Þjóðviljinn - 30.11.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.11.1965, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 30. nóvembcr 1965 — ÞJÖÐVHJnfNN — SÍI)A j J tíl minnis ★ I dag er þriðjudagur 30. nóvember. Andrésarmessa. Árdegisháflæði kl. 10.14. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Eiríkur Bjöms- son læknir. Austurgötu 41. sími 50235. ★ Næturvarzla f Reykjavík er í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a, sími 21133. ★ Cpplýsingar um lækna- blónustu f borginni gefnar I símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólariiringinn, — sfmlnn er 21230. Nætur. og helgi- dagalæknir f sama sima. Slökkvlliðið og sjúkra- bifreiðin — SÍMI 11-100. skipin if Eimskipafélag lslands. Bakkafoss er á Eskifirði, fer þaðan til Breiðdalsvikur, Borgarfjarðar og Seyðisfjarð- ar. Brúarfoss fer frá Imming- ham í dag til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá NY 3. nm til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá NY í gær til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði 26. þm til Frederikstad. Stokkhólms og Leningrad. Gullfoss fór frá Akranesi 28. þm til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Akranesi 28. þm til Grundarf jarðar. Patreksfjarðar. Flateyrar, Súgandafjarðar, Isafjarðar og Norður- og Austurlands- hafna. Mánafoss fór frá Leith 25. þm væntanlegur til Rvík- ur í dag. Reykjafoss fór frá Hamborg 26. þm til Reykja- -víkur. Selfoss fer frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyja. Ákraness, Grundarfjarðar, Patreksfjarðar, Bíldudals og Þingeyrar og þaðan til Grimsby, Rotterdam og Ham- borgar. Skógafoss er á Seyð- isfirði. fer þaðan til Norð- fjarðar. Tungufoss fór frá Antwerpen í gær til London, Hull og Reykjavíkur. Askja fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar. Katla fór frá Hafnarfirði 27. þm til Ólaís- fjarðar. Húsavíkur, Raufar- hafnar og Austfjarðahafna. Echo fór frá Norðfirði í dag til Rostock. ★ Jöklar; Drangajökull kom til Dublin í gærkvöld frá R- vík. HofsjökuU lestar í Char- leston. Langjökull er væntan- legur til Montreal í dag frá Belfast. Vatnajökull lestar á Austfjarðáhöfnum. ★ Skípadcild SlS. Amarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá Camden 26. þm á leið til Reykjavfkur. Dísarfell er væntanlegt til Reykjavíkur 1. des. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Helga- fell er í Ventspils. Hamra- fell er væntanlegt til Amst- erdam í dag. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Mælifell er væntanlegt til Austfjarða í dag. Baccart er f Borgarnesi. Jugum er væntanlegt til Fáskrúðsfjarð- ar í dag. Stefan Reith er væntanlegt til Fáskrúðsfjarð- eyja á morgun. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja ' fer frá Ak- ureyri í dag i aústurleið, Herjólfur er i Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld austur um land i hringferð. ★ Hafskip. Langá er vænt- anlega á Raufarhöfn. Laxá iestar á Vestfjarðahöfnum. Rangá er væntanleg til Cux- haven á morgun. Selá fór væntanlega frá Hull 27. til Reykjavíkur. Frigo Prince er í Kaupmannáhöfn. Golf- straum kemur til Norðfjarð- ar í dag. vetrarhjálpin ★ Skrifstofa Vetrarhjálpar- innar er á Laufásvegi 41 (Farfugláheimilinu). Sími 10- 785. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 1—5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina i R- vík. ★ Kvenfélag Langholtssafn- aðar heldur jólabasar sinn 1 safnaðarheimili Langholts- safnaðar laugard. 4. des. Gjöfum veitt móttaka ogupp- lýsingar gefnar hjá Ingi- björgu Þórðardóttur Sól- heimum 17 sími 33580, Krist- ínu Gunnlaugsdóttur, Skeið- arvogi 119 sími 38011, Vil- helmínu Biering Skipasundi 67 sími 34064 og í safnaðar- ' heimilinu föstud. 3. des. frá kl. 13—21. gengið 1 Sterlingsp. 120,13 120.43 1 bandar.doll. 42.95 43,06 1 Kan.dollar 39,92 40,03 100 D fcr. 621,10 622,70 100 N. fcr. 600,53 602,07 100 S fcr 830,35 832,50 100 Finnskm. 1335,20 1338,72 100 Fr frankar 876,18 878.42 100 Belg. fr. 86.47 86,69 100 Svissn. fr. 994,85 997,40 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskr Vöra- skiptal. 99,86 100,14 100 Gyllini 1193,05 1196,11 100 Tékkn. kT. 596,40 598,00 100 V-þ. mörk 1071,24 1074,00 100 Lírur 6,88 6,90 100 Aust. sch. 166.46 166.88 Eining Kaup Sala ýmislegt ★ Basar Sjálfsbjargar verður 5. desember. Gjöfum veitt móttaka í skrifstofu félags- ins, Bræðraborgarstíg 9. ★ Kvenfélag Bústaðasóknar heldur basar sunnud. 5. des. kl. 4 í Víkingsheimilinu. Gjöfum veitt móttaka ogupp- lýsingar gefnar hjá Sigurjónu Jóhannsdóttur Sogavegi 22 eími 21908, Sigríði Axels- dóttur Ásgarði 137 sími 33941 og Guðrúnu Guðmundsdóttur Melgerði 21 sími 33164. ★ Útivist barna: Böm vngri en 12 ára til kL 20. 