Þjóðviljinn - 04.05.1966, Síða 5

Þjóðviljinn - 04.05.1966, Síða 5
Miðvikudagur 4. maí 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 5 EMIL TÓMASSON: SÍNUM AUGUM LÍTUR HVER Á SILFRID Glímuhugleiðingar Þessi gamli íslenzki máls- háttur sannast vel þegar rætt ér um þióðaríþróttina nú á dögum. Eftirfarandi setningar tók ég upp úr blaði nýlega. Þær eru skráðar af N-Þingeyingi. Vona að höfundur taki ekki hart á því. . . „Enda hygg ég að á seinni helming sl. aldar hafi glímur óvíða — eða hvergi ver- ið iðkaðar jafn almennt og undir jafn ákveðinni stjórn og í austurhluta S-Þingeyjorsýslu, herðar niður áður en nokkurn varði. Ef þessi glímuleikni fór fallega úr hendi var oft hlegið og klappað saman lófunum af hrifningu áhorfcnda. — Því miður á ég engar glímu- myndir af þingeysku glímunni frá þeim tímum — um og fyrir síðustu aldamót. — Þá gekk ekki annarhver maður með myndavél og sízt upp til sveita, þar sem bezt var glímt. í „árs- byrjun 1912 er stofnað Iþróttá- samband lslands og skipar það Myndin fxá 1919, á Grcttisbcltisglímu. og hvergi náð meiri reisn: feg- urð og leikni en þar“. Þetta er hverju orði sann- ára og þakka ég höfundi fyrir. Hér var lögð bein áherzla, á léttleikann, mýkt í öllum hreyfingum og leikandi bragða- leikni með snerpu og snöggum flýti. Þá stóðu menn áð mestu beinir til þess að eiga kost á að taka hvert það glímúbragð sem bezt lá fyrir hverju sinni — eða réttara sagt: það sköp- uðust ótal tækifæri í fluglétt- um snúnjngi sem slyngur glímu- maður var ekki lengi að finna út og mótspilarinn kominn á 10 farast í bíl- slysi í Danmörku HERNING 2/5 — Tíu manns biðu bana og sex særðust hættu- léga í bílslysi sem varð skammt frá Heming á Jótlandj í gær- kvSld Slysið varg þegar hrað- lest ók á einn af áætlunarbíl- um dönsku járnbrautanna. íslenzkri glímu efsta sæti f fyrirmælum sínum leika og kapprauna“. Hvar standa þessi orð? Og finnið þið hlýjuna frá þeim til giímunnar — hvað þjóðaríþróttin hefur þá verið metin og virt af sínum yfir- mönnum. Munið þið hverjir voru í fyrstu sambahdsstjórn- inni? — aðeins einn á lífi í dag af 5 þegar þetta er skráð. Síðan íþróttasambandið var stofnað eru liðin 54 ár. Á þeim mörgu árum hefur íþróttalífið tek;ð breytingum. Nú er það bolta- lífið, sem litið er upp tií, bæði til, handa og fóta. Nú er það ekki þjóðaríþróttin sem skipar efsta sæti „leika og kapprauna". Vitið þið hverjir skipa nú sæti í Iþróttasambandinu? Síðast- liðinn 17. jan. kom í útvarpið forseti sambandsins, Gísli Hall- dórsson, til að ræða þar um íþróttir —, sennilega frá al- mennu sjónarmiði. Og hugsan- legt var, að sá áhugasami for-' seti íþróttalífsins varpaði kannski einhverjum orðum til þjóðaríþróttarinnar — hve illa hún væri nú komin, og ólík sinni fyrri reisn og eftirsókn. Og einnig látið falla ör- Emil Tómasson sjötugur fá uppörvunarorð til þeirra manna, sem nú hugsa sér það hátt að reyna að laga og bæta hið aumkunarlega á- stand sem búið er að hnoða glímunni í á tuttugustu öld- inni,' — þegar einmitt allt logar í