Þjóðviljinn - 08.05.1966, Side 10

Þjóðviljinn - 08.05.1966, Side 10
■-V.amfS-.. MARS TRADING COHF KLAPFARSTÍG 20 SÍMI 17373 JO SlÐA' — ÞJÓÐVIL.TINN — Surmudagur 8. maf 1966 {gnlineníal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 ■þau líka lifa-g hér. Heliirinn varð mjórri og sandbotnjhn haliaðist upp á við. varg að steini og náði ekki lengra. O’Brien beindi geislanum upp á vig og þau horfðu á eftir hon- um. Þakjð haekkaði eins og tum og náði lamgt upp í fjallið. — Kloof, sagði Sturdevant. — Skorsteinn. Fyrir óralöngu kom vatnið niður í þessa hoju gegnum mýkri steintegiundir gerði þennan helli. — Gerði hann hand'a ' búsk- möhnunum, sagði Grace. — Eða handa fólkj fyrir daga búskmannanna, sagði Smith. — Kannski var fólk hérna fyrir tugþúsundum ára löngu fyrir daga búskmannanna. Ég þori að veðja að ef vig gröfum. nógu djúpt njður í sandinn. finnum við leifar af gömlum langeldum. og mannabein, fornaldarvopn og steinspjót, — Kannski koma enn hingað búskmenn, sagði Grace Þau sneru sér við í myrkrinu eins og þau hefðu heyrt fram- andi rödd Andartaik voru þau ótrygg og hrædd. — Er það hugsanlegt? spurði O'Brien. — Hvar er Bain? spurði ein- hver. Vasaljósið faerðist milli andlitanna. Enginn Bain Tauga- spenna lýsti allt í einu Út öll- um andlitunum. — Bain! Hrópið bergmálaði í ..skorteininum" fyrir ofan þau. — Við skulurn korna til baka, sagði Grimmelmann. — Kannske hefur hann orðið eftir við munnann. Þau flýttu sér til baka eftir fíngerðum, hvítum sia-ndinum, framhjá veggmálverkunum. Bain lá og hvíidi sig í sand- inum. Hann reyndi að sofa. Þau stóðu umhverfis hann. — Ég ætlaði að bíða hérna. sagði hann — Er nókkuð að? — Við héldum að Þú værir með okkur, sagði O’Brien. — Ég sneri við hjá vegg- myndunum, sagði Bai-n. — Ég held ég sé með hita. Úf frá sárinu á hendinni, Mér líður bölvanlega. — Ég skal sækja teppi, sagði Smith. — Ef við eigum að vera þórður sjóari 4748 _ Hti fyrir litlu höfninni er stormur, sem er mjög heppi- legt fyrir Ethél. Fyrir Hafmeyjuna er minni vindur heppilegri. þar sem hún hefur mjög háan reiðaútbúnað. Bæði skipin eru jöfn. — Ethel og Dahny háseti elda mat niðri. Ethel á alltAf erfitt með að venjast veltingi bátsins og nú finnur hún að hún er að verða sjóveik. Mér er hálfóglatt, Danny, ég verð að komast út undir bert loft. Danny kinkar kolli, hann kemst af hjálpar- laust. TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR" LINDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK • SfMI 22122 — 21260 hér um kyrrt, getum við teikið upp dótið.. Hann leit í kringum sig. — Eliigum við að vera hér? — Já. sa-gði Gr immettmann. Þetta er eins gott og þag getur verið. Við höfum verið heppin. Ef hellirinn hefði verið ofar, hefðu bavíanar hafzt þar við, eða þá hlébarðar, ef eitthvað er af þeim héma. Vig ættum að setja-st hér að. Án þess að -bíða eftjr svari fór hann út fyrir. Hin fylgdu á eftir hon- um. Smith bar inn föggur sín- ar og náði / í ullarteppi h-anda Bain. Grace Oig O’Brien fóru að leita að melónum. Grimmel- mann safnaði viði og hlóð hon- um upp við hel-lismunnann. Sturdevant gekk aftur að tjöm- jnnj með riffilinn sem hann hafði fengið hjá O’Brien. Það voru spor eftir fu-gla umhverf- is vatnið. Þegar myrkrið skalil á kóln- aði í lofti og sum bættu á sig fötum Grimmelmann kveikti eld réttt hjá veiggimyndunum. þar sem veg-gurinn myndaði boga og endurkastaðj hitanum. Brátt sátu þau öll umhverfjs bálið °g störðu inn í logana sem teiknuðu svarta skuigga á vegginn Qg hlustuðu á sn-arkið í við-num. Þau borðuðu melónur sem þau höfðu fundið. Sturdevant hafði mjðað á stóran fugl hann hafði flogið leiðar sinnar ó- særður. Hann lýst; • fuglinum og Grimmelmann hélt að það hefði verið bustard; hann lét, hjá líða ag segja þeim að hann væri á bragðið ei-ns og kalikún, þegar hann væri stei-ktur. Plast þakrennur og niðurfallspípur fyrirliggjandi PLASTMO Ryðgar ekki . þolir selfu og s'ót þarf aldrei oð móla WILLIAM MULVIHILL