Þjóðviljinn - 21.10.1965, Síða 11

Þjóðviljinn - 21.10.1965, Síða 11
Fimxntudagur 21. október 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 til minnis ★ Útivlst bama: Böm yngri en 12 ára til kl. 20. 12—14 ára til kl. 22. Bömum og ung- lingum innan 16 ára er 6- heimill aðgangur að veitinga- og dans- og sölustöðum eftir kl. 20. ★ I dag er fimmtudagur 21. oktober. Kolnismeyjamessa. Vetumætur. Árdegisháflæði kl. 2.53. ★ Næturvarzla í Reykjavik er í Lyfjabúðinni Iðumrí, Laugavegi 40 a, sími 21133. ★ Næturvörzlu £ Hafnarfirði í nótt annast Eiríkur Bjöms- son læknir, Austurgötu 41. sími 50285. ★ Opplýsingar um Iækna- bjónustu í borginni gefnar I símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. OpiS all- an sólarhringinnj — sfminn er 21230. Nætur- og helgi- daaalæknir f sama síma. ★' Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SlMl 11-100. skipin flugið ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Vopnafirði 18. þm til Antwerpen, London og Hull. Brúarfoss fer frá NY 26. þm til Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Immingham í gær til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Eskifirði 17. þm til Rotterdam og Bremen.' Goðafoss fer frá Kotka 26. til Ventspils, Kaupmannahafnar og Nörresundby. Gullfoss kom til Reykjavíkur 18. þm fiá Kaupmannah. og Leith. Lag- arfoss fer frá Kaupmanna- höfn £ dag til Ventspils og Finnlands. Mánafoss fór frá Reykjavik í gærkvöld til Ól- afsvikur, Stykkishólms, Pat- reksfjarðar, Flateyrar, ísa- fjarðar Akureyrar og Borgar- fjaðar eystri, og þaðan til Antwerpen og Hull. Reykja- foss fór frá Hamborg 19. þm til Reykjavíkur. Selfoss fer frá Súgandafirði í gær til Pat- reksfjarðar, Grundarfjarðar og Reykjavikur. Skógafoss er á Austfjarðahöfnum. Tungu- foss kom tH Reykjavíkur 17. þm til Finnlands og Rúss- lands. Ocean Sprinter kom til Leningrad 19. þm frá Reykja- vik. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um símsvara 21466. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík í dag aust- ur um land til Vopnafjarðar. Esja er í Reykjavík. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja- víkur. Skjaldbreið er á Aust- fjörðum á leið til Fáskrúðs- -fjarðar. Herðubreið var á Fá- skrúðsfirði - í gær á suðurleið. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Reykjavík. JökuIfeU er væntanlegt til London 25. þm. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell losar á Vestfjörðum. HamrafeU er væntanlegt til Aruba á morgun. Stapafell verður í Reykjavík á morg- un. Mælifell er í Archangelsk. Fiskö er í Reykjavík. ★ Hafskip. Langá er á leið til Neskaupstaðar. Laxá er í Reykjavík. Rangá er í Ant- werpen. Selá er í Rotterdam. Hedvig Sonne er í Reykjavík. Stocksund er í Vestmanna- eyjum. ★ Jöklar. Drangajökull lestar í Charleston. HofsjökuU ör í Rotterdam. Langjökull lestar á Nýfundnalandi. Vatnajökull er í Reykjavík. Morilde lestar í London. ★ Pan American þota kom i morgun kl. 6.20 frá NY. Fór til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 7.00. Væntanleg frá Kaupmannahöfh og Glasgow i kvöld kl. 18.20. Fer til NY í kvöld kl. 19.00. KAUPMANNASAMTÖK . ÍSLANDS KVÖLDÞJÓN USTA VERZLANA 5. hópur: Vikan 18—22/10. Kaupmannasamtök Islands: Verzlunin Lundur, Sundl-.v. 12. Verzlunin Ásbyrgi, Lauga- vegi 139. Grensáskjör, Grens- ásvegi 46. Verzlun Guðm. Guðjónssonar Skólavörðustíg 21 a. Verzlunin Nova, Bar- ónsstíg 27. Vitastígsbúðin, Njálsgötu 43. Kjörbúð Vest- urbæjar, Melhaga 2. Verzl- unin Vör, Sörlaskjóli 9. Maggabúð, Kaplaskjólsvegi 43. Verzlunin Víðir, Starmýri 2. Ásgarðskjötbúðin, Ásgarði 22. Jónsval, Blönduhlíð 2. Verzlunin Nökkvavogi 13. Verzlunin Baldur, Framnes- vegi 29. Kjötbær, Bræðra- borgarstíg 5. Lúllabúð, Hverf- isgötu 61. Silli&Valdi, Aðal- stræti 10. Silli & Valdi, Lang- holtsvegi 49. Silli & Valdi. Vesturgötu 29. Verzlun Sig- fúsar Guðfinnssonar. Nönnu- Sötu 5. Kaupfél. Rvíkur og nágrennis: Kron. Dunhaga 20. ýmislogt ★ Kvénnadeild Skagfirðinga- félagsins heldur aðal- og skemmtifund í Oddfellowhús-- inu uppi, miðvikudaginn 27. október n.k. kl. 20.20. Dag- skrá: Ýénjúleg aðalfundar- störf. Kaffi. Félagsvist. Félags- konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. ★ Kvcnfélag Hallgrímskirkju. heldur fyrsta vetrarfund sinn, mánudaginn 25. október kl. 20.30. Unnur Halldórsdóttir díakonissa flytur erindi. Vetr- arhugleiðingar. Kaffidrykkja. Vinsamlegast fjölmennið. Stjómin. ★ Iðnnemasamband Islands. Skrifstofa sambandsins verð- ur framvegis opin á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 19 30 til kl. 20.30. Sími 1 44 10. Kvenfélagasamband Is- lands. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra. Laufásvegi 2, sími 10205. er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. ★ Ráðleggingarstöðin um fjöl- skylduáætlanir og hjúskapar- vandamál. Lindargötu 9. Læknir stöðvarinnar verður við á miðvikudögum kl. 4—5 sumarfrí lækna Andrés Ásmundsson óákv. staðg. Kristinn Bjömsson, Suðurlandsbraut 6. Eyþór Gunnarsson óákv. Staðg.: Erlingur Þorsteinsson. Guðmundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson, Björn Þ. Þórðar- son. Guðmundur Bcnediktsson til 1/12. Staðgengill Skúli Thor- oddsen. Kristjana Helgadóttir til 26/10. Staðg.: Jón Gunnlaugs- son. tJlfur Ragnarsson óákv. Staðg.: Þorgeir Jónsson. Viktor Gestsson til l/ll. Staðg. Stefán Ólafsson. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Afturgöngur Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta segulband Krapps og Jóðlíf Sýning Litla sviðinu Lindarbæ í kvöld kl. 20,30. Járnhausinn Sýning föstudag kl. 20. Eftir syndafallið Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200 TÓNABÍÓ Simi 11-1-82 — íslcnzkur texti — Irma la Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný. amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. ' Shirley MacLaine, Jack Lemmon. Sýnd kl, 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Æfintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20,30. Sú gamla kemur í heimsókn Sýning laugardag kli 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. ÍLAUCARÁS8ÍÓ Símá 32 0-75 — 38-1-50 I sviðsljósi (Career) Ný amerísk stórmynd með úr- valsleikurum: Shirley MacLaine, Dean Martin, Carolyn Jones, Anthony Francois Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Simi 11-5-44 Hið ljúfa líf (La Dolce Vita) Hið margslungna ítalska sniUd- arverk kvikmyndameistarans Federico Fellini. — Myndin var sýnd hér árið 1961 og hlaut metaðsókn. Marcello Mastroianni, Anita Ekberg. Danskir textar — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARFÍARÖARBÍÓ Sími 50249 Hulot fer í sumarfrí Bráðskemmtileg frönsk úrvals- mynd með hinum heimsfræga Jacques Tati i aðalhlutverki. Sýnd kl. 7 og 9. fifeéki 11-4-75. Morðið á Clinton (Twili'ght of Honor) Spennandi, ný. sakamálamynd. Richard Chamberlain Claude Rains. Sýnd KL. 5, 7 og 9. Gerið við 1 ' n ykkar sjaít — Vlð sköpum aðstöðuna — * - ...-■, Bílaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53 — Simi 40145. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á aUar tegundir bfla. 0 T II R Simi 10659. — Hringbraut 121. Júoí N Klapparstíg 26 SeQlJZS. Einangrunargler Framleiði cinungis úr úrvaja gleri. — 5 ára ábyrgði Pantið tímanlega. KorXcISJan h.f. Skúlagötu 57. — Simi 23200. Sjómannafélag Reykja- víkur 50 ára Afmælishóf Sjómannafélags Reykjayíkur verður haldið að Hótel Sögu (Súlnasalnum) föstudags- kvöldið 22. þ.m. og hefst kl. 19. Aðgöngukort að hófinu verða seld í skrifstofu fé- lagsins að Lindargötu 9 á venjulegum skrifstofu- tíma. Stjc*nin. AUSTURBÆJARBÍO Siml 11-3-84. Fjör í París Bráðskemmtileg og falleg, ný, amerísk teiknimynd í litum. í myndinnj syngur Judy Garland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .BÆjARBÍO Sími 50-1-84. Kona faeðingar- læknisins Sýnd kl. 9. YoYo Frönsk gamanmynd eftir kvik- myndasniUinginn Pierre Etaix Sýnd kl. 7. STJÓRNUBÍÓ i Simj 18-9-36 ftalska hersveitin (I Briganti Italiani) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný kvikmynd Myndin seg- ir frá óaldarflokki, er óð yfir og rændi Ítalíu um 1860. Ernest Borgnine, Vittorio Gassman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. | HÁSKÓLABIÓ • :• . . : • Síml 22-1-40. Ástin sigrar (Love with the proper stranger). Ný amerísk mynd frá Para- mount, sem hvarvetna hefur fengið góða dóma. — Associ- ated Press taldi hana í hópi 19 beztu mynda ársins. Aðalhlutverk; Natalie Wood, Steve Mc Queen. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. • Siðasta sinn. KÓFAVOGSBÍÓ Simi 41-9-85 — tslenzkur texti — Þjónninn (The Servant)' Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, brezk stórmynd, sem vak- ið hefur mikla athygli um aU- an heim Dirk Bogarde Sarah Miles. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Hækkað verð Allra síðasta sinn. P A W Sýnd kl 5 og 7. Allra síðasta' sinn. HITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR i flostym stærðum fyrirliggjandi f Tollvöre.toymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F, Skiphohi 35-Sími 30 360 3-ii-eo mnifíB/ff 'Æ* Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands. KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ TRULO FUN AP HRINGIR^ .ÁMTMANN S STI G2%V7- Halldór Krisiinsson guUsmiður. — Sími 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTJ Opið trá 9—23.30. — Pantið tímanlega i veizlux. BRAUÐSTOF AN Vesturgötu 25 Siml 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — POSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117. 3 timjSfieeús sieuRmoimœsoii til ^kvölds

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.