Þjóðviljinn - 10.05.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.05.1966, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 10. maí 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA Jf frá morgni | —M——I til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar í simsvara Læknafélags Rvíkur - SÍMI 18888. ★ í dag er þriðjudagur 10. maí. Gordianus. Árdegishá- flæði kl^ 9.07. Sólarupprás kl. 3.41 — sólarlag kl. 21.10. ★ Næturvarzla vikuna 7.—14. maí er í Reykjavíkur Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudagsins 11. maí annast Jósef Ólafsson Íséknir, Ölduslóð 27, sími 51820. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Siminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir 1 sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SlMI 11-100. er í Ventspils. Echo fer frá Ventspils 11. þ.m. til Rvíkur. Hanseatic fer frá Ventspils 11. þ.m til Kotka og Rvíkur. Felto fór frá K-höfn í gær til Rvíkur. Nina fór frá Ham- borg 6. þm. til Rvíkur. Stokk- vik fór frá Kotka í gær til íslands. Útan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálf- virkum símsvara 2-1466. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Rvíkur í -dag að vestan úr hringferð. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum k1. 21.00 í kvöld til Rvíkur Skjaldbreið fór frá Rvík kl. 12.00 á hádegi í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Reykjavík. ★ H.f. Jöklar. Drangajökull er í Antwerpen. Hof^jökull er í Charleston. Langjökull er í Ponce, Puerto Rico, fer þaðan á morgun til Mayaguez. VatnajÖkull er í Rvík. Her- mann Sif fer í dag frá Ham- borg til -Reykjavíkur. félagslíf skipi n ★ Skiþadeild SlS. Arnarfell er i Guíunesi. Jökulfell fór 8. þ.m. frá Rendsburg til Hornafjarðar. Dísarfell' losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell losar á Austfjörðum. Helga- fell fór frá Hull í gær til Rvíkur. Hamrafell væntanlegt til Rvíkur 12. þ.m. Stapafell er í Rvik. Mælifell er í Ham- ina. Joreefer er á Húsavík. ★ Kvenfélag Laugarnessóknar minnir á saumafundinn í kirkjukjallaranum n.k. mjð- vikudagskvöld kl. 8.30. Kaffi- nefnd uppstigningardagsins er beðin að mæta. Stjórnin. gengið SÖLUGENGI: 1 Sterlingspund 1 Bandar dollar. 1 Kanadadollar 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 Finnsk tnörk 100 Fr frankar 100 Lirur 100 .usturr. sch. 100 Pesetar 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd söfnin ★ Hafskip h.f. Langá kom til Rvíkur 8. þ.m. Laxá er í K- höfn, Ventspils. Rangá fór frá Keflavík 5. þ.m. til Bremen og Hamborgar. Selá er á leið til Akureyrar. Mercanton er í Rvfk: Astrid Rarbeer fór frá , 1.00 belg. frankar fJamborg 5. þ.m. til JEtvíkur,,, 10° svissn. frankar , -i. -fljöHSýins - m ★"‘H.'fe-^Eiiíískipafélag lslands.*'-''1®0 ®ékku. kr. Bakkafoss fer frá Antwerpen 100 V.-þýzk mörfc í dag til London ög Hull. Brúarfoss fer frá New York á morgún til Rvíkur. Detti- foss fór frá Keflavík í gær- kvöld til Gloucester, Cam- bridge og New Yörk. Fjall- foss fór frá Arhus í gær til K-hafnar, Gautaborgar og Osló Goðafoss fór frá Grund- arfirði í gærkvöld til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík 7. þ.m. til Tórshavn, Hambongar og K-hafnar. Lagarfoss er í K- höfn. Mánafoss kóm til R- víkur 7. þ.m. frá Stykkis- hólmi. Reykjafoss er í R- vík.' Selfoss fór frá Bremen í gær til Hamborgar, Kristian- sand og' R-víkur. Skógafoss fór frá Eskifirði í gær til Valkom og Kotka. Tungufoss kom til Rvíkur 8. þ.m. frá Leíth. Askja fór frá Rvík í gærmorgun til Akraness. Katla kom til Rvíkur 7. þ.m. frá Hamborg. Rannö kom til Reyðarfjarðar 8. þ.m. fer þa$- an til . Seyðisfjarðar, Raufar- hafnar, Húsavíkur, Siglufjarð- ar og Rvíkur. Arne Presthus 120.34 43.06 40.03 624.50 602.14 835.70 1.338.72 818.4? 86.47 992.30 l.ID.76 598.00 1.073.32 6.90 166.60 71.80 100.14 ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kl. 4. ★ Tæknibókasafn IMSl, Skip- holti 37. Opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugard. kl. 13—15. ráðleggingarstöð ★' Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj- unnar. Ráðleggingarstöðin er til heimilis að Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðjudögum og föstudögum kl. 3—5. Viðtalstími tæknis er á miðvikudögum kl. 4—5. til kvölds Blaðadreif ing Blaðbtírðarfólk óskast strax til að bera blaðið til kaupenda við Kvisthagra — Skjól — Laufásveg — Hverfisgötu efri — Ásgarð — Gerðin. IV - ‘‘ ’ f ÞJÓOVILJINN sími 17500. þjódleikhOsið Sýnjng í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. 