvikmynd um bar-
áttu við eiturlyfjasala í Tiju-
ana, mesta syndabæli Ameriku
James Darren.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
TÓNABÍÓ y
Sími 11-1-82
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Flóttinn mikli
(The Great Escape)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin. ný amerísk stórmynd
í litum og panavision.
Steve McQueen,
James Garner.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Síml 32-0-75 — 38-1-50
24 tímar í París
(Paris Erotika)
Ný frönsk stórmynd í Utum
og CinemaScope, með ensku
tali, tekin á ýmsum skemmti-
stöðum Parísarborgar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
SKiPAÚTGCRÐ RIKISINS
Ms. HERÐUBREIÐ
fer austur um land í hringferð
10. þ.m. Vörumóttaka á föstu-
dag og árdegis á laugardag til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafn-
ar og Kópaskers. Farseðlar seld-
ir á mánudag.
AUGLÝSIÐ I
ÞJÓÐVILJANUM
HAFNARFjARPARBÍÓ
Sími 50249
Syndin er sæt
(Le diable et les dix
commandements)
Bráðskemmtileg frönsk úrvals-
mynd tekin í Cinema-Scope,
með 17 frægustu leikumm
Frakka. — Mynd sem alUr
ættu að sjá
Sýnd kl. 9.
» |M DIV/
Síml 11-5-44
Dóttir mín er dýr-
mæt eign
(„Take Her She’s Mine")
Fyndin og fjörug amerísk
CinemaScope-Utmynd. Tilvalin
skemmtimynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
James Stewart,
Sandra Dee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. z
Síðasta sinn.
Sími 19443
AUSTURBÆJARBÍÓ
Simi 11-3-84
LOKAÐ
11-4-75.
Tveir eru sekir
(Le Glaive et la Balance)
Frönsk sakamálamynd með
dönskum texta.
Anthony Perkins,
Jean-Ciande Brialy.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
| BÆIASBIÓ
BRlDGESTONE
HJÓLB ARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
B;RIDGESTONE
veitir aukiá
öryggi f akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gýmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Sími 50-1-84.
f CARL THDREYER
GERTRUD
V EBBE RODE'NIHft PENS RODE
^SiMafcTrr-Ti'iniiMii ■ himfc-p
Sýnd kl. 9.
Náttfataleikur
Sýhd kl. 7.
L
////H . 'rf'
S*(Í££SL
Einaneranargler
Framleiði eíxnmgis úr úrvala
glerL — a ára ábyrgpi
PantiS tímanlega.
Korkl9Jan E».f.
Skúlagötu 67. — Sfmi 23200.
Skólav'ðr&tístíg 36
tómf 23970.
Rest best koddar
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar eigum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum.
Dún- og fiður-
hreinsun
Yatnsstig 3. Simi 18740
(Örfáskref frá Laugavegi)
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitnr —
& "ÍT
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ ☆
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Skólavörðustig 21.
INNHBIMTA
LÖCFKÆ&STÖtÍP
AUGLÝSIÐ í
ÞJÓÐVILJANUM
^SÍM( 3"1H0
umim
Litljósmyndin er
mynd framtíðar-
mnar
Við tökum ekta
litljósmyndir.
KRYDDRASPH)
FÆST i NÆSTU
BÚÐ
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-10L
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS OG
SÆLGÆTl
Opið frá 9—23.30. — Banlið
tímanlega í velzlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötn 25 Simi 16012.
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrval
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholti 7 — Simi 10117.
3
J/
iSV#
tunBiscús