Þjóðviljinn - 01.12.1965, Page 12

Þjóðviljinn - 01.12.1965, Page 12
Zambía vill raunhæfan stuðnfng BRETAR DRAGA ENN AÐ STYÐJA ZAMBÍU LUSAKA og LONDON 30/11 — Áreiðanlegar heimildir í Lusaka, höfuðborg Zambíu herma að forseti landsins Kenn- eth Kaunda og brezki sendimaðurinn Malcolm Macdonald, sem hittust seint í kvöld til að ræða skilyrði fyrir því að brezkt herlið verði sent til Zambíu hafi ekki náð samkomu- lagi um verkefni og ferðafrelsi brezka liðsins. Síldaraflinn or£- inn 3.882229 mál og funnur Góð síldveiði var fyrri hluta vikun,nar sem leið á miðunum út af Austfjörðum 55—60 sjóóm. SA frá Dalatanga. Seinni hluta vikunnar gerði brælu og var slæmt veiðiveður og áttu skipin erfitt með að athafna sig. Vikuaflinn nam 212.645 mál- um og tunnum og var heildarafl- inn frá vertíðarbyrjun til sl. laugardags orðinn 3.882.229 mál og tunnur. Á sama tíma í fyrra var engin veiði fyrir Austur- landi Aflinn Norðanlands og aust- an hefur verið hagnýttur þann- ig: f salt 402.087 uppmsaltaðar tunnur. í frystingu 42.378 uppmældar tunnur. I bræðslu 3.437.764 mál. Mikil sildveiði var í Skeiðar- ár- og Breiðamerkurdýpi sl. vi'ku. Viku^flinn nam 149.416 uppm. tunnum og nemur heildaraflinn hér Sunnulands nú 988.978 upp- mældum tunnum. Áskriftarverðið hækkar í 95 kr. ★ Áskriftargjald blaðsins hækk- ■ár ar í dag í kr. 95,00 og aug- ★ Iýsingaverð í kr. 60,00 dcm. Framhald af 1. síðu. Litlar tilfærslur milli flokka Færslur starfshópa milli launa- flokka voru litlar. Af starfshóp- um sem voru færðir upp um einn launaflokk (ca. 4%), má nefna lögregluþjóna, tollverði, hjúkrunarkonur, barnakennara, nokkurn hluta framhaldsskóla- kennara og flugumferðarstjóra. Þetta mun vera nálægt 14 rík- isstarfsmanna. Sú hækkun sem þessi hópur fær er einnig langt fyrir neðan þau 15% sem ríkis- starfsmenn voru á sínum tíma sviptir. Tilfærslur þessar eru allsend- is ófullnægjand; og skapa inn- byrðis misréttj meðal starfs- manna. Krafan um styttingu vinnu- • Fyrr um daginn bárust þær fregnir frá Lusaka að þar væri gert ráð fyrir því, að brezka herliðið yrði sent til Zambíu til að vemda hið mikilsverða Kar- íbaraforkuver og yrði það lið fullbúið vopnum en ekki aðeins táknrænn stuðningur. í liðstyrknum ætti bæði að vera herflugvélar og sá landheri sem þörf er á. Engin svör. Enn hefur ekki verið birtneim opinber .tilkynning um heriiðiö, sem búizt er við að Bretarmiini senda til að verða við |ó?W | nj Kenneth Kaunda forseta Zamb- íu um aðstoð til verndar raf- orkuverinu og Harold Wilson forsætisráðherra minntist ekki á málið í spumingatíma í brezka þinginu í dag, sem snerist allþ ur um Ródesíumálið. Sérlegur sendimaður Wilsons, tíma var ekki tekin til greina og engar umtalsverðar breyting- ar þar gerðar starfsmönnum til hagsbóta. Hinsvegar tókst að hindra að sú krafa ríkisvalds- ins næði fram að ganga að vaktavinnuálag og yfirvinnu- kaup lækkaði. að undanQkyldu því að álag fyrir nætur- og helgidagavinnu lækkar úr 100% í 90 prósent. Dómur þessi staðfestir, sagði Haraldur Steinþórsson að lokum að réttur sá sem ríkisstarfsmenn fengu með samningaréttarlögunum 