Þjóðviljinn - 05.08.1965, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 05.08.1965, Qupperneq 10
'10 SÍÐA — ÞJÓÐVHiJIím — Btmmiwðagw S. ágöst »65 kastalinn EFTIR. HARRY HERVEY „I finnska baðið“. „Já, já.“ Úr fimleikasalnum gengu þeir eftir neðanjarðargöngum inn í baðstofuna. Steinarnir í gryfj- unni voru orðnir glóandi. Al- fons, baðvörðurinn, rétti hvor- um þeirra knippi af blaðrík- um greinum. „Auðvitað er ómögulegt að útvega birkihrís hér“, sagði greifinn. „En Alfons hefur fund- ið runna, sem vex hér á eynni og er næstum eins góður". Þeir sátu á neðsta steinsteypta þrep- inu umhverfis gryfjuna. I miðju loftinu hékk lampi. Ross fannst baðstofan minna á líkan að leikvangi. Baðvörðurinn hellti köldu vatni á steinana og sjóð- andi gufa vall upp, dreifðist og fyllti litla klefann. Hitabylgjan Hárgreiðslan ■ Hárgreiðslu og snyrtistofa Steinu og Dódó uaugavegi 18 III hæð (lyfta) SÍMI: 24-6-16 P E R IVI A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI: 33-9-68 DÖMCR Hárgreiðsla við ailra hæfi TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10. Vonarstrætis- megin. — Sími 14-6-62 Hárgreiðs 1 ustof a Austurbæjar Maria Guðmundsdóttir. Laugavegi 13 sími 14-6-58 Nuddstofan er á sama stað skall yfir þá. Alfons setti sápu og vatnsfötu á milli þeirra. „Fyrst sápar maður sig inn“, útskýrði greifinn. „Svo nuddar maður sig um allan kroppinn með þessum blöðum; síðan lem- ur maður sig með greinunum —“ „Já, já,“ sagði Ross. „Ég þekki það. Ég vann hjá finnstiji í- 47 þróttamönnunum á Ölympíuleik- unum 1932“. „Jæja?“ „Já. Ég var snattari i þjáif- unarbúðunum þeirra — þurrk- aði þá og svoleiðis. . .“ „Þér hafið víst fengizt við sitt af hverju —?“ „Það hef ég. Ég hef komið víða við. En fyrst og fremst er ég sjómaður". „Þér eruð ekki giftur — eða hvað?“ „Hver — ég? Nei!“ Og Ross brosti með sjálfum sér; hann var nú of klókur til þess. Nokkrum sinnum hafði munað litlu — eins og til dæm- is þegar hann hafði orðið að stinga af frá bóndabænum og lenti í sirkusnum. Hvað hét hún nú aftur? Rilla. Hún var glæsi- legur kvenmaður. En kvenfólk er nú alveg furðulegt. Tekur allt svo hátíðlega. Bara vegna þess að hann hafði verið með henni á heyloftinu nokkrum sinnum, vildi hún að hann giftist henni. Það væri vit í því! Af hverju í ósköpunum hélt kvenfólkið alltaf að það næði betri tök- um á manni með því að giftast? Það var alveg jafnauðvelt að stinga af og skilja þær einar eftir. . . „Finnar eru sérkennileg þjóð“, sagði greifinn, sem sat og neri sig með olíumettuðum blöðun- um. „Þeir hafa náð andlegum hreinleika með því að ná valdi á líkama sfnum — án þess að sökkva sér niður í meinlæti“. Eftir nokkra stund hélt hann áfram: „Það er ekki aðeins nausyn að baða sig; það er há- tíðleg athöfn sem lýsir þjóðleg- um sérkennum. Lítum til dæmis á tyrkneska baðið og rómverska baðið. Og tökum svo hið finnska. Saunan er — ekki sál Finnlands heldur líkami þess — uppsprett- an að þrótti þess. Úr hinum heitu gufum baðstofunnar þró- ast þrekmikiir baráttumenn. A sautjándu öld, meðan á Þrjátíu ára stríðinu stóð, trúðu Þjóðver j- ar því að baðið byggi yfir heiðn- um galdri“. Hann færði sig þrepi ofar áður en hann hélt áfram: „En okkur hættir alltaf til að tileinka því sem ógnar okkur eða stendur gegn okkur, illa eiginleika“, Ross færði sig upp til hans. I rauninni var hann þegar bú- inn að fá meira en nóg af hit- anum, en ef greifinn gat þrauk- að, þá gat hann það iíka. Hann hafði ekki skilið mikið af því sem greifinn hafði sagt. „Já,“ umlaði hann. „Það er víst nokkuð til í því“. Alfons kom með skálar með bygggraut, sem í voru möndlur, rjómi og sykur. Ross bragðaði á sínum skammti og setti skál- ina síðan frá sér; honum þótti þetta hálfgert glundur. Allt í einu ságði greifinn: „Nú fáum við okkur kalt steypi- bað!