Þjóðviljinn - 21.10.1965, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 21.10.1965, Qupperneq 9
Fimmtudagur 21. október 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 0 Keflavíkurfundur Framhald af 1. síðu. Fundurinn Ieyfir sér hér með að mótmæla harðlega þeirri ákvörðun, að Suður- nesjabúar verði með vega- tollinum skattlagðir umfram aðra landsmenn." Hin tiilagan er FlB lagði fyr- ir fundinn. var samþykkt með atkvæðum alls þorra fundar- manna. Er hún svohljóðandi: — Almennur fundur bií- reiðaeigenda, haldinn í Keflavík þriðjudaginn 19. okt. 1965, mótmælir eindregið þeirri fyrirætlan, sem fram kemur í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1965, að fella nið- ur hið fasta framlag rikis- ins til vegamála, að upphæð 47 milj. kr., nema jafnframt verði breytt reglum um tekjuöflun vegasjóðs, þannig að í hann renni verulegur hluti af aðflutningsgjöldum bifreiða. Fundurinn telur, að brýna nauðsyn beri til þess, að Ráðherrafundur Framhald af 5 .síðu verður í Reykjavík sumarið 1966. Á fundinum í Vínarborg kom greinilega í Ijós, að í nálega öllum aðildarríkjum Evrópu- ráðsins er skortur á kennurum og skólahúsnæði, en hvarvetna er stefnt í þá átt að auka og baeta. aðstöðu til náms. bæði skyídunáms og frjáls fram- haldsnáms, og varið til þess fjármunum í hraðvaxandi mæli. Verða fjárframlög til mennta- móla sífellt meiri þáttur í Ak- isútgjöldunum. Norðurlöndin öll, nema Finn- land, eru aðilar að Evrópuráð- inu. Áttu Finnar í fyrstu sitm áheyrnarfulltrúa á fundinum og munu þeir hafa í hyggju að gerast aðilar að Evrópuráðinu í náinni framtíð. Menntamálaráðherra íslands gat ekki sótt fundinn í Vínar- borg^ og's8í' Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri, fundinn í hans stað.. Menntamálaráðuneytið 18. okt. 1965. Æska og skógur Framhald af 5. síðu. þess glögg merki, að kapp hafi verið lagt á að gera efnið hug- tækt, ljóst og auðnumið í senn, eins og hér er raun á. Stuttar setningar og vafn- ingalausar og tíð málsgreinar- skii; skipting letursíðna í tvo dólka; millifyrirsagnir og ská- letranir hvarvetna til glöggv- unar; fjöldi góðra ljósmynda og'ágætra teikninga — allt stúðlar þéttá mjög að' læsileik hvérs kyns ' ög stingur í stúf við: 'margt lesmál af svipuðu tagi." Það er sannleikur, þótt ekki sé- hann Ieiðarljós í fræðslu- málum hérlendis, að kennslu- bók verður aldrei nógu vcl ÚT ‘ garði gerð né of miklu til þess kostað. Það mun eiga við um þetta kver og vera höf- undum sjálfum ljósast. En samt- haía þeir unnið verk, sem er fengur að fyrir æsku landsins: og gróður“. t Frjá-lsa þjóð ritar Vésteinn Ölason stud.: mag. meðal ann- ars á þessa leið: „Æskan og skógurinn er prentuð á mjög vandáðan pappír og prýdd fjölda fagurra ljósmynda auk skýringateikninga. Það viðbæt- ist, að bókin er skrifuð á eink- ar ..fögru og lifandi máli. Hún hlýtur þvi að verða kærkom- in öllum, cr að skógrækt starfa, ungum og gömlum, en fyrst og fremst æskunni og leiðbeinend- um hennar“. I bókinni eru þrjátíu teikn- ingar eftir Jóhannes Geir Jóns- son listmálara og tuttugu og ein Ijósmynd.í.er Gunnar Rún- ar og Þorsteipn Jósepsson hafa tekið. , Bókin er til- sölu hjá flest- um bóksölum- landsins, Bóka- útgáfu Mennipgarsjóðs og um- boðsmönnum hennar um land allfc » vegafé, sem aflað er mcð bcnzínskatti, sé hlutfallslega varið til endurbyggingar vega á þeim svæðum, sem hans er aflað. í þeim Iandshlutum, sem ætla má, að tekjur af benzínskatti hrökkvi skammt til viðhalds vega, er cðlilcgt, að framkvæmdasjóður strjál býlisins veiti fé til vegamála í þeim héröðum, þar sem svo hagar tiL Þá lögðu f jórir níenn er starfa á Keflavíkurflugvelli, þeir Sveinn Eiríksson, Guðmundur Einarsson, Ragnar Halldórsson og Daníel Einarsson fram til- lögu í 5 liðum. 