Þjóðviljinn - 30.11.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.11.1965, Blaðsíða 8
3 StÐÁ — ÞJÖPVraJlNN — Þriðiudagar 30. nóromber I96S úfvarpið • Hjúkrunarnemar á nýja barnaspítalanum • Þessi mynd er tekin i hinum nýja bamaspítala Hringsins og eru hér hjúkrunamemar á síðasta ári í einni stofu bamaspítalans. Þær heita talið frá vinstri: Velgerður Lárusdóttir og Rut Sigur- jónsdóttir. Nú er litla fólkið flutt á nýja spítalann og er þar með merkum áfanga náð í áratuga fómfúsu söfnunarstarfi Hringskvenna. • Erlingur vígir götuvita • Nú fer hver að verða síðastur að sjá Erling Pálsson í fullum embættisskrúða — hverfur hann úr starfi yfirlögregluþjóns um næstu áramót — verður þá skarð fyrir skildi. Hér er yfirlög- regluþjónninn að vígja nýjan götuvita á mótum Hofsvallagötu og Hringbrautar síðastliðinn laugardag og var þá kveikt á göiu- vitunum til þess að bægja frá mikilli slysahættu á þessum slóð- um. Á myndinni með Erlingi er Georg Ámundason — en fyrir- tæki hans sér um uppsetningu og viðhald götuvitanna í borginni og er þetta níundi götuvitinn, sem settur er upp í borginni. © Púsluspil eða raðleikur? • ■ Eins og getið hefur verið um hér í blaðinu er komin á markaðinn samsetningarþraut af þeirri gerð sem kallast venjulega púsluspil og er verk- efnið landakoirt af íslandi og segja bjartsýnir að þeir ungl- ingar sem einu sinni hafa kom- ið íslandi saman með þessum hætti ruglist ekki framar á sjaldgæfum fjörðum fyrir vest- an og austan. En hér á sxðunni spurðum mjög erfiða knetti, ,og herra Rimbaud, sem gaf aldrei vel upp á allri ævi sinni. Ég gat ekkert lært af André Gide og Valery. Ég held að Valery hafi verið of fágaður fyrir mig. Eins og Jack Britton og Benny Le- onard. —Jack Britton, bætti Hem- ingway við, var boxari og ég var hreykinn af honum. — Jack Britton var alltaf á verði. Hann var allur á hreyf- ingu um hringinn og lét aldrei koma á sig þungu höggi. Ég var sjálfur alltaf á verði og læt ekki koma á mig höggi. Maður á aldrei að stofna sér í háska nema maður geti barið niður andstæðinginn. Hrektu boxarann út í horn . . . Hem- ingway setti sig í boxarastöðu, kreppti hægri hönd í vamar- stöðu um kampavínsglasið. Með vinstri hendi greiddi hann ó- sýnilegum andstæðingi nokkur öflug högg. Hann rétti úr sér, horfði hugsandi á glasið og sagði síð- an: — Einhverju sinni spurði ég við fyrir skömmu eftir orði sem gæti komið í staðinn fyrir ,,púsluspil“ sem er eiginlega ekkert orð. Einn lesari blaðsins hringdi og stakk upp á orðinu „rað- leikur“ — og er því hér með komið á framfæri til velvilj- aðrar athugunar. • Frá Vetrar- hjálpinni • Vetrarhjálpinni hafa borizt eftirfarandi gjafir: Lýsi h.f. kl. 3.000. Starfsfólk Innkaupa- stofnunar ríkisins kr. 400. Af- greiðsla smjörlíkisgerðanna og starfsfólk kr. 1000. Ólafur Ól- afsson Skálavík kr. 500. Starfs- fólk J. Þorláksson og Nor- mann kr. 1400. Starfsfólk Brunabótafélags Islands kr. 400. Ebenes Erlendsson kr. 500. Vélsmiðjan Héðinn og starfsfólk kr. 3000. og Kúlu- legusalan h.f. kr. 500. Auk þessa hafa borizt fjölmargar fatnaðargjafir. Jack, þegar við vorum að tala um viðureign hans og Benny Leonard: — Hvemig tókst þér að afgreiða Benny svona fljótt?. — Eraie, sagði hann, Benny er mjög reyndur boxari. Hann hættir aldrei að hugsa meðan hann berst. En meðan hann hugsaði, lamdi ég á honum. Hemingway hló hásum hlátri eins og hann væri að heyra þessa sögu í fyrsta sinn. Jack hreyfði sig á