1962 er allsendis ófullnægjandi og munu þeir ekki geta vænzt leiðréttingar mála sinna fyrr en þeir öðlast fullan samn- ingsrétt og verkfallsrétt. Malcolm Macdonald koma fljúg- andi til Lusaka í dag til að eiga viðræður við Kaunda forseta og talið er að hann hafi flutt hon- um svar Wilsons við hjálpar- beiðni Zambíustjómar. PARÍS 30/11 — Klukkustundar- löng sjónvarpsútsending í lit- um var send frá Moskvu til Parísar í dag. Upptakan var gerð og send eftir hinu franska svonefnda Secamkerfi og fór útsendingin um sovézka fjarskiptahnöttinn Molnía 1. Dagskráin var stutt kvikmynd um Leningrad, mynd um plöntu- ríki Evrópu og tízkusýning. Þessi sending var velheppnað- ur endahnútur á tæknilegum tilraunasendingum sem hafa ver- ið gerðar frá því á laugardag. Sovézkur ráðherra fjarskipta- mála. Uikolai Psurtsev skýrði frá þvi, að Sovétríkin hefðu ákveð- ið, að nota franska Secam kerf- Aidif er sægiur vora fallinn TÖKÍÓ 29/11 — Blaðið „Asahi Shimbun“ í Japan heldur því fram, að D.N. Aidit, formaður kommúnistaflokks Indónesíu, hafi verið skotinn til bana í fyrra mánuði, er hann hafí reynt að flýja úr fangabúðum á Jövu. Það cr fréttaritari blaðsins I Djakarta, sem er borinn fyrir þessum fréttum, en samkvæmt þeim á Aidit að hafa verið drep- inn þann 22. okt. 1 Lusaka hefiur það affcur á móti verið látið í ljós að menn gerðu sig ekki ánaegða með það og færu fram á að liðveizlan yrði öflugri. Frá London berast þær fréttir að brezkt herlið sem yrði sent til Zambíu mundi verða alveg undir brezkri stjórn r- -undi það aðeins láta til sín I tt mH an landamæra Zambíu. Sérstök áherzla er á það lögð, að ekki komi til mála að her- liðinu verði beitt gegn Ródesíu. ið í litsjónvarp sitt. Áætlað er að reisa 500 metra háa útsendingarstöð í Moskvu fyrir 1967, auk litsjónvarpsút- sendinga verður slöðin einnig nofcuð til annarra fjarskipta, og í sambandi við flug og geimferðir. Sovétríkin og önnur ríki í Austur-Evrópu hafa valið Secam kerfið en Bandaríkin og Vestur- Þýzkaland hafa hvor um sig unn- ið að eigin litsjónvarpskerfi. Bretum lýst bezt á bandaríska kerfið. en mörg önnur lönd í Vestur-Evrópu hafa meiri hug á því vestur-þýzka. Baráttan um markað fyrir lita- sjónvarp mun harðna í Róm í næstu viku, en þangað koma fulltrúar evrópskra útvarps- sitöðva til að koma sér saman um heildarkerfi fyrir Evrópu. Vistmaður frá Kristneshælinu lagðí af stað til Akureyrar frá hælinu kl. 3 á sunnudag og ætl- aði að dvelja um skeið í bæn- um. 1 gærkvöld fannst þessi mað- ur látinn fyrir neðan Lauga- land, — nánar tiltekið Ytra Laugaland í Eyjafirði. Ekki víldi lögreglan á Akur- eyri gefa upp nafn mannsins að svo stöddu, vegna aðstandenda hans. ríkis- starfsmanna 7% LitsjónvarpaB frá Moskvu Breytingartillögur Geirs vi5 f járlagafrumvarpið Helztu breytingarti.llögur Geirs Gunnarssonar við fjárlagafrum- varpið eru: 1) Enginn farmiðaskattur verði lagður á. 2) Lagt er til að sparaðar verði 1,7 milj. kr. með því að sam- eina sendiráðin þrjú á Norður- löndum í eitt. 3) Lagt er til að útgjöld vegna ferðakostnaðar utanríkisráðu- neytisins, kostnaður við samn- inga á vegum ráðuneytisins o.fl. lækki um 1,6 milj. kr. 4) Lagt er til að kostnaður vegna þátttöku í þingmanna- sambandi Nató falli niður. 