“ Þegar þeir komu aftur í bað- klefann hafandi örvað blóðrás- ina með kalda vatninu, settist greifinn á efsta þerpið. Hinn ofsalegi hiti ætlaði að kæfa Ross; hann virtist þó engin á- hrif hafa á greifann og hann fór að slá kropp sinn með grein- unum og hélt áfram eintali sínu frá því áður: „Að vera hreinn", sagði hann. „það er eins og að hlýðnast heilögu boðorði. Guð — eða hvað þér viljið nú kalla hann — gefur hverjum manni líkama sem hann geymir í skynsemi sxna eins og hvern annan ráðs- mann. Við þetta bætir hann svo sál — raunverulegri eða ímynd- aðri — sem hefur það hlutverk að vekja innblástur. Þarna haf- ið þér hina jarðnesku þrenningu — sem samsvarar hinni himn- esku. Eitt af mikilvægustu hlut- verkum skynseminnar er að gæta líkamans og vernda með því sálina. Um tíma er hægt að hýsa fegurð í óhreinni vistar- veru, rétt eins og snilligáfa get- ur um tíma leynzt í hreysi; en þegar grunnurinn molnar, hryn- ur byggingin í rúst. Hnignun °r afleiðing heimsku og heimska er dauðasynd. Þess vegna þarf maðurinn að vernda líkama sinn“. Ross var ringlaður og hrifinn. Aldrei fyrr hafði hann heyrt nokkurn tala svona. Jú — það voru að vísu prédikaramir; þeir sögðu allt mögulegt háfleygt um guð. Og maður hlustaði á það — eða þóttist hlusta á það — því að það gilti sama sem mál- tíð og næturgisting. En þetta var eitthvað allt annað. Eða var það annað? Árangurslaust reyndi hann að kryfja spum- inguna til mergjar. Allt í einu áttaði hann sig á einu við nán- ari yfirvegun: Þessi maður var siðfágaður, það voru prédikar- arnir ekki. Þar lá hundurinn grafinn. „Já,“ sagði hann einbeitnis- lega. „Maður verður að halda sér hreinum — á fleiri en einn veg. Eða reyna það að minnsta kosti“. Svo vaknaði gömul setn- ing í huga hans. „Einu sinni var ég næstum því búinn að drepa mann“. Þetta var hvorki játning né raup; þetta var eins konar traustsýfirlýsing sem táknaði það að hann viður- kenndi greifann sem sálufélaga. „Jæja?“ sagði greifinn. „Já. Það gerðist á bjórstofu í Pedro. Það var náungi þar j sem sat og gaf hundi brennivín , að drekka og allir voru að rifna . af hlátri yfir því hvernig hund- urinn lét. En ég hafði ekki gaman af því skiljið þér. Og ég sagði við manninn, að hann ætti að láta hundinn í friði. Og þá verður hann ósvífinn og segir: „Síðan hvenær ert þú farinn að segja mér fyrir verkum?" Jæja, svo jókst betta prð frá orði, en ég var afskiplega prúður, þangað til hann kallaði mig tíkarson. Það líð ég engum. Svo að ég gaf honum einn á s.kúff- una — og hann dró upp hnífinn. Og ég vissi ekki fyrr en ég var með flösku í hendinni og knall- aði henni í hausinn á honum. Vað þetta upphófust allsherjar slagsmál og ég notaði tækifærið og stakk af. Morguninn eftir las ég í blaðinu að náunginn lægi í Sjómannaspítalanum og illa á sig kominn. Höfuðkúpu- brot sögöu þeir. Mér þótti það nú hálfleiðinglegt. Og ég fór út á spítalann og spurðist fyrir SKOTTA Pg býst við að þegar þær eru allar í cinum hóp, þá fái Land- síminn smáhvíld. ISIIHTSEV Sérútgáfa á ensku, þýzku og dönsku, auk íslenzku. — Texti eftir Þorleif Ein- arsson. 24 síður myndir, 12 í lit- um. HEIMSKRINGLA Laugavegi 18. Sími 15055. lasuirrsEir Skipholti 21 simar 21190-21185 BU eftir lokun i slma 21037 jo 4587 — En á heimili hans eru þeir heldur ekki. Þeir hafa ekki verið heima í allan dag, segir ráðskonan. Hún sást siðast í gær síðla með Juan og Violet. Sun hugsar málið. Á hann að snúa aftur til Pontianak? Jé ef til vili er það rétt . . . Gamli Gatoi hefur komið hinum fátæklegu eigum sínum fyrir í smá kofíort:. 1 miðhiki landsins býr ætt hans, og þangað ætlar hann að halda, og dveljast þar þau fáu ár, sem hann á eftir lifað. Án sam- vizkubits, en sorgmæddur yfirgefur hann húsið. >ELA súpur eru betri rELA súpur eru ódýrari rELA súpur fóst í næstu matvörubúð BYGGINGA VÖRUR ★ Asbest-plötur ★ Hör-plötur ★ Harðtex ic Trétex ★ Gips þilplötur ★ Wellit-einangrunarplötur ★ Alu-kraft aluminpappír til húsa-einangrunar ★ Þakpappi, IJöru og asfalt ★ lcopal þakpappi ★ Rúðugler MARS TRADING CO. H.F. KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 1737'< III 'IJiUllllJWJliWlll'IOiWWi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.