'Pjjáwtyoh gjélin Sýnjng miðviifcudag kl. 20. Ferðin til skugganna grænu og Loftbólur Sýning Ljndarbæ fjmmtudag H 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá H. 13,15 til 20. Sími 1-1200. KÓPAVOGSBlO Simi 41-9-85 Konungar sólarinnar (Kings of the Sun) Stórfengleg og snilldar vel gorð ný, amerísk stórmynd i litum og PanaVision Yul Brynner Bönnuí1 innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Leiksýning kl. 8.30. 11-4-75 Að vega mann '(To Kill a Man) Gary Lockwood (,,Liðsforinginn“ í sjón- varpinu). James Shigeta. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TONABlO ? Sími 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð ný ensk stórmynd í liturn Albert Finney Susannah York. Sýnd H 5 og 9. Síðasta) sinn. Bönnuð börnum HAFNARFJAROARBÍÓ Simi 50249 INGMAR BERGMAN: ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrid Thulin Gunnel Lindblom. Sýnd H. 7 og 9. ! Sfmi 11-5-44 Maðurinn með jám- grímuna (,,Le Masque De Fer“) Óvenju spennandi og ævin- týrarík frönsk CinemaScope- stórmynd í litujn byggð á sögu eftir Alexander Dumas. Jean Marais, Sylvana Koscina, Sýnd H. 5 og 9. Athugið breyttan sýningartíma Simi 50-1-84. Samsöngur kl. 9. TOYKJAVÍKUJv Ævintýri á gönguför 173. sýnirug í kvöld H. 20.30. Þrjár sýningar eftir. Sýning miðvitoudag kl. 20,30. UPPSELT. Sýning föstudag fcl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20.30. Sýning fimmtudag H. 20.30i. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá H. 14 Sími 13191 Simi 22-1-40 í heljarklóm Dr. Mabuse Feikna spermandi sakamála- mynd. Myndin er gerð í sam- vinnu franskra, þýzkra og ítalskra aðila undir yfirumsjón &akamiálasérfrseðingsins Dr. Barald Reinl. Aðalhlutverk: , Lex1 Barker Gert Fröbe Daliah LavJ. Dansikur texti. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd H. 5, 7 og 9. STjORNUBlÓ Simj 18-9-36 Bófa-skipið (Sail a cooked Ship) Bráðskemmtiieg og spreng- hlægileg ný amerísk kvikmynd. Robert Wagner, Dolores Hart. Sýnd H. 5. 7 og 9. LAUCARÁSBÍÓ Síml 32-0-75 — 38-1-50 Heimur á fleygiferð (Go, go go world) Ný. ítölsk stórmynd í litum, með ensku taii og — ÍSLENZKUM TEXTA — Sýnd H. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. austurbæjarbíó I Símj 11384 Glæfraferð Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd í litum og Cinema- Scqpe. — Aðalhlutverk; Jhims Garner, > Edmond O. Brien. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd H. 5, 7 og 9. Smurt brauð Snittur vig Oðinstorg. Simi 20-4-90 Auglýsið í Þjóðviljanum Leikfélag Kópavogs Óboðinn gestur Gamanleikur eftir Svein Hall- dórsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sýning í kvöld kl. 8,30. Næsta sýning fimmtudag. Aðgön'gumiðasala er hafin — Sími 41985. KRYDDRASPIÐ Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 TRULOFUN AR HRINGIR/> AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiðui. — Sími 16979. FÆST i NÆSTU BÚÐ Saumavélaviðgerðir Ljósmjmdavéla- viðgerðir - FLJÖ'I AFGREIÐSLA — SYLGJA Lauíásveg] 19 (bakhús) Sínn 12650. SMURT BRAUÐ SNITTUK — OL — GOS OG SÆLGÆTL Opig frá 9-23.30. — Pantið timanlega ( veizlur. BRAUÐSTOfAN Vesturgötn 25. Sími 16012. Nýtízku hósgögn Fjölbreýtt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson SHpholti 7 í- Siml 10117 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags »Islands Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- símj 40647 Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsið 3. hæð). Simar: 2.3338 12343 Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 12. maí klukkan 21. St'jórnandi: IGOR BUKETOFF. Einsöngvari: ADELE ADDISON. Efnisskrá: Haydn: Sinfónía nr. 100. Mozart: „Exsultate, Jubilate“, K 165. Barber: Knoxville. % Tsjaíkovskí: Sinfóníia nr. 2. Aðgöngumiðar seldir i bókaverzlun Sigfúsar Eymimds- sonar og bókábúðnm Lárusar Blöndal, Skólavörðustig og Vesturveri. Utboö Tilboð óskast í byggingu fyrsta áfanga dyalar- heimilis fyrir aldraða við Sólvang í Hafnarfirði. Byggingunni skal skilað í fokheldu ástandi, sam- kvæmt útboðsgögnum, sem vitja má á skrifstofu minni þriðjudaginn 10. maí næstkomandi gegn 2000,00 kr. skilatryggingu. — Tilboðin verða opnuð á skrifstofu minni, miðvikudagnn 1. júní næstkom- andi kl. 14. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.