íþróttalífi. Minn góði forseti lét<®> sig hafa það, að leiða sinn góða íþróttahest framhjá öllu slíku. Honum hefur auðvitað fundizt glíman það langt niðri ;— eða steindauð — að hún næði ekki eyrum hlustenda héðan af. Síðan verðlaunagripir glím- unnar komu til sögunnar, belt- ið 1906 og Skjöldurinn 1908, hefur verið snautt um fagrar glímur. Talið er að ágirndin sé rót alls ills. Tilgangur glímu- leikninnar var sá fyrrmeir að glíma fallega, kunna sem flest brögð og ná sem mestri leikni. En strax þegar farið var að leita eftir snjöllustu glímu- mönnum landsins og veita þeim verðlaun fyrir góða frammistöðu, þá brutust inn £ leikinn fljótlega kraftakarlar sem öðru voru vanari en glímu- tuski — og voru ekki lengi að sópa burt úr glímunni hinum nettu og fjölhæfu glímumönn- um. Þetta stafaði frá ókunnug- leika, lagaleysi glímunnár og stjórnleysi forstöðumanna glím- unnar að láta jakana taka ráðin, — sem þó eflaust hafa viljað allt gott og rétt gera fyrir glímumálið, en ekki getað — vantað alla þekkirigu — ekki gert mun á glímuleikni eða tómum kröftum; bara ef við- fangsmanni var knúsað niður í glímuvöllinn fyrir utan alla glímuleikni var það látið gott heita og gefinn vinningur fyrir. Svona hefur þetta verið lát- ið drasla ár frá ári í tómu stjórnleysi. Grettisbeltið fer til Reykjavíkur 1909. Og þótt margt mætti finna að Grettis- kappglímunum á Akureyri með- an þær voru þar háðar, þá datt engum manni í hug að bregða sér í slíka bolastöðu, sem þið sjáið hér á myndinni frá 1919 ofl. Þá eru kappglímurnar búnar að vera undir stjóm Reykvíkinga 1 10 ár og bera með sér herfilega afturför. Og Sendisveinn óskast til starfa strax. — Upplýsingar í síma 17500. undir þessu gegndarlausa stjómleysi á verðlaunaglímun- um hafa þátttakendur komizt upp með allskonar bolastöður, níð og óheiðarleik og fært skemmtilega íþrótt út í þær ljótu glímustöður, sem með- fylgjandi ljósmyndir sýna. — Farið gætilega í það að blása ykkur upp af vonzku, sem eig- ið hér hlut að máli, þó á sann- leikann sé bent íþróttinni til gagns, ef hún fær að lifa á- fram og verða iðkuð í sínum fegursta sknýða. — Virðið þið vel fyrir ykkur þessar glímu- stöður: Lengdin á milli við- fangsmanna er handleggjaseil- ing, eins og ljósmyndir sýna. Þið sem hafið glímt — kannski fyrr og seinna — viljið þið svo vel gera og segja mér, hvort nokkurt viðlit sé að geta tekið glimubragði i svona glímustöðum og hvernig það megi ske? Frá mínu sjónar- miði eru öll glímubrögð, glímu- leikni og léttilegar hreyfingar alveg útilokað. Hin grimmilega sterka löng- un að ná í glímubeltið og skjöldinn, hafa eyðilagt þjóð- aríþróttina. Auðvitað er eyði- legging glímunnar ekki þátt- takendunum að kenna heldur dómnefndum og framámönnum glímunnar. Það er svo langt frá því að allir geti glímt — vantar hæfileika til þess, og verða yfirmenn að koma þeim hinum sömu í skilning " um það — og vera ekki að draga svoleiðis menn inná opinberar glímusamkomur þó sterkir séu. Hinsvegar ef þátttakendur hlýða ekki yfirboðurum sínum verð- ur