1 fyrsta lið til- lögunnar var ríkisstjórninni, þingmönnum kjördæmisins, sér- staklega Ólafi Thórs, samgöngu- málaráðherra og vegamálastjóra þakkað fyrir KefLavíkurveginn nýja. Var sá liður felldur með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða. Hins vegar samþykkti fundur- inn tvo eftirfarandi Iiði tillög- unnar: — fundurinn skorar á hátt- virt alþingi og ríkisstjórn að gera nú þegar fimm ára hraðbrautaáætlun sem hefjist árið 1966, um áframhaldandi framkvæmdir í gerð varan- legra hraðbrauta, að minnsta kosti hundrað km langa á þessu tímabili. Til þess að hraðbrautir nái fullum tilgangi sínum og í samræmi við þróun í sam- göngumálum annarra þjóða, verði gerð hraðbrautanna þannig að hámarkshraði verði hækkaður verulega. Þá var og í einum lið til- lögunnar lýst yfir að fundurinn gæti fallizt á að innheimt yrði sanngjarnt verðgjald af notkun slíkra hraðbrauta, en fundurinn felldi hann með miklum meiri- hluta atkvæða og féll fimmti liður ti'llögunnar er fjallaði um innheimtu þessa gjalds þá sjálf- krafa. Framhald af 12 .síðu. kveðnu mótmæli stúdentaráðs Háskóla Islands um lokun tann- læknadeildarinnar og kvað hann þau mótmæli túlka hug mikils hluta háskólastúdenta í garð ríkisstjómarinnar þessa dag- Ekki kunnugt um! Gylfí Þ. Gíslason tók aftur til máls og varð svarafátt, aldrei þessu vant, við ádeilu Alfreðs á þessa handavömm. Upplýsti hann jafnframt, að sér hefði ekki verið kunnugt um ákvörðun háskóla'ráðs um Iokunina fyrr en um síðustu mánaðamót- Einar Olgcirsson sagði það hneyksli að ekki skyldi tekið á þessum málum fastari tökum strax í fyrravetur, þar sem þá hefði verið sýnt hvert stefndi. Sagði hann ástæðulaust hjá ráð- herra að bera blak af prófess- orum því þeir hefðu ekkert sér til málsbóta, þeir ættu að geta sagt sér það sjálfir að stúdent- um fjqlgaði og þeir ættu að gera ráðstafanir til að taka á móti auknum fjölda stúdenta í deild- ina, ekki sízt meðan svo miki'll skortur væri á tannlæknum. Peningaleysi væri heldur ekki hægt að bera fyrir sig því varið hefði verið stórum fúlgum í há- skólabíó. — Gæfi þetta mál og fleiri vissulega tilefni til þess að málefni háskólans yrðu tek- in til sérstakrar endurskoðunar. Vegaskemmdir Framhald af 1. síðu. Eru þetta alvarlegustu skemmdimar á akvegasamband- inu þar um slóðir. 1 Borgar- firði og Dölum horfir til mik- illa vandræða. Hvítá flæðir yf- ir bakka sína og hefur víða gert stórspjöll á vegum. Þá flæð- ir Norðurá yfir bakka sína og er að spilla vegakerfinu á þeim slóðum. Þar sem Hvítá renn- ur um Ferjukotssýki hefur hún þegar brotið niður tvær litlar brýr og vegurinn skolast burt þar í kring. Dragavegur er lokaður við endann á Skorradalsvatni - og skriðufall er yfir veginn í Lund- arreykjadal. I Dalasýslu hefur vatnagang- ur víða skemmt vegakerfið og eru verstu skemmdimar frá Reykjadalsánni á Svínadal og víða hafa tekiö úr ræsi í veg- um, en flóð em þar heldur í rénun. Skógarstrandarvegurinn lokaðist við Hörðudalsá, en þar er flóð í rénun. Víða hafa skriðuföll verið á vegum vestur á fjörðum, hefur vegurinn undir Öshlíð • milli Bolungavíkur og ísafjarðar stór- spillzt og er ófær á löngum köf'ium. Er mikil mildi, að ekki hafa orðið slys á 'vestfirzkum þjóðvegum, þar sem grjóthrunið hefur dunið yfir fyrirvaralaust og ætíð skyndilega og hafa jafn- vel stór björg henzt í loftköst- um úr bröttum fjallshlíðum og niður á vegina. Tjónið í heild er gífurlegt og ekki minnst falið í alls konar minni háttar skemmdum á vegakerfinu eins og það leggur sig frá Mýrdalssandi á öllu Suðvestumndirlendinu, Suðvest- urlandi og á Vestfjörðum. Hér í nágrenni við