5) Lagt er til að kostnaður við ríkislögregluna á Keflavík- urflugvelli lækki um 4,8 milj. kr. og að kostnaðurinn vegna almannavama lækki um 1,8 milj. kr., en eftir standi 500 þús. kr., vegna kostnaðar, sem leiða kann af náttúruhamförum. 6) Lagt er til að ríkissjóður greiði áfram, svo sem ákveðið er í vegalögum framlag sitt ‘0 vegamála og að það vca* I ÍÆ milj. kr. 7) Framlag til íþróttasjóðs hækki úr 3,4 í 6 milj. kr. 8) Félag ísl. myndlistarmanna fái 1 milj. kr. byrjunarframlag til byggingarframkvæmda. 9) Lagt er til að fjárveiting við fiskileit, síldarrannsóknir og veiðitilraunir hækki úr 17,6 milj. kr., eins og lagt er til f frumvarpinu í 27,3 milj. kr. 10) Lagt er til að ríkissjóður greiði áfram rekstrarhalla Raf- magnsveitna ríkisins. 11) Lagt er til að framlag jarðhitasjóðs hækki um 3,5 milj. kr. 12) Lagt er til að framlag til greiðslu rekstrarkostn. barna- heimila hækki um 1.250 þús.; en framlag til stofnkostnaðar úr 300 þús. kr. í 1 milj. kr. 13) Lagt er til að framlag til flugvallagerða hækki um hálfa elleftu miljón kr. 14. Lagt er til að byggingar- framlag til heimavistarhúss í- þróttakennaraskólans hækki úr 560 þús. kr. í 2 milj. kr. 15. Loks er lagt til að ríkis- stjórninni heimilist að taka lén til flugvallagerða 15 milj. kr. og 90 milj. kr. til byggingar og endurbóta á síldarverksmiðjum, síldarflutningaskipum og síld- arumhleðslustöðvum. Eðvarð Sigurðsson. Eðvarð tekur sæti á þingi eftir veik- indaforföll Eðvarð Signrðsson tók sæti á alþingi í gær, en hanr hefur verið frá þingstörfum i vetur allt til þessa vegna vci da. Ingi R. Helgason, sem setið hef- ur í sæti Eðvarðs, hvarf þvi af þingi í gær. DIOÐVIIIINN Miðvikudiagur L desember 1965 — 30. árgangur — 273. tölublað. 2»iii»iiiiiiiMHmiianiiiaiIIIIHHallllllallllllllllllallMlllliaiaialllllllllllllll|all|||1 | VesturvelJin styðja | I Suðar-A fríku í raun I NEIW YORK 30/11 — vestræn ríki voru harðlega gagnrýnd í gær fyrir stöðuga verzlun við S-Afríku. Marof Achkar fulltrúi Gín- eu á allsherjarþingi Samein- uðu þjóðanna sagði á fundi í stjómmálanefnd þingsins, ákveðin stórveldi láti r þau séu andstæði kynþáC , 9 stefnu ríkisstjómar S-Afrík en haldi samt áfram að áuka fjárfestingu sína í landinu. Hann nefnd sérstaklc) Bandaríkin, Bretland, Frakk- land, ítalíu, Vestur-Þýzka- land og Japan. AlJ'ar ákvarðanir SÞ eru fyrirfram dæmdar til aðmis- heppnast, meðan stjórnin í Pretoríu getur reitt sig á vini sína í öðrum löndum, sagði Achkar. Hann er formaður sérstakrar „apartheid“ nefnd- ar allsherjarþingsins. Við vitum að Suöur-A;fríka verður frjálst land aö lokumj en við komumst ekki hjá því lengur að grípa til alvarlegra og róttækra ráðstafana. Hann fullyrti að Ródesíu- stjórn hefði ekki vogað ac lýsa yfir sjálfstæði landsins ef hún nyti ekki stuðnings S- Afríku. Harðorðastur var Achkar um Frakka, sem hann sagði ævinlega sitja þegjandi hjá þegar rætt væri um kynþátta- stefnu og nýlendumáill og bentu