tafarlaust að vikja þeim úr leik. Á þessum svokölluðu glímu- samkundum, sem búið er að halda uppi um fleiri tugi ára út af skildi og belti, og fyrir- liðarnir þykjast vera að leita árlega eftir bezta glímumanni landsins. En þegar íþróttin -er komin svo í strand og enga glímu er að sjá þá er gripið til þess ráðs að verðlauna þann er mesta jötunburði hefur sýnt. Hann er dæmdur bezti glímu- maður landsins — jafnvel þó hann hafi ekki sýnt eitt ein- asta hreint glímubragð — bara bolahnoð og öflugar stimpingar. Þetta handleggjaseilingarglímu- lag er svo á tungu þessara manna kallað „íslenzk glíma“. Það hefur enginn leyfi til að setja þjóðaríþróttina í slíkan fangaklefa og fá sig ekki hréyft. Það virðist alveg undravert, að þessar fáu glímuhræður, sem enn lifa í landinu og hafa áhuga fyrir hinni gömlu þjóð- aríþrótt. skulj ekki geta kom- ið sér saman um hvernig £- þróttin eigi að framkvæmast. Hér ber meira en lftið á milli. Raunverulega er hér um tvær Þctta er ófögur glimustaða. afarólikar iþróttir að ræða undir sama nafni. Sé það ómögulegt, að glímu- unnendur geti komið sér sam- an um að hafa glímuíþróttina fallega — drengilega og eftir- sótta, eins og hún var t.dL framkvæmd í S-Þingeyjarsýslu um síðustu aldamót — þá er íþróttin dauð í bili. Enda betrá en hafa þessa grýtisómynd fyrir augum sér, sem ekki á að sjást hjá menningarþjóð. — FRAMBOÐSLISTAR við bæjarstjómarkosningar í Keflavíkurkaupstað • 22. maí 1966. B D Framboðsljsti Alþýðu- ílokksfélaganna i Kefla- vik. 1. Ragnar Guðleifsson 2. Ólafur Bjömsson 3. Karl Steinar Guðna- son 4. Þorbergur Friðriks- son 5. Guðiinnur Sigurvjns- son 6. Benedikt Jpnsson 7. Þórhallur Guðjónsaon 8. Sigríður Jóhannes- dóttir 9. Guðmundur Þ Ouð- jónsson 10. Þorbjöm Kjærbo 11. Guðleifur Sigurjóns- son 12. Vilhjáknur Þórhalls- són 13. Jóna Guðrún Guð- laugsdóttir 14. Gunnar P. Guðjónsson 15. Óskar Jósefsson 16. Kjartan Ólason 17. Ásgeir Einarsson 18. Jón Tómasson. Framboðslistj Fram- sóknarfélagaJma i Kefla- vík. 1. Valtýr Guðjónsson 2. Margeir Jónsson 3. Hilmar Pétursson 4. Hermann EiríkssOn 5. Páll Jónsson 6. Birgir Guðnason 7. Sigfús Kristjánsson 8. Guðjón Stefánsson 9. Aðalbjörg Guðmunds- dóttir 10. Örn Erlingsson 11. Kristinn Danivalsson 12. Kristinn Bjömsson 13. Ólafur Hannesson 14. Albert Albertsson 15. Jón Arinbjömsson 16. Ingibergur E S. Jónsson 17. Guðmundur Gunn- laugsson 18. Huxley Ólafsson. Framboðslisti Sjálfstæðis- flokksins í Kefla- vík. 1. Alfre$ Gíslason 2. Kristján Guðlaugsson 3. Sesselja Ma'gnús- dóttjr 4. Jón Sæmundsson 5. Ingólfur Halldórsson 6. Sigríður Jóhannes- dottjr 7. Jón Halldór Jónsson 8. Ámi Þorgrímsson 9. Gunnlaugur Karlsson 10. Marteinn Árnason 11. Garðar Pétursson 12. Jóhann Pétursson 13. Tómas Tómasson 14. Magnús Jónsson 15. Hreggviður Berg. mann 16. Helgi Jónsson 17. Kári Þórðarson 18. Guðmundur Guð- mundsson. Yfirkjörstjórn in í Keflavík Ólafur A. Þorsteinsson Sveinn Jónsson. Þórarinn Ólafsson. Þctta er talinn vinningur! j

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.