Reykjavil; hefur verið bmgðið skjótt við, þannig féll skriða í Hvalfirði í nótt yfir veginn hjá Hvitanesi og var hann þegar ruddur í morgun. Úrkoman hefur líka verið mikil á þessu svæði, — þannig mældist 32 mm úrkoma í Stykk- ishólmi, 40 mm úrkoma á Þing- völlum, 70 mm úrkoma á Hvera- völlum og 5(T mm úrkoma á Hæli svo að nokkrir staðir séu teknir af handahófi frá undan- förnum dögum. Vegakerfið á hinum helmingi landsins norðan Holtavörðu- heiðar hefur hins vegar sloppið furðanlega og litlar sem engar skemmdir hafa orðið á vegum á Norðurlandi og Austurlandi. En telja má að vegakerfið á helmingi landsins hafi stór- spiilzt og víða orðið fyrir mikl- um skemmdum og nemur tjónið stjamfræðilegum upphæðum fyrir vegasjóð. Er hér um að ræða þéttbýlasta hluta landsir.s með óteljandi bílamergð og kemur þetta til með að mæöa mikið á umferð. Er raunar ekki útséð um skemmdir ennþá. CIA í fiefnam um á óvart sem kynnzt hafa þeirri stofnun og starfsaðferðum hennar. Það er löngu vitað — og viðurkennt — að hún hefur mikinn fjölda erindreka £ Viet- nam sem á sínum tima höfðu nána samvinnu við lögreglu þeirra bræðra Nhu og Diems þar til þeim var steypt af stóli og komið fyrir kattamef, ekki sízt að tilhlutan CIA. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Starfsstúlka óskast Starfsstúlku vantar í eldhús Flókadeildar, Flóka- götu 31. — Upplýsingar gefur matráðskonan á staðnum og í síma 24580. Skrifstofa ríkisspítalanna. SMAAUG Fataviðgerðir Setjum skinn ó jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla Sanngjarnt verð Skipholti 1 — Simi 16-3-46. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELU NJÓTIÐ ÞÉR ÓTSÝNIS, FIJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLl 22120 Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆN GUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER (r&ðiH .orousttg 21 BR1DGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B;RI DGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÖÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 3F Þjóðminjasafn Islands er opið: þriðjudaga, — fimmtu- daga, — laugardaga, og sunnudaga. kL 1,30 — 4,00. Dragið ekki að stilla bílinn ■ M0TORSTILLINGAR B HJÓLASTILLINGAR Skiptum um kerti og platinur o.fL BÍLASKOÐUN Skúlagötn 32, simi 13-100. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NYJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. HjólbarSaviðgerðír OPtÐ ALLA DAGA (UKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁKL. 8 T1L22. Gómmívmnastofan t/f Sdpholti 35, Rejrkjtvik. "Vérkstséðið: SlMI: S.10-55. Skrifstofan: SlMI: 3-06-88. RYÐVERJIÐ NVJU BIF- REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Siml 30945. RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. iNNH£!MTA LÖGFRÆOlQTÖnf? Snittur Smurt brauð við Oðinstorg. Sími 20-4-90. úr og sk a.x*tg;r‘ipii* KORNELIUS JÚNSSON skólavöráustig 8 AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan huf. KlapparsL 40. — Siml 13716. jn^iÍAFþóR. óumumsos Skólavorðustíg 36 «fmí 23970. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðlx aí pússningarsandl heimflutt- um og blásnum Inn Þurrkaðar vikurplötur og elnangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 — símj 30120 Rest best kodídar Endumýjum gömlu sæng- urnar eigum dún- og tið.. urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740 (Öríáskref frá LaugaveglJ BIla LÖKK Grnnnur Fyllir Sparsl Þynnlx Bón EINKAUMBOÐ ASGEBR ÓLAFSSON, heildv, Vonarstræti 12. Siml 11073. Stáleldhúshúsgögn Borð kr. 950.00 Bakstólar — 450,00 Kollar — 145.00 F ornverzlunin Grettisgötu 31 Sími 19443 SBm Vd ÍR 'VúuxuT&t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.