pallinum með stærðfræðilegri nákvæmni, og enginn gat komið á hann þungu höggi. Hann mætti aldr- ei andstæðingi, sem hann gat ekki sjálfur barið niður þegar hann vildi. — Hann fór aftur að hlæja: — Ég barði hann meðan hann var að hugsa. Hemingway sagði mér, að hann hefði lýst þessu tilviki í fyrstu gerð sögunnar „50 þús- und“, en Scott Fitzgerald hefði talið sig á að sleppa þessum kafla síðar. — Scott hélt að allir þekktu þessa sögu, þótt við Jack Britton þekktum hana einir. Og hann taldi mig á að sleppa Um leið og gefendum eru færðar alúðar þakkir fyrir framlög sín, vill Vetrarhjálp- in nota tækifærið og hvetja þá er fengið hafa gjafalista að skila þeim á skrifstofuna Lauf- ásveg 41 eða láta vita í síma 10785, þvi sífellt berast nýjar hjálparbeiðnir. © Að eta fisk og lesa biblíuna • ,,Ég les biblíuna eins og þegar ég ét fisk — ég legg beinin til hliðar“ eða hvér heldur því fram að fiskur sé ekki fiskur þótt í honum séu bein, og jafnvel þótt viðbrydd um beinin í fiskinum mynd- um við ekki melta þau! Þannig er því einnig farið með biblíuna, að það sem við ekki skiljum eða skynj- um í henni er Guðs Orð samt — Guðlaugur Einarsson hæstaréttarlögmaður í Nýjum Stormi. þessu. Ég vildi ekki gera það, en Scott var ágætur rithöfund- ur, sem ég virti, og ég fór að ráðum hans. Hemingway settist á dívan- inn og kinkaði kolli til mín nokkrum sinnum svo sem til að halda athygli minni vak- andi. — Þegar menn eldrst veitist þeim erfiðara að eiga sér hetj- ur, en það er samt óhjákvæmi- legt. Ég á kött sem heitir Bó- as, og vill verða maður, sagði hann hægt og það dró mjög niður í röddinni. Bóas étur allt sem menn éta. Hann tygg- ur B-vítamíntöflur, sem eru fjandanum beizkari. Hann held- ur að það sé af nfzku, þegar ég gef honum ekki töflur, sem lækka blóðþrýsting, eða leyfi 13.00 Við vinnuna. 140.40 Sigrún Þorsteinsdóttir talar um andlitssnyrtingu. 15.00 Miðdegisútvarp: Karlakór Reykjavíkur syngur. Hljóm- sveit franska útvarpsins leik- ur sinfóníu eftir Bizet; Cluytens etjómar. Casals og Mednikov leika lög eftir Granados, Saint-Saéns. Pet- er Pears syngur sex kansón- ettur eftir Haydn. 16.00 Síðdegisútvarp. Golden Gate k-vartettinn, Zacharias og hljómsveit hans, og franskir listamenn leika og syngja. Ragnar Bjamason og Anna María Jóhannsdótt- ir syngja með hljómsveit S. Gests. George Oharkiris syngur og Amiable leikur frönsk lög. 17.20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.40 Þingfréttir. Tónleikar. 18.00 Tónlistartími bamanna. Jón G. Þórarinsson stjómar tímanum. 18.0 Tónleikar. 20.Ö0 Egil Nordsjö frá Noregi syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar lög eftir Sinding, Alnæs, Dörumsgárd og Sparre Olsen. 20.20 Hlutverk leikskólans. V. Sigurðardóttir skólastjóri flytur erindi. 20.45 Sirkus-polki og tvær svít- ur fyrir litla hljómsveit eftir Stravinsky. CBC-sinfóníu- hljómsveitin leikur. Höfund- ur stjómar. 21.20 Nýtt þriðjudagsleikrit: — Hæstráðandi til sjós og lands. Þættir um stjórnartíð Jörundar hundadagakonungs eftir Agnar Þórðarson. Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. Fyrsti þáttur. Leikendur: Valur Gíslason, Benedikt Arnason, Gísli Alfreðsson, Helga Val- týsdóttir, Gestur Pálsson, Helgi Skúlason, Valdimar Lárusson, Þóra Friðriksdótt- ir, Jón Sigurbjömsson, Borg- ar Garðarsson og Baldvin Halldórsson. Sögumaður Lár- us Pálsson. honum ekki að fá svefnmeðal á kvöldin. — Hann hló stutt- um hlátri. — Ég er skrýtinn karl, sagði hann. Eða hvað finnst ykkur, sjentilmenn? — Fimmtfu ár, sagði Hem- ingway eftir nokkra þögn. Fimmtíu ár eru enn ekki elli. Það er jafnvel ánægjulegt að þér finnst þú geta varið titil þinn fimmtugur að aldri. Ég vanti þennan titil á þrítugs- aldri, hef varið hann þrítugur og fertugur og ég er enn reiðu- búinn að standa fyrir mínu. Frú Hemingway kom inn í herbergið. Hún sagði að sér liði ágætlega og ætlaði út í borg að verzla og hxin ráðlagði manni sínum að klæða sig og fylgja sínu fordæmi. Hann sagði að kominn væri hádeg- 21.50 Sinfónia nr. 10 (K474) eftir Mozart. L’Oiseau-Lyre hljómsveitin leikur; de Fro- ment stjórnar. 22.10 Minningar um Henrik Ibsen. 22.30 Tungl yfir Italíu: Vasco Cordoni syngur. isverðartími, og ef þau færu út þyrftu þau að éta hvert í sínu lagi, og það myndi spara tíma ef matur væri pantaður upp í herbergi. Frú Heming- way sagðist panta matinn á meðan hann klæddi sig. Hem- ingway lauk við kampavínið og fór ófús inn í svefnherberg- ið. Innan skamms kom hann aftur, klæddur eins og daginn áður, nema hvað skyrtan var blá. Hann vildi ekki setjast að snæðingi nema komið væri með flösku af tavel. Hemingway byrjaði á ostr- um og tuggði vel. — Mig langar til að vera vitur öldungur en ekki leiðin- legur, þegar þar að kemur. — Hann þagnaði meðan þjónninn hellti í glösin. — Mig myndi langa til að sjá alla nýja box- ara, veðhlaupahesta, balleta, hjólreiðakeppnir, nautabana, listamenn, til að sjá flugvélar og allskonar tíkarsyni — þrá- setumenn í kaffihúsum, al- þjóðlegar hórur, til að sitja á veitingahúsum, reyna gömul vín, lesa dagblöð og ekki skrifa eina lfnu um þetta allt. Mig myndi langa til að skrifa vin- um mínum mörg bréf og fá frá þeim svör. Ég vildi vera karl- maður fram að áttatíu og fimm ára aldri, eins og Clemenceau. Ég myndi ekki sitja á bekk í skemmtigarði. ég myndi ganga um garðinn og gefa dúfunum stundum, og ég myndi ekki láta mér vaxa sítt skegg, til að til væri í heiminum þó ekki væri nema einn öldungur 23.00 Á hljóðbergi. Gaudeamus igitur: Þættir úr tveimur dönskum stúdentarevíum — Frihed — det bedste guld 1961 og Gris pá gaílen 1962. Bjöm Th. Björnssom list- fræðingur velur og kynnir. 24.00 Dagskrárlok. 5 sem ekki er líkur Bernard Shaw. Hann þagnaði, strauk skegg sitt með handarbakinu og renndi augunum um herbergið hugsandi. — Ég hitti mister Shaw aldrei, hélt hann áfram. Og ég hef aldrei séð Niagarafoss- ana. En ég myndi með ánægju fara að veðja á hesta aftur. Menn fá þá fyrst fullan skiln- ing á veðhlaupum þegar þeir eru orðnir hálfáttræðir. Síðan myndi ég finna mér baseball- flokk með ungum strákum. En ég myndi láta það vera að gefa þeim merki með pró- gramminu um það hvernig þeir eigi að leika. Og þegar öllu er lokið verð ég indælis lík. Það eru aðeins bi-jóstmylkingar sem hafa áhyggjur af frelsun sál- arinnar. Fjandinn hafi það, hver getur haft áuyggjur af frelsun sálarinnar, þegar öllu máli skiptir að skilja við þessa sál á sem greindarlegastan hátt — eins og þú lætur að- stöðu þína á sem hæstu verði þegar þú neyðist til að halds undan. Það er enginn vandi að drepast. Hann opnaði munninn og hló, fyrst hljóðlaust en síðan hátt. — Ég .hef nóg um að hugsa, sagði hann. Hann tók langan aspargus, milli fingra sér og horfði á Hemingway og Marlene Dietrich: — Ef ég væri ekki giftur Mary myndi ég reyna að krækja í Marlene. Eða Ingrid Bergman.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.