FLUGVÉL |HVERFUR í stríðum straumum og rennur þvert gegnum sandinnj Ef mað- ur rekst á réttu staðina ,°2 grefur nógu djúpt, er hægt að rekast á vatn. Vas-ar eru þeir ka-llaðir hér. En það er ekkert yfirborð-svatn. Ef nok-kurt yfjr- borðsvatn hefði verið í Kala- hari, hefðu getað verið hér ‘hj-arðir af fénaði. en það er ekki til. Á stöku stað myndast grunnar tjarnir þegar ri-gnt hef- ur mi-kið. en þær þoma fljótt Og gras vex yfir þær Og vitjð þið að lahdið þomar mejra og meira? Innhaf sem dr Living- stone uppgötvaði og er merkt á gamla kortið, er horfið núna. Al-geriega horfið. Þornað upp og nú er hæ-gt að aka vörubíl yfir það, svo að rykjg þyriast upp. Bölvun Afríku er þurrkurinn. vinur minn. ekki frúmskógur- inn. — Er nú þurrkatími hér? spurðj O’Brien — Já, svaraði gam-lj maður- inn. Nú er sjálfur þurrkatím- inn. Bíddu ekki eftir regni, ■ því ag þá geturðu þurft að bíða lengi En hér hlýtur að vera einhverskona,- uppfepretta eða lind Ég sá merki um bavíana. þegar ég klifraði niður fja-llið. — Við skulum vona það — Síðast þegar rigndj hér ofsalega var árið nítján hundr- uð þrj-átíú og fjögur. sagði gamlj maðurinn. — Ég var í Þýzkal-andi en ég Ias um það í blöðunum Swakop flæddi al- vcy út í sjó og því fylgdi zvo mikig . af s-andi og grjóti að 'strandlínan færðist utar. Það er mesta rigning sem komjð Hárgreiðskn Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinn ocr Dédó Laugavegl IR TTl hæð (lvfta) STMT 24-6-16 PER‘Mfl Hárgreiðslu- og sovrtistofa Garðsenda 21 STMI 33-968. D 0 M U R Hárgreiðsla við allra hæfi T.IARNARSTOFAN T1amarg"tu 10 Vonarstrætis- megln — Símf 14-6-62. Wémyeiðíilustofa áristnrhæiar Marla Guðmnndsdóttir Laugavegi 13 Sími 14-6-58. Nuddstofan yr á sama stað. hefur langa lengi. Jámbrautar- brúin skolaðist burt. Éikikert svipað hefur komið fyrir síðan. Þau komu að helli, gen-gu. framhjá honum og fundu tjöm vig rætum-ar á snarbröttum klettavegg, Það var ekkert af- rennsli, en vatnið var ekki stað- ið eða fúlt. Umhverfis voru lítil tré og það sáust merki um dýr og fugla. 1 — Nú held ég, að við lifum þetta af, sagði Grimmelmann. — Fyrst við höfum vatn, þá er lífsvon. Um tíma. Þau krupu og drukku úr lóf- unum. O’Briep dýfði háa kú- rekahattinum sínum niður í. la-gðist útaf og lét vatnið renna niður yfir höfuðið og andlitið. Hann fór að hlæja. Grace sull- aðj vatnj upp í augun og niður hálsinn. Bain lá kyrr með and- litið niðri í vatninu. Grimmel- mann fékk lánaða tinkrúsina hjá Sturdevant og hellti vatni yfir höfuðið á sér, notaði hend- urnar og hellti yfir sig all-an; Sturdevant lá einnig meg höf- uðið niðri í vatninu. Svo fór hann úr skyrtunni, fyllti einn vatnsbrúsann, lyfti honum og lét vat'nig skola rykig af kroppn- um. Hann fór að rau-la ..Waltz- ing Mathilda". Þau gen-gu aftur upp ag hell- inum, sem þau höfðu gengið framhjá á leiðinnj upp dalinn. Hann var mjög góður; hár og víður og botninn úr hvítum sandi Þau stönzuðu í opinu, sem Sturdevant sagð; ag væri nógu stórt til þess að hægt væri að baikka vörubíl inn um það. O’Brien tók fram vasaljós og þa-u gengu á eftir honum inn i hálfrökkrið. — Sjáið þama, sagði Grimm- elmann og benti meg stafnum á undarieg tákn á sléttum veggn- um, — Búskmannamálverk. — Þau eru fa'lleg. sagði Grace Monckton. Hinir fylgdu Ijós- gejslanum með augunum og kinkuðu kolli. Myndimar voru þrungnar lífi og hreyfingu. Rað- ir af litlum mönnum með boga og örvar að elta gasellur: útlín- ur lítillar handar^ hópmynd af fólki að dansa og eitthvað sem minnti á bardaga; stórir menn með spjót í bSrdaga við öriitla bogmenn. * O’Brien sneri sér frá mynd- unurn o-g hélt áfram. Þau hin fylgdu á eftir og hugs-uðu um þessar frumstæðu teikningar. Annag fólk hafði átt hér heima endur fyrir, lön-gu; kanns'kí gætu Saumavélaviðo^rðir Lj6smvn<lavéla- viðfrerðir FLJÓ’l AFGREIÐSLA - SYLGJA Laufásveg) 19 (bakhús) Síiw 12656. Plaslmo * BBLLINN Rent an Icecar 1 88 3 3

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.