þeir þá á meginregluna um óheimila íhlutun í málefni annarra ríkja. En stefna Frakka gagnvart Suður-Afríku er ekki mótuð eftir þessari reglu, sagði Ach- kar, en þvert á móti hlutast þeir opinberlega til um mál í Suður-Afríku og þeirri í- hlutun er beint gegn yfir- gnæfandi meirihluta íbúa landsins og til ábata fyrir „nazistaböðlana“ í Pretoría. Tfmaritið Réttur er orðið 50 ára ■ Út er komið 4. hefti Rétt- ar 1965, fjölbreytt og vand- að að efni,og er þess minnzt að í dag, 1. desember, eru lið- in rétt 50 ár frá því ávarps- orð fyrsta Réttarheftisins er út kom i ársbyrjun 1916 voru dagsett, en það var á Akureyri 1. desember 1915. Ritar Einar Olgeirsson grein í Rétt í tilefni af þessum tímamótum í sögu ritsins og nefnist hún: Fyrir 50 árum. f ritgerð sinni gerir Einar skilmerkilega grein fyrir þeim jarðvegi sem Réttur er sprott- inn upp úr. þeirri breytingu á þjóðf élagsháttum sem þá var að hefjast hér á landi og tengslum hennar við þróunina í öðrum löndum. Jafnframt kynnir hann núverandi lesendum Réttar þá menn er stóðu að útgáfu hans í upphafi: Þórólf Sigurðsson bónda í Baldursheimi, fyrsta ritstjóra Réttar og aðalútgef- anda, svo og ritnefndarmennina Benedikt JónssQn frá Auðnum, Jónas Jónsson frá Hriflu. Pál Jónsson kennara á Hvanneyri, Benedikt Björnsson skólastjóra á Húsavík og Bjarna Ásgeirsson síðar alþingismajm. Er grein þessi einkar fróðleg og fylgja henni margar myndir. Auk afmælisgreinarinnar flyt- ur þetta stóra Réttarhefti — 124 bls. — fjölmargt annað efni. í þjóðar þágu — eða braskara nefnist forustugreinin, en aðrar greinar sem heftið flytur eru Hvers vegna hafa Bandaríkin ,,áhuga“ á íslandi“ eftir Rögn- vald Hannesson, Sósíalisminn og þróun lýðræðisins eftir Václav Slavik ritstjóra tímaritsins World Marxist Review, Samn- ingar verkalýðsfélaganna vorið 1965 eftir Þóri Daníelsson, Frelsisstríð Kúrda í írak eftir Salah Ahmed. Firring mannsins í þjóðfélagi nútímans eftir Loft Guttormsson.. Frelsisbaráttan i Venezuela eftir J. Perez, Hug- prýði þeirra lýsir veginn til sig- urs eftir Aziz al Hajj, Hann hetg- aði líf sitt alþýðunni eftir R. Falke og Menningin og alþýðan eftir Iri Zuzánek. Þá er í heftinu kvæðið Handrit eftir Tryggva Emilsson. Limrur eftir Þorstein Va'Hdimarsson. Einar Olgeirsson r;tar minningar’ orð um William Gallacher og birt er erindi Skúla Guðjóns- sonar frá Ljótunnastöðum; Vér vitum ei hvers biðja ber, er hann flutti í erindaflokki út- varpsins ,,Þegar ég var 17 ára“ og hlaut verðlaun fyrir. Loks flytur heftið ritsjá þar sem get- ið er nokkurra nýrra erlendra bóka og rita. LONDON 29/11 — Fjármálaráð- herra Breta, James Callaghan, gaf það i skyn á enska þinginu á mánudag. að möguleikar séu á því, að niður verði felldur innan eins árs tollur sá er Verkamannaflokksstjórnin lagði á allar innfluttar iðnaðarvörur. — Tollurinn var upprunalega 15% en síðar lækkaður niður í 10%. Við þetta sama tækifæri skýrði fjármálaráðherrann frá því að innflutningur Bretlands verði í ár 150—200 miljén-sterl- ingspundum lægri en í fyrra. 1 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.