Þjóðviljinn - 20.02.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.02.1966, Blaðsíða 11
»rá morgni |—— Sunnudagur 20. íebrúar 1066 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 11 til minnis ★ I dagi er sunnudagur 20. febrúar. Langafasta. Árdeg- isháflæði klukkan 5.50. Sól- arupprás klukkan 8.11 — sólarlag klukkan 17.13. ★ Nætur- og helgidagavarzla er í Lyfjabúðinni Iðunn, Laugavegi 40. sími 2 11 33. í dag frá Djúpavogi til Dan- merkur. ★ Jöklar. Drangajökull fór 10. frá Charleston til Le Havre, London og Rotterdam, væntanlegur til Le Havre 23. febrúar. Hofsjökul1 fór í gær frá Dublin til New Vork og Wilmington. Langjökull kem- ur til Dublin i kvöld frá Lundúnum. Vatnajökull fór í fyrrakvöld frá Hamborg til Rvíkur. ★ Opplýslngar um , lækna- ——— bjónustu ( borginni gefnar ( cöfnin iimsvara Læknafélags Rvíkur. 11 111 I Simi 18888. .......... ★ Slysavarðstofan. OpiS all- an sólarhringinn. — siminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalækniT f sama sima. it Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SlMI 11-100. messur ★ Langholtsprcstakall: Barnasamkoma klukkan 10.30. Séra Árelíus Nielsson. Messa klukkan tvö. Æskulýðsmessa klukkan 5, æskulýðsfélagið annast messuna. S. II. ★ Langholtssöfnuður: Spila- og kynningarkvöld verður í safnaðarheimilinu sunnudaginn 20. febrúar kl. 8 síðd. Mætið stundvíslega. Safnaðarfélögin. ★ Laugarneskirkja: Messa kl. tvö. Barnaguðsþjónusta kl. tíu. Séra Garðar Svavarsson. ★ Kópavogskirkja: Messa kl. tvö. Séra Gísli Kolbeins messar. Barnaguðsþjónusta klukkan 10.30, Séra Gunnar ÁTnnson íftessar. fundi ir ★ Rcykvíkingafclagiö heldur spilafund, happdrætti og sýn- ir ljósmyndir af Reykjavík að Hótel Borg, miðvikudaginn 23. febrúar klukkan 8.30 síðd. Félagsmenn f jölmennið og takið gesti með. Stjórn Reykvíkingafél. ★ Mýrarhúsaskóli: Barna- samkoma klukkan 10. Séra Frank M. Halldórsson. skipin ★ Asgrímssafn. Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. ★ Bókasafn Kópavogs. Otlán á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir böm kl. 4.30—6 og fullorðna kl. 8.15—10. ★ Tæknibókasafn IMSÍ, Skip- holti 37. Opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugard. kl. 13— 15. ★ Þjóðminjasafnið er opið eftirtalda daga: þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudagá kl. 1.30—4. ★ Listasafn fslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnud. kl. 1.30—4. ★ Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17.15—19 og 20—22 miðvikud. kl. 17.15— 19 og föstud. kl. 17.15. ★ Borgarbókasafn Rcykjavík- ur: Aðalsafnið Þingholtsstrætí 29 A. simi 12308. Otlánsdeild er opin frá fcl 14— 22 alla virká daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstof- an opin kl. 9—22 alla virfca daga nema laugardaga fcl. 9—10 og suMudaga kl 14—(9 Otibúið Sóíheimum 27, fullorðinsdeild er opin mánud. miðvikud. og föstud. kl. 16—21, þriðjud. og fimmtud. kl. 16—19. Bamadeildin er opin alla virka daga nema laugard. kl. 16—19. Otibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laug- ard. kl. .17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Otibúið Hofsvallagötu 16 opið' alla virka daga nema laugard. kl. 17—19. vmislegt ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla væntanleg til Húsavíkur kl. 23.00 í kvöld á vcsturleið. Esja kom til Súgandafjarðar klukkan 14.00 i dag á norð- urleið. Herjólfur fer frá Eyj- um klukkan 21.00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er í R- vík. Herðubreið fer frá R- vík klukkan 18.00 f dag vest- ur um land til Ölafsfjarðar. ★ Skipadeild SlS. Amarfell kom til Þorlákshafnar í morg- un. Jökulfell er á Hornafirði. Fer þaðan til Austfjarða og Norðurlandshafna. Dísarfell er í Rvík., Litlafell losar á Húnaflóahöfhum. Helgafell er í Odda. Fer þaðan til Ant- verpen. Hamrafell kemur til Aruba 21. Stapafell er í Rott- erdam. Mælifell fór í gær frá Skagen til Gdynia. Maud fer ★ Minningarspjöld Langhoits sóknar fást á eftirtöldum stöðum: Langholtsvegi 157, Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, Skeiðarvogi 119 og Sól- heimum 17. ★ Kvenréttindafélag Islanðs. Aðalfundurinn verður hald- inn í Tjamarbúð þriðjudag- inn 22. febrúar kl. 8.30. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. ★ Útivist bama. Börn yngri en 12 ára til kl. 20. 12—14 ára til kl. 22. Börnum og ung- lingum innan 16 ára er ó- heimill aðgangur að veitinga- stöðum frá kl. 20. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál, Lindargötu 9. Læknir stöðvarinnar verður við á miðvikudögum kl. 4—5. ★ Kvenfélagasamband fs- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra, Laufásvegi 2, sími 10205, er opin alla virka daga. c|þ WÓÐLEIKHÚSIÐ Ferðin til Limbó Sýning í dag kl. 15. UPPSELT. Endaspretiur Sýning í kvöld kl. 20. Hrólfur og A rúmsjó Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 Simi 11-5-44 Ævintýrið í kvenna- búrinu (John Goldfarb Please Come Home) 100% amerisk hláturmynd í nýtízkulegum „farsa“-stíl. Shirley McLaine, Peter Ustinov. Sýnd kl 3, 5 7 og 9. SimJ 22-1-40 Mynd hinna vandlátu Herlæknirinn (Captain Ncwman M.D.) Mjög umtöluð og athyglisverð amerísk litmynd, er fjallar um sérstök mannleg vandamál. Aðalhlutverk: ' Gregory Peck. Tony Curtis. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 8.30. Þjóðdansafélag Rvíkur Kl. 3. , _ElKFÉLÍ6ÍÍjé REYKJAVtKIJjPjB Grámann Sýning í Tjamarbæ í dag kl. 15. Hús Bernörðu Alba Sýning í kvöld kl. 20,30. Ævintýri á gönguför Sýning þriðjudag kl. 20.30. Sjóleiðin til Bagdad Sýning midvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Tjamarbæ opin frá kl. 13. Sími. 15171. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. % V? Símj 11384 Manndráparinn frá Malaya Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum. Elsa Martinelli, Jack Hawkins. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. Simi 18-9-36 . — ÍSLENZKUR TEXTI — A villigötum Nú er allra sfðustu forvöð að sjá þessa úrvals kvikmynd. Með hinum vinsælu leiburum Sýnd kl. 9. Laurence Harway. Barbara Stanwych. Bönnuð börnum. Kátir félagar (Stompa og Co.) til lcwölds Símí 32 0-75 — 38-1-50 Frá Brooklyn til Tokio Skemmtileg ný amerisk stór_ mynd f litum og med islenzk- um texta sem gerist bæði í Ameríku og Japan með hinum heimskunnu leikurum Rosalind Russel Alec Guincss Ein af beztu myndum hins snjalla framleiðanda Mervin Le Roy. íslenzkur tcxti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Barnasýning kl. 3. 14 nýjar teiknimyndir Miðasalan opin frá kl. 2. 9*« ’SÆm 11-4-75 Syndaselurinn Sammy (Samihy, The Way-Out Seal) Ný Walt Disney.gamanmynd. Sýnd klukkan 3, 5, 7 og 9. Simi 31182 Circus World Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og Technirama. John Wayne. Sýnd kl 5 Qg 9. Hækkað verð — ÍSLENZKUR TEXTI — Barnasýning kl. 3. Konungur villihestanna Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný norsk kvikmynd. Gerð eftir sögu eftir Anthony Bucerdge Jennings At School. Tilvalin mynd til þess að koma öllum í gott skap, ungum og gömlum. Carsten Winger. Gisle Straume. Sýnd kl. 5 og 7. Dvergarnir og Frum- skóa-fim Sýnd kl. 3. Sími 41-9-85 Ungur í anda Bráðskemmtileg og fjörug ný amerisk gamanmynd i litum. James Darren. •Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Sabu og töfrahringurinn Guðjón Styrkársson lögmaður. HAFNARSTRÆTl 22 Símj 18354 Leikíélag. Kópavogs sakamAlaleikritið Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Sími 41985. Strætisvagn ekur frá félags- heimilinu að lokinni sýningu. Leikfélagið GRÍMA Sýnir leikritin Fando og Lis Amalia í Tjamarbæ mánudagskvöldið kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 4 á morgun. Simi 50249 BECKET Heimsfræg amerisk stórmynd i litum. Ríchard Burton, Peter O’Toole. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 14 ár%. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn. Sími 50-1-84 í gær. í dag og á morgun Heimsfræg ftölsk stórmynd Sophia Lorcn. Sýnd kl. 9. Fáar sýningar eftir. Gamla hryllingshúsið Sýnd kl 5 og 7. Bakkabræður berjast við Herkúles Sýnd kl. 3. RADIOTONAR Laufásve£i 41. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR f flestum stæröum fyrirliggjandi I Tolivörugoymslu. HJÓT AFGREDSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sími 30 360 tiui 3.11-00 immm Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands KRYDDRASPJÐ FÆST t NÆSTU BÚD TPuiaruNAR HRINGI VKé? ÁMTMANN?STIG Halldór Kristinsson gullsmiður. — Simi 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opig íra 9-23.30 — Pantið timanlega í veizlui. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Simi 16012. Nýtízku húsgögn Fjöibreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 S3 ttmðl6€Ú5 Fást i Bókabúð Máls og menningar STErNDðlls Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþ.iónustan Kópavogi Auðbrekku Simi 40145

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.