Þjóðviljinn - 11.09.1966, Side 1

Þjóðviljinn - 11.09.1966, Side 1
Héraðslæ/knanámskeið haldið í Domus Medka ssðustu viku Sunnudagur 11. september 1966 — 311 árgangur — 206. tölublað Sósíalistafélagsfundur um verkalýBsmál Stjórn Sósíalistafélags Reykjavíkur gengst fyrir fundi um verkalýðs- mál annað kvöld klukkan 20.30 í Tjarnargötu 20. — Allir félagsmenn, skipulagsbundnir í verkalýðshreyfingunni, eru velkomnir á fundirm. Stjómin. NESKAUPSTADUR Þessi mynd er frá' Neskaup- stað og sjáum við reykinn leggja upp af síldarbræðsl- unni sem líkt og undanfar- in ár hefur í sumar malað gull fyrir staðinn og landið allt. —■ Inni í blaðinu í dag eru þr'jár síður helgaðar Neskaupstað með stuttri grein um staðinn, viðtölum og mynd- um sem Grétar Oddsson hefur tekið á ferðalagi sínu um Austurland fyrir Þjóðviljann. Sjá 5., 6. og 7, síðu Undanfarna viku hefur verið j haidið námskeið Læknafélags Is- lands fyrir hcraðslækna og al- menna lækna. Námskeiðið hefur j farið fram í félagsheimili Iækna, j Domus Medica, í Borgarspítalan- um og Kleppsspítalanum. Er þetta fimmta námskciðið af þessu tagi, hið fyrsta haldið 1961. Námskeiðið í ár setti for- j maður Læknafélags Isl., prof. Ólafur Bjamason, sl. mánudags- morgun og hófust síðan fyrirlestr- ar. Undirbúning námskeiðsins hefur annazt nefnd þriggja lækna, en í henni eiga sæti þeir dr- Óskar Þórðarson, form., Árni Björnsson og próf- Tómss Helga- son. Er þetta í fyrsta sinn sem I námskeiðið fer að nokkru leyti | fram í félaasheimili lækna. I sambandi við þetta námskeið hefur og í fyrsta sinn verið haf- izt' handa um sýningu á lyfjum, hjúkrunarvörum, lækningatækj- um og læknisfræðibókum. Hefur sýningunni verið komið fyrir í fundarsal Domus Medioa og hafa ýmis umboðsfyrirtæki ofan- greindra vara fengið leigð þar sýningarhólf. Af hálfu lækna- samtakanna hefur ritari L.Í., Ás- mundur Brekkan, yfirlæknir, og Sigfús Gunnlaugsson, fram- kvæmdastjóri læknafélaganna, annazt undirbúning sýningarinn- ar- Námskeiðið var í þetfca sinn vel sótt, skráðir þátttakendur 15, flestir utan Reykjavíkur. Auk þess hafa nokkrir læknanemar og kandídatar sótt suma fyrir- lestrana. Ráðgert er að L.í. gang- ist framvegis fyrir svipuðum námskeiðum a m.k. einu sinni á ári. 96 skip meðsamtals 7520 lestir sddar 243 nauSungaruppboð auglýsf / einu nir rikissjóðs, Landsbankans og verilunarsamtakanna undir hamarinn □ Mikil og almenn greiðsluvandræði eru nú hjá fólki vegna þess hve dýrtíðin æðir áfram. Má nefna sem dæmi að í síð- asta Lögbirtingablaði sem dagsett er 3. sept. eru auglýst hvorki meira né minna en 243 nauð- ungaruppboð á eignum Geminiskotínu var frestað öðru sinni — til mánudags leka í eldsneytisleiðslum. En geimskotinu var aftur frest- að í dág, 23 mínútum áður en Agenaeldflaugin sem ætlunin er að tengja „Gemini 11.“ við átti að fara á loft. Einhver bilun hafði komið í ljós í Atlasflaug- inni, fyrsta þrepi Agena-farsins, en ekki var vitað í fyrstu hvort bilunin væri í eldflauginni sjálfri eða í mælitækjum hennar. Síðar var tilkynnt að bilunin hefði verið í Atlas-eldflauginni og yrði, því að fresta geimskotinu í 48 klukkustundir a.m.k. KENNE.DYHÖFÐA 10/9 — í dag hafði verið ætlunin að skjóta á loft bandaríska geimfarinu „Ge- mini 11.“ eftir að geimskotinu hafði verið frestað í gær vegna BLAÐ- DREIFING Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: Mela Framnesveg. Kaplaskjólsveg Laufásveg. Miðbæ. Hverfisgötu. Stórholt Miklubraut, Múlahverfi Teigar. Skipholt Langholtsveg. Vogar Sími 17-500. manna fyrir vanskilum ýmis konar, aðallega fasteignagjöldum. ' □ Ætla mætti að þetta væru allt bláfátækir skuld- arar en meðal þeirra sem þama fá eignir sínar aug- lýstar til nauðungaruppboðs eru Ríkissjóður íslands, Landsbanki íslands, Kaup- mannasamtök fslands. Verzl- unarráð íslands, svo nokkr- ir aðilar