12—14 ára til kl. 22. Bömum og ang- lingum innan 16 ára er ó- heimill aðgangur að veitinga- stöðum frá kl. 20. ★ Þátttökutilkynningar fyrir íslandsmeistaramót Islands i handknattleik þurfa að hafa borizt fyrir 1. des. til Hand- knattleiksráðs Reykjavíkur, Iþróttamiðstöðinni Laugardal. Þátttökugjald fyrir hvert lið er kr. 35.00 og skal greiðast um leið og tilkynnt er, HERFERÐ GEGN HUNGRI í Reykjavík er tek. ið á snóti i'ramlög. um í bönkum. úti. búum þeirra, spari. sjóðum, verzlunum sem hafa kvöld- þjónustu og hjá dagblöðunum, lltan Rsykjavikur i bankaúti- búum, sparisjóðum. kaupfélög- um og hjá kaupmönnum sem eru aðilar að Verzlanasamband-. inu. ÞJÓÐLEIKHÚSID Endasprettur Sýning miðvikudag kl. 20. Afturgöngur Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Síðasta segulband Krapps og Jóðlíf Sýning Litla sviðinu Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11-3-84. Bölvun Frankenstein Hörkuspennandi og hrollvekj- andi amerisk kvikmynd í lit- um. Bönuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Síml 22-1-40. Hrun Rómaveldis ’(The Fall of the Roman Empire.) Ein stórfenglegasta kvikmynd. sem tekin hefur verið í lit- um og Ultra Panavision, er fjallar um hrunadans Róma- veldis. Margir frægustu leik- arar heimsins leika í mynd- inni. Framleiðandi; Samuel Bronston. Alec Guinnes. Sophia Loren, James Mason, Stephen Boyd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 8.30. — ÍSLENZKUR TEXTI. — 11-4-75. Gildra fyrir njósnara (To Trap a Spy) Bandarísk njósnakvikmynd. Robert Vaughn Luciana Paiuzzi. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. NYJA BiO________ Simi 11-5-44 — ÍSLENZKUR TEXTI — HLÉBARÐINN („The Leopard“) Stórbrotin, amerísk-ítölsk Cin- emaScope litmynd. Byggð á skáldsögu sem komið hefur út í jslenzkrj þýðingu. Burt Lancaster, Claudia Cardinale, Alain Delon. Kvikmynd þessj hlaut 1. verð- laun á alþjóða-kvikmyndahá- tíðinn; í Cannes sem bezta kvikmynd ársins 1963. Sýnd kl. 5 og 9. TOYKJAVÍKUIv Sjóleiðin til Bagdad Sýning miðvikudag kl. 20,30. Æfintýri á gönguför 135. sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Símj 13191. Simi 50249 Hin heimsfræga verðiauna- mynd: Villta vestrið sigrað Carroll Baker. Debbie Reyolds, Gregory Peck, James Stewart, Henry Fonda. John Wayne. Sýnd kl. 9. Simi 41-9-85 Unglingaástir '(Les Nymphettes) Raunsæ og spennandi, ný, frönsk kvikmynd um unglinga nútímans, ástir þeirra og á- byrgðarleysi. Danskur texti. Christian Pesey. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI ð allar tegundir bfla. OTUR Simj 10659 — Hringbraut 121. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! Þvoum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum - Sendum Þvottahúsið EIMIR Bröttugötu 3, simi 12428 Síðumúla 4, síml 31460. STJÖRNUBÍO Sængurfatnaður — Hvitnr og mislitur — ☆ ☆ ☆ ffiÐARDONSSÆNGUR GÆSADlJNSSÆNGUR dralonsængub ☆ ☆ ☆ sængurver LÖK KODDAVER trúði* Skólavörðustig 21. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþjónustan Kópavogl Auðbrekku 53 — Siml 40145. LEIKFÖNG Munið leikfanga- markaðinn hjá okkur. Clæsilegt úrval, ódýrra og fallegra leikfanga. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Auglýsið í ÞJÓÐVILJANUM Simj 18-9-36. Refsingin mikla (Mr. Sardonicus) Dularfull og afarspennandi ný ensk-amerísk kvikmynd. Framleiðandj og leikstjóri: WiUiam Castle. Oscar Homolka, Audrey Dalton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 32-0-75 — 38-1-50 Frá St. Pauli til Shanghai Hörkuspennandi þýzk kvik- mynd í CinemaScope og litum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. — DANSKUR TEXTI — Miðasala frá kl. 4. TONABÍO Sími 31182. — Íslenzkur text! — Þrælasalan í heim- inum í dag (Slave Trade In The World Today) Víðfræg og snilldarlega vel gerð og tekin, ný, jtölsk stór- mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Siml 50-1-84. Cartouche — Hrói höttur Frakklands Sýnd kl. 9. Sælueyjan Sýnd kl. 7. OD ffl/H Einangninargler Framleiði einungls úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgðí PantiS tímanlega. Korklðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÓTSÝNIS, FIJÓTRA OS ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SlMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 RÉYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands. KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆSXU BÚÐ trulofunap HRINGIR^ AMTMANNSSTIG ? />V7'i Halldór Krislinsson euUsmiður. — Simj 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. - Pantlð timanlega I veizlux. BRAUÐSTOFAN Vestnrgötn 25 Simi 16012. Nýtízku húsgögn Fiölbreytt örvaJ — POSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholtj 7 — Simi 10117. tunmecús 5i&UKmaKraRSon Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegj 19 f bakbús) Sixni 12656. |j| kvölds 11 smáaualvsinaar ^ skemmtanir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.