séu nefndir sem menn hefðu haldið að gætu staðið í skilum með greiðsl- ur áfallinna gjalda. □ Eignir þessara aSila sem auqlýslar eru til nauð- ungaruppboðs. eru Auðar- stræti 19, talin eign Rikis- sjóðs íslands, Höfðatún 6. þinglesin eign Landsbank- ans; Marargata 12, þingles- in eign Kaupmannasamtaka Islands, og Laujásvegur 36, Kjarnasprengingu Frakka frestað PAPEETE, Tahiti 10/9 — Kjamasprengingu Frakka á Kyrrahafi sem atti að verða í dag og de Gaulle forseti ætlaði að fylgjast ,með var frestað um sólarhring vegna óhagstæðs veð- urs á tilraunastaðnum. Við því hafði' verið búizt að svo kynni að fara, en ekki gert ráð fyrir að de Gaulle bíði meira en sól- arhring eftir sprengingunni. Far- ist hún fyrir mun sennilega sprengd minni sprengja með svo litlu úrfelli að ekki sakar þótt ekki sé logn á tilraunasvæðinu. þinglesin eign Verzlunar- ráðsins. □ Almenn greiðsluvand- ræði fólks eru mikið alvöru- mál og oft gengið' ótrúlega hart að mönnum sem litla möguleika hafa til að af’la peninganna. Ekki skal dregið í efa að þær stofnanir og fé- lagasamtök sem hér voru nefnd muni hafa einhver ráð að forðast nauðungaruppboð- in sem auglýst eru, en óneit- anlega mun ýmsum þeim sem skulda finnast þeir komnir í fínan félagsskap. | Gott veður er á síldarmiðun- um og veiðisvæðið það sama og ! undanfarna daga. Samtals til- i kynntu 96 skip afla, alls 7.520 lestir. — Dalatangi: Sæfaxi II. NK 30 lestir;„ Helgi Flóventsson ÞH 100; Halldór Jónsson SH 100; Búðaklettur GK lOOg Freyfaxi KE 40; Guðbjörg ÓF 30; Akurey SF 70; Mímir IS 30; Fróðaklettur GK 150; Guð- rún Jónsdóttir IS 80; Geirfugl GK 90; Guðrún Þorkcísd. SU 130; Guðrún GK 80; Ólafur Magnússon EA 120; Ingvar Guðjónsson SK 80; Ingiber Ól- afsson II. GK 120; Jón á Stapa SH 90? Heiðrún H. IS 30; Pétur Thorsteinsson BA 60; Jón Kjart- ansson SU 180; Árni Magnússon GK 60; Jón Eiríksson SF 40; Ólafur Friðbertsson IS 40; Ósk- ar Halldórsson RE 60; Jón Finnsson GK 60; Ársæll Sig- urðsson GK 80; Guðbjartur Kristján IS 60; Einir SU 30; Dag- fari ÞH 80; Náttfari ÞH 80; Ás- björn RE lftO; Snæfugl SU 15; Eldborg GK 100; Pétur Sig- urðsson RE 25; Sigurfari AK 80; Heimir SU 125; Gullberg NS 50; Árni Geir KE 50; Þorlákur ÁR 75; Arnfirðingur RE 120; Sæþór OF 60; Anna SI 35; Bergur VE 30; Arnar RE 110; Sólrún IS 80; Þorbjörn II GK 60; Hug- rún IS 40; Þrymur BA 80? Jör- undur II. RE 190; Jörundur III. RE 170; Snæfell EA 70; Barði NK 50; Bjartur NK 160; Meta VE 20; Þorsteinn RE 120; Guð- björg GK 90; Viðey RE 90; Sig- urður Jónsson SU 80; Þorleifur OF 60; Gunnar SU 65; Gísli Árni RE 200; Lómur KE 110; Reykjanes GK 100; Runólfur S H 40; Reykjaborg RE 100; Þrá- inn NK 35; Glófaxi NK 25; Sel- ey SU 50; Krossanes SU 25; Bára SU 65; Grótta RE 140; Amkell SH 90; Gullfaxi NK 90; Helga RE 70; Guðbjörg IS 70; Faxi GK 100? Sólfari AK 100; Engey RE 55; Bjarmi EA 30; Bjarmi II. EA 190; Ögri RE 30; Æskan SI 25;. Björgvin EA 40; Björgúlfur EA 60; Sigurbjörg OF 40; Sigur- ey EA 35; Örn RE 140; Siglfii;ð- ingur SI 100; Húni II. HU 60; Baldur EA 50; Sunnutindur SU 75; Björg NK 170; Einar Hálf- dáns IS 60; Brimir KE 50; Höfr- ungur II. AK 80; Ólafur Sig- urðssori AK 120 lestir. Dregið í Happ-. drættl Háskólans í gær var dregið í 9. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 2.300 vinningar að fjárhæð 6.500.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 500.000 kr. komu á heilmiða númer 42519. Voru báðir heilmiðarnir seldir í umboði Frímanns Frímannsson- ar í Hafnarhúsinu. * 100.000 kr. komu á hálfmiða númer 7921 sem seldir voru í Reykjavík. Iðnsýningin Nú er dagur steinefna- og byggingariðnaðarins á Iðn- sýningunni og eru birt við- töl af því tilefni á bak- síðu blaðsins. — Myndin er tekin í sýningarstúku verk- smiðjunnar Kísill. t

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.